Dagur - 29.09.1998, Qupperneq 10

Dagur - 29.09.1998, Qupperneq 10
10- ÞRIDJUDAGUR 2 9. SEPTEMBER 1998 SMAAUGLYSINGAR Húsnæði í boði______________ Til leigu 2ja herb. íbúð á jarðhæð í Síðu- hverfi. Uppl. ís: 466-2165 eftir kl. 19. Heimasæta - Au Pair Oska eftir barngóðri Au Pair 16-20+ ára á heimili í Reykjavík til að gæta 7 ára drengs. Framhaldsskóli í nágrenninu. Fæði, húsnæði og laun í boði. Upplýsingar í síma 586 1167 og 897 0520. Hestar_____________________________ Til sölu tvö til þrjú folöld. Faðir Korgur, þriggja vetra, eigandi Stefán á Borgarhóli. Foreldrar Korgs, Burkni, fyrstu verðlaun, seldur til Noregs á 3,5 milljónir. Móðir Bleikála undan Ófeigi frá Flugumýri, heið- ursverðlaunahestur. Uppl. í síma 453 8292. Ökukennsla__________________________ Kenni á nýjan Mercedes Benz A-class (iitla Benzinn). Útvega öll náms- og prófgögn. Kenni allan daginn, á kvöldin og um helgar. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari Þingvallastræti 18 heimasimi 462 3837, GSM 893 3440. Kirkjustarf________________________ Glerárkirkja. Kyrrðar- og tilbeiðslustund verður í kirkj- unni kl. 18:10. Sr. Gunnlaugur Garðarsson. Ólafsfjarðarkirkja. RÚN samtök um sorg og sorgarviðbrögð í Ólafsfirði og á Dalvík halda fyrsta fund vetrarins í safnaðarheimili Ólafsfjarðarkirkju kl. 20:30. Vetrarstarfið skipulagt. Allir vel- komnir. Hjálpræðisherinn, Hvannavöllum 10, Ak- ureyri. Unglingasamkoma kl. 20:00. Pú ert alltaf velkominn á her. Takið eftir____________________________ Miðstöð fyrir fólk i atvinnuieit. Opið hús í Punktinum alla miðvikudaga frá kl. 15-17. Kaffiveitingar í boði, dagblöð liggja frammi og prestur mætir á staðinn til skrafs og ráðagerða. Sérstök dagskrá auglýst ef svo ber undir. Akureyrarkirkja. Leiðbeiningastöð heimilanna, sími 551 2335. Opið frá kl. 9-17 alla virka daga. Hey______________________ Hestamenn, bændur athugið Til sölu hey, smábaggar og rúllur. Ingólfur Jóhannsson, Uppsölum, s: 463-1243 - 896-5358. Garðyrkja ________________________ Tökum að okkur klippingar á limgerðum fyrir veturinn. Einnig önnur haustverk i garðinum. Garðyrkjuþjónustan Grænalaut, c/o Ingólfur Jóhann, s: 463-1243 - 896-5358. Minningarkort Heimahlynningar krabba- meinssjúkra á Akureyri fást hjá Pósti og síma (sími 463 0620), Bókabúð Jónasar, Bókval, Möppudýrinu, Blómabúðinni Akur, Blómabúð Akureyrar og Blómasmiðjunni. Minningarspjöid félags aðstandenda Alzheimer-sjúklinga á Akureyri og ná- grenni, fást í bókabúð Jónasar, Hafnar- stræti, Bókvali, Kaupvangsstræti, Möppu- dýrinu, Sunnuhlíð, skóverslun M.H. Lyng- dal, Hafnarstræti, Sjóvá-Almennum trygg- ingum við Ráðhústorg, Dvalarheimilinu Hlíð og hjá önnu Báru i bókasafninu á Dalvík. Felgur_____________________________ Eigum mikið úrval af stálfelgum undir flestar