Dagur - 29.09.1998, Side 15
ÞRIDJUDAGUR 29. SEPTEMBER 1998 - 1S
DAGSKRÁIN
13.45 Skjáleikurinn.
16.45 Lejðarijós (Guiding Light).
17.30 Fréttir.
17.35 Auglýsingatími
- Sjónvarpskringlan.
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Bambusbimimir (52:52).
18.30 Gæsahúð (5:26) (Goosebumps).
19.00 Emma í Mánalundi (22:26)
(Emily of New Moon).
20.00 Fréttir og veðir.
20.35 Bankastjórinn (6:6) (fhe Boss).
Bresk gamanþáttaröð um banka-
stjóra sem enginn skilur hvernig
komist hefur til metorða. Aðalhlut-
verk: Jim Broadbent, Daniel
Flynn og Claire Skinner. Þýðandi:
Kristmann Eiðsson.
21.05 Við emm ekki ein (2:2). Gestir úr
geimnum (We Are not Alone).
Bresk heimildarmynd (tveimur
hlutum um kynni fólks um víða
veröld af geimvemm og fljúgandi
furðuhlutum.
22.00 Sérsveitin (2:8) (Tbieftakers III).
Ný bresk þáttaröð um hatðsnúna
sérsveit lögreglumanna í London
sem hefur það hlutverk að elta
uppi hættulega afbrotamenn.
23.00 Ellefufréttir.
23.15 Utanrikisráðherrrt í Afríku.
Sjónvarpið fýlgdi Halldóri Ás-
grimssyni utanrikisráðherra (op-
inberri heimsókn hans til fjögurra
Afrfkuríkja fyrir skömmu. í þætt-
inum er rætt við utanrikisráðhena
og eiginkonu hans, Sigurjónu
Siguröardóttur, um Afrikuferðina
og ráðamenn rikjanna um sam-
starf! þróunarmálum.
23.30 Skjáleikurinn.
13.00 Chicago-sjúkrahúsið (2:26) (e)
(Chicago Hope).
13.45 Elskan, ég minnkaði bömin (e)
(Honey I Shrunk the Kids).
14.35 Handlaginn heimilisfaðr (14:25)
(e) (Home Improvement).
15.05 Rýnirinn (8:23) (e) (The Critic).
15.30 Að hætti Sigga Hall (5:12) (e).
16.00 Spegill, spegill.
16.25 Bangsímon.
16.45 Kolli káti.
17.10 Glæstar vonir (Bold and the
beautiful).
17.30 Línurnar í lag.
17.45 Sjónvarpsmarkaðurinn.
18.00 Fréttir.
18.05 Nágrannar.
18.30 Simpson-fjölskyldan.
19.00 19>20.
20.05 Stéttaskipting (2:4) (Class).
21.00 Hver lífsins þraut (3:8). Fjallað er
um leitina að þeim genum sem
valda einum algengasta sjúkdómi
nútimans, slitgigt Rætt er við sér-
fræðinga og sjúklinga og fylgst með
uppskunði.
21.40 Handlaginn heimilisfaðr (15:25)
(Home Improvement).
22.05 Daewoo mótorsport.
22.30 Kvöldfréttir.
22.50 Óttalaus (e) ffearless). Myndin
fjallar um Max Klein sem lifir af
hrikalegt flugslys. Veröldin hrynur
til grunna eftir þetta mikla áfall.
Aðalhlutverk: Jeff Bridges, Isa-
bella Rossellini og Rosie Perez.
Leikstjóri: Peter Weir.1993.
Stranglega bönnuð bömum.
00.50 Dagskráriok.
FJÖLMIOLAR
ELÍAS
SNÆLAND
JÓNSSON
Ómar er bestur
Omar Ragnarsson er tvímælalaust þjóðlegasti
þáttahöfundur íslensks sjónvarps og bestur allra í
að kynna áhorfendum kosti Iandsins. Það er ekki
síst honum að þakka að Iandsmenn allir, en ekki
bara þeir sem stunda ferðalög um hálendið, gera
sér sæmilega grein fyrir þeim mikla fjársjóði sem
felst í fegurð óheftrar náttúru í óbyggðum lands-
ins.
