Dagur - 16.05.1998, Blaðsíða 11
LAVGARDAGUR 16. MAÍ 1998 - 27
LÍFIÐ í LANDINU
JlÍ|i|Í|||Í9 ,«ges$§&8&3§8Rv » '■>
IV ; ] I : 1 í1
UMSJÓN:
HALLA BÁRA
GESTSDÓTTIR
Marinerað grænmeti.
íveturlof-
aði ég að
fjalla sér-
staklega
um
mexíkósk-
an matog hérá eftir
fara fjóraruppskriftir
afmexíkóskum réttum
sem eru í miklu uppá-
haldi hjá mérogfjöl-
skyldu minni.
Osta quesadillas
1 'A b mozarella ostur
90 g fetaostur
1 laukur
'A tsk. svartur pipar malaður
12 tortillakökur
1 eggjahvíta
2 msk. olía
Blandið ostinum, pipar og lauk
vel saman í skál, bleytið tortilla
kökurnar vel og komið fyrir á
klút, setjið VA msk. af ostafyll-
ingunni á miðja kökuna, penslið
kantana með eggjahvítunni og
bijótið kökuna saman í hálf-
mána. Þrýstið vel á kantinn áður
en hálfmánarnir eru settir á ofn-
plötu, penslaðir með olíunni og
bakaðir í 200°C heitum ofni í
u.þ.b. tólf mínútúr.
Mexíkóskur fiskur
___________1 ofni____________
4 fiskstykki (ýsa eða steinbítur)
2 msk. sýrður rjómi
1 -2 hvítlauksrif (söxuð)
3 tómatar (sneiddir þunnt)
1 rauðlaukur (sneiddur þunnt)
1 msk. ferskt kóreander
20 sneiðar jalapeno (úr dós)
salt og pipar
Komið fiskstykkjunum fyrir á ál-
pappir sem er passlega stór ut-
anum hvert stykki, blandið sam-
an sýrða rjómanum og saxaða
hvítlauknum og smyrjið fisk-
stykkin með blöndunni áður en
tómatsneiðunum, rauðlauknum
Nautastrimlar.
Mexíkóskur fiskur í ofni.
1 lime (safinn)
2 tsk. oregano
Nautastrimlar í
tómat og chillí
500 g nautakjöt
2 msk. olía
4 græn chillí
1 laukur
2 hvítlauksrif
'A tsk. kumin
750 g tómatmauk
2 lárviðarlauf
1 'A dl nautasoð
2 msk. coreander (ferskt)
Skerið nautakjötið í fína strimla
og brúnið létt í olíunni á pönnu
þar til kjötið er meyrt en þá er
það tekið af pönnuni og geymt í
skál. Saxið chillíið, laukinn og
hvítlaukinn og steikið á sömu
pönnuni þar til grænmetið fer
að brúnast, bætið þá kumin, lár-
viðarlaufi og tómatmaukinu út í
og sjóðið í fimm mínútur áður
en soðinu og kóreander er bætt
saman við og sósan soðin í
fimmtán mínútur eða þar til
bún er orðin samfelld og farin
að þykkna. Að lokum er kjötinu
blandað útí og soðið í sósunni
þar til það er orðið heitt í gegn,
smakkið sósuna til með salti og
pipar áður en rétturinn er bor-
inn fram.
Marinerað
grænmeti
1 rauð paprika
1 bolli maiskorn (frost)
1 bolli grænar baunir (frost)
1 gulur kúrbítur
8 Iitlar kartöflur
1 'A bolli snittubaunir (frost)
15 radísur
'A bolli kóreander
Marinering:
1 'A dl olía
1 laukur (saxaður)
2 hvítlauksrif (söxuð)
2 rauð chillí (söxuð)
'A tsk. kumin
'A dl hvítvínsedik
1 tsk. limebörkur (saxaður)
Sjóðið kartöflurnar, kælið og
skerið í helminga, skerið paprik-
una í ræmur, skerið kúrbítinn í
bita og forsjóðið, forsjóðið radís-
urnar og kælið. Blandið þá öllu
grænmetinu saman í skál ásamt
koreander og geymið í kæli á
meðan marineringin er gerð.
Hitið olíuna á pönnu og mýkið
laukinn, chillí, hvítlauk og kum-
in. Takið af pönnuni og kælið.
Blandið saman ediki, limesafa,
oregano, lime berki og lauk-
blönduni, hellið yfir grænmetið
og kælið £ klukkustund áður en
borið er fram.
Með öllum þessum réttum er
gott að bera fram ferskt salat,
sýrðan rjóma, guacamole og
tortillakökur eða nýbakað brauð.
Osta quesadillas.
og jalepenosneiðunum er raða
ofan á. Þá er koreander og sal
sáldrað yfir og álfilmunni loka
vel áður en fiskurinn er bakaði
í 170°C heitum ofni í u.þ.l
tuttugu mínútur. Borið frai
með salati og sýrðum rjóma.