Dagur - 05.03.1999, Blaðsíða 10

Dagur - 05.03.1999, Blaðsíða 10
26 - FÖSTUDAGUR S.MARS 1999 rDí&ftr LÍFIÐ í LANDINU DAGBOK ■ ALMANAK FÖSTUDAGUR 5. MARS. 64. dagur ársins - 301 dagar eftir - 8. vika. Sólris kl. 08.23. Sólarlag kl. 18.57. Dagurinn lengist um 6 mín. ■APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavík í Háaleitis apóteki. Lyfja, Lágmúla 5. Opið alla daga vikunnar frá kl. 09-24. Upplýs- ingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 551 8888. Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands er starfrækt um helgar og á stórhátíð- um. Símsvari 681041. HAFNARFJORÐUR: Apótek Norður- bæjar, Miðvangi 41, er opið mánud.- föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud., helgidaga og almenna frí- daga kl. 10-14 til skiptis við Hafnar- fjarðarapótek. Upplýsingar í simsvara nr. 565 5550. AKUREYRI: Apótekin skiptast á að hafa vakt eina viku í senn. í vaktapóteki er opið frá kl. 9.00 til kl. 19.00 virka daga og á laugardögum frá kl. 13.00 til kl. 17.00. Þessa viku er vaktin í Stjörnuapóteki og er vaktin þar til 8. mars. Þá tekur við vakt I Akureyrarapóteki. APÓTEK KEFLAVÍKUR: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00. APÓTEK VESTMANNAEYJA: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30-14.00. SELFOSS: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. AKRANES: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00- 14.00. GARÐABÆR: Apótekið er opið rúm- helga daga kl. 9.00-18.30, en laugar- daga kl. 11.00-14.00. ■ KROSSGÁTAN Lárétt: 1 digur 5 líking 7 umhyggja 9 flökt 10 börkur 12 söngur 14 okkur 16 sár 17 heimskingi 18 laug 19 dygg Lóðrétt: 1 mánuðurinn 2 blíð 3 dufl 4 álpist 6 þátttaka 8 neðsta 11 rödd 13 eirir 15 seyði LAUSN A SIÐUSTU KROSSGATU Lárétt: 1 tekt 5 auðna 7 laun 9 ær 10 gunga 12 ausu 14 æsa 16 kór 17 élinu 18 æði 19 Una Lóðrétt: 1 tólg 2 kaun 3 tunga 4 snæ 6 arð- ur8 auðséð 11 auknu 13 sóun 15 ali GENGIÐ Gengisskráning Seðlabanka (slands 4. mars 1999 Fundarg. Kaupg. Sölug. Dollari 72,63000 72,43000 72,83000 Sterlp. 117,07000 116,76000 117,38000 Kan.doll. 47,53000 47,38000 47,68000 Dönsk kr. 10,61600 10,58600 10,64600 Norsk kr. 9,15900 9,13300 9,18500 Sænsk kr. 8,77700 8,75100 8,80300 Finn.mark 13,27510 13,23390 13,31630 Fr. franki 12,03280 11,99550 12,07020 Belg.frank. 1,95660 1,95050 1,96270 Sv.franki 49,69000 49,55000 49,83000 Holl.gyll. 35,81690 35,70570 35,92810 Þý. mark 40,35630 40,23100 40,48160 Ít.líra ,04076 ,04063 ,04089 Aust.sch. 5,73610 5,71830 5,75390 Port.esc. ,39370 ,39250 ,39490 Sp.peseti ,47440 ,47290 ,47590 Jap.ien ,59020 ,58830 ,59210 Irskt pund 100,22040 99,90930 100,53150 XDR 98,40000 98,10000 98,70000 XEU 78,93000 78,69000 79,17000 GRD ,24520 ,24440 ,24600 ^(ntf^rWFlegra fólkið Andrew leitar erai til Fergie Elísabet drottning og Filippus prins önduðu léttar þegar Andrew sonur þeirra skildi við Söru Ferguson, en hjónunum þótti Sara alltof ódönnuð til að geta sinnt sómasamlega starfi prinsessu. Andrew virðist í hinu mesta basli með að gleyma Söru og sést iðulega í fylgd hennar. Andrew hélt nýlega upp á 39 ára afmælið sitt í svissnesku Olpunum ásamt Söru og dætrum sínum, Beatrice og Eu- genie. Fjölmiðlamenn mættu vitan- lega sem boðflennur á svæðið en höfðu með sér afmælisköku sem þeir færðu Andrew. Andrew hélt upp á afmæli sitt ásamt fyrrum eiginkonu og dætr- um í svissnesku Ölpunum. MYNDASOGUR KUBBUR í'KtS/CHíf BUUS : HERSIR ANDRES OND Athugaðu hvort kaffið er tilbúið? DYRAGARÐURINN ST JORNUSPA Vatnsberinn Kominn er föstu- dagur og engin leið að klikka á honum. Vatns- berar verða í dúndurformi og fara nokkurn í kvöld og fram á nótt. Fiskarnir Nígerískur vinnumaður á Hala í Suðurveit segir upp störf- um í dag, enda orðinn hund- leiður á að vera Halanegri. Skyldi engan undra. Hrúturinn Þér finnst votta fyrir kynþáttafor- dómum í fiska- spánni og býrð þig undir að skrifa opið bréf í Moggann. Þú ert sennilega með leiðinlegri mönnum. Nautið Stál mætast stinn í dag og þurfa naut að leggja sig öll fram til að ná settu marki. Vel væri við hæfi að djöflast pínu í lóðum til að minnka streituna. Höggva síðan mann og ann- an. Tvíburarnir Þú verður grát- gjarn á fylleríi í dag og færð við- urnefnið Lúlli laukur. Sennilega ferðu einn í bælið. Krabbinn Þú verður háll sem áll í dag. Ekki reyna að treysta sjálfum þér. Ljónið Þú verður gjör- samlega á útopnu í dag. Fínn í hópi félag- anna en alls ekki fjölskyldu- vænn. nefið á þér. Meyjan Þú verður horsk- ur maður í dag. Nei, Jens, það á ekkert skylt við Vogin Þú verður kald- lyndur í dag. Ef þú ert illa gefinn líka er upplagt að skrá sig í viðskiptafræði í háskólanum. Sporðdrekinn Þér verður sama um nánast allt í dag. Líka stjörnupsána sem þó er með eindæmum léleg. Bogmaðurinn Þú verður belg- mikill í dag. Hvað er í gangi? Steingeitin Geitin heyrir ekki vel í dag en ann- ars ber fátt til . tíðinda. Áfram Leeds Utd.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.