Dagur - 03.10.1998, Blaðsíða 12

Dagur - 03.10.1998, Blaðsíða 12
12- LAUGARDAGUR 3. OKTÓBER 1998 Tkyftr ÍÞRÓTTIR Allterþeg- arþrennter ÍÞRÓTTIR Á SKJÁNUM Laugard. 3. október Fótbolti KI. 14:00 Meistarakeppni KSÍ ÍBV - Leiftur Körfubolti Kl. 12:30 NBA-molar Fótbolti Kl. 13:45 Enski boltinn Coventry - Aston Villa 'N Fótbolti Kl. 17:00 Enski boltinn Mörk úr enska bikarnum. Hnefaleikar KI. 23:05 Hnefaleikar Utsending frá keppni í Conn- ecticut í Bandaríkjunum. M.a. bardagi Lennox Lewis og Zeljko Mavrovic frá síðustu helgi. Sunnud. 4. október —EESsmaanr- íþróttir Kl. 21:45 Helgarsportið Knattspvrna Kl. 13:25 ítalski boltinn Fiorentina - Udinese Knattspvrna Kl. 14:50 Enski boltinn Liverpool - Chelsea KI. 18:25 ítalski boltinn Sampdoria - Roma Kl. 20:15 ítölsku mörkin UM HELGINA Laugardagur 3. okt. ■ FÓTBOLTI Meistarakeppni KSI Kl. 14:00 ÍBV - Leiftur ■ körfubolti 1. deild kvenna Hagaskóli KI. 17:00 KR - Njarðvík Keflavík KI. 17:00 Keflavík - ÍR 1. deild karla Egilsstaðir Kl. 14:00 Höttur - Þór, Þorl. ■handbolti Úrvalsdeildin Kl. 16:30 Grótta/KR - Valur 1. deild kvenna KI. 16:30 Stjarnan - ÍR KI. 16:30 FH - Haukar Kl. 14:00 Grótta/KR - Valur Kl. 16:30 Víkingur - Fram Suiumdagur 4. okt. ■körfubolti Úrvalsdeildin Kl. 20:00 Grindavík - Valur KI. 20:00 Þór, Ak - Snæfell Kl. 20:00 Keflavík - KFÍ Kl. 20:00 Tindast. - Njarðvík Kl. 20:00 KR - ÍA KI. 19:00 Haukar - Skallagr. 1 ■ deild karla Garðabær Kl. 15:00 Stjarnan - Breiðabl. ■ handbolti Úrvalsdeildin Kl. 20:00 HK - ÍR Kl. 20:00 Fram - FH Kl. 20:00 KA - ÍBV Kl. 20:00 Haukar - Selfoss Kl. 20:00 UMFA - Stjaman Átjánára landsliðið til Frakk- lands íslenska U-18 landsliðið í knatt- spyrnu skipað leikmönnum átján ára og yngri heldur á sunnudaginn til Frakklands, til þátttöku í riðlakeppni Evrópu- meistaramótsins. Island leikur í riðli með Lett- um, Hvít-Rússum og Frökkum og fer fyrsti leikurinn sem er gegn Lettum fram þriðjudaginn 6. október. Síðan verður leikið gegn Hvít-Rússum fimmtudag- inn 8. október og síðasti leikur- inn gegn Frökkum verður Iaug- ardaginn 10. október. Guðni Kjartansson, þjálfari liðsins, hefur valið eftirtalda Ieikmenn til fararinnar: Markmenn: Róbert Gunnarsson, KVA Stefán Logi Magnússon, Bayern Múnchen Aðrir leikmenn: Stefán Gfslason, KR Indriði Sigurðsson, KR Marel Baldvinsson, Breiðabliki Veigar Gunnarsson, Stjörnunni Ólafur Gunnarsson, Stjörnunni Þórarinn Kristjánsson, Keflavík Atli Þórarinsson, KA Ingi Hrannar Heimisson, Þór Jóhann Þórhallsson, Þór Jóhann Benediktsson, KVA Guðmundur Mete, Malmö FF Jóhannes Guðjónsson, Genk Baldur Bett, Aberdeen Kristján Sigurðsson, Stoke Tekst Eyjamönnuin að vinna alla þrjá bikar ana sem í boði eru á leiktímabiliuu? I dag klukkan 14:00 fer fram á Laugardalsvelli síðasti leikur líð- andi keppnistímabilis. Það er sjálfur Meistaraleikurinn, þar sem IBV og Leiftur leika til úr- slita um titilinn „Meistarar meistaranna". Þar sem Eyja- menn eru bæði Islands- og bik- armeistarar kemur það í hlut Leifturs, sem lék til úrslita í bik- arnum, að leika gegn Islands- meisturunum, en það er sam- kvæmt reglugerð KSI. I Meistaraleiknum er keppt um Sigurðarbikarinn sem gefinn var af Knattspyrnudeild KR árið 1980, til minningar um Sigurð Halldórsson og hefur síðan verið leikið um hann á hverju ári. Eyjamenn hafa fimm sinnum leikið um bikarinn og þrisvar sinnum unnið, en Leiftur er nú að leika um hann í fyrsta skipti. Skagamenn og Framarar hafa oftast leikið um bikarinn eða níu sinnum og Valsarar sjö sinn- um. I kvöld fer síðan fram lokahóf knattspyrnumanna á