Dagur - 16.01.1999, Blaðsíða 14

Dagur - 16.01.1999, Blaðsíða 14
14- LAVGARDAGUR 16. JANÚAR 1999 DAGSKRÁIN SJÓN VARPIÐ 09.00 Morgunsjónvarp barnanna. Myndasafnið. Óskastígvélin hans Villa, Hundurinn Kobbi og Úr dýraríkinu. Gogga litla (5:13). Bóbó bangsi og vinir hans (5:30). Barbapabbi (90:96). Töfrafjalliö (36:52). Ljóti andarunginn (10:52). Spæjaramir (2:5). 10.30 Þingsjá. 10.50 Skjáleikur. 13.45 Auglýsingatími - Sjónvarps- kringlan. 14.00 íslandsmótið í innanhússknatt- spyrnu. Bein útsending frá Laug- ardalshöll þar sem keppt er í und- anrásum í tveimur riðlum. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Einu sinni var... (12:26). Land- könnuöir. 18.25 Sterkasti maður heims 1998 (3:6). 19.00 A næturvakt (Baywatch Nights). 19.50 20,02 hugmyndir um eiturlyf. Egill Tómasson, fjöllistamaður og meðlimur í hljómsveitinni Soðinni fiðlu, sýnir á sér nýjar hliðar. 20.00 Fréttir, íþróttir og veður. 20.40 Lottó. 20.50 Enn ein stöðin. 21.20 Óbyggðaferð (Leaving Normal). Addáendur Enn einnar stödvarinnar fá enn einn þáttinn tif ad gledjast yfir. Bandarísk bíómynd frá 1992 um tvær afar ólíkar konur frá bænum Normal í Wyoming sem fara í æv- intýraferð inn í óbyggðir Alaska. Leikstjóri: Edward Zwick. Aðal- hlutverk: Christine Lahti, Meg Tilly og Lenny Von Dohlen. 23.15 Sprúttsalinn (Moonshine Hig- hway). Bandarísk spennumynd frá 1995. Myndin gerist í Tenn- essee árið 1957 og segir frá ung- um manni sem kemst í kast við lögin og bætir gráu ofan á svart með því aö fara á fjörurnar við eiginkonu lögreglustjórans. Leik- stjóri: Andy Armstrong. Aðalhlut- verk: Randy Quaid, Kyle MacLachlan og Maria del Mar. 00.50 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 01.00 Skjáleikur. 09.00 Með afa. 09.50 Sögustund með Janosch. 10.20 Dagbókin hans Dúa. 10.45 Snar og Snöggur. 11.05 Sögur úr Andabæ. 11.30 Ævintýraheimur Enid Blyton. 12.00 Alltaf í boltanum. 12.30 NBA-tilþrif. 12.55 Heimskur, heimskari (e) (Dumb and Dumber). Hér er á ferðinni ein frægasta gamanmynd síöustu ára. 1994. 14.45 Enski boltinn. 17.00 Stjörnuleikur KKÍ. Bein útsend- ing frá Laugardalshöll. 19.00 19>20. 19.30 Fréttir. 20.05 Vinir (23:24) (Friends). 20.35 Seinfeld (14:22). 21.05 Gæludýralöggan (Ace Ventura: Pet De-tective). Ace Ventura er sá langbesti í sínu fagi. Reyndar sta- far það af því að hann er sá eini sem starfar í þessu fagi. Hann er gæludýralögga og fæst nú við eitt erfiðasta mál allra tíma; að finna lukkudýr Miami Dolphins ruðn- ingsliðsins sem hefur verið stolið. Aðalhlutverk: Jim Carrey, Sean Young og Courteney Cox. Leik- stjóri: Tom Shadyac.1994. 22.40 Kvennaborgin (La Cite des Femmes). Osvikin Fellini-mynd um furðulega martröð sem virðist engan enda ætla aö taka. Ma- stroianni leikur mann sem hrífst af ókunnri konu í lest og eltir hana í gegnum skóg að hóteli þar sem kvennaráðstefna er í fullum gangi. Aðalhlutverk: Marcello Mastroi- anni og Anna Prucnal. Leikstjóri: Federico Fellini. 1980. 00.55 Klukkan tifar (e) (The American Clock). 