Dagur - 10.09.1998, Síða 1
Fimmtudagur 10. september 1998
81. og 82. árgangur- 169. tölublað
Keikó til Vest-
þegar haiiii kemur tíl
Vestmaunaeyja í dag.
Eskíirdiugiir var
yfLrheyrður vegna
líflátshótana en síðan
hreinsaður af öllum
grun.
Fréttamannafundur sem hald-
inn var í Vestmannaeyjum í gær-
kvöld leystist upp í ótal spurn-
ingar um hótanir um líflát
Keikós. Háhyrningurinn sem
kemur í dag, hefur fengið fjórar
líflátshótanir og sögðu forráða-
menn Keikósamtakanna að hót-
unarbréfin væru tekin mjög al-
varlega. Fyllsta öryggis yrði gætt
á meðan Keikó yrði geymdur í
kvínni í Klettsvík. Oryggisgæsla
yrði allan sólarhringinn og fæða
hans grandskoðuð. Miklar um-
ræður urðu um fiskfangið sem
Keikó verður gefið, en sá sem
hótað hefur Keikó, segist ætla að
eitra mat hans.
Ekki íslenskt eðli
Hallur Hallsson, talsmaður
Keikósamtakanna á Islandi,
sagði að maður á Eskifirði hefði
verið grunaður um að senda
bréfin. Hann hefði verið hand-
tekinn og lögreglan leitað í híbýl-
um hans. Engin sönnunargögn
hefðu hins vegar komið fram og
Pramminn sem flytur Keikó í kvína. Ströng öryggisgæsla verður við heimiii Keikós í Klettsvíkinni. - mynd: bg
hefur maðurinn verið hreinsaður
af öllum grun. Umræðan um líf-
látshótanirnar yfirskyggði allt
annað á blaðamannafundinum
og endaði með því að gripið var
fram í fyrir Halli og umræðan
færð á aðra braut af almanna-
tengslafulltrúa Keikósamtak-
anna. Ljóst var að fréttamenn-
irnir, sem að langmestu leyti
voru útlendir, höfðu ekki fengið
jafnmiklar upplýsingar um þau
fjögur hótunarbréf sem skrifuð
hafa verið. „Þessar hótanir end-
urspegla ekki íslenskt eðli,“ sagði
Hallur.
Góðar likur
Annars benti allt til að áætlun
myndi standa og C-17 þota með
Keikó legði af stað frá Newport í
nótt. Áætlað er að hvalurinn
lendi í Vestmannaeyjum klukkan
10 en ef veður hamlar Iendingu
mun vélin hafa aukaeldsneyti til
að sveima yfir vellinum uns lag
gefst. Von er á 40-50 fyrirmenn-
um með Keikó, þ.á m. einum
auðugasta manni heims, Craig
O. McCaw. Fyrirmennin munu
sitja veislu í kvöld sem Ijölmiðlar
hafa ekki aðgang að.
A annað hundrað fréttamenn
eru komnir til Eyja og eru þeir
frá flestum heimshornum þótt
Bandaríkjamenn séu ráðandi.
Ahugi erlendra fjölmiðla virðist
þó minni en upphaflega var gert
ráð fyrir. Búist hafði verið við 5-
700 fréttamönnum. — BÞ
Sjá nánar um komu Keikós
á bls. 8-9.
mannaeyja í dag
Öflug öryggisvarsla
verður um Keikó
Metsala á sjónvörpum
Nýtt sjónvarp hefur
verið keypt á tíunda
hvert heimili í land-
inu á fyrri helmingi
ársins.
