Dagur - 04.11.1998, Blaðsíða 10

Dagur - 04.11.1998, Blaðsíða 10
tt - »tet aaawatiövi . t- ntjajvnviaívmwi 10- MIÐVIKUDAGUR 4. NÚVEMBER 1998 .íf> SMflflU GLYSINGAR Gisting _________________________ Ferðamenn athugið! Ódýr og góð gisting í miðborg Reykjavíkur. Gistiheimilið Skólavörðustíg 16, símar 562-5482 og 896-5282. Betra líf______________________ Viltu breyta lífi þínu? Jákvæðir og drífandi aðilar hugsi málið. Símar 891-7917 og 893-3911 eftirkl. 17. 20 einstaklinga vantar í alvöru megrun næstu vikur símar 891 -7917 og 893-3911 eftir kl. 17. Takið eftir_________________________ Samhygð, samtök um sorg og sorgarviðbrögð á Akureyri og nágrenni. Fimmtudaginn 5. nóvember verður Sigríður Sía Jónsdóttir Ijósmóðir og rektor við Háskólann á Akureyri með fyrirlestur sem hún nefnir “Þegar fæðing breytist í sorg.“ Fyrirlesturinn verður í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju og hefst kl. 20.00. Allir velkomnir. Atvinna í boði______________________ Traustar Flísar vantar hraustan og dug- mikinn mann til starfa við verslun okkar sem selur flísar, parket og dúka. Um sölu og útkeyrslustarf er að ræða. Við- komandi verður að geta hafið störf fljótlega. Allar nánari upplýsingar gefnar i sima 462-7090. Með allar fyrirspurnir verður farið með sem trúnaðarmál. Atvinna óskast___________________ 27 ára snyrtifræðingur óskar eftir vinnu á Akureyri. Er vön afgreiðslu og hef góða tungumálakunnáttu. Margt kemur til greina. Uppl. í s. 462-3614. Húsnæði óskast Húsnæði óskast á Akureyri. Óska eftir 4 herbergja eða stærri, má vera einbýlishús. Allt kemur til greina. Upplýsingar í síma 898 7958, Jón. Ökukennsla_____________________ Kenni á nýjan Mercedes Benz A-class (litla Benzinn). Útvega öll náms- og próf- gögn. Kenni allan daginn, á kvöldin og um helgar. Anna Kristín Hansdóttir, ökukenn- ari, Pingvallastræti 18, heimasími 462 3837 GSM 893 3440. Fundur_____________________________ Lára Halla Snæfells starfar í næstu viku, tímapantanir I síma 461 1264. ATH. Skúli Viðar Lorenzson verður með námskeið í heilun og næmni ef næg þátttaka næst, námskeiðspantanir í síma461 1264. Þrihyrningurinn andleg miðstöð, Furuvöllum 13 2. hæð. Kirkjustarf ______________________ Glerárkirkja Akureyri Hádegissamvera í kirkjunni á miðvikudög- um kl. 12-13. Léttur málsverður á eftir. Að lokinni helgistund i kirkjunni, sem samanstendur af orgelleik, lofgjörð, fyrir- bænum og sakramenti, er boðið upp á lét- tan hádegisverð á vægu verði. Sóknarprestur Miðstöð fyrir fólk í atvinnuleit. Opið hús í Punktinum alla miðvikudaga frá kl. 15-17. Kaffiveitingar í boði, dagblöð liggja frammi og prestur mætir á staðinn tíl skrafs og ráðagerða. Sérstök dagskrá auglýst ef svo ber undir. Stígamót, samtök kvenna gegn kynferðis- legu ofbeldi. Símatími til kl. 19.00 í síma 562 6868. B>Minningarkort Akureyrarkirkju fást í Safn- aðarheimili Akureyrarkirkju, Blómabúðinni Akri og Bókvali. Minningar- og tækifæriskort Styrktarfé- lags krabbameinssjúkra barna fást hjá fé- laginu í síma 588 7555. Enn fremur hjá Garðsapóteki, sími 568 0990 og víðar um land. Minningarkort Umhyggju, félags til stuðnings sjúkum