Dagur - 10.09.1998, Side 16
FLOTMÚR Á GÖLF
5 GERÐIR (inni 09 úti)
!i steinprýði
Stangarhyl 7, sími 567 2777
VEÐUR-
HORFUR
Límuitm sýna fjögurra
daga veótirhorfur á
hverjmn stað. Línan
sýnir hitastig, súluritiö
12 tínia úrkomu en vin-
dáttir og vindstig eru
tilgreind fyrir neðan.
Reykjavík
N4 N4 N4 NNA3 ANA2
N4 N4 N3 NA3
Stykkishólmur
!9 Fös Lau Sun Mán mm_
10*1-- ---- ----- ----r-15
NNA5 N5 N5 NNA5 NA5
N6 N6 N6 NA5
Bolungarvík
Fös Lau Sun Mán mm
■10
- 5
0
NNA4 N5 N4 NA6 NA5
NNA6 N5 NNA5 NA6
Blönduós
!? Fös Lau Sun Mán mm
10l------ ------ ------ ------H 5
NNA4 N3 N3 NA3 NA3
NNA4 N3 NNA3 NA3
Akureyri
!? Fös Lau Sun Mánmm
10-1—--—--------------
NNA4 N4 NNV4 NA3 NA3
N4 N4 N4 NA3
Egilsstaðir
!? Fös Lau Sun Mán mm_
10 -J------ ------- -------- --------j-15
10
- 5
0
N5 N5 N4 NA3 NNA4
N6 N6 N4 NA4
Kirkjubæjarklaustur
Fös Lau Sun Mán mm
N3 N4 NNV4 NA2 NA3
N3 NNV3 NNV3 NA3
Stórhöfði
NNV4 NNV4 ANA3
Fimmtudagur 10. september 1998
Veðrið í dag...
Allhvöss og jafnvel hvöss norðanátt um land allt. Slydda eða
rigning norðaustan- og norðanlands, en snjókoma til fjaUa.
Úrkomulaust sunnan- og suðvestanlauds og sumsstaðar nokkuó
bjart veður. Allviða er gert ráð fyrir sandfoki á Suðurlandi. Hiti
frá 1 til 3 stigum noróvestantil, upp í 8 til 11 stig sunnanlands.
Hlýnar heldur austanlands síðdegis.
„Já takk,“ sagði Edwards
Edwards seldi hlut
sinu í United. Sam-
keppnisstofmm Eng-
lands á eftir að segja
sína skoðun. Ferguson
vissi ekkert. Stuðn-
ingsmennimir æfír.
Vilja besta stjórann.
„Take it or leave it,“ sagði Rupert
Murdoch þegar hann lagði fram
sitt annað tilboð í meirihlutaeign
Martins Edwards í Manchester
United. Edwards var ekki alveg
sáttur við fyrra tilboð Murdoch,
upp á 575 milljónir punda, en
stóðst ekki það seinna, sem
hljóðaði upp á 623,4 milljónir
punda. Ekkert getur nú komið í
veg fyrir að fjölmiðlaveldið
BskyB, eignist knattspyrnuveldið
nema enski viðskiptaráðherrann,
Peter Mandelson, sem segir að
um söluna verði fjallað hjá ensku
samkeppnisstofnuninni.
Alex Ferguson vissi ekkert
I viðtali við Manchester Evening
News, sagðist Alex Ferguson,
framkvæmdastjóri United, ekkert
hafa vitað um tilboð Murdochs í
félagið á undan stuðningsmönn-
Stuðningsmenn Man. United mála
Rupert Murdoch sem skrattann á
vegginn.
unum, sem eru æfir út í Ed-
wards. „I mínum huga hafa
stuðningsmennirnir alltaf verið
mikilvægasti þátturinn í vel-
gengninni og ég vona svo sannar-
lega að þeir verði það áfram þrátt
fyrir tilboð Ruperts Murdoch,11
sagði Ferguson.
Stuðnmgsmeim eru æfir
Stuðningsmenn Manchcester
United eru æfir út í Martin Ed-
wards og segja hann hafa svikið
þá. Þeir eru ákveðnir í að gera
allt sem í þeirra valdi stendur til
að koma í veg fyrir að af sölunni
geti orðið.
„Rupert Murdoch hefur vaðið
yfir Bandaríkin og allan heiminn
en það er klárt að hann getur
ekki vaðið á skítugum skónum
yfir Manchester," sagði Andy
Walsh, formaður stuðnings-
mannafélags Manchester
United. „Við biðjum stjórn fé-
lagsins um að hugsa dæmið til
enda, áður en endanlega verður
gengið frá sölunni."
I allan gærdag undirbjuggu
stuðningsmennirnir í Manchest-
er mótmæli sem þeir höfðu í
frammi á leik liðsins við
Charlton í gærkvöld og þeir ætla
að halda mótmælum sínum
áfram, eins lengi og þurfa þykir.
„Við erum ekki lengur sjálf-
stæðir stuðningsmenn
Manchester United. Við erum að
verða hluti af einræðisríki
Ruperts Murdoch og það er allt
annað en við viljurn," sagði for-
maðurinn.
Við pabhi í 33 ár
A sameiginlegum blaðamanna-
fundi sem BskyB og Manchester
United efndu til í gær sagði
Martin Edwards að salan væri
fyrst og fremst liðinu og stuðn-
ingsmönnum þess til góða. „Eg
og pabbi erum búnir að þjóna
Manchester United í þrjátíu og
þrjú ár. Það er langur tími. Mér
finnst að stuðningsmennirnir
ættu að hugleiða það og gefa okk-
ur tækifæri áður en þeir dæma
okkur fyrir söluna á hlut okkar í
félaginu," sagði Edwards á fund-
inum.
Það er óneitanlega athyglisvert
að Martin Edwards getur ekki
um störf Alex Ferguson einu orði
þegar hann hælir sér af afrekum
United síðasta áratuginn. Ef
þetta er ekki að skreyta sig með
stolnum fjöðrum, hvað er það þáí
Fjárhagsstaða félagsins grund-
vallast fyrst og fremst á knatt-
spyrnumönnunum, sem það hef-
ur flesta fengið fyrir ekki neitt og
árangurinn á vellinum. Ferguson
hefur verið kjölfestan í því starfi
en ekki Martin Edwards.
VHjmn vera bestir
Mark Booth, talsmaður BskyB,
og Murdoch, næsti stjórnarfor-
maður Manchester United, segja
að Manchester United sé lið í
fremstu röð og þannig vilji nýi
eigandinn að það verði í framtíð-
inni. Þrátt fyrir að liðið hafi ekki
unnið neinn titil á síðustu leiktíð
örvæntir Booth ekki. „Við viljum
vinna ensku deildina. Við viljum
vinna bikarinn. Við viljum bestu
leikmennina og við viljum besta
knattspyrnustjórann. Við ætlum
okkur að ná árangri," sagði Mark
Booth. - GÞÖ
G ^ARÐARBER • JARÐARBER • BLANDAÐIR ÁVEXTIR • HNETUR OG KARAMELLA • SÚKBOJLAÐIOG JARÐAR^,
O 7*
O
o
C9V9T
Mjólkursamlag /V
Sauðárkróki ^