Dagur - 05.05.1998, Síða 15
Xfc^ur
ÞllIDJUDAGUR S.MAÍ 19 9 8 - 1S
DAGSKRÁIN
SJÓNVARPIÐ
07.30 Skjáleikur.
10.30 Alþingi. Bein útsending frá
þingfundi.
16.45 Leiðarljós (Guiding Light).
17.30 Fréttir.
17.35 Auglýsingatími - Sjónvarps-
krínglan.
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Bambusbirnimir (32:52). Teikni-
myndaflokkur.
18.30 löfrateppið (4:6) (The Phoenix
and the Carpet). Breskur myndaflokkur
fyrir bðrn og unglinga.
19.00 Loftleiðin (1:36) (The Big Sky).
Ástralskur myndaflokkur um flugmenn
sem lenda (ýmsum ævintýrum og
háska við störf sln. Aðalhlutverk: Gary
Sweet, Alexandra Fowler, Rhys
Muldoon, Lisa Baumwol, Martin Hend-
erson og Robyn Cruze.
19.50 Veður.
20.00 Fréttir.
20.30 Sterkasti maður heims 1997
(5:5). Þáttaröð um keppnina sem fram
fór f Las Vegas. Magnús Ver Magnús-
son og Torfi Ólafsson voru meðal
keppenda.
21.30 Tvíeykið (7:8) (Dalziel and Pas-
coe). Breskur myndaflokkur um tvo
rannsóknarlögreglumenn sem fá til úr-
lausnar æsispennandi sakamál. Aðal-
hlutverk leika Warren Clarke, Colin
Buchanan og Susannah Corbett
22.30 Kosningasjónvarp. Málefni
Akraness og Borgarbyggðar.
23.00 Ellefufréttir.
23.15 Skjáleikur.
09.00 Línumar f lag.
09.15 Sjónvarpsmarkaður.
13.00 Systumar (22:28) (e) (Sisters).
13.45 Hættulegt hugarfar (8:17) (e)
(Dangerous Minds).
14.40 Sjónvarpsmarkaðurínn.
15.05 Siðalöggan (13:13) (e) (Public
Morals).
15.35 Tengdadætur (13:17) (e) (fhe
Five Mrs. Buchanans).
16.00 Unglingsárin.
16.25 Guffi og félagar.
16.50 Kolli káti.
17.15 Glæstar vonir.
17.35 Sjónvarpsmarkaðurinn.
18.00 Fréttir.
18.05 Nágrannar.
18.30 Simpson-fjölskyldan (19:128)
(Simpsons).
19.00 1 920.
19.30 Fréttir.
20.05 Madison (32:39).
20.30 Bamfóstran (21:26) (Nanny).
21.00 Leyndardómar hafdjúpanna
(2:2) (20000 Leagues under the Sea).
Síðari hluti hörkuspennandi framhalds-
myndar sem gerð er eftir samnefndri
sögu Jules Vernes. Aðalhlutverk: Bryan
Brown, Michael Caine, Patrick Demps-
ey og Mia Sara. Leikstjóri: Rod Hardy.
1996.
22.30 Kvöldfréttir.
22.50 Royce (e). Hún fjallar um njósn-
ara hjá CIA sem vílar ekkert fyrir sér.
Eftir að hafa bjargað fjónim gtslum úr
höndum mannræningja i Bosniu fær
Royce erfiðasta verkefni sitt á ferlinum
þegar hryðjuverkamenn ræna syni
þingmanns. Aðalhlutverk: James Belus-
hi. Leikstjóri: Rod Holcomb. 1994.
Stranglega bönnuð bömum.
00.25 Dagskráríok.
FJOLMIÐLARYNI
Þjóðarsálí
góðiun höndnm
„Stundum verð ég þreyttur," sagði Fjalar Sigurð-
arson við upphaf Þjóðarsálar um daginn. I ljós
kom að það var forsjárhyggja einstakra þing-
manna sem hafði gert honum gramt í geði. Og
Fjalar var ekki að leyna gremju sinni heldur flut-
ti hressilegan pistil um fánýt frumvörp sem hálf-
ónýtir þingmenn legðu fyrir þingið á mesta anna-
tíma þess og tefðu með því hin mikilvægari verk.
