Dagur - 26.05.1998, Side 9

Dagur - 26.05.1998, Side 9
Xfc^KI- ÞRIÐJUDAGUR 26. MAÍ 1998 - 9 meirihluta fyrir og bætti nokkrum rósum í hnappagatið, náði hreinum meirihluta á Seyðisfirði, í Ólafsfirði og Snæ- fellsbæ og klofningslisti sjálf- stæðismanna er í meirihluta í Hveragerði. Félagshyggjuöflin hafa hrein- an meirhluta í 4 bæjum, Húsa- vík, Austurríki, Sandgerði og Reykjavík. Framsóknarmenn geta hins vegar ekki státað af slíkri stöðu í nokkurri bæjar- stjórn. Prófsteinn á samemingu Margir litu á sveitarstjórnar- kosningarnar sem prófstein á viljann til samfylkingar á vinstri vængnum og fljótt á Iitið virðist ekki hafa tekist sem best til. Það er hins vegar hæpið að draga of miklar ályktanir út frá fylginu einu saman og viðbrögð forystumanna félagshyggju- flokkanna hafa yfirleitt verið þau að ekki verði aftur snúið í samfylkingarmálum eins og sjá má annars staðar í blaðinu. Sig- ur Reykjavíkurlistans vegur mjög þungt í samfylkingarum- ræðunni og kannski hægt að segja að fyrrum höfuðvígi sjálf- stæðismanna sé nú orðið höf- uðvígi samfylkingarsinna. Erfitt er að finna einhvern samnefnara fyrir gengi félags- hyggjuflokkanna. Fylgi þeirra lista sem buðu upp á nýtt fólk er ekki endilegra meira en lista með hæjarfulltrúa í efstu sæt- um. Ekki er hægt að sjá að lang- ur aðdragandi og mikill undir- búningur hafi skipt sköpum fyr- ir gengi framboðanna og ekki heldur hvort Framsókn var með í samkrullinu eða ekki. Einna helst virðist hægt að sjá tengsl milli velgengni flokka og sterkra foringja og á það að sjálfsögðu ekki bara við sameiginleg fram- boð. Borgarstjórinn í Reykjavík er gott dæmi, einnig bæjarstjór- arnir í Kópavogi, Reykjanesbæ og á Seltjarnarnesi og efsti maður á Húsavíkurlista er sagð- ur hafa sterka stöðu þar í bæ. Framsókn miimst A það ber að líta að vel virðist hafa gengið að koma sameigin- legum framboðum á koppinn, flokksmenn hafa nú vanist að vinna saman og enn sem komið er hefur enginn forystumaður kennt sameiningu um fylgis- hrunið sem víða varð. Síðast en ekki síst horfa samfylkingar- sinnar mjög til þess að sameig- inleg framboð eru nú stærsta eða næst stærsta aflið í flestum bæjarstjórnum. Sjálfstæðisflokkur er stærsti flokkurinn í 20 af liðlega 30 bæjarstjórnum og næst stærstur í 5. Sameiginleg framboð eru stærsti „flokkurinn" í 8 bæjarfé- lögum og næst stærst í 12. Með öðrum orðum er Framsóknar- flokkurinn orðinn minnsti flokkurinn í bæjarstjórn mjög víða. Það er hins vegar staða sem framsóknarmenn kunna ábyggilega að nota sér í meiri- hlutaviðræðum. Urslit kosninga í stærstu bæjum Reykjavík Listi Atkv.% fulltr. Sjálfstæðisflokkur 42.5 7 Reykjavíkurlisti 53.6 8 Húmanistar 0.6 Launalistinn 0.6 Seltjamames Sjálfstæðisflokkur 63.3 5 Neslisti 34.7 2 Kópavogur Framsóknarfl. 