I síðustu viku sýndi sjónvarpið fyrsta þátt af
þremur sem Ómar hefur gert um ferð sína til
Noregs. Þar brá hann ekki aðeins upp forvitnileg-
um myndum frá þessum heimkynnum forfeðra
okkar, heldur gerði fróðlegan samanburð á virkj-
unarstefnu Norðmanna og Islendinga. Það kom
skýrt fram að hér á landi eru fyrst núna að koma
fram með afgerandi hætti þau sjónarmið náttúru-
verndar sem ríkt hafa í Noregi um árabil.
Einkar athyglisverð var heimsókn Ómars til Rjuk-
an þar sem einum glæsilegasta fossi Noregs var
fórnað fyrir virkjunarframkvæmdir. Orkan nýttist
til stóriðju og um hríð fjölgaði fólkinu, en það er
liðin tíð. Allt er þetta lærdómsríkt fyrir Islendinga
sem standa frammi fyrir erfiðum ákvörðunum í
virkjunarmálum á næstu misserum.
Skjáleikur
1700 í Ijósaskiptunum (Twilight Zone).
17.25 Dýriingurinn (The Saint) Bresk-
ur myndaflokkur um Simon Templar og
ævintýri hans.
18.10 Ensku mörkin.
18.35 Sjónvarpsmarkaðurinn.
18.45 Evtépukeppni félagsliða (TJEFA
Cup). Bein útsending frá seinni leik
Liverpool og Kosice en fyrri leikurinn
fór fram (Slóvaklu fyrir hálfum mánuði.
20.35 Brellumeistarinn (11:22) (F/X).
Þegar brellumeistarinn Rollie Tyler og
löggan Leo McCarthy leggjast á eitt
mega bófamir vara sig.
21.20 Ofurstúlkan (Supergirl) .Bresk
kvikmynd. Allir þekkja Ofurmennið og
ævinlýri hans. En kvenþjóðin á líka sína
ofurstúlku og hún er jafningi Clarks
Kent Linda Lee, sem er frá Argo rétt við
plánetuna Krypton, er llka frænka Ofur-
mennisins. Leikstjóri: Jeannot Szwarc.
Aðalhlutverk: Faye Dunaway, Mia Far-
row, Peter OToole, Helen Slater og Pet-
er Cook. 1984.
23.05 Ráðgátur (X-Files).
23.50 f Ijósaskiptunum (e) (Twilight
Zone).
00.15 Dagskráriok og skjáleikur.
„HVAÐ FINNST ÞÉR UM ÚTVARP OG SJÓNVARP“
Ford, Cage og Gibson
Ungt fólk í dag hefur mikið að
gera, mörg áhugamál og er ekk-
ert að sitja heima yfír sjónvarp-
inu þegar brýn verkefni bíða.
Hann Friðfinnur Magnússon á
Akureyri er þar engin undan-
tekning, því þegar hann er
spurður hvað hann horfi helst á
í sjónvarpi segist hann eiginlega
aldrei hafa tíma til að horfa á
sjónvarp. „Ég vinn svo rnikið,"
segir Friðfinnur.
„Ég hlusta mjög lítið á útvarp,
aðallega þegar ég er í bílnum.
Ég reyni að ná fréttum og þá
frekar á Ríkisútvarpinu. Síðan
hlusta ég yfirleitt á FM,“ segir
Friðfinnur og þar með er út-
varpsnotkun hans afgreidd.
- En sjónvarpið?
„Ég horfi á fréttatímana á báð-
um stöðvum, RÚV og Stöð tvö.
Yfirleitt frekar á RÚV, mér
finnst hann betri. Síðan hef ég
yfirleitt ekki tíma til að horfa á
sjónvarp," segir Friðfinnur en
einhvern tímann hlýtur hann að
vera heima á kvöldin og setjast
fyrir framan sjónvarpið.
„Fæknaþátturinn - æ, hvað
heitir hann aftur?“
- Bráðavaktin?
- Er hún ekki húin að vera eins i
nokkur ár?
„Nei, nei. Ég er ekkert orðinn
leiður á Bráðavaktinni. Þetta
eru fínir þættir. Stundum horfí
ég á kvikmyndir á Stöð tvö,
helst spennumyndir og stöku
grínmyndir. Góðar eldri myndir
horfi ég líka á.“
- Uppáhaldsleikarar?
