Dagur - 05.09.1998, Page 14

Dagur - 05.09.1998, Page 14
14- LAUGARDAGVR S. SEPTEMBER 1998 DAGSKRÁIN muMuwúim 09.00 Morgunsjónvarp bamanna. 10.25 Hlé. 12.00 Skjáleikurinn. 15.45 Auglýsingatími - Sjónvarpskringlan. 16.00 íþróttaþátturinn. 17.00 Róssneskar teiknimyndir Árstfðirnar og Orrustan við Kersjenets 17.30 Furður framtíðar (4:9) (Future Fantastic). Breskur heimildar- myndaflokkur fyrir börn og fullorðna um heiminn á komandi tíð. Kynnir er Gillian Anderson. 18.00 Táknmálsfréttir. 18.15 Landsleikur í knattspymu. Island - Frakkland. Bein útsending frá fyrsta leik Islenska karlalandsliðsins í undanriðli Evrópukeppninnar, við ný- krýnda heimsmeistara Frakka. 21.00 Fréttir og veður. 21.35 Lottó. 21.40 Georg og Leó (18:22) (George and Leo). 22.10 Bræðumir (Radio Inside). Bandarlsk blómynd frá 1994 um raunir ungs manns sem verð- ur ástfanginn af kærustu bróður síns. 23.45 Mundu mig (Flemember Me). Bandarísk spennu- mynd frá 1996 gerð eftir sögu Mary Higgins Clark. Ung hjón flytjast I gam- alt hús fjarri borgarysnum til þess að jafna sig eftir sonarmissi en skuggar úr fortíðinni fylgja þeim eftir. 01.25 Útvarpsfréttir. 01.35 Skjáleikurinn. 09.00 Með afa. 09.50 Mollý. 10.15 Sögustund með Janosch. 10.45 Dagbókin hans Dúa. 11.10 Nánar auglýst síðar..... 11.35 Ævintýrí á eyðieyju. 12.00 Beint í mark. 12.30 NBA-molar. 12.55 Sjónvarpsmarkaður. 13.10 Hver lífsins þraut (8:8) (e). Fjallað um siðferðisvanda læknavísinda. 13.45 Períur Austuríands (2:7) (e). 14.05 Gerð myndarinnar X-Files (e) 14.50 Skógardýríð Húgó. 16.05 Lassí (e) (Lassie). 17.40 Oprah Winfrey. Rætt um reynslu af getuleysislyfinu Viagra. 18.30 Glæstar vonir. 19.00 19>20. 20.05 Vinir (5:24) 20.35 Bræðrabönd (18:22). 21.05 Jerry Maguire. Mynd um Jerry Mauire sem starfar hjá umboðsskrifstofu fyrir íþróttamenn. Að- alhlutverk: Tom Cruise, Reneé Zellweger og Cuba Gooding, Jr. 1996. 23.30 Maðurinn með öríð. (Scarface) Hörkuspennandi og áhrifarík blómynd um Tony Montana sem kemur frá Kúbu til Bandarlkjanna árið 1980. Aðalhlut- verk: Al Pacino og Michelle Pfeiffer. Leikstjóri: Brian De Palma.1983. Stranglega bönnuð bömum. 02.15 Djöfull í mannsmynd 4 (e) (Prime Suspect 4). Lögreglukonan Jane Tennison er mætt til leiks. Leikstjóri: John Madden.1994. Stranglega bönnuð bömum. 04.00 Dagskráríok. IFJÖLMIBLARYNI Geir A. Guösteinsson Fjðlmiðlafár knngiiin Keikó íslenskir fjölmiðlar fara þessa dagana hamförum í umfjöllun um háhyrning sem var fyrir nokkrum árum svo óheppinn að vera fangaður út af Stokksnesi og hefur síðan eytt ævinni við þröng- an kost í Mexíkó og Bandaríkjunum. Nú á að flytja skepnuna til Vestmannaeyja og það kostar enga smápeninga. Það er meira að segja orðið fréttaefni á sjónvarpsstöðvunum þegar flutninga- vél frá bandaríska hernum lendir á Vestmanna- eyjaflugvelli og eftir að hún er farin segir bæjar- stjórinn ábúðarfullur að tjónið á flugvellinum hafi orðið minna en á horfðist! Hvað gerist þegar fullvaxinn háhyrningur verður um borð? Það er auðvitað frétt að íslenska þjóðin er dregin á asna- eyrunum í þessu máli og afleiðingarnar eru að- eins