Dagur - 10.09.1998, Blaðsíða 15
H V 9 * HJllKa'HH” .0« !' 'I 3 f (I 'i T !\W; l'i
FIMMTUDAGUR 10.SEPTEMBER 1998
ih
'Hkir^CT
X^«r-
DAGSKRÁIN
Miwirciífar
10.00 Keikó kemur.
Bein útsending frá komu Keikós til
Vestmannaeyja. Umsjón: Elin HirsL
Stjóm útsendingar Karl Sigtryggsson.
12.00 Skjáleikurinn.
16.45 Leiðarijós [Guiding Lightj.
17.30 Fréttir.
17.35 Auglýsingatími
- Sjónvarpskringlan.
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Krói (19:21) (Cro).
18.30 Undraheimur dýranna. (9:13)
19.00 Loftleiðin (30:32)
19.45 Keikó kemur.
Stutt samantekt frá komu Keikós.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Meiri krit (1:6) (Chalk IQ.
Bresk gamanþáttaröð um yfirkennara í
unglingaskóla.
21.00 HHÍ-útdrátturinn.
21.05 Eins konar réttlæti (2:3)
(A Certain Justice). Adam Dalgliesh lög-
reglufulltrúi rannsakar dularfullt morð ó
þekktum lögmanni.
22.05 Bílastöðin (1:24) (Taxa).
Nýr danskur myndaflokkur um litla leigu-
bílastöð f stórborg. Meðal leikara eru
John Hahn-Petersen, Waage Sandö og
Margarethe Koytu. Þýðandi: Veturliði
Guðnason.
23.00 Ellefufréttir.
23.15 Djasshátíð Reykjavfkur.
Upptaka frá setningarathöfn hátíðar-
innar sem fram fór á miðvikudag. Dag-
skrárgerð: Björn Emilsson.
23.30 Skjáleikurinn.
10.00 Keikó heim. Bein útsending frá
komu Keikó til íslands.
13.00 Lífsvöm (e) (A Case For Life).
Aðalhlutverk: Valerie Bertinelli og Mel
Harris. Leikstjóri: Eric Laneuville.1996.
14.40 Oprah Winfrey (e).
( þættinum f dag verður rætt um
reynslu manna af getuleysislyfinu Viagra.
15.25 Mótorsport (e).
15.55 Eruð þið myrkfælin? (13:13)
16.20 Bangsímon.
16.40 Með afa.
17.30 Línumar í lag (e).
1745 Sjónvarpsmarkaðurinn.
18.00 Fréttir.
18.05 Nágrannar.
19.00 19>20.
Bein útsending frá Vestmannaeyjum.
20.05 Melrose Place (2:32).
21.00 Hérerég (3:6)
(Just Shoot Me).
21.30 Þögult vitni (3:16)
(Silent Witness). Dr. Samantha Ryan er
sérfræðingur f meinafnæðum sem að-
stoðar lögregluna við rannsókn óvið-
felldinna mála.
22.30 KvöldfrétUr.
23.35 Lífsvöm. (e)
01.00 Réttlætismá! (e)
(Matter of Justice). Bönnuð börnum.
02.30 Oagskrárlok.
FJÖLMIBLAR
Stefán Jón
Hafstein
Líkami og sál
Á þriðjdagskvöld var stórfróðlegur þáttur í Sjón-
varpinu um áhrif hugarástands á ónæmiskerfíð.
Það fróðlegasta við þáttinn var að nú er bara Iiðinn
um áratugur síðan það var vísindalega viðurkennt
að hugurinn getur haft áhrif á líkamann; meira að
segja ég hef vitað það lengur og er þó ekki gamall.
Eitt besta myndskeiðið var þversnið af eitlafrumu
sem lá við hliðina á taugaboðfrumu sem sjálf var
beintegnd við heilann. Vísindamenn gátu séð með
eigin augum að beint samband var á milli.
Nú loks er viðurkennt að álag og streita geta vald-
ið líkamlegum veikindum, því varnir ónæmiskerf-
isins bresta. Þá hafa læknar sýnt fram á að slökun
og hugarró geta aukið vamarstyrk líkamans. Þeir
harðneita þó að viðurkenna að hægt sé að lækna
sjúkdóma með hugarstyrk. Vísindamennimir vara
við „nýaldar" lækningum sem hafa einmitt skír-
skotað til þeirra staðreynda sem þegar liggja fýrir.
