Dagur - 05.05.1998, Page 12

Dagur - 05.05.1998, Page 12
12 -ÞRIÐJVDAGUR 9. MAÍ '19 9 8 ' X^iir ÍÞRÓTTIR Arsenal meistari í eilefta siim Dennis Bergkamp. Herdís Sigurbergsdóttir, Stjörnunni, og Oleg Titov, Fram, voru valin bestu leikmenn íslandsmótsins. Herdís og Tltov leikmeim ársins Ellefti meistaratitill Arsenal í höfn. Þrenna hjá Klins mann á sex mínútum. Bolton heldur enn í vonina iim úrvals- deildarsætið. Owen með stórleih fyrir Liverpool. Bamsley samferða Palace í fyrstu deildina. Það vantaði ekki mörkin í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Þrjá- tíu og átta mörk voru skoruð á laugardaginn og Arsenal bætti fjórum mörkum við, gegn Ev- erton, á sunnudaginn og stuðn- ingsmenn félagsins fögnuðu langþráðum Englandsmeist- aratitli. Fögnuðurinn var ekki minni hjá stuðningsmönnum Tottenham þegar Ijóst var að lið- ið hafði forðað sér frá falli í fyrstu deild. Liðið fékk 8 þúsund miða á völlinn á Shellhurst Park og þeir sem ekki komust þangað sáu leikinn á breiðtjaldi á White Hart Lane. Bolton - Crystal Palace 5 - 2 Blake 2. Fish 20. Phillips 30. Thompson 70. og Holdsworth 79. - Gordon 8. Bent 16. Leikmenn Bolton, undir for- ystu Guðna Bergssonar, sýndu frábæran baráttuvilja er liðið rót- burstaði Crystal Palace á heima- velli sínum á Iaugardaginn. Heimamenn byrjuðu betur en eftir 16 mínútur höfðu gestirnir náð forystu. Baráttan fyrir úr- valsdeildarsætinu átti hug heimamanna sem skoruðu fjögur síðustu mörkin og eiga nú í al- vöru góða möguleika á að halda sér í deildinni. Coventry - Blackbum 2 - 0 Dublin 19. Boateng 34. Allt hefur gengið á afturfótun- um hjá Blakburn á endasprettin- um. Eftir að markvörður þeirra, Tim Flowers, var rekinn af leik- velli átti Coventry í litlum vand- ræðum að hala inn sigur. Gordon Strachan hefur unnið frábært starf á Higfield Road og elstu menn muna vart betra gengi hjá Coventry. Leicester - Bamsley 1 - 0 Zagorakis 57. Martin O’NeiI hefur ekki unn- ið síðra starf hjá Leicester en fé- Iagi hans hjá Coventry. Leicester hefur náð mun betri árangri í vetur og kórónaði leik sinn á laugardaginn með því að setja kistulokið )Tir Barnsley sem þar með kvaddi úrvalsdeildina eftir árs dvöl. Liverpool - West Ham 5 - 0 Owen 4. McAteer 21. 25. Le- onhardsen 45. Ince 61. Eftir skammarlega útreið gegn Chelsea á dögunum tók Rauði herinn sig saman í andlitinu og skoraði fimm mörk hjá West Ham. Michael Owen átti stórleik með Liverpool og skoraði fyrsta markið eftir aðeins fjórar mínút- ur. Hann hefði getað bætt marki við stuttu seinna er gott skot fór í hliðarnetið. Því næst lagði hann upp mark, ásamt Norðmannin- um Leonhardsen, fyrir Jason McAteer sem skoraði sitt fyrsta og annað deildarmark fyrir Liver- pool í leiknum. Haukur Ingi Guðnason var í fyrsta sinn á leikskýrslu Liver- pool í deildarleik á laugardaginn. Hann er greinilega inni í mynd- inni hjá Roy Evans. Glenn Hoddle, landsliðsein- valdur Englands, var á Anfield og að sögn breskra fjölmiðla fékk hann að sjá að erfitt verður að ganga fram hjá táningnum þegar HM-hópurinn