gerðir japanskra og evrópskra bíla. Tilvalið undir vetrardekkin. Bílapartasalan Austurhlíð, Akureyri. Opið 9-19 og 10-16 laugardaga. Sími 462 6512, fax 461 2040. Minningarspjöid Kvenfélagsins Hlifar fást í Bókabúð Jónasar, Blómabúðinni Akri, Möppudýrinu Sunnuhlíð og í símaaf- greiðslu. Sýslumaðurinn á Akureyri Hafnarstræti 107, 600 Akureyri, s: 462-6900 UPPB0Ð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Hafnarstræti 107, Ak- ureyri, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Bakkasíða 7, Akureyri, þingl. eig. Hafþór Hermannsson og Agnes Fteykdal, gerðarbeiðandi Bygging- arsjóður ríkisins, föstudaginn 2. október 1998 kl. 10.00. Sýslumaðurinn á Akureyri, 28. september 1998. Harpa Ævarrsdóttir, ftr. Kenni á nýjan Land Cruiser Útvega öll gögn sem með þarf. Aðstoða við endurnýjunarpróf. Greiðslukjör. JÓIM S. ÁRINIASON Símar 462 2935 • 854 4266 TÍMAR AÐ ÓSKUM NEMENDA. Systir mín, mágkona og vinkona, HÓLMFRÍÐUR STEFÁNSDÓTTIR, sem andaðist að dvalarheimilinu Dalbæ 21. september, verður jarðsungln frá Höfða- kapellu fimmtudaginn 1. október. Fyrir hönd vandamanna: Magnús Stefánsson, Guðrún Metúsalemsdóttir og Liv Krötö. Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar, lengdafaðir og afi, GRÉTAR RÓSANTSSON, Þórunnarstræti 119, Akureyri, lést mánudaginn 28. september á FSA. Jarðarförin auglýst síðar. Dísa Sigfúsdóttir, börn, tengdabörn og barnabörn. Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, ammáog langamma, ÞÓRDÍS BENEDIKTSDÓTTIR, frá Smáhömrum, lést á St. Fransiskusspítalanum í Stykkishólmi 27. septem- ber sl. jarðarförin auglýst síðar, Björn H. Karlsson, Matthildur Guðbrandsdóttir, Elínborg Karlsdóttir, Helgi Eiríksson, börn og barnabörn. Ástkær einkona mín, móðir okkar, tengda- móðir, amma og langamma, KRISTÍN GUNNLAUGSDÓTTIR ODDSEN, lést á sjúkrahúsinu á Egilsstöðum aðfara- nótt miðvikudagsins 23. september. Jarðar- förin verður auglýst síðar. Ólafur Þ. Stefánsson, Þórunn Guðiaug Ólafsdóttir, Einar Rafn Haraldsson, Gunnlaugur Oddsen Ólafsson, Oktavía Halldóra Ólafsdóttir, Margrét Pála Ólafsdóttir, Lilja Svanbjörg Sigurðardóttir, Stefán Sigurður Ólafsson, Hrafnhildur Ævarsdóttir, barnabörn og barnabarnabörn. Leikfélag Akureyrar Verkefni leikársins 1998-1999 Rummungur ræningi Ævintýri fyrir börn með tónlist og töfrum eftir Otfried Preussler. Þýðendur: Hulda Valtýsdóttir og Sigrún Valbergsdóttir. Söngtextar: Hjörleifur Hjartarson. Tónllst: Daníel Þorsteinsson og Eiríkur Stepensen. Lelkarar: Aðalsteinn Bergdal, Agnar Jón Egilsson, Halla Margrét Jóhannesdóttir, Oddur Bjarni Þorkelsson og Þráinn Karlsson. Lýsing: Jóhann Bjarni Pálmason. Leikmynd og búningar: Messíana Tómasdóttir. Leíkstjóri: Sigrún Valbergsdóttir. Frumsýning laugardaginn 3. okt. kl. 14.00. 2. sýning sunnudaginn 4. okt. kl. 14.00. 