Dagur - 18.08.1998, Side 8

Dagur - 18.08.1998, Side 8
24 - ÞRIÐJUDAGUR 18. ÁGÚST 1998 ir LIFIÐ I LANDINU DAGBOK ■ ALMANAK ÞRIÐJUDAGUR 18. ÁGÚST. 230. dag- ur ársins -135 dagar eftir — 34. vika. Sólris kl. 05.27. Sólarlag kl. 21.34. Dagurinn styttist um 7 mínútur. ■ APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavík í Háaleitis apóteki. Lyfja, Lágmúla 5. Opið alla daga vikunnar frá kl. 09-24. Upplýs- ingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 551 8888. Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands er starfrækt um helgar og á stórhá- tíðum. Símsvari 681041. HAFNARFJÖRÐUR: Apótek Norður- bæjar, Miðvangi4.1, er opið mánud.- föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud., helgidaga og almenna frí- daga kl. 10-14 til skiptis við Hafnar- fjarðarapótek. Upplýsingar í símsvara nr. 565 5550. AKUREYRI: Apótekin skiptast á að hafa vakt eina viku í senn. f vaktapóteki er opið frá kl. 9.00 til kl. 19.00 og um helgar er opið frá kl. 13.004ÍI kl. 17.00 bæði laugardag og sunnudag. Þessa viku er vaktin í Stjörnu apóteki og opið verður þar um næstu helgi. Þegar helgidagar eru svo sem jól og páskar, þá sér það apótek sem á vaktvikuna um að hafa opið 2 klukkutíma í senn frá kl. 15.00 til 17.00. Bakvöktum hefur verið hætt í báðum apótekunum. APÓTEK KEFLAVÍKUR: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00. APÓTEK VESTMANNAEYJA: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30-14.00. SELFOSS: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. AKRANES: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00- 14.00. GARÐABÆR: Apótekið er opið rúm- helga daga kl. 9.00-18.30, en laugar- daga kl. 11.00-14.00. ■ KROSSGATAN Lárétt: 1 ódæði 5 laumuspil 7 kraft 9 gelti 10 afturenda 12 vesölu 14 tré 16 (lát 17 ham- ingju 18 félaga 19 þykkni Lóðrétt: 1 samsull 2 hljóðuðu 3 fingur 4 at- orku é veiðiferð 8 bæn 11 svalls 13 kássa 15 grip LAUSN Á SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: 1 skel 5 feima 7 elli 9 al 10 reiði 12 andi 14 óku 16 dáð 17 afræð 18 ans 19 lim Lóðrétt: 1 sver 2 efli 3 leiða 4 áma 6 aldið 8 leikan 11 indæl 13 dáði 15 ufs ■ GENGIB Gengisskráning Seðlabanka íslands 17. ágúst 1998 Fundarg. Dollari 71,91000 Sterlp. 115,93000 Kan.doll. 47,29000 Dönskkr. 10,50600 Norsk kr. 9,37700 Sænskkr. 8,79100 Finn.mark 13,15600 Fr. franki 11,93400 Belg.frank. 1,94000 Sv.franki Holl.gyll. Þý. mark Ít.líra Aust.sch. Port.esc. Sp.peseti Jap.jen 47,90000 35,48000 40,00000 ,04056 5,68700 ,39030 ,47140 ,49200 Irskt pund 100,27000 XDR 94,95000 XEU 78,86000 GRD ,23660 Kaupg. 71,71090 115.62000 47,14000 10,47600 9,35000 8,76500 13,11700 11,89900 1,93380 47,77000 35,37000 39,89000 ,04043 5,66900 ,38900 ,46990 ,49040 99,96000 94,66000 78.62000 ,23580 Sölug. 72.11000 116.24000 47,44000 10,53600 9,40400 8,81700 13,19500 11,96900 1,94620 48,03000 35,59000 40.11000 ,04069 5,70500 ,39160 ,47290 ,49360 100,58000 95.24000 79,10000 ,23740 KUBBUR MYNDASÖGUR HERSIR F----- ; 1 Eg elska pabba, hann er evo stór oq sastur! Eg hélt að (?ú elskaðir kasrastann þinn jpví hann er svo Ijúfur og rólegur! 0, ég myndi aldrei giftast neinum sem líkist pabba, ég elska hann bara sem pabbaL SALVÖR Líf með eúkkulaði kennir manni stundum að spyrja ekki neinnar spurningar! BREKKUÞORP ANDRÉS ÖND DYRAGARÐURINN STJDRNUSPA Vatnsberinn Þú tekur ákvörð- un í dag. Nefni- lega þá að lesa þetta blað ekki í allan dag heldur gera þér eitt- hvert gagn bráðlega. Fiskarnir Þú verður manískur í dag og lætur ófrið- lega. Vonandi vinnurðu ekki á vegum hins op- inbera. Þar virðast allir fara seint að sofa á kvöldin. Hrúturinn í dag dregur til tíðinda í við- skiptaheiminum hjá hrútnum. Mestu máli skiptir að láta hjart- að ráða en ekki heilann jafn undarlega og það kann að hljóma. Nautið Naut láta hvorki heilann né hjartað ráða för i dag heldur magann. Hann er nautum kærkomnast allra líffæra. Tvíburamir Er Tanni guð? Krabbinn Þú verður lítill kubbur í púslu- spili yfirmanna þinna í dag sem hyggjast græða enn meira á þér en orðið er. Lítur ekki of vel út. Ljónið Já, góðan dag. Er Friðjón við? Meyjan Þú ætlar að skjóta einhverjum skelk í bringu í dag en ruglast og skýtur stelk í bringuna. Af hlýst svöðusár enda stelkurinn smá- vaxinn fremur. Ljótt, Ijótt sagði fuglinn. Vogin Þú verður hænu- haus í dag. En það mun ekki reyna á það. Sporðdrekinn Þú verður hverf- lyndur í dag. Hvað sagði ekki Sjeikspír? Bogmaðurinn Þú verður uglað- ur í dag. Vakir næstu nótt og segir UHU. Þetta er æðsta stig þess að vera ruglaður. Til ham- ingju með þetta. Steingeitin Þú verður hvorki hné í dag. Já hné. I <■ ► MIfW r- RM - «

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.