Dagur - 06.03.1999, Blaðsíða 15
T>nptr
LAUGARDAGUR 6. MARS 1999 - 31
S.
Hárprýði - tákn valdsins
breytir testasterom
hársverdinum, óhre
ensímið, 5-AR,
r kalkmyndun í
Það er mörgum mikið tilfinn-
ingamál þegar hárið fer að þynn-
ast. Skalli er nokkuð sem ungir
menn, svo ekki sé talað um kon-
ur, vilja forðast í lengstu Iög. Því
miður hafa, til þessa, flestir orð-
ið að gefa eftir í baráttunni við
skallamyndunina og vaxið upp
úr hárinu án þess að nokkuð
væri hægt að gera. Nú er öldin
önnur og þeir sem óttast skall-
ann geta nú tekist á við vanda-
málið vongóðir um árangur. Það
geta menn þakkað vísindamönn-
um sem þróuðu hjartalyf. I Ijós
kom að þeim sem neyttu lyfsins
óx hárvöxtur til muna. Eiríkur
Þorsteinsson, hársnyrtimeistari
á Greifanum í Reykjavík, veit
meira um þetta Iyf.
„Það er alveg rétt að læknar
og vísindamenn tóku eftir aukn-
um hárvexti hjá sjúklingum sem
fengu ákveðið hjartalyf. Við frek-
ari rannsóknir á Iyfinu fannst í
því efni sem jók hárvöxtinn.
Þessa vitneskju nýttu vísinda-
menn hjá Appalo Hair í Banda-
ríkjunum og notuðu lyfið ásamt
Megaderm, sem hægir verulega
á hárlosi og stoppar það alveg í
mörgum tilfellum," sagði Eirík-
ur.
Höfuðprýði
- tákn valdsins
Hárið er höfuðprýði hvers
manns og konu. I fornum bók-
menntum er mikið gert úr
hárprýði
fólks. Karl-
menn með
mikinn og
oftast vel hirt-
an makka,
voru höðingjar
miklir eða
jafnvel kon-
ungar. Þetta
voru þeir sem
með völdin
fóru. Enn sjá-
um við arfleifð-
ina frá þessum
tímum þegar við
horfum á dóm-
ara og mála-
flutningsmenn í
dómsölum, mjSsir nar peya,
skrýdda efnis- . _ccfl hrevtinqu verður
meiri hárkollum ^ndastog'hársekkirnir stíflast.
en málflytjend-
urnir. Það eru þeir
sem valdið hafa.
Otal skáldsögur hafa verið
sl<rifaðar þar sem hárprúðar
konur eru rómaðar fyrir fegurð
sína. Fagurt hár og mikið er
konunum því enn mikilvægara
en manninum. Hárið er þeirra
stolt.
Áhrifaríkasta dæmið um mik-
ilvægi hársins fyrir Islendinga er
tvímælalaust að finna í Njáls-
sögu. Hetjan og höfðinginn,
Gunnar Hámundarson á Hlíðar-
enda, var sagður hárprúður i
meira lagi. Kona hans, Hallgerð-
ur langbrók Höskuldardóttir, var
hæði hárprúð og fögur. „Hún var
fríð sýnum og mikil vexti og hár-
ið svo fagurt sem silki og svo
mildð að tók ofan á belti," segir í
Njálu. Hárprýði sfna notaði hún
í valdabaráttunni við mann sinn
með þeim árangri að hann féll
fyrir óvinum sínum.
Þessi dæmi sýna betur en allt
annað hvers vegna margir líta á
hármissi nánast sem niðurlæg-
ingu.
Hvers vegna hárlos
Hár er Iifandi efnasamsetning,
97 prósent prótein og 3 prósent
amínó sýrur. I yfirgnæfandi til-
fellum eru það efnabreytingar í
líkamanum sem orsaka hárlos.
„Hormónabreytingar er aðal
ástæða þess að fólk missir hár“,
segir Eiríkur. „Það gerist þegar
ensímið, 5-AR, breytir testaster-
oni í dihydrotestasteron. Við
þessa hormónabreytingu verður
mikil kalkmyndun í hársverðin-
um, óhreinindi gets sest að,
bólgur myndast og þetta getur
stíflað hársekkina. I stað þess að
úr hverjum hársekk komi 2-3
hár kemur kannski bara eitt eða
jafnvel ekkert. Sé ekkert gert í
málinu getur hárið horfið á til-
tölulega stuttum tíma.