verður endanlega valinn. Annar táningur, Rio Ferdinand hjá West Ham, hefur einnig verið í enska landsliðinu undanfarið. Hann átti afleitan leik í vörninni og má þakka fyrir ef hann hefur ekki spilað sig út úr hópnum. Newcastle - Chelsea 3 -1 Dibizas 39. Lee 42. Speed 59. - Di Matteo 77. Bæði þessi lið eiga stórleiki fyrir höndum. Newcastle í bik- arnum og Chelsea í Evrópu- keppni. Munurinn á Iiðunum á Iaugardaginn lá í hungri heima- manna í Newcastle. Þeir börðust fyrir sæti sínu í úrvalsdeildinni og gulltryggðu það með sigrin- um. Chelsea, sem niðurlægði Liverpool um síðustu helgi, tap- aði þriðja sæti deildarinnar aftur til Liverpool sem varla sleppir því héðan af. SheMeld Wednesday - Aston ViHa 13 Sanetti 89. - Yorke 21. Hendrie 25. Joachim 50. Aston Villa náði sér aftur á strik eftir smá gangtruflun síðast. Nú var það Sheffield Wednesday sem mátti kyngja ósigri á heima- velli sínum. Villa hefur verið í góðum málum síðan stjóraskipt- in fóru fram og flest gengur lið- inu nú í haginn. Southampton - Derby 0 - 2 Jim Smith og lærisveinar hans hjá Derby hafa jafnað sig eftir martröð síðustu helgar. Þeir fóru með stigin þrjú frá Southampton og geta vel við unað. Sout- hampton átti litla möguleika eft- ir að bakvörðurinn Francis Benali var rekinn af Ieikvelli eftir gróft brot á Dean Sturridge. Þetta var 11. rauða spjald Benali á ferlinum. Winxbledon-Tottenham 2-6 Fear 21. 30. - Ferdinand 18. Klinsmann 41. 54. 58. 60. Saib 79. Eftir að Wimbledon náði að komast yfir, 2 - 1, á móti Totten- ham, tók það Jurgen Klinsmann aðeins 18 mínútur að skora fjög- ur mörk og gera út um leik lið- anna. Þrjú síðustu mörk sín skor- aði hann á aðeins sex mínútum sem er nálægt þrennumetinu í ensku efstu deildinni. Robbie Fowler skoraði þrennu á sjö mín- útum fyrir nokkrum árum á móti Arsenal og það var þá næst fljót- asta þrennan í efstu deild. Arsenal - Everton 4 - 0 Bilic, sm á 6. Overmars 28. 57. Adams 89. Arsenal afgreiddi Everton snyrtilega á sunnudaginn, skor- aði Ijögur mörk og ýtti Everton með annan fótinn í fyrstu deild- ina. Englandsmeistararnir höfðu yfirburði frá upphafi til enda leiks og það var við hæfi að fyrirliðinn, Tony Adams, skoraði síðasta markið rétt áður en hann tók við meistarabikarnum. Til hamingju Arsenal stuðnings- menn. Man. United. - Leeds 3 -0 Giggs 6. - Ervin 31. - Becham 50 Man. United sýndi loks klærnar þegar þeir unnu Leeds sannfærandi á heimavelli sínum og björguðu þar með andlitinu eftir hremmingar undanfarinna vikna. - GÞÖ FII og Valitr hafa imn ið flesta titla á tíma- hiliiiu. FH iiigar með sjö íslandsmeist- aratitla og tvo í brkar. Handknattleiksvertíðinni er nú nýlokið og úrslit liggja fyrir í öll- um flokkum og deildum hand- knattleiksins. Lokahóf fór fram sl. fimmtudag og handknattleiks- fólk hefur valið bestu og efnileg- ustu leikmenn tímabilsins. Þau Oleg Titov, Fram og Herdís Sig- urbergsdóttir, Stjörnunni, voru valin bestu Ieikmenn úrvals- deildarinnar og einnig voru vald- ir bestu varnar- og sóknarmenn, markmenn, þjálfarar og