Dagur - 05.03.1999, Blaðsíða 8
24- FÖSTUDAGUR 5. MARS 19 99
ro^tr
ua&
f|or
Út í vorið á Húsavik
Á morgun klukkan
16,00 heldur karia-
kvartettinn Út f vorið
tónleika í sal Tónlist-
arskólans á Húsavfk.
Á efnisskránni eru
meðal annars Haf,
blikandi haf, Óli lok-
brá og Ó Pepíta;
einnig útsetningar
Carls Billich, sem hann gerði fyrir MA kvartettinn. Þá hefur Bjarni Pór
Jónatansson útsett lög fyrir kvartettinn og verða nokkur þeirra flutt á
tónleikunum. Loks má nefna útsetningar Magnúsar Ingimarssonar á
lögum, sem vinsæl voru fyrir nokkrum áratugum. Kvartettinn skipa
þeir Einar Clausen, Halldór Torfason, Þorvaldur Friðriksson og Ás-
geir Böðvarsson. Á síðari hluta tónleikanna leikur Daníel Þorsteins-
son með á harmoníku. Við píanóið er Bjarni Þ. Jónatansson.
Deildakeppnin í
skák
Um helgina stendur Skákfélag
Akureyrar fyrir síðari hluta
Deildakeppninnar í skák. Hér er
um að ræða fýrstu og aðra
deild og mæta allir fremstu
skákmenn þjóðarinnar til leiks.
Teflt verður f húsakynnum Há-
skólans vtð Þingvallarstraati
sem og skákheimilinu. Á
sunnudaginn gengst Skákfélagið síðan fyrir íslandsmótinu í hraðskák
og verður það haldið í Háskólahúsinu. Þangað eru allir velkomnir,
þátttökugjald er kr. 800.
Myndin er af forseta Skáksambands íslands, Ágústi Sindra Karlssyni.
Jón Laxdal i Svartfugli
Á morgun klukkan 16.00 hefst
sýningahald að nýju eftir vetrarfrí í
Gallerí Svartfugii í Grófargili á Ak-
ureyri. Pá opnar Jón Laxdal Hall-
dórsson rnyndiistarsýningu. Á
sýningunni er eitt verk, „Mynd án
veggs" sem heitír eftir samnerndu
Ijóði Stefáns Harðar Gnmssonar í
Ijóðabókinni „Farvegir" frá 1981.
Sýningin er einskonar sviðsetning
Ijóðsins og styðst við liti, form og
sýningargestina sjálfa sem full-
gera myndina með nærveru sinni.
Sýningin stendur til 21. mars.
Gallerí Svartfugl er opið alla daga
nema mánudaga kl. 14-18. Engin boðskort eru send að þessu sinni
og eru allir velkomnir.
■ HVAfl ER Á SEYDI?
Opnun í Nýló
A laugardaginn kl. 16.00 verða þrjár
einkasýningar opnaðar í Nýlistasafn-
inu við Vatnstíg 3b. Sýnendur eru
Rósa Gísladóttir, Ivar Brynjólfsson og
Ragnheiður Ragnarsdóttir.
Nýtt Nato
Klukkan 12.00 á laugardaginn heldur
Werner Bauwens, einn yfirmanna al-
þjóðadeildar Nato í Brussel, erindi á
sameiginlegum fundi Samtaka um
vestræna samvinnu og Varðbergs í
Skála, Hótel Sögu. í tilefni af 50 ára
afmælis Nato vilja félögin leggja
áherslu á fræðsluerindi um starfsemi
handalagsins, bæði hvað varðar örygg-
is- og hernarhliðina og pólitísku hlið-
ina. Fundurinn er opin öllu áhugafólki
um erlend málefni.
Opið hús í leikskólum
A laugardaginn opna þrír leikskólar í
Bakkahverfí í Breiðholti dyr sínar fyrir
almenningi. Bakkaborg verður opin frá
kl. 10.00 til 12.00. Fálkaborg frá kl.
11.00 til 13.00. Arnarborg frá kl.
12.00 til 14.00. Tilgangur með opnu
húsi er að gefa fólki tækifæri til að
skoða lcikskólana og kynnast starfsem-
inni sem þar fer fram. Það eru allir
velkomnir í heimsókn þennan dag en
þarna gefast foreldrum í hverfinu tæki-
færi til þess að kynna sér verkefni skól-
anna.
Æskulýðsdagurinn í Grafarvogs-
kirkju
Sunnudaginn 7. mars verður æsku-
lýðsguðsþjónusta í Grafarvogskirkju kl.
14.00. Hugleiðingu flytur Svanfríður
Ingjaldsdóttir, æskulýðsleiðtogi og
starfsmaður í Félagsmiðstöðinni Fjörg-
yn. Félagar úr Æskulýðsfélagi Grafar-
vosgkirkju aðstoða við helgihaldið.
Um morgunnin kl. 11.00 verður
barnaguðsþjónusta í Grafarvogskirkju
og þar mun Barnakór Grafarvogskirkju
syngja undir stjórn Hrannar Helga-
dóttur. Umsjón hafa Hjörtur og Rúna
ásamt sr. Vigfúsi Þór Arnasyni, sóknar-
presti.
