Dagur - 23.01.1999, Blaðsíða 18
34 - LAUGARDAGUR 23. JANVAR 1999
- Fram og aftur „Poppblindgötuna“
Nú þegar nýja árið, 1999, er í rólegheit-
um byijað að tölta sinn mjóa veg, er hið
nýliðna 1998 komið í safn minninganna
og sem slíkt tilhlýðilegt til skoðunar. Aður
hafa lesendur séð hið árvissa og jafnframt
hæfilega alvarlega val á athyglisverðustu
plötunum frá 1998, en núna er kannski
ekki úr vegi að skoða árið frá fleiri hliðum
og drepa á einhveijar staðreyndir sem því
tilheyrðu.
Ýmsir straumar og stefnur
Eins og mörg undangengin ár var útgáfan
á árinu 1998 býsna fjölbreytt og ýmsir
straumar og stefnur í gangi. Að dómi
flestra sem grannt fylgjast með, var í stór-
um dráttum þó um rokkár að ræða, þ.e.
að það var meira áberandi í útgáfunni og
snertir. Þessi þróun hefur á síðustu árum
verið að eiga sér stað jafnt og þétt á
heimsvísu, stærstu stjörnurnar í dag eru
t.a.m. í flestum tilfellum konur, nægir
bara að nefna Spice Girls og Celine Dion
í þeim efnum.
Hérlendis hefur þessi þróun kannski
gerst hægar, af skiijanlegum ástæðum þar
sem áherslur og markaðurinn almennt er
gjörólíkur því sem gerist víðast hvar ann-
ars staðar. Það er hins vegar engum blöð-
um um það að fletta, að á nýliðnu ári varð
manni liggur við að segja bylting. Ekki að-
eins sjást fleiri plötur gefnar út af stelp-
um/konum, heldur eru þær hreinlega í
fararbroddi íslenskrar tónlistar að meira
eða minna leyti í útrás hennar á heims-
markaðinn. Með Björk auðvitað sem
við. Það þarf svo heldur ekki að fara
mörgum orðum um, að m.a. vegna smæð-
ar þjóðarinnar og þ.a.l. markaðarins hafa
ýmis vandræði og leiðindi komið upp,
sem undirritaður nennir reyndar ekki að
reifa frekar, en gerir ráð fyrir að lesendur
flestir kannist við og muni eftir dæmum
sem því tengjast.
Áreiðanleiki sölutalna hefur lengst af
verið umdeildur og aðferðin til að reikna
út söluna sömuleiðis. Með samstarfi við
fagaðila í slfkum málum, virðist þó nokk-
uð hafa ræst úr nú fyrir jólin, allavega
hvað varðaði þá leið samtaka hljómplötu-
útgefenda að birta lista úr ákveðnum
verslunum sunnanheiða unna af viðkom-
andi fagaðilum. Ymsar jólasöluherferðir,
t.d. að láta eintök af ýmsum titlum fylgja
Var hún víst tekin upp á örskömmum
tíma og aðeins með tveimur meðspilur-
um. Má því alveg hugsa sér að tekjurnar
af henni, u.þ.b. 6,75 milljónir (þ.e. um
4500 seld eintök x 2.000 kr - 25 prósent í
VSK) hafi verið vel ríflega yfir þeim
kostnaði sem varð við gerð plötunnar. Er í
þessu dæmi gert ráð fyrir að Skífan, út-
gefandi plötunnar, selji plötuna jafnframt
að Iangstærstum hluta í smásölu, í eigin
verslunum. M.ö.o. hafi bæði tekjurnar af
smásölunni og álagningunni. Þetta dæmi
ber auðvitað að taka með ákveðnum fyrir-
vara, en gefur samt vissa vísbendingu um
að sölutölurnar segja ekki alla söguna.
Þá er einnig hægt að benda á dæmi þar
sem einstaklingar eiga alfarið í hlut við
flutning og útgáfu, en það var einmitt eitt
Lhooq. Ein þeirra sveita sem hefur freistad þess að skapa sér
nafn erlendis.
æ r-fui r
/ A
Bubbi
Bubbi. Seldi minna en oftast áður, en sagði það alla söguna?
e.t.v. betra en t.d. árið áður. Áttu sveitir á
borð við Botnleðju, Sead Sea Apple, Ens-
íma, 200.000 naglbíta, Unun, Bellatrix
o.fl. þar stóran þátt í, sendu allar frá sér
plötur sem settu svip á flóruna.
Popp/dans/rapp/R&B tónlist með meiru
var auðvitað líka í sviðsljósinu, en með til-
liti til fyrra árs, 1997, þar sem Quarashi,
Subterranean o.fl. stóðu upp úr að mörgu
leyti og þá kannski sérstaklega sú fyrr-
nefnda með plötusölu upp á um 6000-
7000 eintök, þá var ekki um sambærilegt
ár að ræða hvað hina fjölbreyttu deild
popp- og danstónlistar áhærði: Bang
Gang dúettinn, Móa og Magga Stína
(sem reyndar verður ekki svo glatt flokkuð
með einum eða neinum) ásamt Lhooq
þríeykinu og Gus gus auðvitað líka gerðu
þó vissulega góða hluti og eru svo í öllum
tilfellum að skapa sér nafn erlendis. Má
reyndar ekki gleyma því, að í þeim efnum
er íslensk popptónlist í þeim víða skilningi
sem birtist í þessum Iistamönnum, komin
Iengra að því best verður séð, en rokkið
hvað það varðar að skapa íslandi nafn á
erlendum poppmörkuðum.
