Dagur - 01.05.1998, Qupperneq 16

Dagur - 01.05.1998, Qupperneq 16
32 - FÖSTUDAGUR 1. MAÍ 199 8 rD^ir LÍFIÐ í LANDINU Fjöldi nem- enda í bekkjwn, aukin þörf Jyrirsér- kennslu- úrræði, of lítilfélagsaðstoð og sjálf- stæði skólanna hvíla áfor- eldrum eftirþví sem kom fram áfjölmennumfundi um skólamál á þríðjudags- kvöldið. Á fundinum sátu frambjóðendur R og D lista, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir og Árni Sigfússon, fyrir svörum og skýrðu stefnu listanna í skólamálum. Fundur- inn var nokkuð fjölmennur og bar þar mest á frambjóðendum, skólafólki og fulltrúum hags- munahópa. Tímasetningin var ekki vel heppileg fyrir foreldra því þetta var síðasti dagur sam- ræmdu prófanna og margir for- eldrar á rölti í bænum. Fram- bjóðendur fórú yfir stefnumál sín og svo var opnað fyrir um- ræður. Prófin eru ekkitil Spurningum um skort á sálfræð- ingum og sérkennsluúrræðum rigndi yfir frambjóðendurna enda þau mál víða í molum eftir því sem foreldrar segja og vantar bæði fé og mannskap. Greining tekur langan tíma, ekki eru til próf til að greina lesblindu hjá ungum börnum og þegar börnin hafa fengið greiningu, þá þurfa þau að bíða enn eftir úrræðum sem oft og tíðum virðast heldur marklaus að áliti foreldra. Árni taldi víst að þörf væri á frekari þjónustu og brýnt að taka hana upp við upphaf skóla- árs og var Ingibjörg sammála því. Eitt af athyglisverðustu stefnumálum sjálfstæðismanna var að auka sjálfstæði skólanna, bæði fjárhagslega og faglega væri hægt að veita þeim meira svigrúm og setja ákvarðanir í hendur skólastjórnenda í meira mæli en nú er. Ingibjörg lagði áherslu á að nýta þau úrræði sem fyrir hendi væru með betri skipulagningu, „oft er ekki þörf á því að bæta við eða kaupa nýtt, heldur er hægt að nýta bet- ur það sem fyrir er,“ sagði hún. landi," eins Árni sagði. Ingibjörg kvað engin áform uppi um slíkt hjá R listanum, þar sem það leiddi ekki til annars en að bil milli nemenda ykist. Ráðhús eða skóli? Bflaskípti • Bflasala Renault Megane 1600 '97 vínr. ek. 21 þ.km álf aufe V:1.370.000,- Suabru Legacy 4x4 sedan ssk '92 dökkblár ek. 76 þ.km álf spoi þjóv V: 1.200.000,- Toyota Touring 4x4 GLI '93 blár ek. 70 þ.km V: 1.150.000,- Lengja skólaim í tiu mánuði Eftir því sem kom fram í könn- un Félagsvísindastofnunar er yf- irgnæfandi fjöldi foreldra fylgj- andi því að foreldrar taki virkan þátt í stjórnun skólanna og hafi áhrif á ákvarðanir sem teknar eru og hafa þær hugmyndir fengið hljómgrunn hjá báðum flokkum. Svolítið var forvitnast um þær hugmyndir sjálfstæðismanna að lengja skólann í tíu mánuði, „af því að við erum ekki lengur bændaþjóðfélag og búum þar að auki í Reykjavík en ekki úti á Nokkuð var um skot, sérstaklega til Ingibjargar þar sem auglýs- ingin sem sýndi ráðhúsið vera orðið að gríðarstórri byggingu fór greinilega fyrir bijóstið á sumum. Ingibjörg sagði þessa mynd eiga að sýna mismunandi áherslur R og D lista, D listi byggði ráðhús en R listi skóla- hús sem nemur 4 ráðhúsum á kjörtímabilinu. Árni vildi leggja meiri áherslu á innra starf skól- anna, en Ingibjörg sagði hins- vegar lítið starf geta átt sér stað ef ekki væri fyrir hendi viðeig- andi húsnæði. Bflaskipti > Bílasala Volvo 460 1800i bsk '95 grænn ek. 50 þ.km álf CD V:1.200.000,- Toyota Touring 4x4 '96 rauður ek. 40 þ.km álf spoi V: 1.510.000,- Suzuki Sidekick JLXI '95 blár ek. 26 þ. 33“ álf stigbr brk ofl V: 1.500.000,- Bilaskipti * Bilasala Honda CRV ssk '98 blárek. 12þ.kmABS V:2.340.000,- MMC Pajero V6 ssk '91 grænn ek. 108 þ.km 33“ álf sóll V: 1.850.000,- ath nýja boddý Suzuki Vitara JLXI '95 steingr. ek. 50 þ.km álf krók V:1.400.000,- MIKIL SALA VANTAR BÍLA HöldJílhf. Á SKRÁ 0G Á STAÐINN B I L A S A L A við Hvannavelli, Akureyri Símar 461 3019 og 461 3020 Aherslur sjálfstæðismaima: • Vönduð einsetning • Skólinn - menntamiðstöð hverfisins • Faglegir og tjárhagslega sjálfstæðir skólar; foreldrar í stjórn skóla og vai á námsefni. • Góðir kennarar; árleg endurmenntun, árleg kennaraverðlaun. • Bætt samskipti heimila og skóla; hver kennari fær 2 tíma á viku í for- eldrasamskipti. • 10 mánaða skólaár - val fyrir Reykvíkinga. • Upplýsingabylting - þekkingarstjórnun! Tölvur í allar kennslustofur. • Sterkari einstaklingar ... sem þora að segja NEI við fíkniefnum. • Oflugri tungumálakennsla. Áhcrslur R lista: • Að grunnskólar borgarinnar verði í hópi bestu skóla innan lands og utan við upphaf næstu aldar. • Að faglegur metnaður móti allt skólastarf og þá þjónustu sem borgin veitir skólunum. • Að vægi skólastarfs í borgarlífinu aukist og grunnskólinn sé lifandi miðstöð í hvequ hverfí í virkum tengslum við umhverfi sitt, náttúru, atvinnulíf og menningu í borginni. • Að allir nemendur njóti alhliða menntunar við hæfi hvers og eins og fái hvatningu til náms í samræmi við þroska sinn og áhuga. • Að skóla séu einsetnir og skóladagurinn verði lengdur í 6-7 klst. til að samræma skólann nútímafjölskyldulífi og atvinnuþáttöku beggja for- eldra. • Að skólar verði faglega og fjárhagslega sjálfstæðir og sveigjanleiki aukinn. • Að átak sé gert í eðlis- efna- og stærðfræði. • Að námskeið verði haldin fyrir foreldra 6 ára bama. • Að auka vægi lista í skólum, hafa dans sem fastan lið og forskólanám í tónlist. • Að auka námsráðgjöf og forvarnastarf. • Að tölvubúnaði sé haldið við og unnið sé að fjölgun tölva í skólum. • Að kennurum sé gert ldeift að halda við menntun sinni. Námskeið í kennslu náttúrufræðigreina, aga- og bekkjarstjórnun og nýtingu upp- lýsingatækni í skólum. • Að auka vægi foreldra í skólastarfinu. • Að sérþarfír nemenda séu metnar með öflugri greiningu í upphafí skóla. • Að auka tungumálanám.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.