Dagur - 23.05.1998, Side 12
28 - LAUGARDAGUR 23.MAÍ 1998
MATARLÍFIÐ t LANDINU
Friðrik var með hug-
myndir að puttamat á
kosningakvöldi. Á und-
an honum fær maður
sér hins vegar girnilega
grillmáltíð. Hér á síð-
unni gefur að líta upp-
skriftir að fjölhreyttum
grillmat sem á vel við á
kosningakvöldi.
Kiúklingur með
tomat og „bjór“
6 kjúklingabitar
2 kjúklingateningar
310 g tómatsósa, í dós
(ekki pylsutómatsósa heldur
niðursoðin frá Hunt’s)
1 bolli bjór
/ bolli hvítvínsedik
1 msk. worcestersósa
1 msk. sykur
'A bolli kjúkiingakraftur
3 tsk. worcestersósa
'A tsk. basilikum
'A tsk. óreganó
Laukur, hvítlaukur og gulrót er
mýkt í olíu á pönnu. Tómötun-
um bætt á pönnuna og þeir
marðir vel, sykurinn settur sam-
an við, kjúklingakrafturinn,
worcestersósan og kryddið. Sós-
an látin í matvinnsluvél eða sigt-
uð. Þá látin malla í 30 mín. í
potti. Geymist vel.
Svín með appel-
sínusósn_________________
6 svínasneiðar
1 msk. matarolía
1 smátt saxaður laukur
2 tsk. appelsínubörkur
'A bolli appelsínusafi
'A bolli Maple sýróp
1 tsk. paprika
1 msk. tómatpasta
1 msk. púðursykur
'/ tsk. rósmarfn
2 tsk. sósujafnari
'A bolli vatn
Kjúklingabitamir eru lagðir í
háa pönnu og kjúklingatening-
amir muldir yfir bitana. Þeir
þaktir með sjóðandi vatni og
suðan Iátin koma upp á pönn-
unni. Hitinn lækkaður og
kjúklingarnir látnir malla í 15
mín. OIIu hráefninu er blandað
vel saman í skál og blandan
smurð á kjúklingabitana sem
hafa verið þerraðir eftir suðuna.
Látnir marinerast (því lengri
Laukurinn er mýktur í olíunni,
appelsínuberki, appelsfnusafa,
sýrópi og rósmarín blandað sam-
an við á pönnuna. Blandan
smurð á svínakjötið og það látið
marinerast. Afgangurinn af sós-
unni er þynntur með vatni og
aftur þykktur með sósujafnara.
Sósan borin fram með grilluðu
kjötinu og appelsínusneið sett
með á hverja kjötsneið.
tími því betra). Grillaðir og smurðir reglulega með mariner- ingunni. Gott að bera fram með tómatgrillsósunni hér á eftir. Salat með eplum og pecanhnetum
3 matarmikil epli
Tómatgrillsósa 1 msk. sítrónusafi
1 bolli skorið sellerí
2 dósir niðursoðnir tómatar, 'A bolli rostaðar pecanhnetur
heilir salatsósa:
1 saxaður laukur 'A bolli majones
1 marið hvítlauksrif 'A boili sýrður rjómi
1 söxuð gulrót 2 tsk. sítrínusafi
2 msk. olía 1 tsk. hunang
örlítill kanill
örlítið múskat
Sítrónusafanum er drejfpt yfir
skorin eplin, sellerí og hnetur
settar með eplunum í skál. Bor-
ið fram með salatsósunni þar
sem allt hráefnið hefur verið
hrært vel saman.
Grískt salat
250 g litlir tómatar
(sherrýtómatar)
60 g svartar ólífur
salatblöð
180 g fetaostur í teningum
salatolía:
'/ bolli ólífuolía
1 msk. hvítvínsedik
'A marið hvítlauksrif
örlítið óreganó og basilikum
Salatblöðum raðað í skál, tómat-
arnir settir þar ofan á ásamt
ólífunum og ostinum. Salatolían
er hrærð vel saman og henni
hellt yfir salatið í skálinni. Látið
standa í u.þ.b. ldst. áður en bor-
ið fram.
Ávextir á teini með
romm-appelsínu-
legi
ananasbitar
fersk jarðarber
kiwi
bananar
romm-appelsínulögur:
1 tsk. ferskur appelsínubörkur
'A bolli appelsínusafi
2 tsk. sítrónusafi
'A bolli hunang
2 msk. romm
örlítill kanill
Jarðarber og appelsínur skorið í
hæfilega bita örlítið af líkjör
slett yfir ávextina. Geymt í kæli
áður en borið er fram með sós-
unni.
Hunangssósa:
1 50 ml léttþeyttur rjómi
100 g hrein jógúrt
sletta af hunangi
Rjóminn er þeyttur þar til hann
þykknar örlítið en þá er hunang-
ið sett saman við, þeytt áfram
þar til hann er Iéttur í sér en
varast skal að þeyta hann of
mikið. Jógúrtið er hrært varlega
saman við rjómablönduna og
sósan kæld áður en hún er borin
fram með ávöxtunum.
Uppskriftirnar cru fengnár úr Thc
Australians Women’s Weckly.
Ávextirnir eru skornir niður í
bita sem þægilegt er að þræða
upp á grillteina. Smurðir með
leginum sem er gerður á þann
hátt að allt hráefnið er hrært vel
saman. Teinarnir eru grillaðir og
smurðir reglulega með leginum.
Bornir fram heitir.
Jarðarber og appel-
sínur meö fersKri
hunangssósn
350 g fersk jarðarber
2 appelsínur
sletta af Grand Marnier
i