„Raftækjaveislan" á fyrri helm-
ingi ársins kemur að nokkru í
ljós í nýjum Hagtíðindum. Nær
80% fleiri sjónvarpstæki seldust
nú á tímabilinu janúar-júní en
fyrir ári, eða hátt í 10 þúsund
sjónvarpstæki. Það jafngildir því
að tíunda hvert heimili í landinu
hafi keypt nýtt sjónvarp á þessu
hálfa ári og hátt í þriðjungur
virðist hafa fengið sér nýtt út-
varp. Rúmlega 50% fleiri
kæli/frystiskápar voru seldir en í
fyrra eða 4.700 og 40% fleiri
þvottavélar eða 5300 á fyrri árs-
helmingi.
Brot af búðarverói
Samanlagt innflutningsverð
þvottavéla, kæliskápa og sjón-
varps- og útvarpstækja jókst um
nær 60 prósent milli ára, úr
rúmlega 400 milljónum í 640
milljónir. Landsmenn hafa
þannig á nokkurra mánaða tíma-
bili aukið tækjakaup sín um
mörg hundruð milljónir, þ.e.
miðað við smásöluverð út úr
búð. Innflutningsverð sjón-
varpstækis er t.d. 26.300 kr. að
meðaltaii á hafnarbakkanum
(cif.), eða bara brot af búðar-
verðinu. Meðalverð kæliskápa og
þvottavéla var kringum 23 þús-
und kr. á þessu tímabili. Hagtíð-
indi sýna ekki sundurliðaðar töl-
ur fyrir önnur raftæki, t.d. elda-
vélar og aragrúa smátækja,
þannig að „raftækjaveislan" öll
hefur kostað miklu meira. — hei
Sala á hlutabréfum í Landsbank-
anum hófst í gær og skráði fjöldi
manns sig fyrir hlut. - mynd: teitur
MiMfl
áhugiá
hanka
hréfum
Mikill áhugi virðist á þvf að
kaupa hlut í Landsbanka Islands
en sala á bréfum í bankanum
hófst í gær.
„Það er óhætt að segja að það
hefur gengið mjög vel og mikill
fjöldi sem hefur skrifað sig fyrir
bréfum," segir Halldór J. Krist-
jánsson, bankastjóri Landsbank-
ans, en sala á hlutabréfum í
bankanum hófst í gær. Hlutafé í
bankanum verður aukið um
milljarð að nafnvirði og stendur
almenningi til boða að kaupa
625 milljóna króna hlut á geng-
inu 1,9. Hver og einn má skrá
sig fyrir einni milljón króna að
nafnvirði. Starfsfólk Landsbank-
ans getur hins vegar keypt 325
milljóna hlut á lægra gengi og
má hver starfsmaður kaupa 250
þúsund króna hlut að nafnvirði.
Landsbankinn, Búnaðarbank-
inn og Sparisjóðir hafa undan-
farna daga boðið upp á sérstök
lán til bankakaupa.
Kom þægilega á óvart
Halldór segir að það hafi komið
þægilega á óvart hversu mikill
áhuginn hafi reynst á hlut í
Landsbankanum þennan fyrsta
dag. Hann sagðist hins vegar
ekki getað gefið upp neinar töl-
ur um Ijölda áhugasamra kaup-
enda, því það ætti eftir að safna
því saman úr öllum útibúum
bankans og víðar. „En það hefur
komið í ljós að það er mikill
áhugi fyrir bréfunum og má
segja að það komi manni þægi-
lega á óvart,“ segir Halldór.
Verði spurn eftir bréfunum
meiri en framboðið eins og
margt bendir til verður hlutur
hvers og eins skorinn niður. Það
skýrist væntanlega í næstu viku.
Breiðafjörð
taf viðkoma í Flatey
ii kl. 09:00 og 16:00
Með Baldri yfir
Ferðir alla daga: Alltaf viðkome
Frá Stykkishólmi kl. 09:00 og
Frá Brjánslæk kl. 12:30 og 19:30
Flateyjarpakkinn á góða verðinu.
Dagstund í Flatey með útsýnissiglingu
Ferjan Baldur 438 1120 og 456 2020
WORLDW/DE EXPRESS
EITT NÚMER AÐ MUNA
5351100