Dagur - 09.05.1998, Side 12
28-LAUGARDAGVR 9.MAÍ 1998
MATARLÍFIÐ í LANDINU
Frambjóðendamatur
í dag býrMatargatiðyfiruppskriftumfráframbjóðanda og mökumframbjóðenda, sem allirþurfa að
borðaþráttfyrirstreitu og lítinn tíma í kosningabaráttunni.
Margrét Harpa Þorsteinsdóttir er
eiginkona Odds Helga Halldórs-
sonar, efsta manns ú L-listanum,
lista fólksins, sem boðinn erfram
til bæjarstjómarkosninga ú Akur-
eyri. I síðasta Matargati var ein-
ungis getið um maka þriggja
bæjarstjóraefna ú Akureyri og er
beðist afsökunar ú því þar sem
um fjögur framboð ogfjögur bæj-
arstjóraefni er að ræða. Hér
koma uppúhaldsuppskriftir frú
heimili Odds og Margrétar.
Rækjuveisla
1 rauðlaukur
'á rauð paprika
'A græn paprika
6 vænir sveppir
2 hvítlauksrif
500 g rækjur
1 tsk. karrý
'A tsk. engifer
2 bollar pasta
smá rjómi
Pastað er soðið skv. leiðbeining-
um. Allt hráefnið sett saman á
pönnu fyrir utan rækjurnar. Lát-
ið malla í 3-4 mín. en þá fara
rækjurnar út í. Pastað sett sam-
an við, þá rjóminn. Borið fram
með ristuðu brauði.
Mömmueplakaka
200 g smjörlíki
200 g sykur
200 g hveiti
__________4 egg__________
1 stórt epli
1 tsk. lyftiduft
kanilsykur
Eggin, sykurinn og smjörlíkið er
þeytt saman. Þurrefnunum bætt
saman við. Helmingurinn af
deiginu er settur £ hringlaga
form, frekar djúpt form, og eplið
saxað yfir deigið. Kanilsykur fer
yfir eplið og þá afgangurinn af
deiginu. Smá súkkulaði er stráð
þar yfir. Kakan er bökuð í 180°C
heitum ofni í 40 mín.
Fyrir utan þessar uppáhalds
uppskriftir mælir Margrét endi-
lega með því að soðinn þorskur,
kartöflur og gulrófur séu hafðar
reglulega á borðum enda sé um
veislumat að ræða.
Methúsalem Þórisson.
Methúsalem Þórisson er efsti
maður ú lista Húmanistaflokks-
ins sem boðinn er fram til borg-
arstjómarkosninga í Reykjavík.
Methúsalem er einhleypur en
gefur Matargatinu að sjúlfsögðu
uppskriftir að tveimur réttum
sem hafa gert lukku hjú honum.
,Annars finnst mér nú soðin ýsa
einna best," segir hann.
Karrýkjúklingur
„Þegar ég bjó í Bretlandi vandist
ég á að borða karrýrétti ýmis-
konar að indverskum og paki-
stönskum sið. Venjulega fer ég
ekki nákvæmlega eftir uppskrift
en krydda eftir því hveijir muni
borða matinn. Þannig er auðvit-
að hægt að breyta eftirfarandi
uppskrift."
1 kg kjúklingur í bitum
2 stórir laukar
matarolía
2-3 msk. karrýþykkni
(fæst af ýmsum gerðum
í krukkum og bréfum)
1 dós kókósmjólk
eða A 1 mjólk
vatn
pétursselja, fersk (ef vill)
Skerið laukinn smátt, steikið
hann gulbrúnan í olíunni. Bætið
karrýþykkninu út í og hrærið
saman. Setjið síðan kjúklingabit-
ana út í og brúnið í kryddblönd-
unni við háan hita og hreyfið á
pönnunni £ ca. 10 m£n. Bætið
kókósmjólkinni og mjólk eða
vatni saman við þannig að fljóti
yfir bitana og sjóðið £ ca. 50
mfn. við hægan hita og hrærið
öðru hverju. Bætið pétursselj-
unni út í á siðustu 5 minútun-
um. Borið fram með jasmin
hrfsgijónum.