Síðan var hlustendum hleý'pt að.
Fjalar hefur náð feiknagóðum tökum á Þjóðarsál-
inni. Hann hefur afdráttarlausar skoðanir og hef-
ur skemmtilegt lag á að hleypa mönnum upp og
álfka hæfileika til að stöðva fánýtt gaspur kverú-
lanta. Það hefur ekki verið jafn gaman að hlusta
á Þjóðarsál síðan Stefán Jón Hafstein var og hét.
Fjalar hlýtur að teljast með bestu fjölmiðlamönn-
um landsins og vonandi verður framhald á veidi
hans í Þjóðarsálinni. En líklegast er að fari fyrir
honum eins og fleiri góðum Qölmiðlamönnum,
Stöð 2 eða Bylgjan munu sennilega bæta honum
í blómlegt safn liðsmanna sinna. Og það er svo-
sem í góðu lagi, við skiptum þá bara um rás.
Skjáleikur
17.00 Sögur að handan (22:32) (e)
(Tales from the Darkside).
17.30 Knattspyma í Asíu.
18.30 Ensku mörkin.
19.00 Ofurhugar. Kjarkmiklir íþrótta-
kappar sem bregða sér á skíðabretti,
sjósklði, sjóbretti og margt fleira.
19.30 Ruðningur.
20.00 Dýriingurinn (The Saint). Bresk-
ur myndaflokkur um Simon Templar og
ævintýri hans.
21.00 Spæjarinn Tony Rome (Tony
Rome). Spennumynd um harðskeyttan
einkaspæjara. Tony er piparsveinn sem
býr einsamall um borð i lítilli skemmti-
snekkju við strendur Flórída. Kvöld eitt
gerir hann vini sínum greiða og kemur
ölvaðri stúlku heim til sín. Hún reynist
vera dóttir auðugs kaupsýslumanns og
Tony uppgötvar fleira. Gimsteinum henn-
ar hefur verið stolið. Leikstjóri: Gordon
Douglas. Aðalhlutverk: Frank Sinatra, Jill
St. John og Richard Conte.1967. Bönnuð
börnum.
22.45 Enski boltinn (FA Collection).
Sýndar verða svipmyndir úr eftirminni-
legum leikjum með Aston Villa.
23.45 Sögur að handan (22:32) (e)
(Tales from the Darkside).
00.10 Sérdeildin (9:14) (e) (The Swee-
ney).
01.00 Dagskráriok og skjáleikur.
„HVAÐ FINNST ÞER UM ÚTVARP OG SJÓNVARP“
Sigmundur setur í
brýmar
„Sjónvarpsefnið? Þar fórstu nú
með það. Jú, ætli það séu ekki
beinar útsendingar úr enska
boltanum, einkum og sér í lagi
þegar Arsenal er að keppa. Þá
söfnumst við vinirnir gjarnan
saman á Pizza 67 og gleðjumst
yfir göróttum dryklvjum, ekki
síst þegar okkar menn vinna
sigra á leikvellinum," segir Sig-
urður Fannar Guðmundsson,
ferðamálaráðgjafi og blaðamað-
ur á Selfossi.
Sigurður Fannar segir að sér
þyki gaman að horfa á dýralífs-
myndir af ýmsum toga og sér-
staklega finnst sér gaman að sjá
þættina um ljónin í frumskóg-
inum. „Auk þessa hef ég síðan
gaman af mafíumyndum, sér-
staklega ef þær koma sunnan
frá Italíu. Sikileyjarmyndirnar
toppa allan pakkann."