„Harrison Ford, Nicholas Cage
og Mel Gibson."
Friðfinnur Magnússon hefur engan
tíma til að horfa á sjónvarp!
ÚTVARPIÐ
RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5
10.00 Fréttir.
10.03 Veöurfregnir.
10.15 Ljóð frá ýmsum löndum.
Úr Ijóðaþýöing um Magnúsar Ásgeirssonar.
11.00 Fréttir.
11.03 Byggðalínan.
12.00 Fréttayfiríit á hádegi.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 AuðSnd.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.05 Perlur.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, Blítt lætur veröldin eftirGuð-
mund Gíslason Hagalín.
14.30 Nýtt undir nálinni.
15.00 Fréttir.
15.03 Fimmtíu mínútur.
15.53 Dagbók.
16.00 Fréttir.
16.05 Tónstiginn. Tónskáldið Karl Ottó Runólfsson.
1700 Fréttir—fþréttir.
17.05 Viðsjá. Listrr, vlsindi, hugmyndir, tónlist
18.00 Fréttir. - Smásögur Ástu Sigurðardóttur.
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar og veðurfregnir.
19.45 Laufskálinn.
20.20 Er ástarsorg sorg?
21.10 Tónstiginn.
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Orðkvöldsins: Kari Benediktsson flytur.
22.30 Til allra átta.
23.00 Vandi gagnrýninnar. Annar þáttur Leiklistar-
gagnrýni.
24.00 Fréttir.
00.10 Næturtónar.
01.00 Veðutspá.
01.10 Næturútvarp á samtengdum rásum til
morguns.
RÁS 2 90,1/99,9
9.00 Fréttir.
9.03 Poppland.
10.00 Fréttir. - Poppland heldur áfram.
11.00 Fréttír.
11.30 íþróttadeildin mætir með nýjustu fréttir.
12.00 FréttayfirfiL
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Hvítir máfar.
14.00 Fréttir.
14.03 Brot úr degi. Lögin við vinnuna og tónlistar-
fréttir.
15.00 Fréttir. Brot úr degi heldur áfram.
16.00 Fréttir.
16.05 Dægurmálaútvarp rásar 2.
17.00 Fréttir-íþréttir. Dægurmálaútvarpið.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarsálin.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Milli steins og sleggju. Tónlist
20.00 Sjónvarpsfréttir.
20.30 Kvöldtónar.
21.00 Milli mjalta og messu.
22.00 Fréttir.
22.10 Kvöldtónar.
24.00 Fréttir.
00.10 Ljúfir næturtónar.
01.10 Næturútvarp á samtengdum rásum .
01.10 Glefsur.
02.00 Fréttir. Auðlind
02.10 Næturtónar.
03.00 Með grátt í vöngum.
04.00 Næturtónar.
04.30 Veðutfregnir. Næturtónar.
05.00 Fréttir.
06.00 Fréttir.
06.05 Morgunútvarp.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2:
Útvarp Norðudands kl. 8.20-9.00 og 18.35-19.00
Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00,9.00,10.00,11.00,12.00,
12.20,14.00,15.00,16.00, 17.00,18.00,19.00, 22.00 og
24.00. Stutt landveðurspá kl. 1 og (lok frétta kl. 2, 5,
6,8,12,16,19 og 24. Itarleg landveðurepá á rás 1 kl.
6.45,10.03,12.45, og 22.10. Sjóveðurspá á Rás 1 kl. 1,
4.30, 6.45,10.03,12.45,19.30 og 22.10. Samlesnar
auglýsingar laust fyrir kl. 7.30,8.00,8.30,9.00,10.00,
11.00,12.00, 13.00,14.00, 15.00, 16.00,17.00,18.00,
19.00 og 19.30.
BYLGJAN FM 98,9
09.05 King Kong með Radíusbræðtum. Fréttir kl.
10.00 og 11.00.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og
Bylgjunnar.
12.15 Hádegisbarinn. Skúli Helgason bendirá það
besta í bænum.
13.00 fþróttir eitt
13.05 Eria Friðgeirsdóttir gælir við hlustendur.
Fréttirkl. 14.00,15.00.
16.00 Þjóðfarautin. Fréttir kl. 16.00,17.00 og 18.00.
18.30 Viðskiptavaktin.
19.00 19 > 20. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgj-
unnar.
