Dagur - 19.11.1998, Blaðsíða 9
Ð^ur
FIMMTUDAGUR 19. NÓVEMBER 1998 - 9
arefni í upphafi nýrrar aldar, sem senn gengur í garð. Það er komin ný aldamóta-
ileggið hjá honum á flokksþinginu sem hefst á morgun.
góða kosningu. Hann hafi lent í
pólitískum hremmingum í banka-
málunum fyrr á þessu ári. Þar hafi
hann í raun verið blóraböggull,
einkum í kaup/sölumáli Skandin-
avíska bankans og Landsbankans.
Annarra sé sökin á því hvernig fór
en Finni sé kennt um. Þess vegna
má gera ráð fyrir því að kjarninn,
flokksmaskínan, slái um hann
skjaldborg í varaformannskjörinu.
Hann hefur um nokkurt skeið ver-
ið talinn lang líldegasti arftaki
Halldórs Ásgrímssonar sem for-
maður Framsóknarflokksins.
Kvóti leigður
Eins og gefur að skilja verða til
umræðu allir málaflokkar sem
snerta mannlíf á Islandi, þannig er
það jafnan á flokksþingum stjórn-
málaflokkanna. Það sem vekur
einna mesta athygli eru þær tiilög-
ur sem Iagðar hafa verið fram á
vefsíðu Framsóknarflokksins um
sjávarútvegsmál. I fyrsta sinn kem-
ur fram hjá Framsóknarflokknum
smá krókur á þá fiskveiði- og
kvótastefnu sem verið hefur við
lýði hér á landi síðustu árin og
segja má að Halldór Ásgrímsson,
formaður flokksins, sé guðfaðir
að.
I tillögu til ályktunar um sjávar-
útvegsmál segir. „Framsóknar-
menn telja eðlilegt að leitað verði
leiða til að skattleggja með sér-
stökum hætti söluhagnað sem
myndast við sölu einstakra aðila á
veiðiheimildum og þegar einstakir
aðilar fénýta sínar veiðiheimildir
með öðrum hætti við að hætta
starfsemi í atvinnugreininni. Á
þann hátt má best koma í veg fyr-
ir að einstaldingar fénýti endurnýj-
anlegar veiðiheimildir í eigin
þágu....“
Þá segir á öðrum stað: „ Fram-
sóknarmenn telja að stjórnvöld
eigi að halda eftir hluta af aukn-
ingu veiðiheimilda. Þessar heim-
ildir verði meðal annars til leigu á
kvótaþingi til þess að auka fram-
boð veiðiheimilda á kvótaþingi..."
Það er engin spurning að þetta
tvennt vekur lang mesta athygli í
tillögum framsóknarmanna á
flokksþinginu um helgina enda
þótt segja megi með sanni að
margar aðrar athyglisverðar tillög-
ur hafi verið lagðar fram.
os flónels-
rúmfatasett
Póstsendum
Skólavörðustíg 21a, Reykjavík, simi 551 4050.
ÖKUKEIXIIMSLA
Kenni á nýjan Land Cruiser
Útvega öll gögn sem með þarf.
Aðstoða við endurnýjunarpróf.
Greiðslukjör.
JÓIM S. ÁRIMASON
Símar 462 2935 • 854 4266
TÍMAR AÐ ÓSKUM NEMENDA.
25. flokksþing
FRAMSÓKNARMANNA
Dagskrá:
Föstudagurinn 20. nóvember 1998
Kl. 9.15 Afhending þinggagna
Kl. 10.00 Þingsetning
Úr íslenskum söngarfi, Kári Bjarnason kynnir
Margrét Bóasdóttir syngur við undirleik Noru Kornblueh
Kl. 10.10 Kosning þingforseta (6)
Kosning þingritara (6)
Kosning kjörbréfanefndar (5)
Kosning dagskrárnefndar (3)
Kosning samræmingarnefndar (3)
Kosning kjörnefndar (8)
Kosning kjörstjórnar (8)
Kl. 10.30 Skýrsla ritara
Kl. 10.45 Skýrsla gjaldkera
Kl. 11.00 Mál lögð fyrir þingið
Skipan í málefnahópa v/ nefndarstarfa Umræður um skýrslur og afgreiðsla þeirra
Kl. 12.00 Matarhlé
Kl. 13.15 Yfirlitsræða formanns
Kl. 14.15 Almennar umræður
Kl. 16.30 Nefndarstörf-starfshópar-undirnefndir
Laugardagurinn 21. nóvember 1998
Kl. 09.00 Almennar umræður, framhald
Kl. 11.00 Afgreiðsla mála - umræður
Kl. 12.00 Matarhlé
Kl. 13.15 Kosningar:
Fulltrúar í miðstjórn samkv. lögum
Kl. 13.45 Fjölskyldan og vímuvarnir
Þórólfur Þórlindsson, prófessor
Kl. 14.30 Afgreiðsla mála - umræður
Kl. 15.30 Steingrímur Hermannsson, les úr nýrri ævisögu sinni. ■
Kl. 15.45 Nefndarstörf - starfshópar - undirnefndir
Kl. 19.30 Kvöldverðarhóf í Súlnasal
Sunnudagurinn 22. nóvember 1998
Kl. 10.00 Afgreiðsla mála - umræður
Kl. 12.00 Matarhlé
Kl. 13.15 Bjartsýnisverðlaun Framsóknarflokksins 1998
Kl. 13.45 Kosningar:
Formanns
Varaformanns
Ritara
Gjaldkera
Vararitara
Varagjaldkera
Kl. 14.00 Afgreiðsla mála og þingslit að dagskrá tæmdri
Með fyrirvara um breytingar
Eg las það i Samúe! • Lónll Blú Bojs • Brimkló • Ævintýri • Þó líði ár og öld • Djöflaeyjan
Laugardagskvöldið 21. nóvember á Odd-vitanum Akureyri
Forsala aögöngumiða á Bílasölunni Ós, Hjateyrargötu 10 fimmtudag og föstudag frá kl. 10-18
og á Odd-vitanum föstudagskvöld frá kl. 22 - 24. Aðgangseyrir 800 kr.