1993. 02.25 Kviðdómandinn (e) (The Juror). 1996. Stranglega bönnuð börn- um. 04.20 Dagskrárlok. Ifjölmiðlarýni BJÖRN ÞORLÁKSSON Tyson snýr aftur I kvöld fer fram stórslagur í hringnum þar sem Mike Tyson mætir aftur til leiks eftir að hafa ver- ið útilokaður frá keppni frá því að hann beit eyrað af Holyfield. Þetta er mikill viðburður og ljóst að áskrifendur Sýnar munu fá heimsóknir í kvöld frá félögum sem ekki geta séð slaginn heima hjá sér. Box er frábær sjónvarpsíþrótt í eðli sínu. Aðgengi Islendinga að heimsviðburðum í íþrótta- lífinu hefur gjörbreyst á seinni árum. Ekki er þar einungis tilurð Sýnar að þakka heldur hefur Sjónvarpið stórfjölgað beinum útsendingum og Stöð 2 er á köflum notadrjúg. Þannig var hver einasti leikur sem eitthvað kvað að á HM í fót- bolta sýndur í fyrra og klukkustundirnar frá síð- ustu ólympíuleikum námu hundruðum. Þeir sem matreiða þetta efni ofan í landsmenn eru jafn misjafnir og þeir eru margir. Engin sátt virðist heldur um hverjir standi sig betur en aðr- ir. Þannig er Arnar Björnsson í uppáhaldi hjá hluta knattspyrnuiðkenda á sama tíma og aðrir staðhæfa að hann hafi ekkert vit á fótbolta. Heilt yfir má þó segja að sjálfumglöðu íþróttafrétta- mennirnir njóti minni hylli en hinir og þar á Arn- ar ekki sæti. Ómar Ragnarsson og Bubbi Morthens hafa séð um boxþáttinn hér á landi. Báðir heimsfrægir á íslandi en ekki endilega heilt yfir jafn frábærir og þeir halda sjálfir. Sérstaklega hefur ofanritaður veitt gagnrýnisröddum kvenna athygli sem telja sig merkja kynrembu og allt að því gráan fiðring á köflum, hvernig í ósköpunum sem box getur verið vettvangur til að fá útrás fýrir slíkt. Enda- laus comment um brjóst kvenboxaranna eru dæmi um þetta. Afram Tyson. Skjáleikur. 18.00 Jerry Springer (e). 19.00 StarTrek (e). 19.50 Spænski boltinn. Bein útsending frá leik í spænsku 1. deildinni. 21.55 Leifturhraöi (Speed). Háspennu- mynd sem gerist í strætisvagni í Los Angeles! Bijálæðingur hefur komið fyrir sprengju í vagninum og hún mun springa með látum ef ökutækið fer undir 80 km hraöa. Leikstjóri: Jan De-Bont. Aðalhlut- verk: Keanu Reeves, Sandra Bull- ock, Dennis Hopper og Jeff Dani- els.1994. Stranglega bönnuð börnum. 23.50 Hnefaleikar - Roy Jones Jr. Útsending frá hnefaleikakeppni í Flórída. Á meðal þeirra sem mætast eru Roy Jones Jr., heimsmeistari WBC- og WBA- sam-bandanna í léttþungavigt, Rick Frazier. 16:00 Sviðsljósið með Celine Dion. 17:00 Ævi Barböru Hutton (e). 2/6. 17:50 Jeeves & Wooster (e). 2. þáttur. 18.50 Steypt af stóli. (e) 2. þáttur. 19:45 Dagskrárhié. 20:30 Já, forsætisráðherra (e). 2. þátt- ur. 21:10 Allt í hers höndum (e). 3. þáttur. 21:40 Svarta naðran í hernum (e). 2. þáttur. 22:10 Sviðsljósið: Busta Rhymes. 22:40 Fóstbræður (e). 3. þáttur. 23:40 Bottom. Apocalypse. 