Dagur - 26.02.1999, Blaðsíða 10

Dagur - 26.02.1999, Blaðsíða 10
26 - FÖ S T UDAGU R 26.FEBRÚAR 1999 LÍFIÐ í LANDINU DAGBOK ■ ALMANAK FÖSTUDAGUR 26. FEBRÚAR 57. dagur ársins - 308 dagar eftir - 8. vika. Sólris kl. 08.47. Sólarlag kl. 18.36. Dagurinn lengist um 6 mín. ■flPOTEK Kvöld-, nætur- og heigidagavarsla apóteka í Reykjavík í Háaleitis apóteki. Lyfja, Lágmúla 5. Opið alla daga vikunnar frá kl. 09-24. Upplýs- ingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 551 8888. Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands er starfrækt um helgar og á stórhátíð- um. Símsvari 681041. HAFNARFJÖRÐUR: Apótek Norður- bæjar, Miðvangi 41, er opið mánud,- föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud., helgidaga og almenna frí- daga kl. 10-14 til skiptis við Hafnar- fjarðarapótek. Upplýsingar í símsvara nr. 565 5550. AKUREYRI: Apótekin skiptast á að hafa vakt eina viku í senn. i vaktapóteki er opið frá kl. 9.00 til kl. 19.00 virka daga og á laugardögum frá kl. 13.00 til kl. 17.00. Þessa viku er vaktin í Akureyrarapóteki og er vaktin þar til 1. mars. Þá tekur við vakt í Stjörnuapóteki. APÓTEK KEFLAVÍKUR: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00. APÓTEK VESTMANNAEYJA: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30-14.00. SELFOSS: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. AKRANES: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00- 14.00. GARÐABÆR: Apótekið er opið rúm- helga daga kl. 9.00-18.30, en laugar- daga kl. 11.00-14.00. ■ KROSSGÁTAN Lárétt: 1 digur 5 líking 7 umhyggja 9 flökt 10 börkur 12 söngur 14 okkur 16 sár 17 heimskingi 18 laug 19 dygg Lóðrétt: 1 mánuðurinn 2 blíð 3 dufl 4 álpist 6 þátttaka 8 neðsta 11 rödd 13 eirir 15 seyði LAUSN Á SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: 1 tekt 5 auðna 7 laun 9 ær 10 gunga 12 ausu 14 æsa 16 kór 17 élinu 18 æði 19 Una Lóðrétt: 1 tólg 2 kaun 3 tunga 4 snæ 6 arð- ur 8 auðséð 11 auknu 13 sóun 15 ali ■ GENGIÐ Gengisskráning Seölabanka íslands 25. febrúar 1999 Fundarg. Kaupg. Sölug. Dollari 72,00000 71,80000 72,20000 Sterlp. 115,29000 114,98000 115,60000 Kan.doll. 48,06000 47,91000 48,21000 Dönsk kr. 10,68400 10,65400 10,71400 Norsk kr. 9,13200 9,10600 9,15800 Sænsk kr. 8,86600 8,84000 8,89200 Finn.mark 13,35920 13,31770 13,40070 Fr. franki 12,10900 12,07140 12,14660 Belg.frank. 1,96900 1,96290 1,97510 Sv.franki 49,94000 49,80000 50,08000 Holl.gyll. 36,04380 35,93190 36,15570 Þý. mark 40,61190 40,48580 40,73800 Ít.líra ,04102 ,04089 ,04115 Aust.sch. 5,77240 5,75450 5,79030 Port.esc. ,39620 ,39500 ,39740 Sp.peseti ,47740 ,47590 ,47890 Jap.ien ,59780 ,59590 ,59970 Irskt pund 100,85530 100,54220 101,16840 XDR 98,23000 97,93000 98,53000 XEU 79,43000 79,18000 79,68000 GRD ,24630 ,24550 ,24710 ------fólícið Ný Hollywood- stjama Halle Berry er orðin stjarna eftir leik sinn í Bulworth sem Warren Beatty leikstýrir, framleiðir og leikur aðalhlut- verkið í. Berry hafði leikið í fjölmörg- um myndum við lítinn orðstír áður en Bullworth rak á fjörur hennar og gjör- breytti lífi hennar. Mesta áfall í lífi sínu segir Berry vera skilnað sinn og eiginmannsins, David Justice sem er frægur hafnarboltamaður. Hjónin höfðu verið gift í þrjú ár, að því er Berry hélt hamingjusamlega, þegar eiginmaðurinn kom heim einn daginn og sagðist vilja skilnað. Berry varð svo niður- brotin að hún íhugaði alvarlega að fremja sjálfsmorð. I stað þess að fyrirfara sér leitaði hún sér sálfræðiaðstoð- ar. Nú leikur lífið við hana og hún hefur nóg að gera. A dagskrá er meðal annars sjón- varpsmynd þar sem hún leikur hina ógæfu- sömu blökkuleikkonu Dorothy Dandridge. Lífið brosir við Halle Berry eftir góða frammi- stöðu í Bulworth. Til vinstri er Halle Berri ásamt fyrrum eiginmanní David Justice, sem olli henni mikilli óhamingju. MYNDASOGUR KUBBUR HERSIR Hlustaðu á móður þína Helga segir meiningu sína! Eftirað maðurinn þinn erfarinn til vinnu á morgnana skaltu ekki leggjast aftur í rúmið .. Vertu á fótum svolitla stund ef hann hefði gleymt einhverju og kasmi óvasnt heim! ANDRÉS ÖND DitHÍbutcd b, HulU' DYRAGARÐURINN STJÖRNUSPA Vatnsberinn Þú ferð í ferða- lag í dag og fé- lagsskapur þinn verður afar vel þeginn á æðstu stöðum. Þú ert frábær. Fiskarnir Stærðfræði- kennari í merk- inu fær tauga- áfall í beinni í dag þegar latur nemandi í al- gebru segir honum í trúnaði að heimsk sé jafnan höfuð- stór. Hrúturinn Þú verður ekki rasisti í dag en gætir orðið rass- isti. Þú ert per- vert. Nautið Jóhannes í merkinu er orð- inn svo feitur núna að mamma hans fer að kalla hann Majónes. Jóhannes verður eðlilega sár og illur, en tekur sig á og léttir sig aftur í kjör- þyngd á næstu vikum. Harður skóli en árangursríkur. Tvíburarnir Tvíbbar á útopnu en koma vel frá fjörinu. Sjald- gæft. Krabbinn Þú verður lurkum laminn i kvöld. Lurkur er skrýtið orð. Ljónið Ljónið svolítið villuráfandi og sjálfstraustið ekki til að hrópa húrra yfir. Grænmetisætur geta á hinn bóginn hrópað: „Púrra, púrra, púrra.“ Meyjan Þú verður kalún- aður andlega í vinnunni í dag. Taktu lýsi. Vogin Allt brjálað enda föstudagur í al- gleymingi. Sporðdrekinn Þú verður á hormónatrippi í dag. Jens liggur vel við. Bogmaðurinn Þú verður sætur í dag. reglustika." að gerast. Steingeitin Þú kaupir þér epli í dag, en þá segir Guðrún: „Mig dreymdi í nótt að ég væri Annars er ekkert

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.