Dagur - 16.05.1998, Blaðsíða 13
LAUGARDAGUR 16.MAÍ 19 97 - 29
Dxgur-
Húsnæði óskast
Óska eftir aö taka á leigu 4ra til 5 herb.
íbúö eöa hús. á Akureyri, helst á
Brekkusvæðinu.
Leigutími ekki minni en eitt ár eöa lengur.
Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið.
Reyklaus fjölskyida.
Hafið samband í síma 461 3993
Þröstur og Arndís
Nýir leigusamningar
hjá Félagsbústöðum
IFélagsmálaráð Reykjavíkur samþykkti 4. maí sl. nýjar
reglur um leigurétt og húsaleigubætur í leiguhúsnæði
borgarinnar. Húsaleigubætur samkvæmt þessum
nýju reglum, sem taka mið af tekjum og
fjölskyldustærð leigjenda, gilda frá endurnýjun
leigusamninga eftir 30. júní næstkomandi.
Nýju reglurnar hafa í för með sér:
Rumlega 70% leigjenda verða jafnsettir eftir
breytinguna.
Greiöslubyröi leigu hjá þeim leigjendum sem
í dag búa í of stóru húsnæöi miðað viö
fjölskyldustærö hækkar ekki fyrr en boðið
hefur verið uppá húsnæði viö hæfi.
Greiðslubyrði leigu mun aöeins hækka hjá
þeim sem hafa árstekjur umframl .500 þúsund.
Leigusamningar hjá um þriðjungi leigjenda hjá
Félagsbústöðum renna út 30. júní næstkomandi og
er nú þegar hafinn undirbúningur að endurnýjun
þeirra samninga.
Starfsfólk Félagsbústaða er boðið og búið að aðstoða
leigjendur og svara fyrirspurnum varðandi fyrirhugaðar
breytingar. Hafið samband við skrifstofu félagsins að
Suðurlandsbraut 30 eða í síma 520 1500, alla virka
daga frá kl. 9:00 til 16:00.
Félagsbústaðir hf.
Félagsbústaðir hf. eru sérstakt félag sem
Reykjavíkurborg stofnaði á síðasta ári til þess að
hafa á einni hendi rekstur leiguíbúða borgarinnar
sem áður var á vegum margra stofnana í
borgarkerfinu. Tilgangurinn er fyrst og fremst að fá
betri heildarsýn yfir rekstur leiguíbúðanna og geta
þar af leiðandi veitt betri og skjótari þjónustu.
22S2' FÉLAGSBÚSTAÐIR HF.
Félagsbústaðir ht. • Suðurlandsbraut 30 • 108 Reykjavík
Símt: 520 1500 • Fax: 520 1516
Plöntusalan hafin
Mikið úrval af góðum
garðplöntum, áburður,
mold og fleira.
Garðyrkjumenn á
staðnum.
m
Opið frá 9-20 virka daga
og 10-18 um helgar.
GARÐYjtKJUSTÖÐIN
G R I S A R A
EYJAFJARÐARSVEIT
Sími 463-1129 • netfang grisara@nett.is
http://www.nett.is/grisara
Meðal annars þráðlaus hljóðnemakerfi
t.d. fyrir kirkjur, íþróttahús,
líkamsræktarstöðvar, félagsheimili, skóla.
SHURE
Hljóðnemar
Sunnuhlíð, Akureyri • Sími: 462 1415
Rauðarárstig 16 Reykjavík • Sími: 552 4515
1