þær að um ófyrisjáanlega framtíð munum við ekki eiga þess kost að grisja hvalastofninn hér við land, sem þegar er orðinn allt of stór. Tekjutapið vegna þess er miklu meira en kostnað- urinn við flutninginn á Keikó til Eyja. Halda mætti að fyrirgangurinn hér benti til þess að um heimssögulegan atburð sé að ræða, en því fer fjarri. Bægslagangurinn vekur takmarkaðan áhuga í einni borg í Bandaríkjunum, en annars staðar ekki. Eg hitti nýlega 60 blaðamenn frá hinum Norðurlöndunum, og enginn þeirra hafði heyrst minnst á þessa hvalaflutninga til Islands. Kannski eins gott! 17.00 Ameríski fótboltinn (e). 18.00 Star Trek (e) 19.00 Kung fu - Goðsögnin lifir (e). 20.00 Herkúles (15:24) (Hercules). 21.00 Ungu byssubófamir (Young Guns). Kúrekamynd um uppgangsár Billy the Kid og félaga hans. Strákurinn Billy, sem hét réttu nafni William H. Booney, var fæddur 1859 og lifði stuttu en við- burðaríku lífi. I myndinni er saga hans rakin frá öðru sjónar-homi en við eigum að venjast en síðustu þrjú ár ævinnar var Biily sífellt með lögreglustjórann Pat Garrett á hælunum. Leikstjóri: Christoph- er Cain. Aðalhlutverk: Emilio Estevez, Ki- efer Suther-land, Lou Diamond Phillips, Chariie Sheen, Demot Mulroney og Casey Siemaszko.1988. Stranglega bönn- uð börnum. 22.45 Hnefaleikar (e). Útsending frá hnefaleikakeppni. 00.45 lllar hvatir 3 (Dark Desires 3). Erótísk spennumynd. Stranglega bönn- uð börnum. 02.15 Dagskrárlok. 5. september, laugardagur 12:00 Skjáfréttir 17:00 Dagstofan (e) Endursýndur um- ræðuþáttur frá siðasta fimmtudegi. 21:00 Kvöldljós Kristilegt efni frá sjón- varpsstöðinni Omega. 6. september, sunnudagur 12:00 Skjáfréttir 17:00 Dagstofan (e) Endursýndur um- ræðuþáttur frá síðasta fimmtudegi. 21:00 Kvöldljós Kristiiegt efni frá sjón- varpsstöðinni Omega. 7. september, mánudagur 12:00 Skjáfréttir 18:15 Kortér Fréttaþáttur í samvinnu við Dag. Endursýndur kl. 18:45,19:15, 19:45, 20:15, 20:45 21:00 Mánudagsmyndin Sláninn (FallGuy). Leikarinn Dexter á ekki frama vísan meðan hann er mótleikari Rons sem er nýskupúki og leiðindagaur. Aðalhlutverk: Jeff Goldblum, Rowan Atkinson og Emma Thompson. 1990. „HVAÐ FINNST ÞÉR UM ÚTVARP OG SJÓNVARP' Fylgist með íslensku sjónvarpsefni „Ég hlusta aðallega á Rás 1,“ segir Elísabet B. Þórisdóttir, forstöðumaður Gerðubergs. „Þar hlusta ég mest á Víðsjá, sem ég reyni að missa ekki af og á fréttir. Jazzþáttur Lönu Kol- brúnar er líka í miklu uppáhaldi hjá mér. Þá hlusta ég oft á Þjóðbrautina á Bylgjunni, ef ég er ekki að vinna á þeim tíma, en útvarps- hlustun mfn stjórnast mikið af því að ég vinn úti og á þrjú börn. Sonur minn hlustar til dæmis mikið á X-ið, svo ég heyri ansi mikið af skránni þar. Tvíhöfði er þó eini þátturinn sem ég hlusta eftir á X-inu. Ég geri greinarmun á þessu tvennu, að heyra og hlusta," segir Elísabet. Hún segist ekki vera með Stöð 2 og því miðast sjónvarpsáhorf hennar við Ríkissjónvarpið. „Ég reyni að fylgjast með fréttum og íslensku efni, sem sjónvarpið býður upp á, hvort sem það eru þættir eða myndir. Eins og er á ég engan uppá- haldsþátt í Sjónvarpinu, sem