Spá mín er sú að innan tíu ára verði fluttur nýr
þáttur í framhaldi af þessum um það hvernig
læknavísindin urðu að gjörbylta viðteknum við-
horfum í vísindaheiminum og viðurkenna að hug-
rækt getur ekki aðeins styrkt varnarkerfí Iíkam-
ans, heldur LÆKNAÐ ákveðna sjúkdóma. Bestu
læknar munu þá þegar kenna aðferðir til þess.
Meðan ofurlæknar leita að týndum genum án
þess að vita hvað eigi að gera við þau veit allt
venjulegt fólk að mátturinn og dýrðin eru þar
sem allt annað er: í huganum.
1700 f Ijósaskiptunum (22:29)
CTwilight Zone).
17.30 Taumlaus tónlist.
18.15 Ofurhugar. (e)
18.45 Sjónvatpsmaikaðurinn.
19.00 Walker (e).
20.00 Kaupahéðnar.(2:26)
(Traders). Kanadiskur myndaflokkur um
fólkið (fjármálaheiminum.
21.00 Uppgjör Gordons
(Gordon’s War). Gordon Hudson er
kominn heim til Hariem eflir að hafa
þjónað (Víetnam. Heimkom-an er öm-
urieg því eiginkona hans hefur orðið eit-
uriyfjum að bráð. Gordon heitir því að
finna þann sem gerði eiginkonuna háða
eituriyfjum og koma fram hefndum.
Leikstjóri: Ossie Davis. Aðalhlutverk:
Paul Winfield, Carl Lee, David Downing,
Tony King og Gilbert Lewis.1973.
Stranglega bönnuð börnum.
22.30 Óráðnar gátur (e)
(Unsolved Mysteries).
23.20 Bardagamennimir II
(Shootfighter 2). Alvöru bardagamynd
með mörgum kunnum köppum. í und-
irheimum Miami er keppt (ólöglegri
[þrótt þar sem allt er lagt undir. Bar-
dagamennimirkoma úrýmsum áttum
en aðeins einn þeirra mun snúa heim
aftur. Leikstjóri: Paul Ziller. Aðalhlut-
verk: Bolo Yeung, William Zabka, Mich-
ael Bemardo og Jorge Gil.1996.
Stranglega bönnuð bömum.
00.50 f Ijósaskiptunum (22:29) (e)
(Twiiight Zone).
01.15 Dagskráriok og skjáleikur.
HVAD FIWNST ÞÉR UM ÚTVARP OG SJÓNVARP“
Erfitt að spá uin veður
Þegar Már Karlsson á Djúpa-
vogi er beðinn um að ræða
skoðanir sínar á dagskrám sjón-
varps- og útvarpsstöðvanna seg-
ist hann lítið hafa notað sér þá
miðla í sumar vegna anna sem
leiðsögumaður við Papeyjar-
ferðir.
„Ég horfi á fréttir á báðum sjón-
varpsstöðvunum en yfírleitt er
ég of þreyttur til að horfa á
nokkuð annað þegar ég kem
heim eftir langan vinnudag,"
segir Már. Utvarpsstöðvarnar
ná heldur ekki að fanga athygli
hans yfir daginn, þannig að
fréttir og veður eru nánast það
eina sem um er talandi.
I starfí sínu er Már einmitt
nokkuð háður veðrinu og talið
berst að veðurspánni:
„Ég legg mikið upp úr því að
geta treyst veðurspánni en
kannski fannst mér í sumar að
það hafí verið of mikið gert úr
því óhagstæða. Þá var verið að
sýna vætu á þessu svæði þegar
hér var hið besta veður og ég tel
að það hafí haft áhrif á það
hvert ferðafólkið stefndi. Ég er
mjög háður veðrinu. Ferðafólk
sem er á ferðinni um landið
horfir á veðrið í sjónvarpinu og
stefnir annað ef veðurfréttirnar
segja súld á hinum eða þessum
staðnum. Ég vil samt ekki deila
neitt á Veðurstofuna en þeir
sem eru svona háðir veðri verða
að taka þessu. Islendingar brey-
ta áætlunum sínum eftir veður-
spánni en útlendingarnir halda
meira sínu striki," segir Már
Karlsson á Djúpavogi og bendir
á að þegar spáð er fyrir stórt
svæði sé að vísu erfitt að finna
einmitt þann punkt þar sem
veðrið skiptist og því sé þetta
vandasamt verk.