20.00 Kristófer Helgason.
24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Að lokinni dag-
skrá Stöðvar 2 samtengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgj-
unnar.
STJARNAN FM 102,2
09.00 - 13.00 Albert Ágústsson leikur tónlistina
sem foreldrar þínir þoldu ekki og bömin þin öf-
unda þig af. Fréttir klukkan 9.00,10.00,11.00,
12.00,14.00,15.00 og 16.00.13.00-17.00 Björgvin
Ploder tekur við og leikur klasslskt rokk. 17.00 Það sem
eftir er dags, f kvöld og I nótt leikur Stjaman klass-
ískt rokk út I eitt frá áranum 1965-1985.
MATTHILDUR FM 88,5
10.00-14.00 Valdis Gunnarsdóttir 14.00-18.00 Sig-
nður Hlöðversson 18.00-19.00 Kvennaklefinn.
Umsjón Heiðar Jónsson 19.00-24.00 Amor, Róm-
antík að hættí Matthildar 24.00-06.45 Næturvakt
Matthildar. Fréttir frá fréttastofu eru virka daga
kl. 7.00-8.00-9.00- 10.00-11.00-12.00.
KIASSÍK FM 106,8
09.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC. 09.05 Fjár-
málafréttir frá BBC. 09.15 Das wohltemperierte
Klavier. 09.30 Morgunstundin með Halldóri Hauks-
syni. 12.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC. 12.05
Klasslsk tónlist. 17.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC.
17.15 Klassisk tónlist til morguns.
SÍGILT FM 94,3
12.00 - 13.00 í hádeginu á Sígilt FM Létt blönduð
tónlist Innsýn í tilveruna 13.00 - 17.00 Notalegur
og skemmtilegur tónlistaþáttur blandaður gull-
molum umsjón: Jóhann Garðar 17.00 - 18.30 Gamlir
kunningjar Sigvaldi Búi leikur sígilddæguriög frá
3., 4., og 5. áratugnum, jass o.fl. 18.30 - 19.00
Rölegadeildin hjá Sigvalda 19.00 - 24.00 Rólegt
Kvöld á Sfgilt FM 94,3 réleg og römantísk lög
leikin 24.00 - 06.00 Næturtónar á Sfgilt FM 94,3
með Ólafi Elíassyni
GULL FM 90,9
11:00 Bjami Arason 15:00 Ásgeir Páll Ágústsson
19:00 Gytfi Þór Þorsteinsson
FM957
10-13 Rúnar Róbertsson. 13-16 Sigvaldi Kalda-
lóns (Svali). 16-19 Sighvatur Jónsson (Hvati).
19-22 Bjöm Markús. 22-01 Stefán Sigurðsson og
Rólegt og rómantískt. www.fm957.com/rr
X-ið FM 97,7
07.00 Tvíhöfði best of. 11.00 Rauða stjaman. 15.00
Rödd Guðs. 19.00 Lög unga fólksins. 23.00 Skýjum
ofar (drum&bass). 01.00 Næturdagskrá.
MONO FM 87,7
0700 Raggi Blöndal. Fréttaskot kl. 08.30 10.00
Ásgeir Kolbeinsson. Undirtónafréttir kl. 11.00/Frétta-
skot kl. 12.30 13.00 Einar ÁgúsL 16.00 Andrés
Jónsson. Fréttaskot ki. 16.30/Undirtónafréttír
kl.18.00 19.00 Geir FlóvenL 22.00 Páll Óskar -
Sætt og Sóðalegt 00.00 Dr. Love. 01.00 Næturút-
varp Mono tekur við.
LINDIN FM 102,9
Lindin sendir út alla daga, allan daginn.
12.00 Skjáfréttir.
18.15 Kortér. Fréttaþáttur í samvinnu við
Dag. Endursýndur kl. 18.45, 19.15,
19.45, 20.15, 20.45.
21.00 Bæjarmál. Grunnskólinn á Akureyri.
Þáttur um skólamál. (e).
ÝMSAR STÖÐVAR
Hallmark
5.20 Eli's Lesson 7.ioSixWeeks 9.00 The Mysterious Death o< Nina
Chefeau 1045 North Shore fi$h 1245 Arme of Green Gabies 13.45
Race Against the Harvest 16.16 !n hls Father's Shoes 17.00 Red King.