„Útvarpsefni? Eg hlusta bara
aldrei á útvarp nema þá eitt-
hvað rólegt og rómantískt á FM
957. Og í Útvarpi Suðurlands
hlusta ég auðvitað alltaf á Kjart-
an Björnsson, formann Arsenal-
klúbbsins, og síðan hana Sibbu
frænku, sem er dagskrárgerðar-
maður með margþætt hlut-
verk,“ segir Sigurður Fannar. Af
ljósvakamönnum segir hann að
Sigmundur Ernir Rúnarsson á
Stöð 2 standi uppúr. Og flott-
astur sé Sigmundur þegar hann
setur í brýrnar ... og býður góða
kvöldið.
Sigurður Fannar Guðmundsson, ferðamála-
fulltrúi og blaðamaður.
k 4X1 ;l iiTfl
RÍKISÚTVARPIÐ
6.00 Fréttir.
6.05 Morguntónar.
6.45 Veðurfregnir.
6.50 Bæn.
7.00 Fréttir.
7.05 Morgunstundin.
8.00 Morgunfréttir.
8.20 Morgunstundin heldur áfram.
9.00 Fréttir.
9.03 Laufskálinn.
9.38 Segðu mér söqu,
9.50 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.15 ymhverfið í brennidepli.
10.40 Ardegistónar.
11.00 Fréttir.
11.03 Byggöalínan.
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.03 Daglegt mál.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlind.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.05 Leikrit Utvarpsleikhússins. Maðurgefur konu
eld í sígarettu og Maður biður konu um mjólk í
kaffið. Tveir einþáttungar eftir Elísabetu Jökuls-
dóttur.
13.25 Hádegistónar.
14.00 Fréttir.
14.03 Utvarpssagan, Barbara
14.30 Miðdegistonar eftir Mozart.
15.00 Fréttir.
15.03 Fimmtíu mínútur.
15.53 Dagbók.
16.00 Frettir.
16.05 Tónstiginn.
17.00 Fréttir. Iþróttir.
17.05 Víðsjá.
18.00 Fréttir. Sjálfstætt fólk eftir Halldór Laxness.
Arnar Jónsson les.
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar og veðurfregnir.
19.40 Morgunsaga barnanna.
20.00 ... og fuglinn syngur. Sumartónlist úr ýmsum
áttum.
21.00 íslendingaspjall. Arthúr Björgvin Bollason
ræðir við Harald Bessason, fyrrverandi há-
skólarektor á Akureyri.
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Orð kvöldsins.
22.20 Vinklll. Möguleikar útvarps kannaðir.
23.10 Samhengi. Lutoslawsky og Laswell. Umsjón
Pétur Gretarsson.
24.00 Fréttir.
0.10 Tónstiginn.
I. 00 Næturutvarp á samtengdum rásum til morg-
uns. Veðurspá
RÁS 2
6.00 Fréttir.
6.05 Morgunútvarpið.
6.45 Veðurfregnir.
7.00 Fréttir. Morgunútvarpið heldur áfram.
8.00 Morgunfréttir.
8.20 Morgunútvarpið heldur áfram.
9.00 Fréttir.
9.03 Poppland.
10.00 Fréttir. Poppland heldur áfram.
II. 00 Fréttir.
11.30 íþróttadeildin mætir með nýjustu fréttir.
12.00 Fréttayfirlit.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Hvítir máfar.
14.00 Fréttir.
14.03 Brot úr degi.
15.00 Fréttir. Brot úr degi heldur áfram.
16.00 Fréttir.
16.05 Dægurmálaútvarp rásar 2.
17.00 Fréttir - íþróttir. Pistill Gunnars Smára Egils-
sonar.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóöarsálin.
18.40 Púlsinn. Viðskipti, fjármál og fólk.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Veðurfréttir.
19.40 Púlsinn.
20.00 Sjónvarpsfréttir.
20.30 Kvöldtónar.
21.00 Milli mjalta og messu.
22.00 Fréttir.
22.10 Kvöldtónar.
24.00 Fréttir.
0.10 Ljúfir næturtónar.
1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morg-
uns.