ég ekki vil missa af. Annars hef ég mest gaman af breskum sjón- varpsmyndum og -þáttum og legg oft mikið á mig til að ná þeim. Þar fer yfirleitt saman góður leikur og vandað efni. Ég reyni líka að missa ekki af sænskum framhaldsþáttum og bíómyndum, ekki síst til að þjálfa mig í að hlusta á sænsku. Mér finnst sænskan skemmti- legt mál og hefur alltaf langað til að læra það almennilega." Elísabet B. Þórisdóttir, forstöðumaður Gerðubergs. RÍKISUTVARPIÐ 08.00 Fréttir. Músík að morgni dags. 09.00 Fréttir. 09.03 Út um græna grundu. Páttur um náttúruna, umhverfið og ferðamál. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Fagrar heyrði ég raddirnar. Umsjón: Aðal- steinn Ingólfsson. 11.00 í vikulokin. Umsjón: Þorfinnur Ómarsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardags- ins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir og augiýsingar. 13.00 Fréttaauki á laugardegi. Fréttaþáttur í umsjá fréttastofu Útvarps. (Endurfluttur í fyrramálið kl. 7.03.) 14.00 Til allra átta . Tónlist frá ýmsum heimshornum. Umsjón: Sigríður Stephensen. (Endurflutt á þriðjudagskvöld.) 14.30 Meö íslenskuna að vopni. Frá hagyrðinga- kvöldi á Vopnafirði 1998 - fyrri hluti. Umsjón: Hanna G. Sigurðardóttir. (Endurflutt á þriöju- dagskvöld.) 15.30 Með laugardagskaffinu. Lionel Hampton leik- ur á víbrafón hljóðritanir frá árunum 1947-1950. 16.00 Fréttir. 16.08 George Gershwin: Ameríkumaður í New York. Fyrsti þáttur af fjórum um tónskáldið fræga í tilefni af 100 ára fæðingarafmæli hans. Umsjón: Lana Kolbrún Eddudóttir. 17.10 Saltfiskur með sultu. Þáttur fyrir börn og ann- að forvitið fólk. Umsjón: Anna Pálína Árnadótt- ir. (Endurflutt kl. 8.07 í fyrramálið á rás 2.) 18.00 Vinkill. Umsjón: Jón Hallur Stefánsson. (Áður á dagskrá á fimmtudaginn var.) 18.30 Hanastél. Létt tónlist á síðdegi. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.40 Kæri þú. Jónas Jónasson sendir hlustendum línu. 20.20 Þrír tónsnillingar í Vínarborg. Annar þáttur: Ludwig van Beethoven. Umsjón: Gylfi Þ. Gísla- son. 21.10 Minningar í Mónó - úr safni Útvarpsleik- hússins. Skál fyrir Maríu eftir John Dickson Carr. 21.40 Á rúntinum. Dægurflugur sjötta og sjöunda áratugarins. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Orð kvöldsins. 22.20 Smásaga vikunnar: Stefnumót eftir Bjartmar Guðmundsson. 23.00 Dustað af dansskónum . 24.00 Fréttir. 00.10 Um lágnættiö.Söngvar frá Auvergne eftir Marie-Joseph Canteloube de Malaret. 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morg- uns. Veðurspá. RAS 2 08.00 Fréttir - Laugardagslíf heldur áfram. 10.00 Fréttir. 12.20 Hádegisfréttir. 13.00 Á línunni. Magnús R. Einarsson á línunni með hlustendum. 15.00 Glataöir snillingar.Umsjón: Fjalar Sigurðarson og Þórhallur Gunnarsson. 16.00 Fréttir. - Glataðir snillingar halda áfram. 17.05 Með grátt í vöngum . 18.45 ísland - Frakkland. Bein lýsing frá Laugardals- velli á leik íslendinga og Frakka í Evrópukeppn- inni í knattspymu. 20.30 Teitistónar. 22.00 Fréttir. 22.10 Veöurfregnir. 22.15 Næturvaktin. Guðni Már Henningsson stendur vaktina til kl. 02.00. 