00:10 Dagskrárlok. AfeSJÓN Laugardagur 21:00 Kvöldljós. Kristilegur umræðuþát- tur frá sjónvarpsstöðinni Omega Sunnudagur 21:00 Kvöldljós. Kristilegur umræðuþát- tur frá sjónvarpsstöðinni Omega 22.30 Handbolti 1. deild. KA-ÞÓR Mánudagur 12:00 Skjáfréttir 18:15 Kortér. Fréttaþáttur í samvinnu við Dag. Endursýndur kl. 18:45,19:15, 19:45, 20:15, 20:45 21:00 Mánudagsmyndin. Glæstir tímar. Ungur hermaður í spænsku bor- garastyrjöldinni genst'liðhlaupi. Málarinn og húmo^stinn Manolo tekur hann upp^a arnia sína. / IIVAÐ FINNST ÞER UM UTVARP OG SJÓNVARP“ Auðlindin er ómissandi „Ég horfi og hlusta á fréttir þeg- ar ég er í námunda við tæki, maður verður að fylgjast með. Þá hef ég mjög gaman af vönd- uðum dýralífsþáttum og svo eru það að sjálfsögðu íþróttirnar," segir Helgi Bjarnason á Húsa- vík. Helgi er veikastur fyrir fót- boltanum af íþróttaefninu og síðan kemur handboltinn. „Svo reyni ég að horfa á alla írska framhaldsþætti og myndir, mér fellur mjög vel efni sem írar framleiða, það er eitthvað f þessu sem kemur manni kunn- uglega fyrir sjónir og höfðar til manns." Afturámóti horfir Helgi aldrei á þetta „ameríska fram- haldskjaftæði. Það er til dæmis einhver svoleiðis þáttur einU sinni í viku um einhverja stelpu sem er einhver voðaleg príma- donna og er alltaf eitthvað að bauka og bjástra, ég veit ekki einu sinni hvað þetta heitir eða um hvað málið snýst.“ Helgi ber sérstakt lof á einn þátt í útvarpinu, Auðlindina. „Ég læt hana aldrei fram hjá mér fara og ég veit að sjómenn, bæði þeir sem enn starfa og ekki síður við þessir gömlu, hlusta mjög mikið á Auðlindina og menn eru alltaf að vitna í eitthvað sem þar kemur fram. Þetta er virkilega vandaður þáttur og fjölbreyttur þó hann sé ekki langur og er eitt af því besta sem ríkisútvarpið sendir frá sér. Maður fær þarna fréttir af aflabrögðum í landsfjórðung- unum og enginn er samtalshæf- ur um sjávarútveg sem ekki fyl- gist með Auðlindinni," segir Helgi Bjarnason. Helgi Bjamason, fymim sjómaður og verkalýðsleiðtogi. ÚTVARPIÐ RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Músík að morgni dags. 8.00 Fréttir. 8.07 Músík að morgni dags. 9.00 Fréttir. 9.03 Út um græna grundu. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Vegir liggja tii allra átta. Annar þáttur um ís- lendingafélög erlendis. 11.00 ívikulokin. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardags- ins. 12.20 Hádegisfróttir. 12.45 Veðurfregnir og auglýsingar. 13.00 Fréttaauki á laugardegi. 14.00 Til allra átta. 14.30 Útvarpsleikhúsið, Þegar menn grípa til vopna: Landslag í stríði. Fléttuþáttur í þrjátíu hljóm- myndum eftir myndum Francisco Goya, „Ognir stríðsins". 15.20 Með laugardagskaffinu. 16.00 Fréttir. 16.08 íslenskt mál. 16.20 Harmóníkuþáttur. 17.00 Saltfiskur með sultu. 18.00 Vinkíli. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfróttir. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 20.00 Úr fórum fortíðar. 21.00 Óskastundin. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Orð kvöldsins. 22.20 Smásaga vikunnar, Ferðin til Hanford eftir William Saroyan. 23.00 Dustað af dansskónum. 24.00 Fréttir. 00.10 Um lágnættið. 