Dagur - 01.05.1999, Qupperneq 14
14-LAUGARDAGUR 1. MAÍ 1999
DAGSKRÁIN
L.
SJÓNVARPID
09.00 Morgunsjónvarp barnanna.
10.55 Formúla 1. Bein útsending frá
tímatöku fyrir kappaksturinn í San
Marino. Umsjón: Gunnlaugur
Rögnvaldsson.
12.15 Skjálelkur.
13.10 Auglýslngatími - Sjónvarps-
kringlan.
13.25 Þýska knattspyrnan. Bein út-
sending frá leik í úrvalsdeildinni.
Lýsing: Bjami Felixson.
15.25 Leikur dagsins. Sýndur verður
leikur í næstsíðustu umferð þýsku
úrvalsdeildarinnar í handknattleik.
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Einu sinni var... (26:26) Land-
könnuðir -. Upp til stjarnanna (Les
explorateurs).
18.30 Úrið hans Bernharðs (12:12)
(Bernard’s Watch).
18.45 I fjölleikahúsi.
19.00 Fjör á fjölbraut (14:40) (Heartbr-
eak High VII).
20.00 Fréttir, íþróttir og veður.
Aðdáendur Enn einnar stödvarinnar fá
enn einn þáttinn til að gleðjastyfir.
20.40 Lottó.
20.50 Enn ein stöðin. Það er komið að
síðasta þætti vetrarins hjá gal-
vöskum starfsmönnum stöðvar-
innar og verður hann í meira lagi
óhefðbundinn.
21.20 Kavanagh lögmaður Treystum
guði (Kavanagh Q.C. - In God
We Trust). Ný bresk sjónvarps-
mynd þar sem Kavanagh tekur að
sér að verja meintan morðingja í
Flórída. Leikstjóri: Charles
Beeson. Aðalhlutverk: John
Thaw, Anna Chancellor og Leon
Herbert.
22.45 Birdy (Birdy). Sjá kynningu.
00.45 Útvarpsfréttir.
00.55 Skjáleikur.
09.00 Með afa.
09.50 Bangsi litli.
10.00 Heimurinn hennar Ollu.
10.25 í blíðu og stríðu.
10.50 Villingarnir.
11.10 Smáborgararnir.
11.35 Úrvalsdeildin.
12.00 Alltaf í boltanum.
12.30 NBA-tilþrif.
12.55 Oprah Winfrey.
13.45 Enski boltinn.
16.00 Skuggi gengur laus (Fantomas
se dechaine). Hinn dularfulli
Skuggi leikur lausum hala og eng-
inn er óhultur. Aðalhlutverk: Jean
Marais. Leikstjóri: Andre
Hunebelle. 1965.
17.40 60 mínútur II.
18.30 Glæstar vonir (Bold and the
Beautiful).
19.00 19>20.
19.30 Fréttir.
20.05 Ó, ráðhús! (14:24) (Spin City 2).
20.35 Vinir (7:24) (Friends 5).
21.05 Allt í grænum sjó (Blue Juice).
Allt í grænum sjó er frískleg og
hressandi mynd um nokkra góða
félaga sem eru komnir á þau
skelfilegu tímamót í lífinu að
verða að fullorðnast. Aðalhlutverk:
Sean Pertwee og C. Zeta Jones.
Leikstjóri: Carl Prechezer.
22.50 Köttur í bóli bjarnar (Excess
Baggage). Sjá kynningu.
00.30 Germinal. Myndin er gerð eftir
sögu Emile Zola. Sagan gerist
undir lok 19. aldar þegar atvinnu-
leysi var útbreitt og óprúttnir at-
vinnurekendur notfærðu sér
ástandið. Kúgaðir almúgamenn
ákveða að fara í verkfall og þar
með er fjandinn laus. Dýrasta
verkefni franskrar kvikmynda-
gerðar. Leikstjóri: Claude Berri.
1994. Stranglega bönnuð börn-
um.