Már Karlsson þarfmjög að treysta á
veðurspána.
ÚTVARPIÐ
RtÍKISÚTVARPIÐ
09.00 Fréttir.
09.03 Laufskálinn.
09.38 Segðu mér sögu: Kári litli í skólanum.
09.50 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.15 Svipmyndir úr sögu lýöveldisins.
10.35 Árdegistónar.
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd.
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlind.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.05 Vinkill.
13.35 Lögin við vinnuna.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan: Að haustnóttum eftir Knut
Hamsun í þýðingu Jóns Sigurðssonar.
14.30 Nýtt undir nálinni.
15.00 Fréttir.
15.03 Á slóðum Grettis í Drangey.
15.53 Dagbók.
16.00 Fréttir.
16.05 Tónstiginn.
17.00 Fréttir - íþróttlr.
17.05 Víðsjá.
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar og veðurfregnir.
19.40 Morgunsaga barnanna endurflutt.
20.00 Sumartónleikar evrópskra útvarpsstööva.
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Orð kvöldsins: Guðmundur Hallgrímsson
flytur.
22.20 Raddir fortíðar, af minni spámönnum fornbók-
mennta. Þriðji og síðasti þáttur: Dæmisögur í
sparifötum.
23.10 Kvöldvísur.
24.00 Fréttir.
00.10 Tónstiginn.
01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morg-
uns. Veöurspá.
RÁS 2
09.00 Fréttir.
09.03 Poppland.
12.00 Fréttayfirlit.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Hvítir máfar.
14.00 Fréttir.
14.03 Brot úr degi.
16.00 Fréttir.
16.05 Dægurmálaútvarp rásar 2.
18.00 Fréttir. 18.03 Ferðapakkinn.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Veðurfregnir.
19.40 Milli steins og sleggju. Tónlist.
20.00 Sjónvarpsfréttir.
20.30 Kvöldtónar.
21.00 Hringsól. Þáttur Árna Þórarinssonar.
22.00 Fréttir.
22.10 Rokkland.
24.00 Fréttir.
00.10 Ljúfir næturtónar.
01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morg-
uns:
01.10 Glefsur.
02.00 Fréttir. Auðlind.
02.10 Næturtónar.
03.00 Grín er dauðans alvara. (Endurflutt frá sunnu-
degi).
04.00 Næturtónar.
04.30 Veðurfregnir. - Næturtónar.
05.00 Fréttir og fréttir af veöri, færö og flugsam-
göngum. - Næturtónar.
06.00 Fréttir. og fróttir af veðri, færð og flugsamgöng-
um.
06.05 Morgunútvarp.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2.
Útvarp Noröurlands kl. 8.20-9.00 og 18.35-19.00.
Útvarp Austurlands kl. 18.35-19.00. Svæðisútvarp
Vestfjarða kl. 18.35-19.00. Fréttir kl. 7.00, 7.30,
8.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00,
16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Stutt
landveðurspá kl. 1 og í lokfrétta kl. 2, 5, 6, 8,12,16,
19 og 24. Itarleg landveöurspá á rás 1 kl. 6.45,
10.03, 12.45, og 22.10. Sjóveðurspá á rás 1kl. 1,
4.30, 6.45, 10.03, 12.45,19.30 og 22.10. Samlesnar
auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00,
10.00, 11.00, 12.00, 13.00, 14.00, 15.00, 16.00,
17.00, 18.00, 19.00 og 19.30.
BYLGJAN
09.05 King Kong með Radíusbræörum. Davíð Þór
Jónsson og Steinn Ármann Magnússon með
óborganlegan þátt.
Fréttir kl. 10.00 og 11.00.
12.00 Hádegisfréttir.
12.15 Hádegisbarinn. Skúli Helgason bendir á það
besta í bænum.
Fréttir kl. 14.00,15.00.
13.00 Iþróttir eitt. Nýjustu fréttimar úr íþróttaheimin-
um.
13.05 Erla Friðgeirsdóttir gælir við hlustendur með
frísklegri og vandaðri tónlist.
16.00 Þjóðbrautin. Umsjón: Snorri Már Skúlason,
Guörún Gunnarsdóttir og Brynhildur Þórarins-
dóttir. Fréttir kl. 16.00, 17.00 og 18.00.
18.30 Viðskiptavaktin. Þáttur sem unninn er í sam-
vinnu Bylgjunnar og Viðskiptablaðsins.
