Dagur - 01.05.1998, Qupperneq 10

Dagur - 01.05.1998, Qupperneq 10
O^wr 26 - FÖSTUDAGUR 1. MAÍ 19 9 8 LÍFIÐ í LANDINU Eiginkonulausir erfðaprinsar Slúðurblöð heims eru sammála um að það sé áhyggjuefni hversu illa gengur að koma krónprinsum Evrópu í hnapp- helduna. Krúnan gengur að erfðum og erfðirnar þarf að tryggja með hjónabandi og barn- Margir veðja á að Friðrik Danaprins verði fyrstur ógiftra erfðaprinsa Evrópu til að ganga i hjónaband og þessa dagana er hann ákaflega ástfanginn afMariu Montell. upplýsincjar í síma 575 5000 intemet Einstakllngmþjónuata Belgar eru ekki hrifnir afþví áhugaleysi sem Philip Belgiuprins er sagður sýna hjónabandinu. eignum. En krónprinsarnir eru tregir til. Sérfræðingar slúðurblaða segja þessa stöðu mála enga tilviljun. Prinsarnir lifi góðu lífi, njóti frelsis og séu í ágæt- um tengslum við alþýðu manna. Gifting muni hins vegar gjörbreyta lífi þeirra, við muni taka formlegt líf og hirðsiðir sem óneitan- lega kunni að virka þvina- , „ .... --------- , v Albert prms, sem her sest asamt . ,c andi a unga og lifsglaða A ie Everhart, kemst ekki öllu astfanginn , lengur undan þviað ganga í af songkon- I Monakó er mjög þrýst á hjónaband. unn' Mariu Albert prins að ganga í -------------------------- Montell. þess eins að sefa órólegan föður sinn. Philip Belgíuprins sem er þrjátíu og átta ára sýnir svo lít- inn áhuga á hjónabandi að sagt er að ósætti ríki milli hans og foreldra hans vegna þessa. Fil- ipe krónprins Spánar er þrítugur og á ekki í ástarsambandi svo vitað sé. William Alexander krónprins Hollendinga sést hins vegar oft með unga konu upp á arminn en stúlkan er kaþólsk og lög Iandsins kveða á um að erf- ingi krún- unnar verði að giftast ein- staklingi sem er lútherskur. Friðrik krónprins Dana er sá sem margir veðja á að verði fyrst- ur ógiftra krónprinsa Evrópu til að festa ráð sitt en hann virð- ist ákaflega hjónaband. Prinsinn er fer- tugur og getur ekki öllu lengur frestað brúðkaupi. Fullyrt er að hann muni kvænast fljótlega til Sögur segja að Margréti drottningu þyki stúlkan hins vegar ekki vera af fínna taginu. Tveir loftpúðar í Subaru. Öryggisbúnaður Subaru er til fyrirmyndar. Kr. 1.990.000,- Subaru er margfaldur heimsmeistari í rallý. Kr. 2.149.000,- 2 loftpúðar ABS bremsukerfi Hátt og lágt drif Hill holder Geislaspilari Ingvar Helgason hi. Sœvarhöfða 2 Sími 525 8000 SUBARU

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.