Dagur - 19.11.1998, Page 12
■ ■■■■■ ■■ iT ■ 1II m ■ ■ ■ 1 ■ in ■! ■ n in i ■ m ■ ri ■ uumi ■■■■■■■■■■■■■■■■■ b ■■■ i ■ rm
12- FIMMTUDAGUR 19. NÓVEMBER 1998
Œ I tmrbír 13
a 462 3500
ÍÞRÓTTIR
Lið KA í 1. deild kvenna í biaki eftir sigurinn á Þrótti sl. laugardag. - mynd: go
Fyrir 20 árum, sviðsetti Laurie dauða sinn en það hefur ekki hindrað
geðsjúklinginn Michael Mayers í að reyna að hafa upp á henni.
Nú hittast þau aftur...
Fimmtud. kl. 21 og 23. b.í. 16 □□'œLi,y:
D I G I T A L
Hörkuspennandi tryllir frá þeim sömu og gerðu The Fugetive, um
svik, afbrýðisemi og hið fullkomna morð. Hvað myndir þú gera ef
makinn þinn héldi framhjá? Aðalhlutverk: Michael Douglas, Gwyneth
Paltrow og Viggo Mortensen. Eiginmaður, eiginkona, elskhugi...
hættulegt framhjáhald_____________fulikomið morð.
Það eru allir vitlausir i Mary. Óborganleg gamanmynd frá Farelly
bræðrum, leikstjórum Dumb & Dumber og KingPin.
Fimmtud. kl. 19, 21 og 23. □□iDOLBYj
TRUMAN SHOW
Ihere’s
SoMÍIhíNG Ab°ú[~
M/4RY
Fimmtud. kl. 19
B.i. 16 ára.
nnioomYi
D I G I T A L
Stéttin
erfyrsta
skrefið
inn...
MOaðúival
afheflum
og steinmn.
Mjöggottverð.
STÉTT
HELLUSTEYPA
HYRJARHÖFÐI 8
112 REYKJAVÍK
SÍMI 577 1700 -FAX 577 1701
KA-stelpur á toppi
1. deildar í blaM
Keppni í 1. deild
kvenna og karla í
blaki er nú í fullum
gangi og leika fínun
lið í hvorri deild.
ingsstúlkur 3-0 sigur á ÍS (15-7,
15-13, 15-6).
Næstu leikir í 1. deild kvenna:
Föstud. 20. nóv.
Kl. 21:00 Víkingur-KA
Laugard. 21. nóv.
Kl. 13:30 Víkingur - KA
Þegar tólf leikjum er lokið í 1.
deild kvenna i blaki, er KA efst á
toppi deildarinnar með 17 stig
eftir sex leiki. Lið Víkings er svo
í öðru sætinu með 9 stig, en að-
eins eftir þijá leiki. I þriðja sæt-
inu er svo Þróttur frá Neskaups-
stað, með 8 stig eftir fjóra leiki,
eða jafnmörg stig og IS, sem
leikið hefur sex leiki. A botnin-
um er svo Þróttur frá Reykjavík
með 2 stig eftir fimm leiki.
I blakinu eru gefín stig fyrir
unnar hrinur, en ekki fyrir unna
leiki eins og tíðkast í öðrum
boltagreinum. Fimm lið taka
þátt í keppni fyrstu deildar
kvenna og karla og taka fjögur
efstu liðin þátt í sérstakri úrslita-
keppni eftir deildakeppnina.
Um síðustu helgi tók kvenna-
lið KA á móti Þrótti frá Reykja-
vík og léku liðin tvo leiki á Akur-
eyri. KA sigraði í þeim báðum, á
föstudag 3-0 (15-8, 15-10, 16-
14) og á laugardag 3-1 (12-15,
15;6, 15-5, 15-11).
A fimmtudaginn unnu Vík-
Þróttarar efstir hjá körlimum
í 1. deild karla hafa farið fram
fjórtán leikir og eru Þróttarar frá
Reykjavík þar efstir með 15 stig
eftir fímm leiki, eða jafnmörg og
ÍS og Þróttur, Neskaupsstaðj
sem leikið hafa fimm leiki. í
fjórða sæti er síðan Stjarnan með
5 stig eftir fímm leiki og KA í því
neðsta með 3 stig eftir sex leiki.
Karlalið KA og Þróttar,
Reykjavík, Iéku á Akureyri um
helgina og vann Þróttur báða
leikina, 3-0 og 3-1.
A Neskaupsstað fóru einnig
fram tveir leikir um helgina, þar
sem Þróttur, Neskaupstað, lék
gegn Stjörnunni. Þróttur vann
fyrri leikinn 3-2, en Stjarnan
þann seinni 2-3.
Á fimmtudag léku ÍS og
Stjarnan i Hagaskóla og sigraði
ÍS 3-0.
Næstu leikir í 1. deild karla:
Föstud. 20. nóv.
KI. 20:00 Stjarnan - KA
Laugard. 21. nóv.
Kl. 16:00 Stjaman - KA
1. deild kve nna í blaki
L U T Hrinur Skor Nettó S
KA, Akureyri 6 5 1 17:7 342:267 75 17
Víkingur, Reykjavík 3 3 0 9:1 148:88 60 9
Þróttur, Neskaupsstað 4 2 2 8:9 223:216 7 8
ÍS, Reykjavík 6 2 4 8:12 217:270 -53 8
Þróttur, Reykjavík 5 0 5 2:15 162:251 -89 2
1 . deild karl a í blaki
JL U T Hrinur Skor Nettó S
Þróttur, Reykjavík 5 5 JL 15:3 264:153 111 15
ÍS, Reykjavík 6 4 2 15:7 300:265 35 15
Þróttur, Neskaupsstað 6 4 2 15:11 342:324 18 15
Stjaman, Garðabæ 5 1 4 5:14 218:266 -48 5
KA, Akureyri 6 0 6 3:18 186:302 -116 3
íranir hugleiða heim-
hoð B anda ríkj amaima
íranska knattspyrnusambandið
er nú að hugleiða boð Banda-
ríkjamanna um að leika vináttu-
landsleik í Bandaríkjunum í júní
í sumar.
Samkvæmt fréttum íranska
dagblaðsins „Zan“ eru þarlensk
yfirvöld nú að skoða málið og er
svars að vænta bráðlega.
Nasser Noamouz, fram-
kvæmdastjóri íranska knatt-
spyrnusambandsins segir í við-
tali við íranska blaðið að ef af
verði, muni þeir fara með sitt
sterkasta Iið til Bandaríkjanna.
Eins og menn muna unnu ír-
anir Bandaríkjamenn 2-1 í eftir-
minnilegum leik á HM í Frakk-
landi í sumar, en siðan í ís-
lömsku byltingunni árið 1979
hefur lítið verið um íþróttasam-
skipti milli þjóðanna.
Þessar fyrrum fjandþjóðir
brutu þó odd á oflæti sínu í
febrúar s.l. þegar bandarískir
fjölbragðaglímumenn tóku þátt í
alþjóðlegu glímumóti í Teheran.