Áður en menn vissu nokkuð
um þessa hormónastarfsemi
stóðu menn ráðþrota gagnvart
skallamyndun. En eftir að vit-
neskja fékkst um hvaða efna-
skipti það eru sem orsaka hár-
losið var hægt að þróa efni gegn
því. Að því hafa vísindamenn
Appalo Hair unnið síðan 1980
og fundið út að
Áður fyrr stóðu menn ráðþrota gagnvart skalla en nú er öldin önnur. Eiríkur Þorsteinsson hársnyrtimeist-
ari veit manna mest um það hvernig á að örva hárvöxt.
inn. Þetta hefur
hlaðið það mikið
utan á sig að ný-
lega opnaði ég
aðra stofu,
Appalo Hár,
þar sem ég er
eingöngu með
hártoppana og
Megaderm
i dihydrotestasteron. Við meö(’cröina“,
gets sest að, bólgur saggj Eiríkur
horfið á tiltö u þorsteinsson.
efni í hársvörðinn sem heitir
Coensyme og annað efni, Dex-
panthenol, áður en ég fer í
sturtu. Síðan nota ég sjampó frá
Appalo sem heitir Natural Silky
Clean Clear. Þessi efni saman
hreinsa kalk og önnur óhrein-
indi frá hársekkjunum og auka
um leið blóðstreymið í hársverð-
inum, sem er grundvallaratriði
til þess að hárið geti vaxið eðli-
Iega.
vandcunál?
„Þessi meðferð sem ég var að
lýsa áðan byggir á því að hreinsa
hársvörðinn og gera hann heil-
brigðari. Eg stunda mikið íþrótt-
ir og fer f bað einu sinni eða
jafnvel tvisvar á dag og það hef-
ur ekki háð mér. Það fyrsta sem
ég varð var við þegar ég hóf
þessa meðferð var að flasan
hvarf algerlega. Eg hef ekki haft
vott af flösu í heilt ár og það
lega stuttum tima._
Meqaderm virkar
Megaderm er lang virkasta efnið
við hárlosi á markaðnum f dag“.
el
Byrjaði árið 1987
„Þegar ég fór að verða var við
hvað margir af mínum kúnnum
höfðu mildar áhyggjur af hárlosi
fór ég verulega að hugsa um
hvernig hægt væri að hjálpa
þeim. Eg flutti síðan Rakarstof-
una Greifann á Hringbraut 119,
fékk þá mun betra betra pláss og
gat farið að snúa mér meira að
því að vinna með Appalo hár-
toppa. Margir, bæði konur og
menn, vilja fá hártoppa þegar
hárið fer að þynnast fyrir alvöru.
I gegnum þá vinnu hefur svo
þróunin orðið sú að nú eru
margir kúnnar sem vilja fá Iyfja-
meðferðina til þess að stöðva
hárlosið og auka jafnvel hárvöxt-
mjog vei
Kjartan Nielsen var farin að
finna illilega fyrir hárlosi þegar
hann ákvað að prófa Megaderm.
„Mér fannst hárið hverfa fljót-
ar en góðu hófi gegndi. Þar sem
ég var ekki alveg tilbúinn til að
vaxa upp úr því prófaði ég flest
húsráð sem ég þekkti varðandi
skallamyndun. Þegar ég frétti af
þessu lyfi, Megaderm, ákvað ég
að prófa það þrátt fyrir að mað-
ur hafi heyrt um ótal skallameð-
ul sem maður vissi að höfðu lít-
ið eða ekkert að segja. Nú er ég
búinn að vera í þessari meðferð
f u.þ.b. ár og hún hefur virkað
mjög vel. Eins og sést á mynd-
um er árangurinn auðsær“.
- I hverju er meðferðin fólgin?
„Hún er eins einföld og hún
getur verið. Á kvöldin ber ég
Fyrir...
og eftir...
- Margir eru hræddir við að of
mikill hárþvottur geti valdið
flösu. Hefur þií sloppið við það
finnst mér ekki minna virði
heldur en að halda hárinu,"
sagði Kjartan Nielsen. -GÞÖ
Hár er höfuðprýði. Tilfinningamál þegar makkinn
fer að þynnast. Betri tímar framundan. Hægt að
hægja verulega á hárlosi. Hjartalyfið örvaði hárvöxt.
Meðferðin hefur virkað vel. Flasan hvarf við með-
ferðina.