Dagur - 06.08.1998, Blaðsíða 10

Dagur - 06.08.1998, Blaðsíða 10
I 26 - FIMMTUDAGUR 6. ÁGJJST 1998 LÍFIÐ t LANDINU Isuzu Trooper lækkaði um 640 þúsund krónur á milli ára. Nú kostar Trooper eins og þessi á myndinni, breyttur fyrir 38“ dekk tiltölulega lítið meira en óbreyttur Trooper kostaði á síðasta ári. Hjörtur Jónsson sölumaður hjá Bílheimum tekur sig vel út undir stýri á trukknum. myndir: ohr. Stórlækkun á Trooper Það eru fleiri en umsjónarmaður bílasíðu Dags sem hafa tekið eft- ir þessari miklu verðlaekkun á Isuzu Trooper, því nú þegar er kominn biðlisti upp á um eitt- hundrað manns eftir nýjum Trooper. „Þessi verðlækkun kristallar í raun og veru þær reglur sem gilda um vörugjöld á bílum. Bíll- inn var með vél sem var að rúmtaki 3.049 rúmsentímetrar en nýja vélin sem er BILAR n Olgeir Helgi Ragnarsson skrifar Strange sölustjóri Bílheima sem flytja inn Isuzu Trooper. Hann segir að ekki sé aðeins um að ræða ódýrari bíl, heldur betri og meiri bíl. Hann segir bílinn mjög breyttan frá því sem var. „Utlits- lega séð er mikil breyting á hon- um. Þar fyrir utan er bíilinn með betri búnaði en var áður, t.d. brettaköntum, álfelgum, tveimur líknarbelgjum og mörgu fleira. Hann hefur verið ný hönnun og mun IsUZll TWOVer hefUT lækk- endurhannaður að oflr«oiVi or o qqq r/,m. * utan að verulegu leyti að í verði um 640.000 aflmeiri er 2.999 rúm sentímetrar. Við þessa breýtingu, að fara rétt undir 3.000 rúmsentí- metra markið hefur vörugjald bílsins lækk- að úr 65% niður í 40%. Þetta hefur gríð- arleg áhrif á útsölu- krónurfrá því hann var síðastfáanlegur. Síðast kostaði bíllinn 3.390 og hann er með nýrri vél sem er í raun og veru bylting. Isuzu sem er stærsti fram- leiðandi vinnubíla í Japan hefur nú fengið samning við General Motors um að hanna verð bílsins. Reyndar þÚSUTld krÓnUr, eU kOStar al,ar díselvélar sem ITIO noofo mn inn O M tn rn l” Kiln IVn 1 n n**n I má bæta því við að þar fyrir utan samdist um lækkun við fram- Ieiðendur og japanska yenið hefur verið okk- ur mjög hliðhollt. Þetta er því þríþætt, en stærsti hlutinn í þessari lækkun er sá að nú er vörugjaldið 40%,“ segir Hannes nú 2.750þúsund krón- ur. Ástæðan erfyrst og fremst hinar merkilegu íslensku tollareglur sem gilda gagnvart bílum. fara í bíla frá General Motors. Þeir hafa hreinlega tekið for- ystu á þessu sviði," segir Hannes. „Það er óhætt að segja að þetta er meiri bíll, með betri vél, með fallegri hönnun en ódýrari vegna vörugjalda." Svona lítur Trooperinn út óbreyttur eða „venjulegur." Netfang umsjónarmanns bílasfðu er: olgeirhelgi@islandia.is Síminn: 437 2360 Passaðu heilsuna SVOJMA ER LIFID skrifar Ef þér finnst kínverskur matur góður en þarft að passa línurnar þá eru nokkr- ir réttir sem þú ættir að var- ast og aðrir sem eru góðir fyrir þig. Þessir réttir eru hollir: Sjávarfang með grænmeti (Gufu)soðin hrísgrjón Heitar súpur Kjúklingur og broccoli Soðið grænmeti Þetta ætti að varast: Allar tegundir af steiktum hrísgrjónum Allt sem borið er fram í humarsósu Pekingönd Egg rolls Kúklingur með Cashew hnetum Grænmeti í ostrusósu. Peimavinir Blaðinu berast af og til óskir um pennavini er- lendis frá og virðast Ghanabúar vera ákafir í að eignast íslenska pennavini. Þessar tvær stúlkur skrifuðu okkur í vikunni með von um að heyra frá einhverjum á Islandi. Yigdís svarar í símann! Ertu með ráð, þarftu að spyrja, viltu gefa eða skipta? Vigdís svarar í símann kl. 9—12. Síminn er 563 1626 (beint) eða 800 7080. Póstfang: Þverholt 14 Rvk. eða Strandgötu 31 Akureyri. Netfang: ritstjori@dagur.is Lesandi Þeir sem þjást af heymæði þurfa að varast fleira en gras. Til dæmis te sem inniheldur Kamillu, tarragon, sólkjarnafræ, þistla, körfublóm, fi'fla og fleiri jurtir. Best er að hafa vaðið fyrir neðan sig og gæta vel að innihaldi þess sem sett er ofan í sig. Mavis p.o.box 5462 Kumasi Ghana W-Africa Hún er 26 ára, einhleyp og hefur ánægju af eldamennsku tónlist, og langvarandi vináttu. Nana Nkrumah p.o. box 5464 Kumasi Ghana W-Africa Hún er Iíka 26 ára og einhleyp og hefur ánægju af sundi, tónlist og leitar eftir vináttu við bæði konur og karla og vill lifa þægilegu einföldu lífi. Spínat og hnetusalat Sé einhvern tíma gott að hafa svona' salat, þá er það nú. Hásumar, gott framboð af grænmeti og bæði hægt að hafa þetta sem sjálfstæð- an rétt og meðlæti. Þetta er líka mjög gott í pítubrauði. Rétturinn er frá Líbanon. Fyrir 4 þarf: 30 stk. spínatlauf 250 g af grænum strengja- baunum skomum í 3 sm bita 1 lauksaxaðan ‘á bolla af hreinni jógurt eða AB mjólk 1 msk. sítrónusafi 1 msk. söxuð fersk mynta ‘A bolli ristaðar valhnetur, í smábitum Fersk mynta til skreytingar og efvill rauð paprika. Hreinsið spínatlaufin vel í köldu vatni. Sjóðið laufin í tvær mínútur og einnig baunirnar, í öðru vatni. Sigt- ið. Setjið spínat, lauk og baunir í skál. Blandið jógúrt, sítrónu- safa og mintu í litla skál. Blandið vel. Hellið yfir sal- atið og skreytið með myntu og papriku ef vill.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.