Dagur - 30.07.1998, Blaðsíða 9

Dagur - 30.07.1998, Blaðsíða 9
 FIMMTUDAGVR 30. JÚLÍ 1998 - 25 smAauglýsingar Ökukennsla ■ HVAfl ER Á SEYÐI? TÓNLEIKAR í LISTASAFNI KÓPAVOGS Húsnæði óskast_____________________ Einstaklings- eða 2ja herb. ibúð óskast til leigu á Akureyri frá fyrri hluta septem- ber. Langtímaleiga. Öruggar greiðslur. Uppl. í s. 464 4218, (vinnusími) 464 4170, Guðrún. 24ra ára háskólanemi með eitt barn ósk- ar eftir 2ja herb. íbúð á Akureyri frá og með miðjum ágúst. Uppl. í s. 482 2421. Til sölu__________________________ Til sölu eru borð, stólar og stór sena sem eru í sal Alþýðuhússins, Skipagötu 14, 4. haeð, Akureyri. Nánari upplýsingar veitir Snæbjörn á Fiðlaranum í sima 462 7100. Gisting í Reykjavík Vel búin 2ja herb. íbúð skammt frá Kringlunni. Sængurföt og handklæði fylgja. Grímur og Anna, sími 587 0970 eða 896 6790. Veiðileyfi ________________________ Til sölu veiðileyfi í Reykjadalsá og Ey- vindarlæk, svo og silungsveiðileyfi í Vestmannsvatni. Ragnar Þorsteinsson, Sýrnesi, Aðaldal, sími 464 3592. Veiðileyfi í Dalsá í Flateyjardal og Flat- eyjardalsheiði fást hjá Tryggva Stefánssyni á Flallgilsstöðum. Sími 462 6912. Símatorg _____________________ Erótisk afþreying I símanum, aðeins fyrir fullorðna, 00-569-00-4331. Alvöru spjall og stefnumót i sima 00-569- 00-4356. Æsilegustu ástarlifssögurnar í síma 00- 569-00-4330. Sonia og Angela eru tilbúnar að degi sem nóttu með raunveruleg atriði. Síminn er 00- 569-004346. Hringdu í þroskaðar og vel stemmdar hús- mæður í síma 00-569-00-4348. ABURA, 135 kr./mín. (nótt), 180 kr./mín. (dag). Bifreiðar____________________________ Til sölu Lada Safír árg. 1987, ekin 102 þús. km. Skoðuð '99. Gott útvarp. Góð dekk. Verð 55 þús. Staðgreitt. Upplýsingar eftir kl. 19.00 í kvöld og næstu kvöld í sima 462 2815. Kenni á nýjan Mercedes Benz A-class (litla Benzinn). Útvega öll náms- og prófgögn. Kenni allan daginn, á kvöldin og um helgar. Anna Kristin Hansdóttir, ökukennari Þingvallastræti 18 heimasími 462 3837 GSM 893 3440. Kirkjustarf_________________________ Akureyrarkirkja Fimmtudagur 30. júlí: Kyrrðar- og fyrir- bænastund i Akureyrarkirkju í hádeginu. Leikið á orgel kirkjunnar frá kl. 12.00 en stundin hefst kl. 12.10. Henni lýkur um kl. 12.30. Bænarefnum má koma til prestanna. Hægt er að kaupa sér léttan hádegisverð í Safnaðarheimilinu eftir kyrrðarstundina. Hallgrímskirkja Orgeltónlist kl. 12-12.30. Eyþór Ingi Jóns- son leikur. Háteigskirkja Kvöldsöngur með Taizé tónlist kl. 21.00. Kyrrð, íhugun, endurnæring. Allir hjartan- lega velkomnir. Árnað heilla Fimmtug verður mánudaginn 3. ágúst Hrefna Hreiðarsdóttir Tjarnagerði, Eyja- fjarðarsveit. Eiginmaður hennar er Ólafur Theódórsson. Þau bjóða ættingjum og vin- um til afmælisveislu á heimili sínu Tjarna- gerði, laugardaginn 1. ágúst kl. 20. Takið eftir_________________________ Stígamót, samtök kvenna gegn kynferðis- legu ofbeldi. Símatími til kl. 19.00 I sima 562 6868. FBA deildin á Húsavík. Fundir vikulega á sunnudögum kl. 20.30 og á mánudögum kl. 22 i Kirkjubæ. Frá Sálarrannsóknafélaginu á Akureyri. Minningarkort félagsins fást í Bókval og Möppudýrinu Sunnuhlíð og hjá félaginu. Stjórnin. Minningarkort Menningarsjóðs kvenna í Hálshreppi, fást i Bókabúðinni Bókval. Minningarkort Sjálfsbjargar á Akureyri og nágrenni fást í Bókabúð Jónasar, Bók- val, Akri Kaupangi og Sjálfsbjörg Bjargi. Minningarspjöld Kvenfélagsins Framtíð- ar fást í: Bókabúð Jónasar, Blómabúðinni Akri, Dvalarheimilinu Hlíð, Dvalarheimilinu Skjaldarvík, Möppudýrinu Sunnuhlíð og hjá Margréti Kröyer, Helgamagrastræti 9. Minningarspjöld