03.05 Dagskrárlok
■fJÖLMIBLARÝN1
BJÖRN
ÞORLÁKSSON
Prik hjá Stöð 2
Fátt hefur glatt augu og eyru Islendinga í um-
fjöllun sjónvarpsstöðvanna um kosningabarátt-
una til þessa. Fundir fréttamanna Ríkissjón-
varpsins með frambjóðendum hafa verið hálfmis-
heppnaðir og lítið komið út úr spurningum
fréttamanna. Ef góður slagur hefur verið í upp-
siglingu, hafa stjórnendur gripið inn í af ótta við
að umræðan væri ekki nógu málefnaleg. Þar fer
oft gott tækifæri í súginn til að sýna áhorfendum
innri mann frambjóðendanna, en nóg um það.
Fæstir svara nokkru og kurteisi fréttamanna og
nánast ofvirðing á köflum er undarlegt fyrirbæri.
Undantekning frá þessu er Yfirheyrsla frétta-
stjóra Stöðvar 2, þeirra Páls Magnússonar og
Sigmundar Ernis. Þeir eru klárlega vel undirbún-
ir. Hafa urmul af sprengiefni tilbúið og formið,
tveir gegn einum, hefur vissulega kallað fram
svitaperlur hjá leiðtogum stjórnmálaaflanna.
Þannig birtist hlið á Davíð Oddssyni sl. miðviku-
dagskvöld sem Iangt er síðan komið hefur fram í
sjónvarpi. Honum þótti Ijóslega nóg um aðgangs-
hörku fréttamannanna enda orðinn vanur dekri
og daðri sem viðgengist hefur um árabil gagnvart
honum. Þegar Davíð var allt í einu farinn að út-
lista hvað hárið á honum væri villt, leið manni
eins og í ævintýri. Því fær Stöð 2 prik og vísa efn-
istökin á góða framtíð.
PS: Stórskemmtileg var einnig bein útsending
stjórnmálafundar Útvarps á Vestíjörðum. Brjáluð
framúrköll og mikill blóðhiti. Toppefni. Bæði
sem dramatískt og afþreying.
Skjáleikur
17.00 Skák í hreinu lofti. Útsending frá
úrslitum á skákmóti ungmenna.
18.00 Jerry Springer (e)
18.45 Babylon 5 (e).
19.30 Kung Fu - Goðsögnin lifir (e)
(Kung Fu: The Legend Continues).
20.15 Valkyrjan (15:22) (Xena:Warrior
Princess).
21.00 Hugarmorð (Little Murders).
Patsy Newqvist er búin að finna
draumaprinsinn. Hann heitir Al-
fred Chamberlain og er Ijósmynd-
ari. Patsy er þess fullviss að Al-
fred sé sá eini rétti. Leikstjóri: Alan
Arkin. Aðalhlutverk: Elliot Gould,
Marcia Rodd, Vincent Gardenia,
Elizabeth Wilson og Donald
Sutherland. 1971.
22.45 Hnefaleikar - Ike Ibeabuchi (e).
Sýnt frá hnefaleikakeppni í
Bandaríkjunum. Á meðal þeirra
sem mætast eru þungavigtar-
kapparnir Ike Ibeabuchi og Chris
Byrd. Einnig mætast Kirk Johnson
og Al Cole sem sömuleiðis keppa
í þungavigt.
00.45 Justine 4 (Justine 4 - Lovely
Dragons). Ljósblá kvikmynd.
Stranglega bönnuð börnum.
02.15 Dagskrárlok og skjáleikur.
12.00 Meö hausverk um helgar.
16.00 Bak við tjöldin með Völu Matt.
16.35 Pensacola.
17.30 Dagskrárhlé.
20.30 Já, forsætisráðherra.
21.05 Svarta Naðran
21.35 Fóstbræður.
22.05 The Late Show /endurtekið efni.
23.00 BOTTOM.
23.35 Dagskráriok.
1. maí, laugardagur, verkalýðs-
dagurinn
18:15 Korter í vikulok. Samantekt á
efni síðustu viku. Endurs. kl. 18:45,
19:15,19:45, 20:15, 20:45
21:00 Kvöldljós. Kristilegur
umræðuþáttur, Umsj: Guðlaugur
Laufdal og Kolbrún Jónsdóttir. Gestur:
Ari Guðmundsson.