1.10 Glefsur.
2.00 Fréttir. Auðlind.
2.10 Næturtónar.
3.00 Með grátt í vöngum.
4.00 Næturtónar.
4.30 Veðurfregnir. Næturtónar.
5.00 Fréttir.
6.00 Fréttir.
6.05 Morgunútvarp.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2:
Útvarp Norðurlands kl. 8.20-9.00 og 18.35-19.00.
Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00,
12.00,12.20,14.00,15.00,16.00,17.00,18.00,
19.00,22.00. og 24.00. Stutt landveðurspá kl. 1
og í lok frétta kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og 24. ít-
arleg landveðurspá á rás 1 kl. 6.45, 10.03,
12.45, og 22.10. Sjóveðurspá á rás 1 kl. 1,
4.30, 6.45,10.03,12.45,19.30 og 22.10. Sam-
lesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00,
8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 13.00, 14.00,
15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00 og 19.30.
BYLGJAN
06.00 Morgunútvarp Bylgjunnar. Fréttir kl. 7.00,
8.00 og 9.00.
09.05 Gulli Helga - alltaf hress. Fréttir kl. 10.00 og
11.00.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og
Bylgjunnar.
12.15 Hemmi Gunn. Fréttir kl. 14.00, 15.00. Her-
mann heldur áfram eftir íþróttir eitt.
13.00 íþróttir eitt.
15.00 Þjóðbrautin. Fréttir kl. 16.00, 17.00 og 18.00.
18.30 Viðskiptavaktin.
19.00 19 20. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgj-
unnar.
20.00 Kristófer Helgason.
24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Að lokinni dagskrá
Stöðvar 2 samtengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgj-
unnar.
STJARNAN
09.00 - 17.00 Albert Ágústsson leikur tónlistina
sem foreldrar þínir þoldu ekki og börnin þín
öfunda þig af. Fréttir klukkan 9.00, 10.00,
11.00, 12.00, 14.00, 15.00 og 16.00.
17.00 Það sem eftir er dags, í kvöld og í nótt leikur
Stjarnan klassískt rokk út í eitt frá árunum
1965-1985.
MATTHILDUR
6.45-10.00 Morgunútvarp Matthildar. Umsjón: Ax-
el Axelsson 10.00-14.00 Valdís Gunnars-
dóttir 14.00-18.00 Sigurður Hlöðversson
18.00-19.00 Kvennaklefinn. Umsjón Heiðar
Jónsson 19.00-24.00 Amor, Rómantík að
hætti Matthildar 24.00-06.45 Næturvakt
Matthildar.
Fréttir frá fréttastofu Matthildar eru virka daga kl.
7.00-8.00-9.00- 10.00-11.00-12.00. Frétta-
stjóri Ingvi Hrafn Jónsson.
KLASSÍK
09.00Fréttir frá Heimsþjónustu BBC. 09.05Fjármála-
fréttir frá BBC. 09.15Das wohltemperierte
Klavier. 09.30Morgunstundin með Halldóri
Haukssyni. 12.00Fréttir frá Heimsþjónustu
BBC. 12.05Léttklassískt í hádeginu. 13.30SÍÖ-
degisklassík. 17.00Fréttir frá Heimsþjónustu
BBC. 17.15Klassísk tónlist til morguns.