01.00Veðurspá. 01.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morg- uns. RÁS 2 90,1/99,9 5.05 Næturtónar. 6.00 Fréttir. 6.05 Morguntónar. 7.00 Fréttir. 7.03 Morguntónar. 8.00 Fréttir. 8.07 Laugardagslíf. 9.00 Fréttir. 9.03 Laugardagslíf. 10.00 Fréttir. 10.03 Laugardagslíf. 12.20 Hádegisfréttir. 13.00 Á línunni. 15.00 Sveitasöngvar. 16.00 Fréttir. 16.08 Stjörnuspegill. 17.00 Með grátt í vöngum. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Milli steins og sleggju. Tónlist. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Teitistónar. 22.00 Fréttir. 22.10 Næturvaktin. Guðni Már Henningsson stendur vaktina til kl. 2.00 24.00 Fréttir. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00,10.00,12.20,16.00,19.00, 22.00 og 24.00. Stutt landveöurspá kl. 1 og í lok frétta kl. 2, 5, 6, 8,12,16, 19 og 24. ítarleg landveðurspá á rás 1: kl. 6.45,10.03,12.45, og 22.10. Sjóveðurspá á rás 1: kl. 1, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30 og 22.10. Samlesnar aug- lýsingar laust fyrir kl. 9.00,10.00,11.00,12.00, 13.00, 14.00, 16.00, 19.00 og 19.30. BYLGJAN FM 98,9 9.00 Edda Björgvinsdóttir og Helga Braga Jóns- dóttir með létt spjall. Fróttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Léttir blettir. Jón Ólafsson. 14.00 Halldór Backman með létta laugardags- stemningu. 16.00 íslenski listinn endurfluttur. 19.30 Samtengd útsending frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Það er laugardagskvöld. Umsjón Sigurður Rúnarsson. 23.00 Helgarlífið á Bylgjunni. Ragnar Páll Ólafsson. 3.00 Næturhrafninn flýgur. Að lokinni dagskrá Stöðvar 2 samtengjast rásir Stöövar 2 og Bylgjunnar. GULL FM 90,9 9:00 Morgunstund gefur Gull 909 í mund, 13:00 Sig- valdi Búi Þórarins- son 17:00 Haraldur Gíslason 21:00 Bob Murray FM 957 9-13 Magga V. kem- ur þér á fætur. 13-16 Haraldur Daði Ragnarsson með púlsinn á mannlífinu. 16-19 Laugardags- síðdegi með Birni Markúsi. 19-22 Laugardagsfárið. Maggi Magg mixar partíið. 21-22 Ministry of sound í beinni frá London. 22-02 Jóel Kristins leyfir þér að velja það besta.- 19-22 Guð- leifur Guðmunds- son á næturvakt. STJARNAN FM 102,2 Stjarnan leikur klassískt rokk út í eitt frá árunum 1965-1985. MATTHILDUR FM 88,5 09.00-12.00 Morgunmenn Matthiidar. 12.00-19.00 í helgarskapi. 19.00-24.00 Matthildur, best í tónlist. 24.00-09.00 Næturtónar Matthildar. KLASSÍK FM 100,7 Klassísk tónlist allan sólarhringinn. X-ið FM 97,7 10.00 Jónas Jónasson. 14.00 Sonur Satans. 18.00 Classic - X. 22.00 Mínistry of Sound (heimsfrægir plötusnúðar). 24.00 Næturvöröurinn (Hermann). 4.00 Vönduð næturdagskrá. MONO FM 87,7 10.00 Þjóðarsportið. 13.00 Sigmar Vilhjálms. 17.00 Haukanes. 20.00 Party-Zone. 23.00 Nætur- vakt Mono 877. 