19.00 19 >20.
20.00 íslenski listinn. íslenskur vinsældalisti þar sem
kynnt eru 40 vinsælustu lög landsins.
01.00 Næturdagskrá Bylgjunnar.
STJARNAN
09.00 - 13.00 Albert Ágústsson leikur tónlistina
sem foreldrar þínir þoldu ekki og börnin þín öf-
unda þig af. Fréttir klukkan 9.00, 10.00, 11.00,
12.00,14.00,15.00 og 16.00.
13.00-17.00 Björgvin Ploder tekur við og leikur
klassískt rokk.17.00 Það sem eftir er dags, í kvöld og
í nótt leikur Stjarnan klassískt rokk út í eitt frá árunum
1965-1985.
MATTHILDUR
6.45-10.00 Morgunútvarp Matthildar. Umsjón: Ax-
el Axelsson 10.00-14.00 Valdís Gunnarsdóttir
14.0Q-18.00 Sigurður Hlöðversson 18.00-19.00
Kvennaklefinn. Umsjón Heiðar Jónsson
19.00-24.00 Amor, Rómantík að hætti Matthildar
24.00-06.45 Næturvakt Matthildar.
Fréttir frá fréttastofu Matthildar eru virka daga kl.
7.00-8.00-9.00- 10.00-11.00-12.00. Fréttastjóri
Ingvi Hrafn Jónsson.
KLASSlK
9.00 Fréttir frá heimsþjónustu BBC 9.05 Fjármála-
fréttir frá BBC 9.15 Das wohltemperierte Klavier
9.30 Morgunstundin meö Halldóri Haukssyni
12.00 Fréttir frá heimsþjónustu BBC 12.05 Klass-
ísk tónllst 13.00 Tónskáld mánaöarins (BBC): Ge-
orgeGershwin 13.30 Síðdegisklassík 17.00 Frétt-
ir frá heimsþjónustu BBC 17.15 Klassísk tónlist
22.00 Leikrit vikunnar frá BBC: Brenda and
Dennis see the World eftir Stephen Dunstone 23.00
Klassísk tónlist til morguns
GULL
07:00 Helga Sigrún Harðardóttir 11:00 Bjarni Ara-
son 15:00 Ásgeir Páll Ágústsson 19:00 Gyifi Þór
Þorsteinsson
FM 957
Fréttir kl.7.00, 8.00, 9.00, 12.00, 14.00, 15.00 og
16.00. 7-10 3 vinir í vanda. Þór og Steini. 10-13
Rúnar Róbertsson. 13-16 Sigvaldi Kaldalóns
(Svali). 16-19 Sighvatur Jónsson (Hvati). 19-22
Björn Markús. 22-01 Stefán Sigurðsson og Rólegt
og rómantískt www.fm957.com /rr
X-lð
07.00 7:15. 09.00 Tvíhöfði. 12.00 Rauða stjarnan.
16.00 Jose Atilla. 20.00 Lög unga fólksins. 23.00
Skýjum ofar (drum & bass). 01.00 Vönduð nætur-
dagskrá.
MONO
07.00 Raggi Blöndal. Fréttaskot kl. 08.30. 10.00
Ásgelr Kolbeinsson. Undirtónafréttir
kl.H.OO/Fréttaskot kl. 12.30. 13.00 Einar Ágúst.
16.00 Andrés Jónsson. Fréttaskot kl. 16.30/Undir-
tónafréttir kl. 18.00. 19.00 Geir Flóvent. 22.00
Jaws. 01.00 Næturútvarp Mono tekur við.
LINDIN
Lindin sendir út alla daga, allan daginn.
FROSTRÁSIN
07:00-10:00 Haukur Grettisson 10:00-13:00 Dabbi
Rún og Siggi Rún 13:00-16:00 Atli Hergeirs 16:00-
18:00 Þráinn Brjánsson 18:00-19:00 Ókynnt 19:00-
21:00 Óháöi Holu listinn 21:00-23:00 Út um hvippin
og hvapinn
12:00 Skjáfréttir
18:15 Kortér
Fréttaþáttur í samvinnu viö Dag.