24.00 Fréttir. 00.10 Næturvaktin heldur áfram. NÆTURÚTVARPIÐ 02.00Fréttir. 02.03Næturtónar. 04.30Veðurfregnir. - Næturtónar. 05.00Fréttir. og fréttir af veðri, færð og flugsamgöng- um. - Næturtónar. 06.00Fréttir. og fréttir af veðri, færð og flugsamgöng- um. - Næturtónar. 07.00Fréttir og morguntónar. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Stutt landveðurspá kl. 1 og í lok frétta kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og 24. ítarleg landveðurspá á Rás 1: kl. 6.45, 10.03, 12.45, og 22.10. Sjóveöurspá á Rás 1: kl. 1, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30 og 22.10. Sam- lesnar auglýsingar laust fyrir kl. 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 13.00,14.00, 16.00,19.00 og 19.30.. BYLGJAN 09.00 Súsanna Svavarsdóttir og Edda Björgvins- dóttirmeð létt spjall viö hlustendur og þær spila ekki lög um ástarsorg. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.10 Bylgjulestin um land allt. Hemmi Gunn bank- ar upp á hjá heimamönnum í öllum landshlut- um með beina útsendingu frá fjölskylduhátíð Bylgjunnar. Radíusbræður, Greifarnir og há- landaleikarnir ásamt fleiru. 16.00 íslenski listinn endurfluttur. 19.30 Samtengd útsending frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Það er laugardagskvöld. Helgarstemning á laugardagskvöldi Umsjón: Jóhann Jóhannsson 23.00 Helgarlífið á Bylgjunni. Ragnar Páll Ólafsson og góö tónlist Netfang: ragnarp@ibc.is 03.00 Næturhrafninn flýgur. Næturvaktin. Að lokinni dagskrá Stöðvar 2 samtengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. STJARNAN 10.00 Bítlamorgnar á Stjörnunni. öll bestur bítla- lögin og fróðleikur um þau. Umsjón: Andrea Jónsdótt- ir. 12.00 Stjarnan leikur klassískt rokk út í eítt. Fréttir klukkan 10.00, og 11.00. 17.00 Það sem eftir er dags, í kvöld og í nótt leikur Stjarnan klassískt rokk út í eitt frá árunum 1965-1985. MATTHILDUR 07.00-10.00 Morgunmenn Matthildar.Umsjón: Jón Axel Ólafsson, Gunnlaugur Helgason og Axel Axels- son. 10.00-14.00Valdís Gunnarsdóttir. 14.00-18.00Sigurður Hlöðversson. 18.00-19.00 Matthildur við grillið. 19.00-24.00 Bjartar nætur. Sumarrómantík að hætti Matthildar. Úmsjón: Darri Ólason. 24.00-7.00 Næturtónar Matthildar. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00,11.00,12.00. KLASSÍK Klassísk tónlist allan sólarhringinn. 18.30-19.30 Proms-tónlistarhátíðin. Bein útsend- ing frá Royal Albert Hall í London. Á efniskránni: Arena eftir Magnus Lindberg og píanókonsert nr. 5 eftir Ludwig van Beethoven. Flytjendur: Robert Levin, píanó og BBC-sinfónían undir stjórn Jukka-Pekka Sarastes. GULL 09:00 Morgunstund gefur Gull 909 í mund, 13:00 Sigvaldí Búi Þórarinsson 17:00 Haraldur Gísla- son 21:00 Bob Murray FM 957 8-11 Hafliði Jónsson. 11-13 Sportpakkinn. 13-16 Pétur Árna, Sviðsljósið. 16-19 Halli Kristins. 19-22 Samúel Bjarki Pétursson. 22-04 Magga V. og Jóel Kristins. X-lð 10.00 Jónas Jónasson. 13.00 Jose Atilla. 16.00 Doddi litli. 19.00 Chronic(rap). 21.00 Party zo- ne(house). 00.00 Samkvæmis-vaktin (5626977). 04.00 Vönduö næturdagskrá. MONO 10.00 Mono-Lísa.13.00 Action-pakkinn/Björn Markús, Jóhann og Oddný. 