Whrte Kfught 18.40 Two Mothers for Zachary 20.16 Robert Ludkim's
the Apocalypse Watch 21M Angels 2345 North Shore fish 0.35
Anne of Green Gables 2.15 Lonesome Dove 3.00 Race Against the
Harvest 440 ln his Father’s Shœs
VH-l
640 Power Breaktast 8.00 Pop-up Video 840 VHI Upbeet 11.00
Ten of the BesC Jary Heil 12.00 Mitls'n'tunes 13.00 Jukebox 14.00
Toyah & Chase 16.00 five a fwe 1640 Pop-up Video 17.00 The öare
Grogan Show 1840 Mills 'n' Tunes 19.00 VHl Hit$ 21.00
MiUs'n'cIapton 23.00 The Tfightfiy 040 VHl Spice 1.00 VHl Late Shift
The Travel Channel
1140 The Great fecape 1140 On the Horizon 12.00 Holkfay Maker
1240 Origkis IMth Burt Wbíf 13.00 The Ftevours of Franœ 1340 Go
Portugal 1440 Grainger's Wodd 15.00 Go 21540 Floyd on Spain
16.00 Wild lœtend 16.30 Spofrs Safaris 17.00 Origins With Burt Wolf
1740 On Tour 18.00 The Gfeal Escape 1840 On the Honzon 1940
Travei Uve 1940 Go 2 20.00 Grainger's Worid 21.00 Go Portugal
2140 Ftoyd on Spain 22.00 On Tour 2240 Spons Safaris 23.00
Cfosedcrwn
Eurosport
640 Olympic Games: Olympic Magazine 7.00 Tnathlon; France Iron
Tour 8.00 Mountaín Bíke; Wortd Championshíps tn Mont Sa'mte Anne.
Quebec, Canada 940 Motorcydíng; Worfd Championship - Cataian
Grand Prw m Bafcelona 10.00 Football. Eurogoais 1140 All Sports:
Pteyltfe 12.00 Tounng Car BTCC m Silverstone. Great Britam 13.00
fishlng *98 M8riin Wortd Cup. Mauritius 15.00 football: Eurogoals
1640 four Wheeis Orive: Formuia M Off Road m Hclla, lceiand 17.00
Truck Racing: '98 Europa Truck Trial in Alcarras, Spain 18.00 Strongest
Man Wort(fs Strongest Man 199* 19.00 Football: UEFA Cup 21.00
Football: UEFA Cup 23.00 Olynipic Games: Olympic Magazíne 2340
Close
Cartoon Network
4.00 Omer and the Starchító 440 The Fruitties 5.00 Blinky Bill 540
Tabaiuga 640 Johnny Bravo 6.15 Beetlejuice 640 Animaniacs 6.45
Oexter’s Laboratory 7.ooCowandChicken 7.15 Syivester and Tweety
740 Tom and Jerry Kids 840 Cave Kids 840 Blinky Bill 9.00 The
Magm Roundabout 9.15fhomastheTankEngine 940 The Fruitties
1040 Tabakjga 1040 A Pup Named Scooby Doo 1140 Tom and Jeny
11.15 Ihe Bugs and Daffy Show 1140 Road Runner 11.45 Sylvester
and Iweety 12.00 Popeye 1240 Droopy: Master Detective 13.00 Yogi's
Gataxy Goof Ups 1340 Top Cat 14.00 The Addams Family 14.30
Scooby Doo 1540 Beetiejuice 16.30 Dexter's Laboratory 1640 Cow
and Chicken 1640 AnímBniacs 17.00 Tom and Jerry 17.30 The
Flintstones 18.00 Batman 18.30 The Mask 1940 Seooby Doo - Where
are Ybu? 1940 Dynomutt Dog Wonder 20.00 Johnny Bravo 2040
Dexters Laboratory 2140 Cow and Chicken 2140 Wait Tdl Your Fatfter
Gets Home 2240 The Flmtstones 2240 Scooby Doo - Wfiere are You?