3. sýning fimmtudaginn 8. okt. kl 15.00. 4. sýning laugardaginn 10. okt. kl. 14.00. 5. sýning sunnudaginn 11. okt. kl. 14.00. Okkar innilegustu þakkir til allra þeirra er auðsýndu okkur samúð við fráfall elskulegr- ar móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu, AUÐAR JÓNSDÓTTUR ASPAR Skarðshlfð 12a, Akureyri, sem jarðsungin var frá Akureyrarkirkju föstudaginn 25. sept- ember sl. Halldór B. Aspar, Hrefna Kristinsdóttir, Jón B. Aspar, Unnur Hermannsdóttir, Birgir B. Aspar, Stefán B. Aspar Edda B. Aspar, Reynir Rósantsson, Torfi B. Aspar, Gunnar B. Aspar, Guðrún Jóhannesdóttir, Birna K. B. Aspar, Birgir Aðalsteinsson, barnabörn og barnabarnabörn. Eiginmaður minn og mágur, faðir okkar, tengdafaðir og afi, ÞORSTEINN JÓHANNSSON, Svínafelli, Öræfum, lést á Sjúkrahúsi Reykjavíkur laugardaginn 26. september. Miðasalan er opin frá kl. 13-17 vlrka daga. Sími 462 1400. Pétur Gautur eftir Henrik Ibsen. Eitt mesta leikna sviðsverk allra tíma. Frumflutningur nýrrar þýðingar Helga Hálfdánarsonar. Aðalhlutverk: Pétur Gautur: Jakob Þór Einarsson. Ása: Þórunn Magnea Magnúsdóttir. Sólveig: Pálína Jónsdóttir. Tónlist: Guðni Fransson. Búningar: Hulda Kristín Magnúsdóttir. Lýsing og leikmynd: Kristin Bredal. Leikstjóri: Sveinn Einarsson. Þetta sígilda verk norska skáldjöfursins hefur ekki fyrr verið leikið á Akureyri. Listfengi þýðandans nýtur sín til fullnustu í margslungnum texta Ibsens sem með Pétri Gaut skapaði magnað leikverk, ævintýri fyrir fullorðna sem á engan sinn líka. Frumsýning 28. desember. Systurí syndinni eftir Iðunni og Kristínu Steinsdætur. ( þessu nýja leikriti þeirra Iðunnar og Kristinar er á ferðinni litrík saga frá liðinni öld, þrungin spennu og eftirvæntingu en jafnframt mikilli hlýju og næmri kímni sem eru ein af aðalsmerkjum höfundanna. Sigrún Pálsdóttir, Jón Pálsson, Guðjón Þorsteinsson, Jóhann Þorsteinsson, Hafdís S. Roysdóttir, Pálína Þorsteinsdóttir, Ólafur Sigurðsson, Halldór Þorsteinsson, og barnabörn. Tónlist: Hróðmar Ingi Sigurbjörnsson. Aðalflytjendur tónlistar: Tjarnarkvartettinn. Lýsing: ingvar Björnsson. Leikmynd og búningar: Elín Edda Árnadóttir. Leikstjórn: Kolbrún Halldórsdóttir. Frumsýning áformuð 12. mars. SIGURÐUR KRISTJÁNSSON, Eyrarvegi 11, Akureyri sem lésf á dvalarheimilinu Hlíð 23. septem- ber, verður jarðsunginn frá Höfðarkapellu miðvikudaginn 30. september kl. 13.30. Fyrir hönd aðstandenda, Aðalheiður Vagnsdóttir, Kári Þórarinsson, Margét Þórarinsdóttir. Sala áskriftarkorta er hafin. Notið ykkur frábær kjör á áskriftarkortum og eigið góðar stundir f fallegu lelkhúsi á Akureyri. Miðasalan er opin kl. 13-17 virka daga og fram að sýning- um sýningardaga. Listin er löng en lífið stutt. Sími 462 1400.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.