17.00 Andrés Jóns- son. 20.00 Orgía með Steina. 22.00 Þröstur. 01.00 Stefán. 04.00 Næturútvarp Mono tekur við. LINDIN Lindin sendir út alla daga, allan daginn. YMSAR STOÐVAR VH-1 6.00 Batlle qf the Sexes Weekend Hrt$ 9.00 Satuiday Biunch 11.00 Bstiie of the Sexes Weekend - Boys Vs Girls 134)0 The Clare Grogan Show - Gifls on Top 14.00 Mills'n'tunes - Boys are Best 15.00 Battle of the Sexes with Kate'n'jono 17.00 Greatest Hits: George Míchael Vs Madanna 18.00 American Classíc 19.00VHl Oisca Party20.00 VHf Oisco Psrty 21.00 Behind the Music - Gladys Knight 22.00 VHI Spice 23.00 Greatest Hits OL: Oasis 0.00 Midnight Special 0.30Pop-up Video 1.00 The Clare Grogan Show - Giris on Top 2.00 Greatest Hits: Takc That V$ the Spice Girls 3.00 VH1 Late Shift The Travel Channel 11.00 Aspects of Life 11.30 The Wonderfuí Workf of Tom 12.00 A fork in the Road 12.30 The Food Lovers' Guide to Austrelia 13.00 The Bavoufs of France 13.30 Go Portugal 14.00 Holiday Australia 15.00 Sports Safaris 15A0 Rídge Riders 16.00 On tfie Hori/on 1630 On Tour 17.00 The food Lovers' Guide to Australía 1730 Go Portugal 18.00 Travel Live Stop the Week 19.00 Dommika's Planet 20.00 Gratnger's Wdrid 21.00 Aspects of Life 2130 A Fork m the Road 22.00 Ridge Riders 2230 On the Horizon 23.00 Ctosedown Eurosport 630 Xtrem Sports: Y0Z - Youth Only Zone 8.00 Cyclmg; Tour de france - Best Of 10.00 Truck Racing: '98 Europa Truck Trial in Mohelnice, Czech Repubkc 11.00 Football: Fnendly Toumament in Udmese, ttaly 12.00 Tennis: ATPTour - MercedesSuper 9 Toumament in Toronto, Omario, Canada 1330 Gotf: European Ladtes' PGA - McDonald's WPGA Championship of Europe, Scotland 15.30 Rally: FIA WorkJ Ralty Championship in New Zealand 16.00 Mountain Bike: Grundig/UCI World Cup in Sierre Nevada. Spain 1730 Tennis: ATP Tour - Mercedes Super 9 Tournamentin Toronto, Ontarfo, Canad8 19.00 Basketball: World Championship in Athens, Greece 1930 BaskctbaB: Worid Championsliip in Athens, Greece 20.00 Martial Arts: Monks of Shaolín in the London Arena 21.00 B(Wing 2230 Tennis: ATP Tour - Mercedes Super 9 Toumamentin Tbronto, Qntario, Canada 0.00Close. Hallmark 5.55 Reasons of the Heart 730 Nightmare Come True 9.05 Whiskers 10.40 Joumey of the Heart 12.15 Journey 13.55 Joe Torre: Curveballs Along the Way 15.20 Something So Right 1700 The Westing Game 1835 Oldest Uving Confederate Widow Tells Ail 20.05 Oidest Lrving Confederate Widow Tells AH 2135 Disaster At Slio7 23.10Journeyof theHeart 0A5 Joumey 2.25 Somethíng So Right 4.05 The Westing Game Cartoon Nctwork 4.00 Omcr and the Starchíld 4.30 Ivanhoe 5.00 Thc Freitties 530 Thomas the Tank Enghe 5A5 The Magm Roundabout 6.00BImky BiU 630 The Real Story oL. 700 Scooby Doo - Where are You> 730 Tom and Jerry Kids 7.45 Droopy and Dnppks 8.00 Dexteds Laboratory 9.00 Cow and Chicken 9.301 am Weasel 10.00 Johnny Bravo 1030 Tom and Jerry 11.00 Tlie Ffintstones 11.30 The Bu0s and Daffy Show 12.00 Road Runner 12.30 Sytvester and Tweety 13.00 The Jetsons 1330 The Addams Famtly 14.00 