23.00 Top Cat 2340 Help! tt's the Hair Bear Bunch 0.00 Hong Kong
Phooey 040 Penls of Pend(ve Rtstop 1.00 hrar.hoe 140 0merand
the Starchild 240 Blinky Bill 240 The fiuitties 340 The Real Stoiy
oL 340 Tabakiga
BBC Prime
440 Walk the Talk 440 Wuming: Winning with Leadership 5.00 BBC
WoridNews 545 Prime Weather 5.30 Monster Cafe 5A5Activ8
6.10 The Demon Headmaster 6.50 Styie Challenge 7.15Can'tCook.
Won't Cook 7M> Kilfoy 840 EastEnders 940 Ttve Onedin bnc 940
Change That 10.15 Style Challenge 10.45 Can’t Cook. Won't Cook
11.10 Kilroy 12.00 Rick Stefn’s Fruits of Öie Sta 1240 EastEnders
1340 The Onedin Lme 13.50 Prime Weather 13.55 Changc That
1445 Monster Cafe 1440 ActnÆ 1545 The Oemon Headmaster
1540 Can't CooK Won't Cook 1640 BBC World News 1645 Prime
Weather 1640 Wiicfiife 1740 EastEnders 1740 Making Masteipieces
16.00 Chef 1840 One Foot in the Grave 19.00 Out of the Blue 20.00
BBC Wortd News 2045 Prime Weather 2040 Trouble at the Top 2140
Ali OurCWdren 22.10 Casuatty 23.00 Pnme Weather 23.05 Unkage
Mechanisms 2340 Surviving the Exam 0.00 What's AW This Fuss
About IT? 1.00 Lernexpress: Modem Languages 3.00 Espena Viva
Discovery
7.00 Rex Hunt SpeöaSs 740 Drivmg Passmns 8.00 Flightline 840
Time Travelíers 9.00 Discover Magazine 10.00 Rex Hunt Spectels
1040 Drivlng Passíons 11.00 Flightline 1140 Time Travellers 12.00
Zoo Story 1240 Untamed Afnca 1340 Arthur C Clarke's Mystenous
Universe 14.00 Dtscover Magazine 15.00 Rex Hunt SpeoaH 1540
Drivmg Passions 1840 Fbghtlme 1640 Time Traveöers 17.00 Zoo Story
1740 Untamed Afnca 1840 Arthur C Cterke's Mysterious Universe
1940 Discover Magazine 20.00 Hitler's Henchmen 21.00 Water
Wondertend 2240 Speed King 23.00 Ffightline 2340 Driving Passmns,
0.00 Water Wondertend 1.00 Close
MTV
4.00 Kickstart 7.00 Non Stop Hits 14.00 Select MTV 16.00 US Top 10
17.00 So 90's 18.00 Top Selectíon 19.00 MTV Data 2040 Amour
2140 MTVID 22.00 Altemative Natton 0.00TheGrind 040Night
Videos
Sky News
540 Sunrise 9.00 News on the Hour 940 ABC Ntgfitlme 10.00
News on the Hour 1040 SKY Wbrtd News 11.00 SKY News Today
1440 News on the Hour 1540 SKY Worid News 1640 Llve at Fwe
1740 News on the Houf 1840 Sportsime 19.00 News on the Hour
1940 SKY Busmess Report 2040 News on the Hour 2040 SKY Worid
News 21.00 Prfme Time 2340 News on the Hour 2340 CBS Evening
News 040 News on the Hour 0.30ABCWortd NewsTonight 1.00
News on the Hour 140 SKY Business Report 240 News on the Hour
240 SKY W*orid News 3.00 News on the Hotir 340 CBS Evening
News 440 News on the Hour 440 ABC Worid News Tontght
CNN
4.00CNNThtsMoming 440lnsight 5.00 CNN This Momirtg 5.30
MoneyBne 6.00 CNN Ihis Moming 640 Wortd Sport 7.00 CNN This
Moming 740 Showbiz Today 8.00 Larry King 9.00 Worid News 940
Wortd Sport 1040 Wortd News 1040 American Ediuon 10.45 Worid
Report - 'As They See It' 1140 Wortd News 1140 Digital Jam 12.00
Wortd News 12.15 Astan Edhion 1240 Business Asia 13.00 Wortd
News 1340 CNN Newsroom 14.00 Worid News 1440 Wortd Spon