Endursýndur kl. 18:45,19:15,19:45,
20:15, 20:45
21:00 Bæjarsjónvarp
Steingrímur St Th. Sigurðsson
listmálari snarar upp portretti eins og
honum einum er lagið
Hallmark
5.55 Assassin 7.30 Fsther 9.05 Raco Agamst the Harvost 10.A0 Ihtt
Ledy from VestGrday 12.15 Thc Frve of Me 13Æ5 Firc fat thc Stonc
15J0 They Stitf Call Me Bmce 1ZOO Deemon 18.10 Arme of Green
GaWös 19.45 Chafige of Heert 214» Si* Weete 23.10 The Lady from
Yesterday 0.4STheFTw>ofMe 2415FireintheStone -U)0ThcyStill
CeBMeBruce
VH-l
6.00 Pdwct BreaWast 8.00 Pop-tm Video 8J0 VHt Upbcst 11.00
Ten of the Best Then Jericho 12.00 MiBs'n’tunes 13.00 Jukebox
14.00 Ibyah & Chase 18.00 livea five 16.30 Pop-up Vkfeo 174» Hit
for Six 18.00 MíBs 'n' Tunes 194)0 VHi Hits21.00 Behind the Music:
Boy Georpe 22.00 Moro Music 2230 Greatest Hás OL.: Oasis 234»
TheNightfíy 04»Spicc 1.00VH1 LateShift
The Travel Channel
114» The Great Escape 1130 Stfipping the Wortd 124)0 Hofaday
Maker 12J0 Ftoyd On Oz 13.00 The FJavows of Frsnce 1330
Around Brftain 144» Widlake's Wny 15.00 Go 2 15.30 Wortdwidc
Gutrte 16.00 Ridge Ridcns 1630 Cities of the Worid 17.00 Ftoyrt On
0117.30 On tour 18.00 Tlie GreBt Escape 1BJ0 Stepping the Worid
19.00 Travel Ltve 19J10 Go 2 20.00 Wkfíake's Way 21.00 Around
Bntam 2130 WörtdwWe Guide 22.00 On Tour 2230 Cities of the
Wortrt 234» Ciosedown
Eurosport
6J0 Saiting: Magazim. 7.00 Canoeing: Ftatwater Racing Wortd
Champíonships ín Szeged. Hungary 8.00 Cyding: Tour of Spain 8.00
Xtrcm Sports- '98 X Gnrtics m San Dtoga CaMorma. USA 10.00
Footbali: Worid Cup Logcnds 11.00 Motorsports: Motors Maga/tne
12.30 Mountain 8ike: Gnmrtig/UCl Wortd Cup in Bromort. Canada
13.00 Cyctmg: Tour of Spam 15.00 Rowiug: Worid Champiuustiips in
Cologne. Germany 174» Xtrem Sftons. '98 X Games in San Diego.
Califorma USA 18.00 FootbaH Wortd Cup Logonds 19.00 Footboll
Furo 2000 Quafafying Rounds 214» Boxing 22.00 Motorsports:
Matora Maga/ine 23.00 Xlrem Sports: ‘Sfi X Games ín San Dimn
Caltfoniia, USA 23.30 CIoso
Cartoon Network
4.00 Omer and the Starchíld 430 The fruitties 54)0 Blmky BiB
5.30 Tabeluge 6.00 Johnny Brovo 6.15 Beetlc)uicc 6.30
Afnmamacs 6A5 Dexter*s Laboratofy 74» Cow and Ctiicken 7.15
Syfvester aftd Tweety 7J0 Tom and Jarry Kids B4)0CavfiKids 830
BIirtLy Bí8 9.00 Tlte Magic Roundabout 9.15 Thomas the Tank
Englne 930 Tho Fruitttes 10.00 Tabaioge 1030 A Pup Namod
Scooby Doo 11.00 Tom and Jeny 11.15 The Bugs end Daffy Show
1130 RoadRunner11.4S Sytvestar anrt Tweety 12.00 Popeye 1230
Droopy: Masler Detectivc 13.00 Vbgi's Gaiaxy Goof Ups 1330 Top
Cat 144» The Addams Famtfy 1430 Scooby Doo 15.00 Berttopuco
1530 Dexter's Uboratoiy 16.00 Cow and ChicKen 1630
Anfanantacs 174» Tom and Jeny 1730 The FHntstones 184» Batman
1830 The MbsK 19.00 Scooby Doo - Where sre You2 1930
Oynomutt Dog Wonder 20.00 Johnny Bravo 2030 Oexter’s
Uborrtory 21.00 Cow and Oiicken 2130 Watt Ttff Your Father Gets
Home 224» Thc fBntstones 2230 Scooby Doo - Whero ore You?
