Dagur - 05.09.1998, Síða 12
12- LAVGARDAGUR S. SEPTEMBER 1998
ÍÞRÓTTIR
rD^tr
ÍÞRÓTTIR Á SKIÁNUM
Laugardagimim
5. september
—msmsMmr
Knattspvrna
Kl. 18:15 Ísland-Frakkland
Bein útsending úr Laugardal
Körfubolti
Kl. 12:30 NBA-molar
íþróttir
Kl. 17:00 Ameríski fótbolt-
inn. Farið yfir gang mála í
NFL-deildinni bandarísku, en
keppnistímabilið hefst á
morgun.
Hnefaleikar
Kl. 22:45 Hnefaleikar
Utsending frá hnefaleika-
keppni m.a. milli Arturo Gatti
og Angel Manfredy.
Sunnudagurinn
6. september
Knattspvrna
Kl. 22:35 Helgarsportið
Sýnt frá leik íslands og
Frakklands.
STÖÐ 2
Körfubolti
Kl. 12:00 NBA-kvennakarfan
Golf
Kl. 20:00 Golfmót í USA
PGA US Open.
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
Sala og endurnýjun
áskriftarkorta er hafin
Innifalið í áskriftarkorti eru 6
sýningar.
5 sýningar á stóra sviðinu:
Solveig - Ragnar Arnalds.
Nýtt verk um Miklabæjar-
Solveigu.
Tveir tvöfaldir
- Ray Cooney. Breskur
gamanleikur.
Brúðuheimilið
- Henrik Ibsen. Sígild perla.
Sjálfstætt fólk, Bjartur
Sjálfstætt fólk, Ásta Sól-
lilja - Höf.: Halldór K. Lax-
ness / leikgerð: Kjartan
Ragnarsson og Sigríður M.
Guðmundsdóttir.
1 eftirtalinna sýninga að eig-
in vali:
R.E.N.T. - Jonathan Larson.
Nýr bandarískur söngleikur.
Maður í mislitum sokkum -
Arnmundur Backman.
Gamanleikur.
Gamansami harmleikurinn
- Hunstad/Bonfanti.
Óskastjarnan
- Birgir Sigurðsson.
Bróðir minn Ijónshjarta
- Astrid Lindgren
Almennt verð áskriftarkorta
er kr. 8.700.
Eldri borgarar og öryrkjar
kr. 7.200.
Miðasalan er opin mánud,-
þriðjud. kl. 13-18, miðvikud.-
sunnud. kl. 13-20.
Símapantanir frá kl. 10 virka
daga.
Sími 551 1200.
ÍÞRÓTTIR UM HELGINA
Laugard. 5. sept.
■ KNATTSPYRNA
Landsleikur - Evrópukeppni
landsliða
Kl. 18:45 fsland-Frakkland
á Laugardalsvelli.
■körfubolti
Hraðmót IR í kvennakörfu
meistaraflokks
Mótið fer fram í Laugardals-
höll 5. og 6. sept.
Þátttökulið: ÍR, Njarðvík,
Keflavík, ÍS og Grindavík.
Mótið hefst kl. 10:00 á
laugardag og á sama tíma á
sunnudag.
■fjálsaríþróttir
Búnaðarb.mót Breiðabliks
Mótið hefst á Kópavogsvelli
kl. 10:00.
Keppnisfl.: 8 ára og yngri,
9-10 , 11-12 og 13-14 ára.
Sunnud. 6. sept.
■ knattspyrna
1. deild kvenna - Urslit
Grindavíkurvöllur
Kl. 14:00 ÍBA - KVA
Niarðvíkurvöllur
Kl. 14:00 Grindavík - FH
3. deild karla - Úrslit
Ásvellir
Kl. 16:00 Léttir - Sindri
Þórsvöllur
Kl. 16:00 Hvöt - Leiknir
Mánud. 7. sept.
■ KNATTSPYRNA
Meistaradeild kvenna
Kl. 18:00 ÍA - Haukar
Kl. 18:00 Fjölnir - ÍBV
Reykj avíkurraHid iim helgina
Alþjóða Reykjavíkurrallið hófst
við Oskjuhlíðarskóla á fimmtu-
daginn. Fyrsti dagur rallsins gaf
fyrirheit um spennandi baráttu og
fór keppnin vel af stað, án mikilla
áfalla. Þó hvolfdi einum bíl, en
engin slys urðu á ökumönnum.
Eins og svo oft áður náðu þeir
feðgar Rúnar Jónsson og Jón
Ragnarsson bestum tíma og gerðu
það á öllum þremur leiðum dags-
ins. Þeir höfðu 5 sek. forskot eftir
aðeins 9 km sérleiðir fyrsta dags-
ins, sem var gott vegarnesti fyrir
annan hlutann sem hófst í gær
klukkan 7:05 á Lyngdalsheiði.
Síðasti hluti rallsins hófst í
morgun ldukkan 7:00 og var þá
ekið frá Bolabás um Uxahryggja-
leið. Síðustu leiðir eru á Krísu-
víkusvæðinu og lýkur því um kl.
14:20.
Golf iim helgiita
Opin mót Golfklúbbur Reykjavíkur
5. september Essó mótið
Golfkl. Grindavíkur 18 holu punktamót
Kóngsklapparmótid Golfklúbbur Sauðárkróks
18 holu keppni Haustmót
Golfklúbburinn Keilir 18 holur m/án forgj.
Opið mót 5. og 6. sept.
18 holur m/án forg. Golfklúbbur Vestmannaeyja
Golfkl. Laki, íslenska mótaröðin
V-Skaftafellssýslu Hótel Eddu mótið 54 holur án forgj.
18 holur m/án forg. fcJdri kvlfingar
Golfkl. Selfoss 5. september
Opna Citizen mótið Nesklúbburinn
18 holur m/án forg. LEK mót - 18 holur
Bonjour!
Stórviðburður í Laugardalnum. Nýkrýndir heimsmeistarar í knattspyrnu gegn litla íslandi. Það er ekki á hverjum degi sem heimsmeistarar koma til
íslands ... helst að slíkt gerist með skákmenn eða bridgespilara. En nú fáum við heimsmeistarana í knattspyrnu þar sem stjarna er i hverri stöðu. Franska
landsliðið kom til landsins í gærmorgun og hélt rakleiðis inn á Hótel Esju þar sem aðdáendur biðu þeirra og fengu íþróttapeysur áritaðar. Áfram ísland!
- mynd: bg