„HVAÐ FINNST ÞÉR UM ÚTVARP OG SJÓNVARP“
Ver frítmia inmiim í aimað
„Ég hlusta mjög lítið á útvarp.
Það er einna helst að ég hlusti á
morgunútvarp Rásar tvö og
reyni að ná fréttatímunum ef
maður er ekki mjög önnum kaf-
inn.
Sjónvarp hef ég ekki séð í um
mánuð. Mér finnst ágætt að
horfa á sjónvarpið stöku sinn-
um. Þá eru það helst Iéttir
þættir eða góðir breskir saka-
málaþættir sem ég horfi á,“ seg-
ir Jósef Friðriksson, sveitarstjóri
á Stöðvarfirði.
Hann segist helst vilja verja frí-
tíma sínum í eitthvað annað og
uppbyggilegra en að horfa á
sjónvarpið og er meðal annars í
tónlistarnámi. „Það er voðalega
auðvelt að verða „húkkt“ á kass-
ann, en maður reynir að stjórna
því og horfa sem minnst á sjón-
varp. Það er líka voðalega gott
að detta í’ða stundum og þá
horfir maður á sjónvarpið á
hverju kvöldi í marga klukku-
tíma i senn.
Það eru þættir á gamansömu
nótunum sem ég horfi á, svo
eru það líka breskir sakamála-
eða spennuþættir. Bretar eru
alveg snillingar í að framleiða
svona efni.“
- Hvernig finnst þér fjölmiðlam-
ir sinna Austurlandi?
„Útvarpið sinnir því alveg
þokkalega. Ríkisútvarpið hefur
rekið svæðisútvarp á Egilsstöð-
um. Það hefur verið frekar dap-
urt með Sjónvarpið en hlutirnir
eru að breytast með nýju skipu-
lagi á svæðisútvarpinu. Stöð 2
og Bylgjan eiga aftur á móti al-
veg hrós skilið fyrir mjög öfluga
þjónustu. Sérstaklega Agúst
Olafsson fyrir að vera fljótur að
koma með myndir.“
„Sjónvarp hefég ekki séð i um mán-
uð. Mér finnst ágætt að horfa á sjón-
varpið stöku sinnum. Þá eru það
helst léttir þættir eða góðir breskir
sakamálaþættir sem ég horfi á, “
segir Jósef Friðriksson, sveitarstjóri á
Stöðvarfirði.
ÚTVARPIÐ
RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5
8.00 Fréttlr.
8.05 Bæn. Séra Valgeir Ástráðsson flytur.
8.10 Tónlist aö morgni 1. maí.
9.00 Fréttir.
9.03 Út um græna grundu. Þáttur um náttúruna,
umhverfið og ferðamál. Umsjón: Steinunn
Harðardóttir.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.15 Sagnaskemmtan. Um sögur og sagnaflutning
fyrr og nú. Áttundi þáttur. Umsjón: Ragnheiður
Gyða Jónsdóttir.
11.00 í vikulokin. Umsjón: Þorfinnur Ómarsson.
12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá verkalýðs-
dagsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregnir og auglýsingar.
13.00 Fréttaauki á laugardegi.
14.00 Til allra átta. Tónlist frá ýmsum heimshornum.
Umsjón: Sigríður Stephensen.
14.30 Frá útihátíðarhöldum 1. maí nefndar verka-
lýðsfélaganna í Reykjavík.
15.30 Tónlist í tilefni dagsins. Maíkórinn syngur
baráttusöngva.
16.00 Fréttir.
16.08 Inúítasögur. Sigfús Bjartmarsson þýddi og les.
16.20 Heimur harmóníkunnar. Umsjón: Reynir Jón-
asson.
