Dagur - 06.08.1998, Blaðsíða 8

Dagur - 06.08.1998, Blaðsíða 8
24 - FIMMTUDAGUR 6. ÁGÚST 1998 .X^or LÍFIÐ í LANDINU DAGBOK ■ ALMANAK FIMMTUDAGUR 6. ÁGÚST. 218. dag- ur ársins - 147 dagar eftir - 32. vika. Sólris kl. 04.49. Sólarlag kl. 22.16. Dagurinn styttist um 7 mínútur. ■ APÚTEK Kvöld-, naetur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavík í Háaleitis apóteki. Lyfja, Lágmúla 5. Opið alla daga vikunnar frá kl. 09-24. Upplýs- ingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 551 8888. Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands er starfrækt um helgar og á stórhá- tíðum. Símsvari 681041. HAFNARFJÖRÐUR: Apótek Norður- bæjar, Miðvangi 41, er opið mánud,- föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud., helgidaga og almenna frí- daga kl. 10-14 til skiptis við Hafnar- fjarðarapótek. Upplýsingar í símsvara nr. 565 5550. AKUREYRI: Apótekin skiptast á að hafa vakt eina viku í senn. I vaktapóteki er opið frá kl. 9.00 til kl. 19.00 og um helgar er opið frá kl. 13.00 til kl. 17.00 bæði laugardag og sunnudag. Þessa viku er vaktin í Stjörnu apóteki og opið verður þar um næstu helgi. Þegar helgidagar eru svo sem jól og páskar, þá sér það apótek sem á vaktvikuna um að hafa opið 2 klukkutíma í senn frá kl. 15.00 til 17.00. Bakvöktum hefur verið hætt í báðum apótekunum. APÓTEK KEFLAVÍKUR: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00. APÓTEK VESTMANNAEYJA: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30-14.00. SELFOSS: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. AKRANES: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00- 14.00. GARÐABÆR: Apótekið er opið rúm- helga daga kl. 9.00-18.30, en laugar- daga kl. 11.00-14.00. M KROSSGATAN Lárétt: Lárétt: 1 glufa 5 aumingja 7 ánægð 9 oddi 10 grin 12 skurður 14 þvottur 16 klók 17 auðveld 18 op 19 hjálp Lóðrétt: 1 krot 2 kæpa 3 útlimir 4 viska 6 dáin 8 kæra 11 saltlög 13 frjól 5 planta LAUSN Á SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt 1 virk 5 ólétt 7 súla 9 ar 10 staup 12 fríð 14 öld 16 lýra 17 jarðal 8 mál 19 arg Lóðrétt: 1 viss 2 róla 3 klauf 4 áta 6 troða 8 útkljá 11 prýða 13 írar 15 dal ■ BENGIfl Gengisskránlng Seðiabanka íslands 5. ágúst 1998 Fundarg. Dollari 71,42000 Sterlp. 116,31000 Kan.doll. 47,16000 Dönskkr. 10,50300 Norsk kr. 9,39400 Sænsk kr. 8,92200 Finn.mark 13,16700 Fr. franki 11,94400 Belg.írank. 1,94210 Sv.franki 47,55000 Holl.gyll. 35,50000 Þý. mark 40,03000 Ít.líra Aust.sch. Port.esc. Sp.peseti Jap.jen ,04059 5,69000 ,39120 ,47220 ,49290 írskt pund 100,660 XDR XEU GRD 94,750 78,910 ,24100 Kaupg. 71,22000 116,00000 47,01000 10,47300 9,36700 8,89600 13,12800 11,90900 1,93590 47,42000 35,39000 39,92000 ,04046 5,67200 ,38990 ,47070 ,49130 100,350 94,460 78,670 ,24020 Sölug. 71.62000 116.62000 47,31000 10,53300 9,42100 8,94800 13,20600 11,97900 1,94830 47,68000 35,61000 40,14000 ,04072 5,70800 ,39250 ,47370 ,49450 100,970 95,040 79,150 ,24180 KUBBUR MYIUDASÖGUR HERSIR Eg nota alltaf steikarahníf þegar ég borða eggjahrasru! SKUGGI I Silki-maðurinn var grýttur burtu úr þorpinu ----~^=TL íegtjrðar- samkep^1 Vegiegverðlaun Demantar - Gu" Ferðalóg Hundruð annarra vinnlnga ••• SALVÖR Petta er eine og annað, allir eru hrasddir við að viðurkenna að þeir eyða meiri tíma til að læra á tölvuna en tölvan spari jyeim tíma! Ekki hlusta á hana .. ogefþú a?tlar að „frjósa“ og eyðileggja eitthvað fyrir einhverjum, mundu þá hverjum þykir vænt um \>ig\ BREKKUÞORP ANDRES OND DYRAGARÐURINN ST JÖRNUSPA Vatnsberinn Þú nennir ekki að bera vatn í dag heldur færðu þér öl í kvöld og finnst það skemmtilegra. Enn er von. Fiskarnir Þú þykist veikur í vinnunni í dag í von um að fá að fara snemma heim. Þetta væri þokkalegur séns ef þú værir ekki búinn að kópíera Úlfur-úlf- ur-syndrómið. Hrúturinn Þú njósnar um maka þinn í kvöld og kemst að því að hann er sauð- gæfur og heill. Hverju býstu við þegar þetta iúkk er annars vegar. Svo er líka svo mikill hjónasvipur með ykkur. Nautið Ætla að fá með lakkrísdýfu, takk. Tvíburarnir Þú heyrir slúður- sögu um ná- grannann í dag sem þér finnst harla góð. Hins vegar verður því sleppt í útgáfunni sem þú færð að heyra að þú ert sagður sofa hjá þessum granna. Krabbinn Þú hittir Kára gennó í dag sem spáir því að sett verði lögbann á orkudrykki í nóv- ember. Er Kári Nostredamus? Ljónið Þú hittir drengja- landsliðsmann í fótbolta í dag sem tautar sífellt: „Átta-tvö, átta- tvö.“ Við blasir annríki á geð- deild innan skamms. Meyjan Norðlendingur í merkinu hlakkar til haustsins í dag, enda brýnt að sumrinu svokallaða fari að Ijúka. Dulítið tríst. Vogin Þér fer fram í dag í útlitslegu tilliti. Sennilega með því að hylja meira af haus og líkama en dags daglega. Sporðdrekinn Hótelstarfsmaður á Norðurlandi fær sér í glas í kvöld en verður alls ekki blindfullur. Hins vegar verður hann duttlungafullur. Bogmaðurinn Þú ferð út í kvöld og hittir mann sem þér finnst leiðinlegur en samt byrjarðu samræðurnar á: „Gaman að hitta þig!“ Þetta þarf að skoða. Steingeitin Þú verður bál- skotinn í dag. : Á • Á..: í' * Á r* >•* >* *■ X t.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.