23.00 Top Cat 2330 Help! ft's íhe H»r BrwBuncfi 0.00 Hong Kong
Phooey 030 Perits of Penelope Pitstep 14»hranhoe 1300merBnd
the Starchíid 24» Blinky Btll 230 The Fmitttos 3.00 TheRealSlúfy
oL . 330Tab8Í«ga
BBC Prlme
4.00 RCN Nursing Update 435 Teachmg Today Speoai 5.00 BBC
Worid News 535 Prime Weather 530 The Brotleys 5.48 Gruey
Twoey 6.10 Altons in the Famíly 6.50 Styte Challenge 7.15 Can’t
Cook. Won't CooK 7.40 Kfíroy $30 Ammal Hospital 9.00
BaBykissangcÍ 9.50 Prime Weathor 9 55 Change That 1030 Styte
Cltaltengc 10.45 Con't Cook. Won't Cook 11.10 Kiln.y 12.00 Fasten
Vbur Soatbeit 1230 Animal Hospital 13.00 Ðallyktssitngel 13.50
Prime Weather 144» Change Thrt 1435 The Brolteys 14.40 Groey
Twoey 154)5 Afaens to the Famlty 1530 Can t Cook. Won t Cook
16.00 B8C Wortd Ncws 1835 Primc Weathcr 1630 WHdhfo 17.00
Animal Hospital 1730 Antiques Roadshow 18.00 It Aint HbH Hot
Mum 1830 Lifeswaps 1830 Common as Muck 20.00 BBC Worirt
News 2035 Prime Weathet 2030 999 2130 Victorian Ftower
Garden 22.00 Bctwecn thc Unes 2235 Prime Weather 23.05 A Lml
Ptoytng FtokT? 2330 Drtfcrence on Soreen 0.00 Powera of thc
Preskfent - Carter/Reagan 130 Newsftle 1: Sociotogy 330
Oocumenting D Day 330 The Brtosh Föm Industry Tbday
Dfscovery
7.00 Rex Hunt's Ftshing Adventures 730 Top Marques 8.00
Rightlme 830 Treasure Huntcra 8.00 Sctence Frontien. 104» Rex
Hunt's Fishing Advcntures 1030 Top Marques 11.00 flightline
1130 Treasute Huntera 1230 WWiife SOS 1230 UtUmató Guide
1330 Arthur C Clarke s Mysterious Worid 14.00 Sctónce Frontiera
154» Rex Hurts Ftshlng Advcntures 1530 Top Marques 18.00
Flightlme 16.30 Treajure Huntcra 1730 WHdlife SOS 1730 Utlimate
Guide 186.15 Annc of Green Gables 7.55 Whiskcra 9.30
Níghtscreani 11.00 A Step toward Tomorrow 1238 Survivora 1335
North Shote Fish 1630 Spoils ol Wsr 17.00 Doom Runnera 1830
Tho Buming Scason 20.10 Eli's Lesson 2230 A Stop toward
Tomorrow 2330 Smvivora 0.45 Nortti Shore F«h 2.15Crossbow
2.40 Spoih uí War 4.15 Doom Runnera.30 Arthui C
Ctarke's Mysterious Worid 194» Sctence Frontiera 20.00 Super
Strectures 214» Medical Detecáfves 2130 Medical Detocuves
22.00 Forenstc Detcctives 2330 Fllghtlinc 2330 Top Marques 030
Wondera of Weather 030 Wondera of Weethcr 14» Ctose
MTV
4.00 Kickstdrt 7.00 Non Stop Hits 10.00 Video Music Awards Artist
Cuts -98 11.00 Non Stop Híts 1430 Setect MTV 16.00 Vidoo Musíc
Awards Music Mtx 1830 Groatest Momcnts in thc V«deo Mus«c
Awards History 17.00 Vldoo Music Awards Nnmination Spcctal 18.00
Video Musíc AwBrds ArtiSt Cuts '99 1830 Video Musie Awards 194»
Complete Histo«y of the Video Music Awards 21.00 Video Music
Awards Noroination Spectól 224» Video Music Awards Greatost
Moments in Histoiy 2230 Video Mustc Awards Nevra Pre-game
Show 0.00 Video Music Awards 1998 Live 3.00 Vtdao Music Awartls
News Post-show Uve 330 Night Videos
Sky News