17.00 Saltfiskur með sultu. Umsjón: Anna Pálína
Árnadóttir.
18.00 Vinkill: Gömlu góðu lummurnar, eða: Um hvað
var kosið í den? Umsjón: Jón Karl Helgason.
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar og veðurfregnir.
19.40 Óperukvöld Útvarpsins. Don Giovanni eftir
Wolfgang Amadeus Mozart. Hljóðritun frá sýn-
ingu í Grand Théátre í Genf,
23.00 Dustað af dansskónum. Lúðrasveit verka-
lýösins, Þokkabót, Anna Mjöll, Gúndi Gunnars-
son, Bergþóra Árnadóttir o.fl. leika og syngja.
24.00 Fréttir.
00.10 Um lágnættið. Tónlist eftir Kurt Weill.
01.00 Veðurspá.
01.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morg-
uns. Verkalýðsdagurinn.
RAS 2 90,1/99,9
8.00 Fréttir.
8.07 Laugardagslíf. Farið um víðan völl í upphafi
helgar. Umsjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir og
Jóhann Hlíðar Harðarson.
9.00 Fréttir.
9.03 Laugardagslíf.
10.00 Fréttir.
10.03 Laugardagslíf.
11.00 Tímamót. Saga síðari hluta aldarinnar rakin í
tali og tónum í þáttaröð frá BBC. Umsjón: Krist-
ján Róbert Kristjánsson og Hjörtur Svavarsson.
12.20 Hádegisfréttir.
13.00 Á línunni. Magnús R. Einarsson á línunni með
hlustendum.
15.00 Sveitasöngvar Umsjón: Bjarni Dagur Jóns-
son. 16.00 Fréttir
16.08 Stjörnuspegill Páll Kristinn Pálsson rýnir í
stjörnukort gesta.
17.00 Með grátt í vöngum. Sjötti og sjöundi áratug-
urinn í algleymi. Umsjón: Gestur Einar Jónas-
son.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Milli steins og sleggju. Tónlist.
20.00 Sjónvarpsfréttir.
20.30 Teitistónar.
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Næturvaktin. Guðni Már Henningsson stendur
vaktina til kl. 2.00.
24.00 Fréttir. Fréttir kl. 7.00, 8.00,9.00,10.00,12.20,
16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Stutt landveður-
spá kl. 1 og í lok frétta kl. 2, 5, 6, 8,12,16,19
og 24. ítarleg landveðurspá á Rás 1: kl. 6.45,
10.03, 12.45, og 22.10. Sjóveðurspá á Rás 1:
kl. 1, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30 og 22.10.
Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 10.00,
12.00, 13.00, 16.00, 19.00 og 19.30.
BYLGJAN FM 98,9
09.0 Laugardagsmorgunn. Guðmundur Ólafsson fjall-
ar um atburði og uppákomur helgarinnar,
stjórnmál og mannlíf. Fréttir kl. 10.00.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og
Bylgjunnar.
12:15 Halldór Backman fjallar m.a. um nýjar kvik-
myndir, spilar skemmtilega tónlist og fylgist
með uppákomum í þjóðfélaginu.
16.00 íslenski listinn endurfluttur.
19.30 Samtengd útsending frá fréttastofu Stöðvar
2 og Bylgjunnar.
20.00 Það er laugardagskvöld. Helgarstemning á
laugardagskvöldi Umsjón: Linda Mjöll Gunn-
arsdóttir.
23.00 Helgarlífið á Bylgjunni. Ragnar Páll Ólafsson
og góð tónlist.
03.00 Næturhrafninn flýgur. Næturvaktin. Að lokinni
dagskrá Stöðvar 2 samtengjast ráSir Stöðvar 2
og Bylgjunnar.
Edda Björgvinsdóttir og Helga Braga Jóns-
dóttir með létt spjall á Bylgjunni kl. 09.00.