Godzilla 1430 The Mask 15.00 Beetiejuice 1530 Johnny Bravo 16.00 Dcxteds Laboratory 1630 Cow and Cliicken 1700 Tom and Jerry 1730 The Ffintstones 18.00 The New Scooby Doo Movies 19.00 2 Stupid Dogs 1930 Fangface 20.00 Swat Kats 2030 The Addams Famity 21.00 Heip! It's the Hair Bear Bunch 2130 Hong Kong Phoocy 22.00 Top Cat 2230 Dastardly and Muttley's Flying Machines 23.00 Scooby Doo 2330 The Jetsons O.OOJabbegaw 030 Galiar and the GoWen Lance 1.00 Ivanhoe 130 Omer and the Starchild 2.00 Biínky 8ill 230 The Fruíties 3.00 The Real Story of- 330 Blinky BiH BBC Prime 4.00 Modefs Afl ftound 4.30 Regressing to Qualrty 5.00BBCWírid News 535 Prime Weather 5.30 Jonny Briggs 5^45 Monster Cafe 6.00 The Artbox Bunch 6.10 Bright Sparks 635 The Demon Headmaster 7.00Activ8 735Moonffeet 8.00 Dr Who: The Face of Evd 835 Slyfe Chaílenge 8.50 Can't Cook, Wbn't Cook 930Prime Weather 930 EastEnders Ommbus 10.50 Sutvfvors: ANew View of the US1130 Kilroy 12.00 Styie Challenge 1230 Can't Cook, Worit Cook 1330 The Duchess of Duke Street 13.50 Prime Weather 1335 Ju&a Jekyll and Hairiet Hyde 14.10 Run the Rísk 1435 Activ8 1530 The W0d House 1530 Dr Who: The Robots of Death 16.00 BBC Worid News 16.25 Pnme Weather 16.30 Fasten Your Seat Beit 1730 It Ajn't Half Hot Mum 1730 Porridge 18.00 Qnfy Foofs and Horses 19.00 BackÚp 20.00 BBCWorld News2035 Prime Weather 2030 Ruby Wax Meets 21.00 Top of the Pops 21.30 The Goodies 22.00 Shooting Stars 2230 Later With Joois Hoiland 23.30 Life Unes 0.00 Stress 0.30 Missing the Meaning? 130 Restonng the Balnncc 130 TBA 2.00 Pícturíng the Modem City 230 The Elfective Manager 3.00 Open Advice - The Three Degrees 330 Wide Sargasso Sea Discovery 700 Seawings 8.00 Battlefields 9.00 Battleficlds 10.00 Seawings 11.00 Battiefields 1230 Batttefiekls 1330 Super Structures 14.00 Fire on the Rim 15.00 Seawings 16.00 Battléfieíds 1700 Battlefields 18.00 Super Structures: Invisible Piaces 19.00 Fireonthe Rim 2030 Adrenalin Rush Hour! 21.00 A Century of Warfare 22.00 Arthur C Cterke’s P/Vsterious Wbrid 2230 Arthur C Ctarke's Mysterious World 23.00 Battlefields 0.00 Battleflelds 130aose MT¥ 4.00 Kickstart 9.00 Michael Jackson His Story in Music 9.30 All Man Weekend 1130 All About Kurt Cobain 1130 U2: The Essenttel 12.00 All Man Weekend 1330 All About the Artist 14.00 European Top 20 16.00 News Weekend Edition 16.30 Big Pícture 1700 Dance Floor Chart 1930 The Grind 19.30 Singled Out 20.00 MTV Líve 2030 Oaria 21.00 Amour 2230 Lenny KraviU: Unplugged 2330 Saturday Night Music Mix 1.00 Chíll Out Zone 3.00 Níght Videos Sfcy News 5.00Sunrise 830 Showbiz Weekly 9.00 News on the Hour 930 Fashíon TV 10.00 News on the Hour 1030 Wcck in Revicw 11.00 Ncws on tiie Hour 1130 Walker's Worid 12.00 News on the Hour 12.30 Reuters Reports 1330 News on the Hour 1330 Fashion TV 14.00 News on the Hour 1430 ABC Nightlme 1530 News on the Hour 1530 Week m Revtew 16.00 Uve at Five 1700 Ncws on the Hour 1830 Sportsline 19.00 News on thc Hour 1930 Business Week 20.00 News on the Hour 2030 Walker's Worid 21.00 Príme Time 22.30 Sportsfine