SÍGILT
06.00 - 07.00 í morguns-árið 07.00 - 09.00 Darri
Ólafs á léttu nótunum með morgunkaffinu
09.00 - 10.00 Milli níu og tíu með Jóhanni
10.00 - 12.00 Katrín Snæhólm á Ijúfu nótun-
um með róleg og rómantísk dægurlög og
rabbar við hlustendur 12.00 - 13.00 I hádeg-
inu á Sígilt FM Létt blönduð tónlist Innsýn í
tilveruna 13.00 - 17.00 Notalegur og
skemmtilegur tónlistaþáttur blandaður gull-
molum umsjón: Jóhann Garðar 17.00 - 18.30
Gamlir kunningjar Sigvaldi Búi leikur sígild-
dægurlög frá 3., 4., og 5. áratugnum, jass
o.fl. 18.30 - 19.00 Rólegadeildin hjá Sigvalda
19.00 - 24.00 Rólegt Kvöld á Sígilt FM 94,3
róleg og rómantísk lög leikin 24.00 - 06.00
Næturtonar á Sígilt FM 94,3 með Ólafi Elí-
assyni
FM 957
Fréttir kl.7.00, 8.00, 9.00, 12.00, 14.00, 15.00 09
16.00. 7-10 3 vinir í vanda. Þór og Steim.
10-13 Rúnar Róbertsson. 13-16 Sigvaldi
Kaldalóns (Svali). 16-19 Sighvatur Jónsson
(Hvati). 19-22 Björn Markús. 22-01 Stefán
Sigurðsson og Rólegt og rómantískt.
www.fm957.com/rr
AÐALSTÖÐIN
07-10 Eiríkur og morgunútvarp í miðbænum.
10-13 Helga Sigrún hjúfrar sig upp að hlust-
endum. 13-16 Bjarni Ara - sá eini sanni.
16-19 Helgi Björns - sídegis. 19-21 Kvöld-
tónar. 21-24 Kaffi Gurrí - endurtekið.
X-ið
08.00 5. janúar 11.00 Raggi B. 15.00 Drekinn snýr
aftur 18.00 Hansi B. 20.00 Lög unga fólksins
23.00 Skýjum ofar (drum&bass) 01.00 Vönd-
uð næturdagskrá
LINDIN
Lindin sendir út alla daga, allan daginn.
FROSTRÁSIN
07.00-10.00 Haukur Grettisson
10.00-13.00 Siggi Þorsteins
11.58 Fréttir
13.00-16.00 Atli Hergeirsson
14.58 Fréttir
16.00-18.00 Halló Akureyri
16.58 Fréttir
18.00-21.00 Gunna Dís
21.00-00.00 Jóhann Jóhanns
00.00-07.00 Næturdagskrá
YMSAR STOÐVAR
Eurosport
6.30 Artistic Gymnastics: European Championships
for Women Seniors in St Petersburg 8.30 Athletics:
IAAF Outdoor Permit Meeting in Fort de France,
Martinique 9.30 Rallv: FIA World Rallv
Championshíp - Tour of Corsica 10.00 Footbalf:
Euroaoals 11.30 Snowboard: Swatch Boarder-X
World Tour in Laax. Switzerland 12.00 Touring Car:
BTCC in Silverstone, Great Britain 13.00 Rally: FIA
World Rally Championship in France 13.30
Badminton: European Championships in Sofia,
Bulgaria 14.30 Sailinq: Whitbread Round the World
Race 15.00 Tennis: ATP Tour - Mercedes Super 9
Toumament in Hamburg, Germany 17.00 Cycling:
ToUr of Romandy - Switzeriand 18.00 Four WheeTs
Drive: Formula 4x4 Off Road in lceland 18.30
Boxing: Tuesday Live Boxing 20.30 Rally: FIA World
Rally Championship - Tour of Corsica 21.00
Football: World Cup Leaends 22.00 Motorcycling:
World Champíonship - Spanish Grand Prix in Jerez
23.00 Rally: FlA World Rally Championship - Tour of
Corsica 23.30 Close
Cartoon Network
4.00 Omer and the Starchild 4.30 The Fruitties
5.00 Blinky Bill 5.30 Thomas tho Tank Engine 5.45
The Magic Roundabout 6.00 Bugs Bunny 6.15