STJARNAN FM 102,2
Stjarnan leikur klassískt rokk út í eitt frá árunum
1965-1985.
MATTHILDUR FM 88,5
09.00 - 12.00 Morgunmenn Matthildar. 12.00 -
16.00 í helgarskapi - Jóhann Jóhannsson. 16.00 -
18.00 Prímadonnur ástarsöngvanna. 18.00 - 24.00
Laugardagskvöld á Matthildi. 24.00 - 09.00 Nætur-
tónar Matthildar.
KLASSÍK FM 100,7
Klassísk tónlist allan sólarhringinn.
GULL FM 90,9
9:00 Morgunstund gefur Gull 909 í mund, 13:00
Sigvaldi Búi Þórarinsson 17:00 Haraldur Gísla-
son 21:00 Bob Murray
FM 957
11-15 Haraldur Daði Ragnarsson. 15-19 Laugar-
dagssíðdegi með Birni Markúsi. 19-22 Maggi
Magg mixar upp partýið. 22-02 Jóel Kristins - leyf-
ir þér að velja það besta.
X-lð FM 97,7
08:00 Með mjaltir í messu 12:00 Mysingur - Máni
16:00 Kapteinn Hemmi 20:00 ítalski plötusnúður-
inn
MONO FM 87,7
10-13 Dodda. 13-16 Sigmar Vilhjálmsson. 16-20
Henný Árna. 18-20 Haukanes. 20-22 Boy George.
22-01 Þröstur.
LINDIN FM 102,9
Lindin sendir út alla daga, allan daginn.
Hljóðneminn FM 107,0
Hljóöneminn á FM 107,0 sendir út talað mál allan sól-
arhringinn
ÝMSAR STÖÐVAR
Animal Pianet
06.00 Pet Rescue 06A0 Pet Rescue 06:55 Pet Rescue 07:25 Harry's
Practice 07:50 Harry's Practice 08:20 HoBywood Safari: Dreams (Part
One) 09.15 Lassie: The Big Smoke 09:40 Lassie: Open Season 10; 10
Nature’s Babies: Ungulates 11:05 Ute Wlth Blg Cats 1200 Holiywood
Safari: Ghost Town 13.00 Hollywood Safari: Extinct 14.00 The New
Adventures Of Btack Beauty 14.30 The New Adventures Oí Bteck Beauty
15.00 Anima! Doctor 15.30 Animal Doctor 16.00 Harry’s Pradice 16.30
Harry’sPractice 17.00 Pet Rescue 17.30 Pet Rescue 18.0QTheCrocodíle
Hunter: Sharks Oown Under 19.00 Premiere A Shartc The Sae Of A Whale
19A0 Wifad At Heart: Sharks 20.00 Shark! The Silent Savage 21.00
Hunters: Rulers Of The Deep 22.00 Rediscovety Of The World: The Great
White Shark 23.00 Emergency Vets 23.30 Emergency Vets
TNT
05.00 All at Sea (aka Bamade Bill) 06.30 The Secret of My Success 08.30
Broadway Mekxty of 1940 10.15 A Day at the Races 12.15 Captaín Blood
14.15 Raintree County 17.00 The Secret of My Success 19.00 The
Prtsoner of Zenda 21.00 Brainstorm 23.15 Demon Seed 01.15 How to
Steai the Wortd 03.00 Bramstorm
Cartoon Network
05.00 Ritchie 05.30 Yogi's Treasure Hunt 06.00 The Fiintstones Kids 06.30
A Pup named Scooby Doo 07,00 Dexter's Laboratory 0740 Johnny Bravo
08.00 Cow and Chicken 08.30 Tom and Jerry 09.00 Ritchie Rich 09.30
Yogi's Treasure Hunt 10.00 The FSntstones Kíds 10.30 A Pup named
Scooby Doo 11.00 Tom and Jerry 11.30 The Ffintstones 12.00 The New
Scooby Doo Mystenes 12.30 Dastardly & Muttley m their Flyrng Machmes
13.00 What A Cartoon 13.30 Yogi's Treasure Hunt 14.00 The Flmtstones
Kids 14.30 A Pup named Scooby Doo 15.00 What A Cartoon 15.15 The