04.00 Mono-tónlist. LINDIN FM 102,9 Lindin sendir út alla daga, allan daginn. .Thyur ÝMSAR STÖÐVAR VH-1 6.00 Breakfast in Bed 9.00 Greatest Hits Of...: The Movies 10.00 Somethíng for the Weekend 11.00 The VH1 Classic Chart 12.00 Ten of the Best 13.00 Greatest Hits Of.. Stars 13J0 Pop-up VnJeo 14X10 American Classic 15.00 The VHt Album Chart Show 15.55 Vhfs Star Signs Weekend 16.00 Aries - Star Sign Weekend 16.30 Taurus • Star Sign Weekend 17.00 Gemini • Star Sign Weekend 17.30 Cancer - Star Sigrt Weekend 18.00 Leo • Star Stgn Weekend 18.30 Vlrgo • Star Sign Weekend 19.00 libfa • Star Sign Weekend 1930 Scorpio • Star Sign Weekend 20.00 Sagittaríus - Star Sign Weekend 2030 Capricom • Star Sign Weekend 21.00 Aquanus • Star Sipt Weekend 21.30 Pisces • Star Sígn Weekend 22.00 Bob Miils' Big 80 s 23.00 VH1 Spice 0.00 MOnight Special 1.00VH1 LaieShift TRAVEL 12.00 Go 2 12.30 Secrets of Intfla 13.00 A Fork In the Road 1330 The Food Lovers' Guide to Australia 14.00 Far Flung Ftoyd 1430 Wntten m Stone 1530 Transasia 16.00 Sports Safaris 16.30 Earthwakers 17.00 Dream Destinations 17.30 Hofiday Maker 18.00 The Food Lovers' Guide to Austratia 18.30 Go 219.00 Roif's Waikabout • 20 Years Down the Track 20.00 A Fork in the Road 2030 Caprice's Travels 21.00 Transasia 22.00 Sports Safaris 2230 Hotiday Maker 23.00 EarthwaBrers 23.30 Dream Destinattons 030 Ctosedown NBC Super Channel 5.00 Far Eastem Economic Review 5.30 Europe This Week 630 Cottonwood Christian Centre 7.00 AsiaThisWeek 730 Countdown to Euro 8.00 Europe Thts Week 9.00 The McLaughiin Group 930 Dot.com 10.00 Stoiyboard 1030 Far Eastem Ecorwmic Review 11.00 Super Sports 15.00 Europe This Week 16.00 Asia Thts Week 1630 Countdown to Euro 17.00 Storyboard 17.30 Dot.com 18.00 Time and Again 19.00 DateBne 20.00 Tonight Show with Jay Leno 21.00 Late Night With Conan O'Brien 22.00 Super Sports 0.00 Tonighl Show with Jay Leno 1.00 Late Night With Conan 08060 2.00 Tme and Again 3.00 Datelme 4.00 Europe This Week Eurosport 9.00 Biathlon: Worid Cup m Ruhpokling. Germany 10.00 Alpine Skiing: Womens Worid Cup in St Anton. Austna 11.00 Biathton: Worid Cup in Ruhpoíding, Germarry 1130 Alpine Slding: Men's World Cup in Wengen, Switzerland 12.30 Ski Jumpíng: Worid Cup in Zakopane, Poiand 14.00 Biathlon: Worid Cup in Ruhpolding, Geimany 15.00 Bobsleigh: World Cup in Winteiberg, Germany 16.00 Biathlon: World Cup in Ruhpolding, Germany 17.00 Bobsleigh: Worid Cup in Winlerberg. Geimany 18.00 Snowboard: Wwld Champ'ionshps m Berchtesgaden, Germany 18.30 Football: Friendfy Match in V%exsj‘. Sweden 20.30 Tennis: WTA Tournamen! in Sydney, Australia 21,30 Ralfy: Tofal Granada Dakar 99 22.00 Bo»ng: Intemational Contest 23.00 Oarts: Wmmau Worfd Masters at Lakeside Country Club, England 0.30 Rally: Tofal Granada Dakar 99 1.00 Close Carloon Network 5.00 Omer and the Sfarchifd 5.30 The Magic Roundabout 6.00 The Tidings 6.30 Blmky Bill 7.00Tabaluga 7.30 Sylvester and Tweety 8.00 Power Puff Girfs 8.30 Ammaniacs 9.00 Dexter's Laboratory 10.00 Cow and Chicken 10.301 am Weasel 11.00 Beettejuice 1130 Tom and Jeny 12.00 The Flintstones 12.30 The Bugs and Dafty Show 12.45 Popeye 13.00 Road Runner 13.15 Sylvester and Tweety 1330 What a Cartoon! 