16.00 Worid News 1540 Wferld Beat 16.00 Larry King live Replay
1740 Wortd News 17.45 American Ed'rtion 18.00 Worid News 1840
Worid Business Today 1940 Worid News 1940 Q & A 20.00 Wortd
News Europe 2040 Insight 2140 News Update / World Business
Today 2140 Worid Sport 22.00 CNN Wotfd View 2240 Moneyline
Newshour 2340 Showbiz Today 040 Worid News 0.15 Asian Edition
040Q&A l40LarryKtnglive 200W6ridNcws 240Showtw
Today 340 Worid Ncws 3.15 American Edition
National Geographic
4.00 Europe Today 7.00 European Money Wheei 10.00 Great Lakes,
Fregile Seas 11.00 Retum lo Everest 12.00 The Mountein Sculptors
1240 Okavango Diary 13.00 Natural Bom Killers: Realm of the Great
Wiite Bear 1440 Rockei Men 15.00 Statue of Liberty 1640 Gre8t
Lakes, FregSe Seas 1740 Retum to Everest 18.00 The Pelican of
Ramazan the Red 1840 The Sea Elephants Beach 19.00 Throulemen
1940 Streiosfear 20.00 Tnbat Wamore tfte Nuba of Sudan 2040
Tribal Warriors: 'fenomami Homecommg 21.00 Bugs 22.00
Chesapeake Bome 2340 In Seatch of Lawrence aoo The Mican of
Ramwan the Red 040 The Sea EJephants Beach 140 Throuteman
140 Stratosfear 240 Tribal lAfemora: the Nuba of Sudan 240 Tribal
Warriora: Ifenœnami Hranecomlng 3.00 Bugs
TNT
440 The Amöncanizatton of Emtfy 6.00 Gun Glory 7A5 TTta VlPs
1040 WAd Rovera 12.15 Tfte Roaring Twenttes 1440 Sweet Btrd of
Youth 1640 An Americen ‘m Peris 18.00 Mect Me m St Louis 2040
Ben-Huf 2340 The Btggest Bundte of Tltem Afl 140 Cimenon
Aninial Planet
0540 Kratfs Creatures 0540 Jack Hanna’s Zoo Life 0840
Redtscovery Of The Wortd 0740 Animal Doctor 0740 Dogi With
Dunbar 08.00 Kretfs Creatures 0840 Nature Watch With Julten
Peöjfer 0940 rtjman / N8ture 1040 Cftampions Of The Wild 1040
Going Wtld 1140 Redacovery OfThe Worid 1240 Tfte Vet 1240
Gomg WHd With Jeff Corwin 1340 Austrafia Wild 1340 Jack Hanna's
2oo life 1440 Kratt's Cfeatures 1440 The Doq'b Teie 1540
Radiscovery Of The Wortd 1840 Human / Naturc 1Z30 Emargency
Vets 18.00 Kratt's Crœtures 1840 Kratl's Creatures 1940 Woofl h's A
Oog’s Ufe 1840 tfs A Vefs Ufe 2aoo Profdes Of Nature 2140 Animal
Doctor 2140 Emergency Vets 2240 Human / Nature
Computer Channel
1700 Buyer’s Guide 1716 Masterctess 1740 Game Over 1Z45 Cftipð
With Everytmg 1840 Not Found 1840 Downkad 1940 Dagskrártek
Omega
0740 Skjákynnirtgar 18.00 Þetta er þrnn dagur með Benny Htna Frá sam-
komum Bennys Fknns \SJa um hetm. wdtóí og wnteburðH. 1840 Uf I Orðtnu -
Bíb&ufrœðeta meðJoyca Meyer. 19.00 700 kkibburinn - Btandað efni fró
CBN-fréttasttíunnt. 1940 Lester Sumrall 20.00 Né31* þjóðanrei
(Possessing the Nations). með Pat Franck 2040 Uf I Orötnu - Böfufræösia
meðJoyœMeyer.2140 Þetta er þinn dagur með Benny Ffina Frt samkom-
i«n Bennys Hrnrts viiða um heim, viútól og vte«bun3tf 2140 KvOWIjós. End-
urteklö efni frá Bottrtti Ýmsir gestir. 23.00 tif ÍOrtteu-Btbllukreöstemeð
Joyce Meyer 2340 Lafið Druttte (Pretse the LonJ). Btendjð efni fré TBN-
Sjónvaipsaððmjú 0140 Skákynningar.