Addams Family 15.30 Top Cat 16.00 The Jetsons 16.30 Yogt's Galaxy Goof
Up 1740 Tom and Jerry 17.30 The Ftmlstones 18.00 The New Scooby Doo
Mysteries 18.30 Dastardly & Mutfley in their Flying Machmes 1940 Wha! A
Carloon 19.15 The Addams Family 1940 Top Cat 2040 The Jetsons 20.30
Yogi’s Galaxy Goof Up 21.00 Tom and Jerry 21.30 The Flintstones 22.00
The New Scooby Doo Mysteries 2240 Oastardly & Muttley in their Flying
Machines 23.00 Cow and Chicken 23.30 Scooby-Doo 00.00 Scooby-Doo
00.30 Scooby-Doo 01.00 Scooby-Doo 01.30 Scooby-Doo 02.00 Scooby-
Doo 02.30 Scooby-Doo 03.00 Scooby-Doo 03.30 Scooby-Doo 04.00
Scooby-Doo 0440 Scooby-Doo
Discovery
08 00 Solar Empire: Impact! 09.00 Grape Bntain 10.00 Science Frontiers:
Techno-Spy 11.00 First Fhghts: Atrtmes: Passengers Jom The Jet Age 11.30
First Ftights: Supersomc Bombers:The Etusive Search 1240 Betty s Voyage
13.00 Seawmgs: The Etendard 14.00 The Specrahsts: Clean Up 15.00
Disaster: Pack Of Cards 15.30 Disaster Firetrap 16.00 Weapons Of War:
Kreigsmarine - The Forgotten Service 17.00 Battfefields: The Battte Of
Stalingrad PartimOO Batttefelds The Battle Of Sfahngrad Part 219.00 Lost
Treasures Of The Ancient Workt Lost City Of Pompeii 20.00 Premiere Mmd
Control 21.00 Beyond The Truth: The Real Men In Black 22.00 Discover
Magazine: Strange Memories 23.00 Hypnosis 00.00 Batflefieids: The Battie
For ftaly - Parl One 01.00 Batttefields: The Battle For Itafy • Part Two
BBC Prime
04.00 Leaming from the OU: Devekpnent Aid 0440 Leammg from the
OU: Money Grosvs On Trees 05.00 Tmmpton 05.15 The Brollys 05.30
WiIIiam’s Wish Wellingtons 0545 Ptaydays 05.55 Pfaydays 06.15 Blue
Pefer 06.45 The Fame Game 07.10 The Borrowers 07.40 Dr Who: the
Ribos Operatmn 0845 Abroad in Brttain 0845 Style ChaRenge 09.00
Ready. Sfeady. Cook 0940 A Cook'e Tour of France I110.00 Open Rhodea
1040 Mediterranean Cookery 11.00 Style Challenge 11.30 Ready. Steady,
Cook 12.00 Wildiila 12.30 EastEnders 14.00 Gardeners' World 1440
Trumpton 14.45 Get Your Own Back 15.10 Blue Peter 1540 Top of the
Pops 16.00 Dr Who the Ribos Operation 1640 Coast to Coast 17.00
Ammal Dramas 18.00 2point4 Children 1840 Waiting tor God 19.00 Harry
20.00 The BenEIton Show 2040 The Young Ones 21.05 Top of the Pops
2140 Alexei Sayle's Stuff 22.00 The Comic Strtp Presents 22.30 Later With
Jools Hofland 2345 Leaming from the OU: Talkmg About Care 00.05
Learning from the OU: the Great iron and Steei RoBercoaster 00.30
Leammg from the OU: Rocks for Roads 01.30 Leamíng from the OU:
Rousseau in Africa: Democracy ín fhe Making 02.00 Leaming from the OU:
Poiand: Democracy and Change 0240 Learning from the OU: Out of the
Melting Pot 0340 Leaming from the OU: Care Industry
NATIONAL GEOGRAPHIC
10.00 Grandma 11.00 The Shark Files 12.00 fnsectia 1240 Bush Babies
