Dagur - 23.01.1999, Blaðsíða 21
RADAUGLÝSINGAR
Kynningarfundur w
Vegagerðin og Borgarverkfræðingurinn í
Reykjavík boða til kynningarfundar vegna mats á
umhverfisáhrifum breikkunar Vesturlandsvegar frá
Suðurlandsvegi að Víkurvegi og byggingar
mislægra gatnamóta Vesturlandsvegar og
Suðurlandsvegar.
Fundurinn verður haldinn að Skúlatúni 2 5. hæð,
mánudaginn 25. janúar kl. 17.00.
Á fundinum verða viðstaddir fulltrúar Skipulags-
stofnunar og Borgarskipulags Reykjavíkur.
Konur sem
máliðvarðar
Við hjá Össur h.f. verðum með mánaðarlega þjón-
ustu á gervibrjóstum, brjóstahöldurum og öðru því
tengdu síðasta fimmtudag í hverjum mánuði.
Unnur Björk Gunnarsdóttir hjúkrunarfræðingur og
Halldóra Jónsdóttir verða í Eflingu, Krónunni,
fimmtudaginn 28. janúar 1999.
Allsherjaratkvæða-
greiðsla
Allsherjaratkvæðagreiðsla verður viðhöfð við kjör
stjórnar, trúnaðarmannaráðs og skoðunnarmanna fyr-
ir næsta kjörtímabil.
Tillögur skulu vera samkvæmt A-lið 21. greinar í lög-
um félagsins.
Tillögum, ásamt meðmælum hundrað fullgildra fé-
lagamanna, skal skila á skrifstofu félagsins, Skipholti
50 c eigi síðar en kl. 11 fyrir hádegi mánudaginn 1.
febrúar 1999.
Kjörstjórn Iðju
KENNI Á SUBARU LEGACY.
TÍMAR EFTIR SAMKOMULAGI. ÚTVEGA NÁMSGÖGN.
Hjálpa til við ENDURNÝJUNARPRÓF.
Ingvar Björnsson
ökukennari frá KHÍ Akurgerði 11b, Akureyri
Sími 899 9800 Heimasími 462 5692
Allar nánari upplýsingar og tímapantanir eru hjá
Unni og Halldóru í síma 515-1335.
Geymið auglýsinguna
Ú T B 0 D
ÚTBOD
Akureyrarbær óskar eftir tilboðum í að steypa
upp 3. áfanga Lundarskóla.
Lokið er við að steypa grunn hússins sem er
879 m2. Verkið skal unnið eins fljótt og að-
stæður leyfa og vera lokið á vordögum 1999.
Útboðsgögn verða afhent á Arkitekta- og verk-
fræðistofu Hauks ehf, Kaupangi við Mýrarveg
frá og með þriðjudeginum 26. janúar 1999
gegn 20.000,- króna skilatryggingu.
Tilboð verða opnuð hjá byggingadeild Akur-
eyrarbæjar, Geislagötu 9, 4. hæð, þriðjudag-
inn 2. febrúar 1999 kl. 11.00
Akureyrarbær
Byggingadeild
<ö
9hHnéUUuj^ 0<f, Itusufai
Trésmlðjon fllfo ehf. • Óseyrl 1o • 603 flkureyrl
Sfmi 461 2977 • fox 461 2978 • forsfmi 85 30908
TIL SÖLU
Til sölu
Til sölu loftaljósaskermar, 33 stk. stærð
ca. 130 x 30 sm.
Upplýsingar í síma 896 4900.
UTBOÐ
F.h. Borgarsjóðs er óskað eftir tilboðum í tryggingar fyrir
stofnanír og fyrirtæki borgarinnar. Um er að ræða eigna-
tryggingar, slysatryggingar og frjálsa ábyrgðartryggingu.
Utboð þetta er auglýst á Evrópska efnahagssvæðinu.
Útboðsgögn, sem eru á íslensku, fást á skrifstofu okkar frá og
með miðvikud. 27. janúar n.k. gegn 15.000,- kr. skilatrygg-
ingu.
Opnun tilboða: miðvikudaginn 17. mars 1999 kl. 11:00 á
sama stað.
bsj 05/9
F.h. Byggingadeildar borgarverkfræðings er óskað eftir til-
boðum í tölvubúnað fyrir Borgarskjalasafn, Tryggvagötu 15.
Um er að ræða 15 einmenningstölvur, netþjón, geislaprentara,
litaprentara, afritunarbúnað, nettengingar og skrifstofuhugbún-
að, auk vinnu við uppsetningu búnaðar.
Útboðsgögn fást keypt á skrifstofu okkar á kr. 1.000.
Opnun tilboða: fimmtudaginn 4. febrúar 1999 kl. 11:00 á
sama stað.
bgd 06/9
I
I Frík
I Bréfs
L.
INNKA UPASTOFNUN
REYKJA VÍKURBORGAR
Fríkirkjuvegi 3 - Pósthólf 878 - I2l Reykjavík - Sími 552 5800
Bréfsími 562 2616/561 1120. Netfang: isr@rhus.rvk.is Veffang:
www.reykjavik.is/innkaupastofnun - 660169-4079
m
Jólahappdrætti
Framsóknar-
flokksins 1998
Dregið var í jólahappdrætti Framsóknarflokksins
20. janúar 1999.
Vinningsnúmer eru sem hér segir:
1. vinningur nr. 267
2. vinningur nr. 2181
3. vinningur nr. 36921
4. vinningur nr. 15128
5. vinningur nr. 1134
6. vinningur nr. 6395
7. vinningur nr. 14600
8. vinningur nr. 16600
9. vinningur nr. 5990
10. vinningur nr. 25266
11. vinningur nr. 3212
12. vinningur nr. 32057
13. vinningur nr. 9786
14. vinningur nr. 924
15. vinningur nr. 30371
Ógreiddir miðar eru ógildir. Vinnings skal vitja
innan ársfrá útdrætti. Frekari upplýsingar eru
veittar í síma 562-8408 og 562-4480.
Framsóknarflokkurinn
S T Y R K I R
Menntamálaráðuneytið
Styrkir til
háskólanáms í Kína
Stjórnvöld Alþýðulýðveldisins Kína bjóða fram tvo
styrki handa íslendingum til háskólanáms í Kína
námsárið 1999-2000.
Umsóknum um styrkina skal komið til
menntamálaráðuneytisins, Sölvhólsgötu 4, 150
Reykjavík, fyrir 23. febrúar nk., á
umsóknareyðublöðum sem þar fást. Umsóknum fylgi
staðfest afrit prófskírteina ásamt meðmælum.
Menntamálaráðuneytið, 22. janúar 1999.
www.mrn.stjr.is
Hvað er á seyði?
Tónleikar, sýningar,
fyrirlestrar o.s.frv...
Sendu okkur upplýsíngar á netfangi, i símbrófí eða hringdu.
ritstjori@dagur.is / fax 460 6171 / simi 460 6100
Útvörður upplýsinga
um allt land.
XteMguHr
Áskriftarsíminn er 800-7080