Humus
„Humus er baunaréttur sem ég
kynntist þegar ég bjó í Berlfn
fyrir um 25 árum, hann er ætt-
aður frá botni Miðjarðarhafsins.
Nýlega fékk ég uppskrift að hon-
um sem ég er búinn að nota
tvisvar. Hægt er að nota hann
sem fdýfu, fyllingu f pitubrauð
eða bara ofan á brauð."
4 dl kjúklingabaunir
2 msk. Tahin (malað sesamfræ)
4 msk. Tamari (soyasósa)
2 msk. ólifuolia
2-3 dl vatn
safi úr hálfri sítrónu
4 hvítlauksgeirar
cayennpipar á hnífsoddi
salt og pipar
Kjúklingabaunirnar eru lagðar í
bleyti í 6-8 klst. og soðnar í 1
klst. Allt innihaldið er síðan
hakkað eða malað í matvinnslu-
vél.
Magnús H. Skarphéðinsson skip-
ar efsta sætið ú Laundlistanum
sem býður fram til borgar-
stjómarkosninganna. Magnús og
maki hans, Reynir Baldursson,
gefa í sameiningu eftirfarandi
uppskriftir. Þar sem Magnús er
hreinræktuð grænmetisæta er að
sjúlfsögðu um grænmetisrétti að
ræða.
Nýrnabaunaréttur
1 skál nýrnabaunir
1 pk. hrísgijón
tómatpúrra
ólífuolía
í þennan rétt er best að nota
Magnús H. Skarphéðinsson.
ósoðnar rauðar nýrnabaunir en
ef maður er að flýta sér þá er
hægt að kaupa niðursoðnar
nýrnabaunir í dósum. Baunirnar
eru lagðar í bleyti í mikið vatn í
sólarhring, má vera styttri tími.
Síðan eru þær soðnar ásamt
tómatpúrrusósu þannig að sósan
sé u.þ.b. 'A af kássunni. Þetta er
soðið með hæfilegu vatni í 30-
60 mínútur eftir því hvað
baunirnar voru búnar að drekka
í sig mikið vatn og orðnar linar.
Hræra þarf vel í pottinum af og
til. Þegar baunirnar eru orðnar
hæfilega linar er aðalrétturinn
tilbúinn. Borinn fram með
soðnum hrísgrjónum, bragð-
bættum með ólífuolíu. Þetta er
herramannsmaður, hollur, ódýr
og einfaldur.
Linsubaunabuff
Þetta er Ijúffengur réttur og
bestu buffin eru þau heimalög-
uðu sem kreíjast að vísu svo-
lítillar vinnu. „Hvergi í jarðríki
hef ég fengið bragðbetri buff en
þegar ég var í sveitinni á Þor-
valdsstöðum í Skriðdal hjá
Boggu þar forðum," segir
Magnús.
Tilbúið linsubaunabuff
(eða rauðbeðubuff)
sósur (heimalagaðar
eða tilbúnar)
salat til að hafa með
Ef buffin eru búin til með gamla
Iaginu þarf smávegis af smjöri
eða smjörlíki, smávegis af hveiti
og sumir nota eitt til tvö egg til
að buffin haldist betur saman.
Sé þessi aðferð notuð þarf að
láta linsubaunirnar Iiggja í bleyti
yfir nótt. Þegar það er búið og
baunirnar tilbúnar fer hveitið,
smjörlíkið og eggin saman við.
Þetta er hnoðað saman i litlar
buffkúlur og þær síðan steiktar á
pönnu. Sumir krydda buffin
með uppáhalds kryddinu sínu og
er mælt með því hér.
Gott er að hafa með buffinu
blandað salat og nýjar kartöflur,
einnig sveppasósur, tilbúnar,
blandaðar með matarediki og
stundum smá Ab-mjólk eða
rjóma. Sósan gefur mikið auka-
bragð með þessum rétti. Þetta er
herramannsmatur og mjög ódýr.
HRISALUNDUR
- fyrir þig!
Morgunbrauð
ó lougordegi
Kjallarobollur m/osti
kr. 20,- stk.
Kringlubrauð
kr. 139,- stk.
BRAUÐGERÐ
Hrísolundur fyrir þig.