13.00 Retum of the Eagle 14.00 SeNa Verde 15.00 The Elephanls of
Timbuktu 16.00 The Shark Files 17.00 Relurn of the Eagle 18.00 Extreme
Earth 19.00 Natore’s Nightmares 20.00 Natural Bom Killers 21.00 Beyond
the Clouds 22.00 Mysterious World 23.00 The Drifting Museum 00.00
Natural Born Killers 01.00 Beyond the Clouds 02.00 Mysterious Wortd
03.00 The Drifting Museum 04.00 Close
Discovery
15.00 Weapons of War 16.00 Battlefields 17.00 Battlefields 18.00 Losf
Treasures of the Ancient Wortd 19.00 Mind Control 20.00 Beyond the Truth
21.00 Oiscover Magazine 22.00 Hypnosis 23.00 Battiefields 00.00
Battlefields
MTV
04.00 Kickstart 09.00 Roxette’s Greatest Hits Weekend 14.00 European
Top 2016.00 News Weekend Edition 16.30 MTV Movie Special 17.00 So
90’s 18.00 Dance Floor Chart 19.00 The Grind 19.30 Fanatic 20.00 MTV
Live 20.30 Beavis & Butthead 21.00 Amour 22.00 Saturday N«ght Music
Mix 01.00 Chill Out Zone 03.00 Night Videos
Sky News
05.00 Sunrise 08.30 Showbiz Weekly 09.00 News on the Hour 09.30
Fashion TV 10.00 News on the Hour 1040 Week in Review 11.00 SKY
News Today 12.30 Answer The Question 13.00 SKY News Today 13.30
Fashton TV 14.00 News on the Hour 14.30 Globai Village 15.00 News on
the Hour 15.30 Week in Review 16.00 Live at Five 17.00 News on the Hour
18.30 Sportsline 19.00 Newson the Hour 19.30 Fox Fíles 20.00 News on
the Hour 2040 Answer The Questton 21.00 SKY News at Ten 22.00 News
on the Hour 22.30 Sportsline Extra 23.00 News on Ihe Hour 23.30 ShOwbiz
Weekly 00.00 News on the Hour 0040 Fashion TV 01.00 News on the
Hour 01.30 The Book Show 02.00 News on the Hour 0240 Week in
Review 03.00 News on the Hour 03.30 Answer The Queston 04.00 News
on the Hour 04.30 Showbiz Weekly
CNN
04.00 World News 04.30 Inside Europe 05.00 Workf News 05.30
Moneylíne 06.00 World News 06.30 World Sport 07.00 World News 0740
Worid Busíness This Week 08.00 World News 08.30 Pinnacle Europe
09.00 World News 09.30 Wortd Sport 10.00 World News 1040 News
Update / Your health 11.00 World News 11.30 Moneyweek 12.00 News
Update/ Worid Report 12.30 Worid Report 13.00 Perspectives 14.00 Worid
News 14.30 Workl Sport 15.00 Worid News 15.30 Pro Gotf Weekly 16.00
News Update / Larry Kíng 16.30 Larry King 17.00 World News 17.30
Fortune 18.00 World News 1840 Wotld Beat 19.00 World News 19.30
Style 20.00 Worid News 2040 The Artclub 2140 World News 2140 Wortd
Sport 22.00 CNN World View 22.30 Globai V.ew 23.00 World News 2340
News Update / Your health 00.00 The World Today 0040 Diplomatic
License 01.00 Larry King Weekend 01.30 Larry King Weekend 02.00 The
Worid Today 02.30 Both Sides wifh Jesse Jackson 03.00 Wortd News
03.30 Evans. Novak. Hunt & Shieids
THE TRAVEL
07.00 Voyage 0740 Food Lover’s Guide to Austraiia 08.00 Cities of the