LANPIÐ
Dorgveiði í Vatnshlíðarvatni
Ferðamálabraut Hólaskóla stendur fyr-
ir dorgveiðikeppni á Vatnshlíðarvatni í
Vatnsskarði laugardaginn 6. mars.
Skráning ástaðnum frá kl. 13:00,
keppnin hefst kl. 13:30 og stendur til
kl. 17:00. Keppnin er hugsuð fyrir alla
fjölskylduna og verða holur boraðar í
ísinn fyrir þátttakendur. Verðlaun eru
veitt fyrir stærstu fiskana, þyngsta afl-
ann, flestu fiskana og minnsta fiskinn.
Veiðarfæri verða til leigu á staðnum og
hægt að fá ókeypis beitu. Þátttökugjald
er 500 krónur. Nemendur ferðamála-
hrautar hafa haft veg og vanda af und-
irbúningi keppninnar og er það liður í
námi þeirra á Hólum.
Fluguveiði. krossgáta,
matargatið. bókahillan. bíó. o.m.fl.
Áskriftarsíminn er 800-7080
Gam
skylmast við menn
- segir Björn Bjarnason í viðtali við Kolbrúnu
Morðið í
verbúðinni
Austantjalds-
konur
Kveðja Akureyri
og halda suður
Skítamórall á Selfossi
Þeir blanda geði við Selfyssinga strák-
arnir í Skítamóral og spila á Inghóli á
laugardagskvöldið. Utvarpsstöðin
Mono verður á staðnum.
Píanótónleikar á Höfh í Horna-
firði
Það er Örn Magnússon, píanóleikari
frá Ólafsfirði sem mun gleðja eyru
Hornfirðinga á sunnudagskvöldið. A
tónleikunum sem verða haldnir í
Hafnarkirkju kl. 20.30 mun Örn Ieika
Rimnadansa Op 11 ásamt þremur
köflum úr Op 2 eftir Jón Leifs og
Tunglskinssónetu Beethovens ásamt
Image 1 eftir Debussy, lokaverkið á
tónleikunum verður svo Eyja gleðinnar
einnig eftir Debussy, einu fegursta
verki tónbókmenntanna.
Djassað á Húsavík
Þeir félagar í Tríói Ólafs Stephensen
djassa íyrir Þingeyinga á Hótel Húsa-
vík í kvöld kl. 21.00.
Karlakvartett á Húsavík
Ut í vorið er heiti kvartettsins sem
heldur söngtónleika í Sal Tónlistar-
skólans á Húsavík á morgun laugardag
kl. 16.00. Þetta eru fjörugir piltar sem
mótast mjög af þeirri hafð, sem ríkti
meðal íslenskra karlakvartetta fyrr á
öldinni.
Land og synir í Sjallanum
Hljómsveitin Land og synir halda uppi
íjörinu í Sjallanum á föstudagskvöldið.
Góða skemmtun.
1/2 árs afmæli
Anna Richards er hálfnuð með að
þrífa miðbæ Akureyrar og ætlar af því
tilefni að að bjóða til afmælissamsætis
1 göngugötunni kl. 16.30 í dag íyrir
framan Bókval. Með henni að þessu
sinni eru tónlistarmennirnir Karl Pet-
ersen, slagverk, Axel Arnason (200
þús.Nag.) slagverk og Wolfgang Frosti
Sahr á saxófón. Til hamingju með dag-
inn Anna. (sjónvarpið verður á staðn-
um)
Góugleði Akureyrarlistans
Haldin í kvöld kl. 21.00 í Skipagötu 18
2. hæð. Félagar hittumst og eigum
saman ánægjulega stund. Óvæntar
uppákomur, tónlist og söngur. Sjáumst
hress.
Framtíðin selur merki
Kvenfélagið Framtíðn á Akureyri
stendur fyrir árlegri merkjasölu sinni í
dag, föstudag og á laugardag. Að
þessu sinni verða merkin scld við
stómarkaði bæjarins. Að sögn Margrét-
ar Kröyer hjá Framtíðnni munu kven-
félagskonur sjálfar selja merkin að
þessu sinni, en allur ágóðinn rennur
að venju til málefna aldraðra. Mar-
grét segist vonast til að bæjarbúar taki
erindi kvenfélagskvenna vel.
VIKING!
Stjómandi listans er |
i Þróinn Brjónsson
NR. LAG FLYTJANDI
1 You don'tknowme Armon van helden
2 Lodyshave Gus gus
3 Mo Baker Boney M og sash
4 More then this Emmie
5 Notting really matters Madonna j
6 Baby one more time Britney spears j
7 1 want you for myself Another level
8 A good sign Emilio
9 You make love come down Sweetbox
10 Bad girls Juliet roberts
11 1 never told you Flip da scrip
12 Cant get enough Soulseorcher
13 One and one Edytha goniak
14 Given up Mirrorboll
15 Strong enough Cher j
16 Birtir til Land og synir
17 Upside down Risquée
18 Its all been done Barenaked ladies
19 Lotus Rem j
20 It may be witer outside Emmo
íjlÐASTA VIKUR
VIKA Á LISTA
111
Listinn er spilaður á föstudögum milli kl. 20 og 22
Hlustaðu á Frostrásina í beinni á internetinu http://nett.is/frosrasin •
E-mail: frostras@nett.is • Stjórnandi listans er Þráinn Brjánsson