5.00 Sunriso 9.00 News on the Hour 930 A8C Niphttmo 10.00
News on the Hour 10.30 SKY Worid Ncws 11.00 SKY Ncws Today
14.00 News on the Hour 1530 SKY Worid News 164» Uve at Rve
1200 News on the Hour 1830 Sportskne 19.00 News on the Hour
19.30 SKY Busíness Ropoit 204» Nows on the Hour 2030 SKY
Worid News 21.00 Prtroe Tlmo 23.00 News on the Hour 2330 C8S
tvcntog Ncws 0.00 Ncws on thc Hour 030 ABC Worid Ncws
TrHwght 1.00 Ncws on the Hour 130 SKY Business Report 24»
News on the Hour 230 SKY Worid News 3.00 News on the Hour
330 CBS Evening News 4.00 News ontheHour 430 ABCWorid
Newstonjght
CNN
4.00CNNThisMommg 430 Insight 5.00 CNN This Mommg 530
Moneylme 6.00 CNN Thfe Momtog 630 WorkJ Sport 7.00 CNN
ThisMoming 7.30 Showtoiz Ibday 8.00lanyKíng 9.00 World News
030 Wortd Sport 10.00 Worid News 1030 Amcncan Edtoon 10.45
Worid Report - 'As They S«e fí' 114» Wtortd News 1130 Sctence end
Technology 124» Worid News 12.15 Asian Edtoon 1230 Busmess
Asia 13.00 Wortd News 1330 CNN Newsroom 14.00 Worid News
1430 Worid Sport 154» Worid Nexvs 1530 Travel Gulde 16.00
Larry Kmg Uve Roptey 17.00 Worid News 1735 Aroencan EcHtton
184» Worid Ncws 1830 World Business Todny 104» Wnrtd News
19.30 Q & A 20.00 Worid News ÉUfOpe 20.30 tostghl 21.00 Nc-ws
Update / Wörid Businass Tbday 2130 Worid Spört 224» CNN Worid
View 2230 Moneyfano Newshour 2330 Showbi/Today 0.00 Wortd
Ncws 0.15 Aslan Editton 030 Q&A 1.00 larry Ktog Uvc 2.00
WoridNews 230 Showbiz Today 3.00 Worirt Ncws 3.18 Americrm
Ecftton
National Geographlc
44» Europe Today 7.00 European Money Whael 104» Punama WHd
114» Into thc Hcort of tho Last Paredtea 124» Etema! Enemtes.
Uons and Hyenas 13.00 Legcnds of the Bushmen 144» Enoounter
with IMtólés 15.00 Fran/ Josef Land. ínto the Arctic Unknown IB.00
Panama Wild 174» Into Ihe Heart of the Last PBradtse 18.00 Realm
of the Gnaat White Bear 1*4» In Search of lawrencc 204)0 Aloska's
Bush Priots 21.00 Camcromen Who Ðared 2130 Throttteman 224»
Coming of Agc with Bephflnts 234» The Dnftmg Museum 0.00
Rerim of the Great White Bear 1.00 In Search ol Lawrence 24»
Alaska's 8usH Priots 3.00 Cameramen Who Dared 330 Throuteman
Omoga
07.00 SkJákynnlngar. 1 u 00 Þctta or þtm riagur mcð Ekmny Hinn. I
SBTnkónuím Bennys Hmns vtea um hmtn. viðtðl oq vitnisburön. tB 30 Ul
I Orðbtu BtbWufncðslo moð Joyoe Mcyer. 19.00 7fM-kliiMuiriim
Wandað afni fra CÖN-fféttastofunni. 19,30 Boðskapur Cuntnri BapUst
kukhmruir (Ttic Ce<nrat Measayo) mað Ron PhíHip* 2000 Fnriaiskall-
M - Ffedcfac fttmorc prídikar. 20.30 Uf I Orðlnu - BtbHufnrðski meó
Joyce Meyer 214)0 Þotta nr þinn ringur nwð Benny Hfam. Frá sam-
komum Bennys Hitms vlðo um hcim. vtotðf og vitnisburðir. 21.30 Kvökl-
Ijós - tteto útaendtng Irt Botoofíi Yn«ir gostir. 23 00 UH Orðtou - BiW-
fulrœðslB roeð Joyce Moyer. 2330 kofið Dmttin fPraixo the LontJ.
Blandað etra fró TBN-stónvarpsstöOmm. 0130 Skjákynntopar.