bestu dómararnir. Dagur hefur gert úttekt á úr- slitum tímabilsins í öllum flokk- um karla og kvenna, bæði í Is- landsmóti og bikarkeppni. Greinilegt er að gömlu stórveld- in FH og Valur eru að ná bestum árangri allra liða á tímabilinu. FH-ingar unnu sjö íslandsmeist- aratitla og tvo í bikar, en Valsarar tvo Islandsmeistaratitla og fjóra í bikar. Hér á eftir fara niðurstöðurnar og val á bestu leikmönnum: Meistaraflokkur karia - Úrvalsdeild: Deildarmeistaran 1. KA 2. Fram íslandsmeistaran 1. Valur 2. Fram Bikarmeistarar: 1. Valur 2. Fram Meistaraflokkur kvenna - Úrvalsdeild: Deildarmeistaran 1. Stjaman 2. Haukar Islandsmeistarar: 1. Stjaman 2. Haukar Bikarmeistaran 1. Stjaman 2. Víkingur Meistaraflokkur karla - 1. deild: íslandsmeistarar 1. Selfoss 2. Grótta/KR 2. flokkur karia: Islandsmeistaran 1. ÍR 2. KA Bikarmeistaran 1. Fram 2. FH 2. flokkur kvenna: Islandsmeistaran 1. Víkingur 2. Stjaman Bikarmeistarar: 1. FH 2. Valur 3. flokkur karia: Islandsmeistaran 1. Fram 2. Valur Bikarmeistarar: 1. Valur 1 2. Valur 2 3. flokkur kvenna: Islandsmeistarar: 1. FH 2. Valur Bikarmeistarar: 1. FH 2. Fram 4. flokkur Itaria A-Iið: Islandsmeistaran I. Valur 2. KA Bikarmeistaran 1. Valur 2. Þór, Ak. 4. flokkur karia B-lið: Islandsmeistarar: 1. KA 2. FH 4. flokkur kvenna A-lið: Islandsmeistaran 1. Fylkir 2. FH Bikarmeistarar: 1. Valur 2. FH 4. flokkur kvenna B-lið: Islandsmeistarar: 1. Fylkir 2. FH 5. flokkur karia A-lið: Islandsmeistaran 1. FH 2. Haukar 5. flokkur karia B-lið: Islandsmeistarar: 1. Haukar 2. KR 5. flokkur karia C-lið: 1. FH 2. KA 5. flokkur kvenna A-lið: Islandsmeistaran 1. FH 2. Víkingur 5. flokkur kvenna B-lið: Islandsmeistaran 1. FH 2. Stjaman 6. flokkur karia A-lið: Islandsmeistaran 1. Fram 2. FH 6. flokkur karia B-Iið: Islandsmeistaran 1. FH 2. Fram 6. flokkur karia C-Iið: Islandsmeistarar: 1. KA 2. FH 6. flokkur kvenna A-Iið: Islandsmeistarar: 1. Haukar 2. ÍBV 6. flokkur kvenna B-lið: Islandsmeistarar: 1. Fram 2. Haukar Valið á lokahófl HSÍ: Úrvalsdeild karia: Besti leikmaður: Oleg Titov, Fram Besti markvörðurinn: Suk Hyung Lee, FH Besti sóknarmaður: Jón Kristjánsson, Val Besti vamarmaður: Oleg Tltov, Fram Efnilegasti leikmaður. Halldór Sigfusson, KA Markahæsti leikmaðun Zoltán Belánýi, ÍBV Besti þjálfarinn: Jón Kristjánsson, Val Úrvalsdeild kvenna: Besti leikmaður: Herdís Sigurbergsdóttir, Sq'öm- unni Besti markvörðurinn: Vaiva Drilingate, FH Besti sóknarmaður: Brynja Steinsen, Val Besti vamarmaður: Herdís Sigurbergsdóttir, Stjömunni Efnilegasti leikmaður: Dagný Skúladóttir, FH Markahæsti leikmaður: Halla María Helgadóttir, Víking Besti þjálfarinn: Aðalsteinn Jónsson, Stjömunni I. deild karia: Islandsmeistarar: 1. Selfoss 2. Gróttíi/KR Besti leikmaðun 1. Páll Gíslason, Þór, Ak. Markhæsti Ieikmaður: 1. Halldór Guðjónsson, ÍH Besti þjálfarinn: 1. Einar Þorvarðarson, Fylld íslands- oj{ bikamieistanitítL’in íslandsm. Bikarm. FH 7 2 Valur 2 4 Fram 3 1 KA 2 Fylkir 2 Haukar 2 Stjaman 1 1 Víkingur 1 ÍR 1

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.