14.00 Taz-Mania 1430 Droopy 15.00 2 Stupid Dogs 15.30 Scooby Doo 16.00 Power Puff Girls 1630 Dexter's Laboratory 17.00 Johnny Bravo 1730 Cow and Chicken 18.00 Tom and Jerry KkJs 18.30 The Flintstones 19.00 Batman 19.30 Rsh Police 20.00 Droopy: Master Detectwe 20.30 inch High Private Eye 21.00 2 Stupkl Dogs 21.30 Johnny Bravo 22.00 Power Puff Girts 22.30 Oextefs Laboratoiy 23.00 Cow and Chkdcen 2330 I am Weasel 0.00 Scooby Doo 0.30 Top Cat 1.00 The Reai Adventuies of Jonny Quest 1.30SwatKats 2.00 Ivanhoe 2.30 Omer and the StarchBd 3.00 BJinky Bill 330 The Fruitties 4.00 Ivanhoe 430 Tabaluga BBC Prime 5.30 The Leaming Zone 6.00 BBC Worid News 6.25 Prime Weafher 8.30 Noddy 6.45 Wham! Bam! Slrawbeny Jam! 7.00MonsterCafe 7.15Smart 7.40 Blue Peter 6.05 Eaithfasts 6.30 Biack Hearts in Battersea 9.00 Dr Whoand the Sunmakers 930 Styte Chaflenge 10.00 Ready, Steady, Cook 10.30 A Cook's Tour of Franco 11.00 ttalian Regtonal Cookeiy 1130 Madhur Jaffrey’s Far Eastern Cookery 12.00 Styte Challenge 12.25 Príme Weather 12.30 Ready, Steady, Cook 13.00 Nafure Detecöves 13.30 EastEnders Omntous 15.00 Camberw>ck Green 15.15 Biue Peier 1535 Earthfasts 16.00 Just WiHíam 1630 Top of the Pops 17.00 Dr, Who arej the Sunmakers 17.30 Looking Good 18.00 Ufe in the Freezef 19.00 One Foot in the Grave 1930 Open AJI Hours 20.00 Chandter and Co 21.00 BBC World News 2135 Prime Weather 21.30 Ruby Wax Meets 22.00 Top of the Pops 22.30 Comedy Nation 23.00 Rrpping Yams 2330 Later with Jools 030 The Leaming Zone 1.00 The Leaming Zone 2.00 The Leaming Zone 2.30 The Leammg Zone 3.00 The Leaming Zone 4.00 The Leaming Zone 4.30 The Leamtng Zone NATIONAL GEOGRAPHIC 11.00 Arribada 11.30 Avalanche! 12.00 The Shark Rles: Tales of the Tiger Shark 13.00 tsland of Eden 13.30 SBvereyes to Paradise 14.00 The Okavango 15.00 Vietnam - WðdWe for Sale 15.30 Wofverines and Oi 16.00 Forgotten Apes 17.00 The Shark Rtes: Ates of the Tiger Shark 18.00 The Okavango 19.00 Extreme Earth: Light f rom the Vblcano 19.30 Extreme Earth: Eatjng the BBzzarcfe 20.00 Nature's Nightmares: Land of the Anaconda 21.00 Survtvors Gtorious Way to óe 22.00 Channel 4 Originals: the Polygamists 23.00 NaturaJ Bom Killers: the Siberian Trger - Predator Or Prey? 0.00 They Never Set Foot on the Moon 1.00 Survivors: a Gtoriais Way to die 2.00 Channel 4 Originals: the Poiygamists 330 Natural Bom Kiilers: the Siberian Tiger • Predalor Or Prey? 4.00 They Never Set Foot on the Moon 5.00Ctose Discovery 8.00BushTuckerMan 830 Bush Tucker Man 9.00 The Diceman 930 The Diceman 10.00 Beyond 2000 1030 Beyond 20CK311.00 Africa High and Wad 12.00 Disaster 12.30 Disaster 13.00 Dhrine Magic 14.00 Lotus Elise: Project Ml:1115.00 Rre on the Rim 16.00 BaWe for the Stóes 17.00 A Centuiy of Warfare 18.00 A Centmy o< Warfare 19.00 Skyscraper at Sea 20.00 Storm Force 21.00 Roller Coaster 22.00 Forensic Detectives 23.00 A Century of Warfare 0.00 A Century of Wartare 1.00 Weapons of War 2.00 Ctose MTV 5.00 