börnum, fást í síma 553 2288 og hjá Body Shop, sími 588 7299 (Kringlan)/561 7299 (Laugavegur 51). Minningarkort Glerárkirkju fást á eftirtöld- um stöðum: í Glerárkirkju, hjá Ásrúnu Pálsdóttur Skarðs- hlíð 16a, Guðrúnu Sigurðardóttur Langholti 13 (Rammagerðinni), í Möppudýrinu Sunnu- hlið og versluninni Bókval. íþróttafélagið Akur vill minna á minningar- kort félagsins. Þau fást á eftirtöldum stöð- um: Bjargi Bugðusíðu 1 Akureyri og versl- uninni Bókval við Skipagötu Akureyri. Minningarkort Gigtarfélags Islands fást i Bókabúð Jónasar. Kabarett 98 Lómur - Bar, erótískur dansstaður Freyvangi 7. nóvember kl. 22.00. Stórmenni, giyðrur og gæjar. Gestaleikarar og gestir: Leikfélagar úr Reykholtsdal. Forsala miða miðviku- daginn 4. nóvember frá kl. 20 - 22 í Freyvangi. Freyvangsleikhúsið með eyfirskt mannlíf í allri sinni nekt. FREYVANGS- LEIKHÚSIÐ Fíkniefna upplýsingar Símsvari lögreglunnar 462 1881 Nafnleynd Verum óbyrg Vinnum saman gegn fíkniefnum Segðu frá því sem þú veist AL-ANON Samtök ættingja og vina alkohólista. Er áfengi vandamál í þinni fjölskyldu? Ef svo er getur þú í gegnum samtökin: - Hitt aðra sem glíma við samskonar vandamál - byggt upp sjálfstraust þitt. - bætt ástandið innan fjöiskyldunnar. - fundið betri líðan Fundarstaður: AA húsið, Strandgötu 21, Akureyri, sími 462 2373. Fundir í Al-Anon deildum eru: Miðvikudaga kl. 21.00 og laugardaga kl. 11.00 (nýliöar boðnir velkomnir kl. 10.30) Leikfélag Akureyrar Rummungur ræningi Ævintýri fyrir börn með tónlist og töfrum eftir Otfried Preussler. Næstu sýningar laugard. 7. nóv. kl. 14.00 uppselt sunnud. 8. nóv. kl. 14.00 örfá sæti laus laugard. 14. nóv. kl. 14.00 sunnud. 15. nóv. kl. 14.00 allra síðustu sýningar Önnur verkefni leikársins Pétur Gautur eftir Henrik Ibsen. Eitt mesta leikna sviðsverk allra tíma. Frumftutningur nýrrar þýðingar Helga Háifdánarsonar. Tónlist: Guðni Franzon. Búningar: Hulda Kristín Magnúsdótfir. Lýsing og leikmynd: Kristín Bredal. Leikstjóri: Sveinn Einarsson. Frumsýning 28. desember. Systur f syndinni eftir Iðunni og Kristínu Steinsdætur. Tónlist: Hróðmar Ingi Sigurbjörnsson. Aðalflytjendur tónlistar: Tjarnarkvartettinn. Lýsing: Ingvar Björnsson. Leikmynd og búningar: Elín Edda Árnadóttir. Leikstjórn: Kolbrún Halldórsdóttir. Frumsýning áformuð 19. mars. Sala áskrfftarkorta er hafin. Notið ykkur frábær kjör á áskriftarkortum og eigið góðar stundir ( fallegu leikhúsi á landsbyggðinni. Miðasalan er opin frá kl. 13 -17 virka daga nema mánudaga og fram að sýningum sýningardaga. Listin er löng er lífið stutt. Sími 462-1400. Útvega öll gögn sem með þarf. Aðstoða við endurnýjunarpróf. Greiðslukjör. JÓN S. ÁRNASOIM Símar 462 2935 • 854 4266 TÍMAR AÐ ÓSKUM NEMENDA. ttnnisui KENNI Á Subaru Legacy. Tímar eftir samkomulagi. útvega náms- GÖGN. HJÁLPA TIL VIÐ ENDURNÝJUNARPRÓF. Ingvar Björnsson ökukennari frá KHÍ Akurgerði 11 b, Akureyri Sími 899 9800 Heimasími 462 5692 ÖKUKEIXIIMSLA Kenni á nýjan Land Cruiser ATVINNA Rafvirki óskast til starfa sem fyrst hjá Fossraf ehf., Selfossi. Uppl. í síma 482 1439 og á kvöldin 482 1586.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.