Worid 0840 Sports Safaris 09.00 Wet & Wild 0940 A GoHer’s Travels 10.00
Going Places 1140 Go Portugal 1140 Journeys Around the World 12.00
Dominika’s Planet 1240 The Flavours of France 13.00 North of Naples,
South of Rome 1340 Cities of the World 14.00 WkJiakes Way 15.00 Sports
Safaris 15.30 Earthwalkers 16.00 Dream Destinatíons 16.30 Holkfay Maker
17.00 The Flavours of France 1740 Go Portugal 18.00 An Aerial Tour of
Britain 19.00 Dominika’s Planet 19.30 Journeys Around the World 2040
Wídlake’s Way 21.00 Sports Safaris 21.30 Holiday Maker 22.00 Earthwalkers
22.30 Dream Destinations 23.00 Closedown
NBC Super Channel
06.00 Dol.com 06.30 Managing Asia 07.00 Cottonwood Christian Centre
07.30 Europe This Week 08.30 Asa Thís Week 09.00 WaB Street Joumal
09.30 McLaughlin Group 10.00 CNBC Sports 12.00 CNBC Sports 14.00
Europe This Week 15.00 Asia This Week 15.30 McLaughlin Group 16.00
Storyboard 16.30 Dotcom 17.00 Time and Again 18.00 Dateline 19.00
Tomght Show with Jay Leno 20.00 Late f"~vr*
CNBC Sports 23.00 Dotcom 23.30 Stotyuo«.vj uu.uu n*a .U .ic„
00.30 Far Eastem Economic Review 01.00 Time and Agam 02.00 Datehne
03.00 Europe This Week 04.00 Managlng Asia 04.30 Far Eastern
Economic Review 0540 Europe This Week
Eurosport
06.30 Xtrem Sports: YOZ MAG - Youth Only Zone 0740 Mountain Bíke: UCI
World Cup in Madrid, Spain 08.00 Xtrem Sports: YOZ Action - Youth Only Zone
0940 Jet Skiing: Jet Indoor at Paris-Bercy 10.00 Superbike: World
Championship to Doningtori Park. Great Britain 11.00 Strongest Man 12.00
Stunts: 'And They Walked Away1 13.00 Fomuila 3000: FA Formula 3000
International Championshlp in Imola. San Marino 1440 Raliy. FIA Workf Rally
Championship in Spain 15.00 Superbike: Workf Championship tn Donington
Park, Great Britain 16.00 Cycfíng: Henninger-Turm, Frankfurt, Germany 17.00
Formula 3000: FIA Formuia 3000 Inlemational Champtonship to Imola, San
Marino 18.00 Sumo Grand Sumo Toumament (Basho) to Osaka, Japan 19.00
Equestrianism: Intemational Jumpmg in Monte-carlo 20.15 Tenms ATP
Toumament in Praguo, Czech RepubBc 21.00 Boxing Intemational Contest
22.00 Billiards: Billiards Masters Team Cup and Masters Trickshot challenge in
BerKn. 00.00 Close
Omega
10.00 Barnadagskrá. (Krakkar gogn glæpum, Krakk-
ar á ferð og flugi, Glcölstöðin, Þorplð hans Villa,
Ævintýri í Þurragljúfrl, Háaloft Jönu). 12.00 Blandað
efni. 14.30 Barnadagskrá (Krakkar gegn glæpum,
Krakkar á ferð og flugl, Gleðlstöðln, Þorpiö hans
Villa, Ævintýri í Þurragljúfri, Háaloft Jönu, Stað-
reyndabankinn, Krakkar gegn glæpum, Krakkar á
ferð og fiugi, Sönghorniö, Krakkaklúbburinn, Trúar-
bær). 20.30 Vonarljós. Endurtekið frá síðasta sunnu-
degl. 22.00 Boðskapur Central Baptist kirkjunnar
með Ron Phillips. 22.30 Lofið Drottin (Praise the
Lord).