Kickstart 10.00 Star Trax Weekend 15.00 European Top 20 17.00 News Weekend EdiÖon 17.30 MTV Movie Special 18.00 So 90‘s 19.00 Dance FIooí Chart 20.00 The Grind 20.30 Singled Out 21.00 MTV Lri/e 21.30 Beavis & Butthead 22.00 Amour 23.00 Saturday Night Music Mix 3.00 Chill Out Zone 4.00 Night Videos Sky News 6.00 Sunrise 9.30 Showbiz WeekJy 10.00 News on the Hour 10.30 Fashíon TV11.00 News on the Hour 1130 Week in Review 12.00 SKY News Today 13.00 News on the Hour 13.30 Global Village 14.00 SKY News Today 14.30 Fashion TV 15.00 News on the Hour 15.30 Westminster Week 16.00 News on the Hour 16.30 Week ín Review 17.00 Uve at Five 18.00 News on the Hour 1930 SportsBne 20.00 News on the Hour 2030 Westminster Week 21.00 News on the Hour 21.30 Globai ViQage 22.00 Prime Time 23.00 News on the Hour 23.30 Sportsline Exfra 0.00 News on the Hour 0.30 Showbiz Weekiy 1.00 News on the Hour 1.30 Fashion TV 2.00 News on the Hour 2.30 The Book Show 3.00 News on the Hour 3.30 Week in Review 4.00 News ontheHour 4.30 Gtobal ViBage 5.00 News on the Hour 5.30Showbiz Weekty CNN 5.00 Worfd News 530 Inside Europe 6.00 Worfd News 630 Moneytine 7.00 Wortd News 7.30 Worid Sport 8.00 World News 8.30 Worid Business This Week 9.00 WorkJ News 9.30 Pnnacte Europe 10.00 WorkJ News 1030 WorkJ Sport 11.00 M* ...........n-- rifi-7 Days 12.00 Worid News 12.30 Moneyw. ,Vc t. Report 13.30 Worid Report 14.00 Wortd News 14.30 CNN Travel Now 15.00 Worid News 1530 WorkJ Sport 16.00 Worid News 1630 Your HeaKh 17.00 News Update/ Lany King 1730 Larry King 18.00 Worid News 18.30 Fortune 19.00 Wortd News 19.30 Worid Beat 20.00 Worid News 20.30 Styte 21.00 Worid News 2130 The Artcfub 22.00 Worid News 22.30 Worid Sport 23.00 CNN Worid View 23.30 Gtobal View 0.00 World News 030 News Updalatf Days 1.00 The World Today 130 Ðipiomatic License 2.00LanyKíng Weekend 2.30 Larry King Weekend 3.00 The WorkJ Today 3.30 Both Skfes with Jesse Jackson 4.00 Worid News 430 Evans. Novak, Hunt & Shields TNT 5.00 The Man Who Laughs 6.45 Murder Most Foul 8.30 NaDonal Vefvet 10.45 Tortilta Flat 12.30 Two Sisters from Boston'14.30 Deep in My Heart 17.00 The Angry Hiits 19.00 Cry Terror 2130 The Hili 2330 Never So Few 1.45 The Password Is Courage 3.45 Jeopardy Omega 10.00 Petta er þinn dagur með Benny Hinn. 1030 Lff í Orðlnu með Joyce Meyer. 11,00 Boðskapur Central Baptist-klrkjunnar. 1130 Náð tll þjóðanna með Pat Francls. 12.00 Frelsiskaillð með Freddie FHmore. 12.30 Nýr slgurdagur með Ult Ekman. 13.1X1 Samvwustund. (e) 14.00 Eiím. 14.30 Kærteikurinn mikllsverði; Adrian Rogers. 15.00 Believers Christian Fellowship. 15.30 Blandað efni. 16.00 Frá Krossinum; Guruv ar Porstelnsson. 1630 700 kfúbburinn. 17.00 Vonarljós. Endurtekinn þáttur. 1830 Blandað efnl. 20.00 Nýr sigurdagur; Ulf Ekman. 20.30 Vonarljós (e) frá siðasta sunnudegl. 2230 Boðskapur Central Baptist- kirkjunnar. 22.30 Lofið Drottin. Blandað etni frá TBN.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.