Dagur - 23.01.1999, Blaðsíða 16

Dagur - 23.01.1999, Blaðsíða 16
j 32 - LAUGARDAGUR 23. JANÚAR 1999 LÍFIÐ t LANDINU LJÓS- BROT ANTON BRINK myndar X^í«r Krossgátanr. 121 Lausnarorðið er Nafn Heimilisfang Póstnúmer og staður Helgarkrossgáta 121 I helgarkrossgátunni er gerður skýr greinarmunur á grönnum og breiðum sérhljóðum. Lausnarorð gátunnar á að skrifa á lausnarseð- ilinn og senda til Dags, Strand- götu 31, 600 Akureyri merktan: Helgarkrossgáta nr. 121. Einnig er hægt að senda símbréf í númer 460 6171. I verðlaun fyrir helgarkrossgátu 121 er bókin „Steiktir grænir tómatar..." eftir Fannie Flagg. Skjaldborg gefur út. Lausnarorð krossgátu nr. 119 var „hjólhestur'1. EIís Þórarinsson, Engjalandi 4 á Djúpavogi er vinn- inshafi og fær senda bókina „Fylgsnið" eftir Dean R. Koontz. Lausnarorð krossgátu nr. 120 verður tilkynnt ásamt nafni vinn- ingshafa þegar helgarkrossgáta nr. 122 birtist.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.