Hjálpræðishersins fást hjá Hermínu Jónsdóttur, Strandgötu 25b, 2. hæð. Minningarkort Styrktarsjóðs hjartasjúk- linga fást í öllum bókaverslunum á Akureyri og einnig í Blómabúðinni Akri, Kaupangi. Minningarkort sjóðs Guðnýjar Jónsdótt- ur og Ólafs Guðmundssonar frá Sörla- stöðum i Fnjóskadal til styrktar sjúkum og fötluðum í kirkjusóknum Fnjóskadals fást í Bókabúð Jónasar. Oraumabíll Til sölu Citroen AX árg. '133't, ekinn 96 þús. Mjög vel með farinn. Verð: 560 þús. staðgreitt. Uppl. í síma: 896-2075 eða 462-2324 ÖKUKEIMIMSLA Kenni á nýjan Land Cruiser Útvega öll gögn sem með þarf. Aðstoða við endurnýjunarpróf. Greiðslukjör. JÓN S. ÁRIUASON Símar 462 2935 • 854 4266 TÍMAR AÐ ÓSKUM NEMENDA. Áshildur Haraldsdóttir flautuleikari og Pierre Morabia píanóleikari halda tónleika þriðjudaginnn 4. ágúst kl. 20.30 í Listasafni Kópavogs. Á efnisskránni verða verk eftir HÖFUÐBORGARSVÆÐIÐ Bókarkynning í Súfistanum Mál og menning sendi nýverið frá sér reisubók þýska (jöllista- mannsins Wolfgangs Mullers frá Berlín. Bókin Ijallar ekki að- eins um náttúru landsins, gróð- ur og fuglalíf, heldur einnig ímynd íslands í þýskum ferða- bókum frá fyrri öldum, íslensk- an samtíma og nútímamenn- ingu. Bókin verður kynnt á kaffihúsinu Súfistanum við Laugarveg 18, í Máli og menn- ingu í kvöld klukkan 20.30 að listamanninum viðstöddum. Gallerý Geysir Sýningu á hjólabrettalist lýkur núna um helgina. Sýnt er í Gallerý Geysi, Hinu Húsinu við Ingólfstorg. Gallerí Hornið Ákveðið hefur verið að fram- lengja sýningu spænska mynd- listarmannsins Manuels Mor- eno í Galleríi Horninu, Hafnar- stræti 15, til miðvikudagsins 12. ágúst. Árbæjarsafn Árbæjarsafn verður opið alla verslunarmannahelgina. Mozart, Fauré, Albeniz, Höller, Debussy, Roussel og Bizet - Borne. Þau Áshildur og Pierre eru nýkomin úr tónleikaferð um Frakkland þar sem þau fengu frábæra dóma. Sunnudaginn 2. ágúst kemur eldsmiður og smíðar skeifur og járnar hest. Jafnframt verður lagt á hesta bæði trúss og póst- kassar og hestalest fer um svæðið. Ferðafélagið Ferðafélag Islands efnir til helgarferða yfir verslunar- mannahelgina og bcr þar fyrst að nefna ferð á slóðir Hágöngu- miðlunar sem farin verður á föstudagskvöldið 31 .júlí kl. 18. Þriggja daga ferð verður í Land- mannalaugar með brottför laugardaginn 1. ágúst kl. 8 að morgni. Þriðja ferðin er í Þórsmörk þar sem gist verður í Skagfjörðs- skála eða tjöldum. Brottför 31. júlí kl. 20. Húsdýragarðurinn Leikritið Hrói Höttur verður sýnt í Húsdýragarðinum á sunnudaginn kl. 14. Námsstefna um skógrækt Námsstefna um tengsl skóg- ræktar og koltvísýringsbinding- ar verður haldin í húsnæði Landgræðslusjóðs að Suðurhlíð 38 Reykjavík 31. júlí og hefst hún kl. 8.30. ÞÖRUNN ÁSTRÍÐUR BJÖRNSDÓTTIR Þórsmörk 1, Hveragerði, sem lést á Landspítalanum laugardaginn 25. júlí, verður jarð- sungin frá Hveragerðiskirkju laugardaginn 1. ágúst nk. kl. 14.00. Guðrún Þórðardóttir, Svava H. Þórðardóttir, Arnheiður Þórðardóttir, Eiríkur Jónsson, Þórgunnur Björnsdóttir. Elskulegur eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, ÁRNI MAGNÚS INGÓLFSSON Drekagili 18, Akureyri lést á Dvalarheimilinu Hlíð þriðjudaginn 28. júlí. Björg Sigurjónsdóttir, Margrét Árnadóttir, Heimir Tómasson, Auður Árnadóttir, Snæbjörn Sigurðsson, Gunnlaug Árnadóttir, Gunnar Jóhannsson, barnabörn og barnabarnabörn. IKUEHSLI Kenni á Subaru legacy. TÍMAR EFTIR SAMKOMULAGI. ÚTVEGA NÁMS- GÖGN. HJÁLPA TIL VIÐ ENDURNÝJUNARPRÓF. Ingvar Björnsson ökukennari frá KHÍ Akurgerði 11 b, Akureyri Sfmi 899 9800 Heimasími 462 5692

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.