Dagur - 01.05.1998, Side 12

Dagur - 01.05.1998, Side 12
28 - FÖSTUDAGUR l.MAÍ 1998 ro^tr MA TARLÍFIÐ í LANDINU Frambjóðendur í bæjar- og sveitarstjórnarkosning- um jmrfa að borða eins og aðrir þrátt Jyrir tíma- skort og streitu. Eigin- konur Jakobs Bjömsson- ar, Kristjáns Þórs Júlíus- sonar og Ásgeirs Magnús- sonar, þeirra manna er skipa efstu sætin á listun- um þremur er bjóða fram á Akureyri, gefa Matar- gatinu uppskriftir að þeim réttum sem líklegt er að þær eldi handa þeim á næstunni. Asthildur segist ekki gefa upp- skriftir að veislumat heldur velji hún þær uppskriftir sem séu í uppáhaldi á heimilinu. Um er að ræða léttan hversdagsmat að hennar sögn sem alltaf stendur fvrir sínu. Ásthildur Lárusdóttir er eiginkona efsta manns á Akureryrarlistanum, Ásgeirs Magnússonar. Karrý-ýsa með ananas 600 g ýsuflök hveiti __________£gg________ karrý salt pipar ólífuolía Fiskurinn er skorinn í bita. Kryddi og hveiti blandað saman og fiskinum velt upp úr hveiti- blöndunni. Þá upp úr hrærðu eggi og steiktur í olíunni. An- anasbitar settir með í pönnuna. Asthildur mælir með uppbakaðri karrýsósu með fisknum en segir fljótlegt og ágætt að nota pakkasósu. Fiskurinn er borinn fram með hrísgrjónum, nýbök- uðu brauði og grænmetissalati. Grillaður silungur með fyllingu 4 smásilungar eða murtur salt sítrónupipar sítróna 200 g sveppir 1 rauð paprika 4 tómatar 2 laukar graslaukur steinselja ólífuolía — sojasósa Silungurinn er hreinsaður og skafinn; skorið er með beittum hníf sitthvoru megin við hrygg- beinið, það brotið við hausinn, beinið losað úr niður að sporði, smábein dregin úr þunnildum. Þá er krvddað mpð salti og Áfrábœru verði: Vitara Diesel er með forþjöppu og millikæli: aflmikill, einstaklega hljóðlátur, lipur í akstri, með miklum staðalbúnaði og öllum þægindum eðaljeppans. Hann er ekta jeppi, upphækkanlegur, sterkbyggður á grind, með háu og lágu drifi, stöðugri fjöðrun og góðu veggripi. Dieselvélin er ein sú kraftmesta á markaðnum og hefur mikið tog [brekkurnar verða leikur einn). Samt eyðir hún einstaklega litlu - þú getur t.d. komist. fram og til baka á milli Akureyrar og Reykjavíkur á innan við einum tanki! 3 ALLIR ► ► 'SUZUKI" - SUZUKI BÍLAR ERU MEÐ 2 ÖRYGGIS- ► ► ► AFL OG SUZUKI 4 1 LOFTPÚÐUM. ► 1 : , ÖRYGGI VITARA DIESEL 5 dyra VERP: Handskiptur 2.180.000 KR. Sjálfskiptur 2.340.000 KR. SUZUKI BILAR HF Skeifunni 17. Sími 568 51 00. SUZUKI SÖLUUMBOÐ: Akranes: Ólafur G. Ólafsson, Garðabraut 2, slmí 431 28 00. Akureyri: BSA hf., Laufásgötu 9, simi 462 63 00. Egilsstaðir: Bíla- og búvélasalan hf„ Miðási 19, sími 471 20 11, Hafnarfjörður: Guðvarður Elíasson, Grænukinn 20, sími 555 15 50. ísafjörður: Bilagarður ehf., Grænagarði, simi 456 30 95. Keflavik: BG bilakringlan, Grófinni 8, simi 421 12 00. Selfoss: Bílasala Suðurlands, Hrísmýri 5, simi 482 37 00. IVITARA DIESEL 4- sítrónupipar og sítrónusafa dreift yfir fiskinn. Sveppir, lauk- ur, tómatar og paprika skorið og látið krauma í olíunni og blað- kryddið klippt yfir. Þá saltað, piprað og örlítilli sojasósu skvett á. Fyllingin er látin kólna aðeins en svo sett í flökin. Hverjum sil- ungi er pakkað í álpappfr og hann grillaður. Silungurinn er borinn fram með hrísgrjónum, nýbökuðu brauði og hrásalati. 2-3 ýsuflök í bitum 6-8 soðnar kartöflur 4 soðnar gulrætur (sveppir) 1-1'Á dós sýrður rjómi 1 dl soðið vatn 'á teningur grænmetiskraftur salt dill rifinn ostur Guðbjörg Ringsted er eiginkona Kristjáns Þórs Júliussonar sem er efsti maður á lista Sjálfstæðisflokksins. Hversdagsfiskur í ofni Uppskriftin er frá Sigvalda Júlí- ussyni þul á Ríkisútvarpinu. Sjóðið kartöflur og gulrætur. Setjið saman í eldfast mót fisk- bita, kartöflurnar og gulræturn- ar (sveppina). Hellið grænmetis- soði yfir. Hrærið saman sýrðan rjóma og dill. Saltið eftir smekk. Smyrjið þeirri blöndu yfir fisk- inn. Stráið rifnum osti yfir. Bak- ið við 200°C hita í 20 mín. og berið fram með nýju brauði. Lambakjöt á stiga- mannavísu Uppskriftin er grísk og er ætluð handa Ijórum I kg beinlaust Iambakjöt skorið í bita 1,25 dl ólífuolía 1 hvítlauksrif, fínsaxað safi úr einni sítrónu 1 stór laukur, fínsaxaður (rauðlaukur) Til sjóðfélaga og viðskiptavina Afgreiðslutími Frá 4. maí til 15. sepfember er skrifstofa sjóSsins opin frá kl. 8.00 til 1 6.00 alla virka daga. | Yfirlit send Hinn 1. mars 1998 voru send yfirlit til allra til sjóðfélaga greiðandi sjóðfélaga yfir skráð iSgjöld frá 1. janúar 1997 til 28. febrúar 1998. SjóSfélagar eru hvattir til aS bera þau saman viS launaseSla. Beri þeim ekki saman er áríSandi aS hafa strax samband viS sjóSinn því dýrmæt réttindi geta glatast vegna vanskila á greiSslum. ■ Stofnuð hefur verið séreignadeild við sjóðinn sem hefur það hlutverk að taka við viðbótar lífeyris- sparnaði sjóðfélaga. Þessi þjónusta er góð viðbót við lífeyris- sjóðinn en kemur ekki i stað skylduaðildar að samtryggingar- sjóði. Sjóðurinn hvetur þig til að hafa samband við sjóðinn og kynna þér þessa nýju þjónustu. og Iffeyrissparnaður Ellin sem tryggja þér og þínum fjárhagslegt öryggi og frelsi í ellinni. Sameinaði lífeyrissjóðurinn Græddur er geymdur lifeyrir Suðurlandsbraut 30 108 Reykjavík Sími 510 5000 Fax 510 5010 Grænt númer 800 6865 Heimasíða: lifeyrir. rl.is Netfang: mottaka@lifeyrir.rl.is

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.