Roari Runner 6.30 Tom and Jerry 6.45 Dexter’s
Laboratory 7.00 Cow and Chicken 7.15 Scooby
Doo 7.30 Tom and Jerry Kids 8.00 The Magic
Roundabout 8.30 Thomas the Tank Engine 9.00
Blinky Bill 9.30 Cave Kids 10.00 Perils of Penetope
Pitstop 10.30 Helpf It’s tfie Hair Bear Bunch 11.00
Scooby Doo 11.30 Popeye 12.00 Droopy 12.30
Tom and Jercy 13.00 Yogi Bear 13.30 The Jetsons
14.00 The Addams Family 14.30 Scooby Doo 15.00
Scooby Doo 15.30 Dexter’s Laboratory 16.00
Johnny Bravo 16.30 Cow and Chicken 17.00 Tom
and Jerry 17.15 Road Runner 17.30 The Rintstones
18.00 Scooby Doo 18.30 The Mask 19.00 The Real
Adventures of Jonny Quest 19.30 The Bugs and
Daffy Show
BBC Prime
4.00 Tlz - italy Means Business: Better by Design
4.30 Tlz - the Essential History of Denmark 5.00
BBC World News 5.25 Príme Weather 5.30 Watt
on Earth 5.45 Get Your Own Back 6.10 Aquila
6.45 Style Challenge 7.15 Can’t Cook, Won’t Cook
7.45 Kilroy 8.30 Eastenders 9.00 Hetty
Waínthropp Investigates 9.50 Change That 10.15
Style Challenge 10.45 Can’t Cook, Won’t Cook
11.15 Kílroy 12.00 Rick Stein’s Taste of the Sea
12.30 Eastenders 13.00 Hetty Wainthropp
Investigatesfr) 13.50 Prime Weather 13.55 Change
That 14.20 Salut Serael 14.40 Get Your Own Back
15.05 Aquila 15.30 Can’t Cook, Won’t Cook 16.00
BBC World News 16.25 Pnme Weather 16.30
Wikliife 17.00 Eastenders 17.30 The Cruise 18.00
Murder Most Horrid 18.30 Yes ft-íme Minister
19.00 Between the Lines 20.00 BBC World News
20.25 Prime Weather 20.30 The Trial 21.30
Masterchef 22.00 Casuaity 22.50 Prime Weather
23.00 Tlz - Hackers, Crackers and Worms 2330 Tlz
- ‘artware’ - Computers in the Arts 0.00 Tlz - Artists
in Logic - Computers in Wood 0.30 TI2 - Channel for
Communication 1.00 Tlz - Nightschool: Special
Needs 3.00 Tlz - the French Experience: Recontres
Discovery
15.00 Rex Hunt’s Físhing World 15.30 Zoo Story
16.00 First Flights 16.30 Trnie Travellers 17.00 Wildlife
SOS 17.30 Troubled Waters 18.30 Disaster 19.00
Discover Maaazine 20.00 Raging Planet 21.00 Zulu
Wars 22.00 Wheel Nuts 22.30 Top Marques 11 23,00
First Flights 23.30 Disaster 0.00 Zulu Wars 1.00
Close
MTV
4.00 Kickstart 7.00 Non Stop Hits 10.00 Snowball
10.30 Non Stop Hits 14.00 Select MTV 16.00 Us Top
10 17.00 So 90’s 18.00 Top Selection 19.00 MTV’s
Pop Up Vídeos 19.30 Stylissimo 20.00 Amour 21.00
MTVid22.00Altemative Nation O.OOTheGrind 0.30
Night Videos
Sky News
5.00 Sunrise 9.00 News on the Hour 9.30 ABC
Nightline 10.00 News on the Hour 10.30 SKY World
News 11.00 News on the Hour 13.30 Pariiament
14.00 News on the Hour 14.30 Parliament 15.00
News on the Hour 15.30 SKY World News 16.00 Live
at Frve 17.00 News ön the Hour 18.30 Sportsline
19 00 News on the Hour 19.30 SKY Business Report
20.00 TJews on the Hour 20.30 SKY World News
21.00 Prime Time 23.00 News on the Hour 23.30