Extra 23.00 News on the Hour 23.30 Newsmaker 0.00 News on the Hour 030 Fashion TV 1.00 News on theHour 130 Walker’s World 230 News on the Hour 230Weck in Review 330 News on the Hour 3.30 Business Week 4.00 News ontheHour 430 Showbiz Weekly CNN 4.00 Worid News 430 Inside Europe 5.00 Worid News 530 Moneylíne 6.00 Workl News 630 Worid Sport 730 Worid News 730 Worid Business Th« Week 830 Worid News 830 Pmnacle Europe 930 Woríd News 930 Wortd Sport 10.00 Worid News 10.30 News Update / 7 Days 11.00 Wmkf News 1130 Moneyweek 12.00 News Update / World Report 1230 World Report 13.00 Worid News 13.30 Travel Guide 14.00 Wodd News 14.30 Wbrld Sport 1530 Worfd News 15.30 Pro GoJf Weekíy 16.00 News Upd / Lanry King 1630 Lany Kmg 1730 World Nows 1730 Insido Europe 1830 Worid News 1830 Worid Beal 19.00 Worid News 1930 Style 2030 Worid News 2030 The Artdub 2130 LVortd News 2130 Worid Sport 22.00 CNN World View 22.30 Global View 2330 Wodd News 2330 News Update / 7 Days 0.00 Tbe Worid Today 030 Diplomatic Liccnse 1.00 Larry King Weekcnd 1.30 Uirry King Wcckend 2.00 The Wðrid Today 2.30 Both Sides with Jesse Jackson 3.00 Wortd News 330 Evans, Novak, Hunt & Shiclds National Geographic 530&iropeThisWeek 530FarEast£conomicReview 630Medía RepOrt 630 Cottonwood Christian Crmtre 7.00 Storyboard 730 Dot. Com 8.00 Dosster Deutchland 830 Media Report 9.00 Directions 930 Far East Economic Review 1030 Ttme and Again 11.00 Mother Bear Man 1130 A Lizard's Summer 12.00 Thc Rhino War 1330 Piay: The Nature of Game 1330 Rakter of the Lost Ark 1430 Skis Against the Bomb 1430 The Last Totmara 15.00 Yanomami Homecommg 15.30 ln the Footsteps of Crusoe 1630 The flhíno War 17.00 Mother Bcar Man 1730 A Uzard's Summer 1830 The Rhino W3r 1930 Sptendid Stones 2030 Treesure Hunt: The Trcasure of tire San Oiego 21.00 ExUeme Earth: Viotent Volcano 22.00 Predators 23.00 The Sou! of Spam 030 Alyeska: Arctic Wilderness 130 Sptendid Stones 2.00 Troasurc Hunt The Treasure of the San Dtego 330 Extreme Earth: Violent Votcano 4.00 Predators Anlmal Planet 06.00 Dogs Ufftti Dunbar 0630 ft's A Vet's Lífe 07.00 Human / Nature08.00 Anintial Planet 0930 Rivcr Of Bcars 1030 Grízzlies Of The Canadian Rockles 11.00 Giant Grizzlics OfThe 12.00 Jack Hanna's Animal Adventures 1230 Kratt’s Creatures 13.00 Jack Hanna’s Zoo Ufe: Nepal 13.30 Going Wild With Jeff Corwin 14.00 Animal Planet Classlcs 15.00 Wonder Of Baby Animals 16.00 Mozu The Snow Monkey 17.00 Valley Of The Meerkats 18.00 Breed 18.30 Horse lales 10 00 Animal Doctor 19.30 Animai Doctor 20.00 Australlan Desetls An Unnatural Dilemma 21.00 Wildest Australia 22.00 The Platypus 0Í Australia 22.30 The Koalas Of Australia 2330 Animal Planet Oossics Omega 07.00 Skjákynnlngar. 20.00 Nyr sigurdagur - fræðsla frá UH Ekman. 20.30 Vonarijós - endurtekið frð sfðasta sunnudegi. 22.00 Boöskap- ur Central Baptist kirkjunnar (The Central Message). Fræðsla frá Ron Philltes. 2230 Lofið Drottin (Praise the Lord). Blandað efní frð TBN- sjónvarpsstöðinm. 0130 Skjákyrmingar.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.