Broadway, þar sem bestu og efnilegustu knattspyrnumenn og -konur verða valdar. Einnig verður val- inn besti dómarinn og marka- hæstu leikmenn fá afhentar við- urkenningar. BRIDGE Sigurður og Jiílíus unnu Homaij arðarmótið Um síðustu helgi var 8. Hornaíjarðar- mótið í brids haldið en það er eitt glæsilegasta helgarmót sem haldið er á Is- iandi. Óvenju fámennt var en hart barist. Júlí- us Sigurjónsson og Sigurður Vil- hjálmsson „stálu“ sigrinum með frábærum lokaspretti. Tímasetn- ingin var góð. Þeir voru aðeins einu sinni í efsta sæti, eftir loka- umferðina. Þannig varð loka- staðan: Tvímenningur: 1. Júlíus Siguijónsson - Sigurður Vilhjálmsson 59.1% 256 stig 2. Sveinn R. Eiríksson - Jakob Kristinsson BR/BA 58.5% 240 stig 3. Pálmi Kristmansson - Guttormur Kristmansson B.Fl. 56.2% 174 stig 4. Sverrir Armannsson - Magnús E. Magnússon BR/BA 55.6% 157 stig 5. Þórarinn Sigurðsson - Gísli Þórarinsson B.Sel/B.Sel 55.6% 157 stig 6. Isak Öm Sigurðsson - Helgi Sigurðsson BR 55.5% 154 stig 7. Guðjón Bragason - Vignir Hauksson B.Hvolsv/BR55.3% 150stig Á sunnudag var spiluð monrad- hraðsveitakeppni og náðu Horn- firðingar 3ja sæti undir forystu Ragnars L. Björnssonar: 1. Sverrir Ármannsson 105 stig 2. Hvalur 1 93 stig 3. Ragnar L. Björnsson 91 stig Undanúrslit íslandsmótsins í tvímenningi verða spiluð helg- ina 10.-11. október. Spila- mennska byijar ki. 11.00 báða dagana. 31 par vinnur sér rétt til að spila í úrslitunum 31. okt.-l. nóv. Keppnisstjóri verður Sveinn Rúnar Eiríksson. Skráning á skrifstofunni í s. 587 9360 alla virka daga kl. 13-17. Skráning- arfrestur er til fimmtudagsins 8. okt. Einnig er hægt að skrá sig í öll mót á vegum BSÍ á heima- síðunni www.islandia.is/~is- bridge. Bókasending Stór bókasending er nýkomin í hús. Mjög fjölbreytt úrval af bridgebókum, nýjum og göml- úm, til fróðleiks og skemmtunar á góðu verði. Lítið við í Þöngla- bakkann eða skoðið úrvalið á heimasíðunni. Leiðrétting á dagskrá Þau mistök urðu í auglýstri dag- skrá, að ekki kom fram að Bridgefélag Kvenna spilar á mánudagskvöldum með Bf. Barðstrendinga. Þetta leiðréttist hér með. Frá Bridgefélagi Akureyrar Vetrarstarf Bridgefélags Akur- eyrar er nú komið á skrið og er einu kvöldi lokið af þriggja kvölda butler-tvímenningi. 18 pör taka þátt sem er heldur dræm þátttaka. Þannig er staða efstu para: 1. Skúli Skúlason- Bjarni Sveinbjörnsson 42 2. Pétur Guðjónsson- Grettir Frímannsson 40 3. Grétar Örlygsson- Örlygur Örlygsson 35 4. Sveinbjörn Sigurðsson- Hans Viggó 5. Sigurbjörn Haraldsson- Stefán Stefánsson 26 Mikið vill meira segir máltækið og ofanritaður brenndi sig á því síðasta keppniskvöld. Suður/AV á hættu ♦ 8 V KD863 ♦ 7 * Á86432 * ÁKDGT32 r ÁG4 * T43 * - ♦ 54 rj ♦ ÁK9865 ♦ DG95 * 976 * 9752 * DG2 * KT7 Suður Vestur Norður Austur pass llauP lhjarta 2 tíglar 2hjörtu 2spaðar pass 3tíglar pass ótíglar óhjörtu pass pass óspaðar dobl pass pass redobl 7hjörtu! pass pass pass Sá sem hér skrifar sat í vestur og stal einum punkti til að opna á precisionlaufi, enda spilin góð. Tveir tíglar makkers lofuðu 8 plús og eftir 3tígla virtist eðlilegt að láta vaða í sex. Nú kviknaði norður til lífsins sem hafði látið vopnin falla strax eftir 2 hjörtu makkers. Fyrst sagði hann óhjörtu 'og eftir redobl á spöð- unum hækkaði hann í sjö! Sagn- hafi gat sloppið 5 niður en fór 6 og AV- skrifuðu 1400 í sinn dálk. Það gaf 3 impa en afrakst- urinn hefði verið ólíkt betri fyrir 6 spaða doblaða. Engin leið er að bnekkja 6 tíglum eða 6 spöð- um.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.