Sleipar stelpur
Á vettvangi Poppsíðunnar hefur oftar en
einu sinni verið reifuð sú staðreynd að
kvenþjóðin er meir og meir að taka völdin
í tónlistinni, allavega hvað vinsældimar
brautryðjanda, koma svo hinar „drottning-
arnar“ hver á eftir annarri í kjölfarið: Alda
Björk, Móa, Magga Stína, Bellatrix. Þessi
upptalning segir sitt og eru þá ónefndar
fleiri, t.d. Emiliana, Anna Mjöll og Svala
Björgvins, sem allar hafa hver á sinn hátt
verið að undirbúa jarðveginn, auk svo
allra söngkvennanna í hinum ýmsu sveit-
um er slíkt eru að gera einnig eða hafa í
huga, í Bang Gang, Lhooq, Unun o.fl.
Drengirnir í Botnleðju og Dead Sea
Apple eru auðvitað á svipuðu róli, en
stelpurnar hafa einfaldlega vinninginn, ef
hægt er að tala um slíkt í þessum efnum.
I ofanálag var svo ein söngdúfan til, Sigga
Beinteins, sá einstaklingur sem seldi mest
fyrir jólin, barnaplötuna sína Flikk flakk.
Það minnir á að 1998 voru kvennskör-
ungar reyndar einnig söluhæstar, Diddú
og Björk, þannig að þótt sagt sé með
sanni að einskonar bylting hafi orðið með
stelpurnar á liðnu ári, þá hafi það átt sér
sinn aðdraganda og þær verið áberandi í
miklum mæli fyrr.
Salan
Þegar horft er yfir nýliðið ár eins og núna,
verður ekki hjá því komist að tala um söl-
una og hvernig hún þróaðist. Það er
reyndar þannig með íslenskan plötusölu-
markað, að hann er illútreiknanlegur og
margt í honum sem ekki er auðvelt að fást
með annarri vöru, sem kaupmenn hafa í
æ ríkara mæli tekið upp fyrir jólin,
skekkja þó áfram myndina.
Sem fyrr sagði, virðast óyggjandi tölur
sýna að Sigga Beinteins hafi átt sölu-
hæstu plötuna hjá einstaklingum. Á plöt-
unni eru þó fáar ef nokkrar nýsmíðar.
Segir það nokkuð um söluna nú fyrir jól-
in, plötur með NÝRRI íslenskri tónlist
náðu nefnilega í engum tilfellum há-
markssölu, ólíkt því sem verið hefur mörg
undanfarin ár.
Góð sala, vond sala?
Plötur Bubba, Lands og sona, Sálarinnar,
(sú tvöfalda sem hafði innanborðs nýtt
efni auk valinna smella) og Skítamórals,
sem reyndar kom út um sumarið, voru
auk Flikk flakk plötur sem nokkuð áreið-
anlega má telja að fóru í yfir 4000 eintök-
um í sölu og vel rúmlega það. Þær náðu
hins vegar engan veginn eins góðri sölu
og ýmsar safnplötur með eldri tónlist er
komu út fyrir jólin, Söknuður og Heimur-
inn og ég, er fóru báðar í yfir 10.000 ein-
tökum að sagt er. Áætlaðar tölur um söl-
una, segja þó ekki í mörgum tilfellum alla
söguna. Arfurinn hans Bubba mun víst
hafa selst nær tvöfalt minna u.þ.b. en sú
næsta á undan, Trúir þú á engla. Það seg-
ir þó ekki nema hálfa söguna, því um allt
öðru vísi og ódýrari plötu var að ræða nú.
einkenni á útgáfunni 1998, hversu marg-
ar góðar plötur af slíku tagi Iitu dagsins
ljós. Er þeirra kostnaður ærið misjafn,
mismikið í verkin lagt, þannig að það gef-
ur auga leið að til að þær borgi sig þarf
mismunandi mikla sölu. Þykir ekki mikið
í augum margra að selja 1000 eintök, en
það kann samt að vera nóg og rúmlega
það íyrir viðkomandi plötu svo að hún
skili skapara/sköpurum sínum arði. Eftir
virðist hins vegar standa í stórum drátt-
um, að salan almennt á nýrri íslenskri
tónlist dróst saman að einhverju marki
gagnvart endurútgáfum/safnplötum.
Kemur þetta ekki á óvart í ljósi þess
m.a. sem ritari Poppsíðu hefur reifað áður
um þessi mál. Spáði hann reyndar ein-
hveiju þessu Iíkt fyrir allnokkru er inn-
flutningur á erlendum sveitum stóð sem
hæst og benti á að smæðin leyfði ekki til
lengdar þennan mikla innflutning og að
hann myndi bitna á innlendum tónlistar-
mönnum. En hvað sem því líður er ekki í
megindráttum ástæða til annars en að
vera bjartsýnn fyrir hönd íslenskrar tón-
listar. Það er fullt að gerast út um allt
land og má mikið vera ef ekki verður um
mjög svo blómlegt tónlistarár 1999 að
ræða. Svo er aldrei að vita nema að fleiri
skref verði stigin á árinu í að markaðssetja
íslenska tónlist frekar erlendis. Við bíðum
og sjáum til.