CBS Eveníng News 0.00 News on the Hour 0.30
ABC Worid News Tonight 1.00 News on the Hour
1.30 SKY Business Report 2.00 News on the Hour
2.30 Newsmaker 3.00 News on the Hour 3.30 CBS
Evening News 4.00 News on the Hour 4.30 ABC
World News Tonigbt
CNN
4.00 CNN This Morning 4.30 Best of Insight 5.00
CNN This Morning 5.30 Managing with Jan
Hopkins 6.00 CNNThis Morning 630 World Sport
7.00 CNN This Morníng 7.30 World Cup Weekly 8.00
Impact 9.00 World News 9.30 Worfd Sport 10.00
Worid News 1030 American Edition 10.45 World
Report - ‘As They See It' 11 00 World News 1130
Pinnacle Europe 12.00 World News 12.15 Asian
Edition 12.30 Business Asia 13.00 Worid News 13.30
CNN Newsroom 14.00 World News 1430 World
Sport 15.00 World News 15.30 The artclub 16.00
News Update/ Inipact 17.00 World News 17.45
American Edition 18.00 World News 18.30 World
Busíness Today 19.00 World News 19.30 Q&A 20.00
World News Europe 2030 Insight 21.00 News
Update/ World Business Today 21.30 World Sport
22.00 CNN World View 23.00 World News 23.30
Moneyline 0.00 World News 0.15 Asian Edition
030 u&A 1.00 Larry Kina Live 2.00 World News
Americas 230 Showbiz Today 3.00 World News
3.15 Amerícan Edition 3.30 World Report
TliT
20.00 Little Women 22.00 Crazy from the Heart 23.45
Young Cassidy 1.45 Operation Crossbow 4.00
Tribute to a Bad Man
Cartoon Network
20.00 Swat Kats 20.30 The Addams Family 21.00
Help! It’S The Hatr Bear Bunch 21.30 Hong Kor
Phooey 22.00 Top Cat 2230 Dastardly And Muttlev
Flying Machines 23.00 Scooby Doo 2330 The
Jetsons 00.00 Jabberiaw 0030 The Real Story Of....
01.00 Ivanhoe 01.30 Omer And The Starchild 02.00
Blinky Bill 02.30 The Fruítties 03.00 The Reat Story
Of... 03.30 Blinky Bill
TNT
04.00 Susan And God 06 00 Sweet Bird Of Youth
08.00 Take Me Out To The Ball Game 10.45 A Ufe In
The Iheater 1130 Summer Holiday 13.00 How The
West Was Won 16.0D Sweet Bird QfYouth 18.00 Tom
Thumb
Computer Channel
17.00 Nel Hedz 17.30 Game Over 1745 Chips With
Eveiyting 18.00 Masterclass 18.30 Net Hedz 19.00
Dagskrnok
Omega
07.00 Skiákynningar. 18.00 Þetta er þinn dagur með
Benny Hinn. Frá samkomum Bennys Hinns víða um
heim, viðtöl on vitnisburðir. 18 30 Líf f Orðinu - Bibl-
fufræðsla með Jqyce Meyer. 19.00 700-klúbburinn -
blandað efni frá CBN-fréttastofunni. 19.30 Boðskap-
ur Central Baptist kirkiunnar (The Central Message)
með Ron Phillips. 20.00 Kærleikurinn mikílsverð
(Love Worth Finding). Fræðsla frá Adrian Rogers.
20.30 Lif f Orðinu - Biblíufræðsla nieó Joyce Meyei.
21.00 Þetta er þinn dagur með Benny Hinn. Fró sam-
komum Bennys Hinns víða um heim, víðtöl og vitn-
isburðir. 21.30 Kvöldljós. Bein útsending frá Bolholti.
Ymsir aestir. 23.00 Líf í Orðinu - Biblíufræðsla með
Joyce Meyer. 23.30 Lofið Drottín (Praise the Lord).
Blandað efni frá TBN-sjónvarpsstöðinni. 01.30 Skjó-
kynningar.