22.6 2 Sjálfstæðisflokkur 40.0 5 Kópavogslistinn 37.5 4 Hafnarfjörður Alþýðuflokkur 21.8 3 Framsóknarfl. 11.5 1 Sjálfstæðisfl. 37.4 5 Fjarðarlistinn 18.0 2 Hafnafjarðarlistinn 6.3 Tónlistinn 4,5 Garðahær Framsóknarfl. 16.2 1 Sjálfstæðisfl. 58.8 4 Garðabæjarl. 25.1 2 MosfeUshær Framsóknarfl. 18.2 2 Sjálfstæðisfl. Bæjarmálafélag 44.9 5 jafnaðar og félags- hyggju 36.5 4 Reykjaneshær Framsóknarfl. 18.2 2 Sjálfstæðisfl. Bæjarmálafélag 44.9 5 jafnaðar og félagshyggju 36.5 4 Sandgerði Framsóknarfl. 22.1 1 Sjálfstæðisfl. 25.9 2 Sandgerðisl. 52.0 4 Grindavík Framsóknarfl. 32.5 2 Sjálfstæðisfl. 26.8 2 Grindavíkurl. 40.7 3 Vesturland Akranes Framsóknarfl. 26.8 2 Sjálfstæðisfl. 29.6 3 Akraneslistinn 43.6 4 Borgarbyggð Framsóknarfl. 31.1 3 Sjálfstæðisfl. 28.6 2 Borgarbyggðarl. 40.1 4 SnæfeUshær Framsóknarfl. 17.7 1 Sjálfstæðisfl. 55.9 4 Snæfellsbæjarl. 26.4 2 Stykkishólmur Framsóknarfl. 17.4 1 Sjálfstæðisfl. 49.5 4 Stykkishólmsl. 33.0 2 Vestfirðir Bolungarvík Sjálfstæðisfl. 53.4 4 Víkurlistinn 46.6 3 ísafjarðarhær Framsóknarfl. 17.4 1 Sjálfstæðisfl. Bæjarmálafélag 43.1 3 Isaljarðarbæjar 39.5 3 Vesturhyggð Sjálfstæðisfl. 36.7 4 Broslistinn 6.5 Samstaða 39.2 4 Vesturbyggðarl. 17.5 1 Noröurland vestra V-Hunavatnssýsla Framsóknarfl. 22.1 1 Sjálfstæðisfl. Félagshyggju- 23.1 2 fólk og óháðir 9.2 1 Bjargvætturinn 13.1 1 Framtíðarlistinn 22.5 2 Blönduós Sjálfstæðisfl. Vinstri menn 24.14 2 og óháðir 42.1 3 Bæjarmála- félagið Hnjúkar 33.8 2 Skagafjörður Framsóknarfl. 34.2 4 Sjálfstæðisfl. 40.2 5 Skagaíjarðarl. 19.4 2 Vinsældalistinn 6.2 Siglufjöröur Framsóknarfl. 17.8 1 Sjálfstæðisfl. 36.8 4 Sigluíjarðarl. 44.2 4 Norðurland eystra Ólafsfjörður Sjálfstæðisfl. 56 4 Olafsíjarðarl. 44 3 Dalvík, Svarf.hr. og Árskógsströnd Framsóknarfl. 43.9 4 Sjálfstæðisfl. 31.7 3 Sameining 24.4 2 Akureyri Framsóknarfl. 27.1 3 Sjálfstæðisfl. 38.8 5 Akureyrarlisti 22.6 2 Listi fólksins 11.5 1 Húsavík Framsóknarfl. 25.6 2 Sjálfstæðisfl. 23.1 2 Húsavíkurlisti 51.3 5 Austurland „Austur Héraö“ Framsóknarfl. 41.6 4 Sjálfstæðisfl. 25.1 2 Félagshyggja við Fljótið 33.3 3 SeyöisQörður Framsóknarfl. 21.8 1 Sjálfstæðisfl. .49.6 4 Listi jafnaðar- og félagshyggju- manna 28.7 2 „Austurríki46 Framsóknarfl. 19.1 2 Sjálfstæðisfl. 21.9 2 Fjarðalistinn 52.7 7 Austijarðalisti 6.4 Homafj arðarhær Framsóknarfl. 37.4 4 Sjálfstæðisfl. 31.0 3 Listi Kríunnar 31.7 4 Suðurland Ves tmauuaeyj ar Sjálfstæðisfl. 58.9 4 Vestmannaeyjalisti 41.1 3 Árhorg Árborgarlistinn 27.6 3 Framsóknarfl. 26.7 2 Sjálfstæðisfl. 28.5 3 Dizkólistinn 17.3 1 Hveragerði Framsóknarfl. 17.4 1 Sjálfstæðisfl. 17.0 1 Hveragerðisl. 15.3 1 Bæjarmálafélag Hveragerðis 50.5 4 Þorlákshöfn Framsóknarfl. 22.1 1 Sjálfstæðisfl. 49.1 4 Listi fólksins 28.2 2

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.