Dagur - 12.06.1999, Qupperneq 12

Dagur - 12.06.1999, Qupperneq 12
12- LAUGARDAGVR 12. JÚNÍ 1999 ÍÞRÓTTIR DMjur UM HELGINA Laugard. 12.júnl ■ fótbolti Coca-Cola bikar kvenna Kl. 14:00 Fylkir-Hvöt Kl. 14.00 Fjölnir-FH Landssimadeildin Kl. 14.00 ÍA-Leiftur Kl. 14.00 ÍBV-Fram Kl. 14.00 Keflavík-Valur Kl. 14.00 KR-Breiðablik 1. deild karla Kl. 14.00 ÍR-FH 2. deild karla Kl. 14.00 Þór A.-Selfoss Kl. 12.00 Léttir-Völsungur Kl. 14.00 Leiknir R.-Sindri Kl. 14.00 Tindastóll-HK Kl. 14.00 Ægir-KS ■ FRJÁLSAR ÍÞRÓTTIR Meistaramót Islands Fyrri hluti, Laugardalsvöllur Hafnarfiarðarmót 8-14 ára, 15 greinar ■ hestamennska Hringur, félagsmót Hornfirðingur, félagsmót Hending, félagsmót Geisli/Goði, úrtökumót Ljúfur, félagsmót Funi, gæðingamót Hörður, gæðingamót/börn-ungl. Freyfaxi, félags- og úrtökumót. ■ golf GV - Hjóna- og parakeppni GKG - Opna Sparisjóðsmótið GOB - Búnaðarbankinn háforgj. GO - Nissan Open GK - SAS opið mót GH - Opið kvennamót GG - Opið kvennamót GL - Unglingamót GKJ - Hrói Höttur, unglingamót ■ hestamennska Léttfeti, félagsmót Funi, gæðingamót Hörður, gæðingamót -börn/ungl. Freyfaxi, félags- og úrtökumót UM HELGINA Suirnud. 13. iúní ■ fótbolti Landssímadeildin Kl. 14.00 Víkingur-Grindavík ■ FRJÁLSAR ÍÞRÓTTIR Meistaramót Islands Fyrri hluti, Laugardalsvöllur Hafnarfiarðarmót 8-14 ára, 15 greinar ■ golf GA - Ariel Open GG - Bláalónsmótið GK - Opið öldungamót LEK GL - Unglingamót Mánud. 14. iúni ■ hjólreiðar ■ fótbolti Fiallahjólreiðar Coca-Cola bikar karla Kl. 11.00 Bláalónskeppni/16 ára KI. 20.00 UBK U-23-Þróttur R. ÍÞRÓTTIR Á SKJÁNUM Laugard. 12. jiiní Kappakstur Kl. 16:55 Tímataka, Formúla 1 Kanada Snóker Kl. 16:25 Úrslit íslandsmót Fótbolti Kl. 15:55 ÍA-Leiftur Hnefaleikar Kl. 22:45 Keppni í Trinidad Simmid. 6. júnf ibi h u t aJ Kappakstur Kl. 16:30 Formúla 1 f Kanada Handknattleikur Kl. 19:20 Undanúrslit á HM Kl. 23:40 Undanúrslit á HM Ymsar íþróttir Kl. 21:45 Helgarsportið Körfubolti Kl. 12:45 NBA leikur vikunnar Golf Kl. 18:00 Golfmót í Evrópu Kl. 20:00 Golfmót í USA Bandaríska PGA-mótaröðin. Körfubolti Kl. 23:30 Úrslitakeppni NBA N ew-York- Indiana Mánud. 14. júnl Golf Kl. 22:50 Golfmót í USA Fótbolti 01:15 Fótbolti um vfða veröld. Fowler áfram hjá Liverpool Robbie Fowler hefur blásið á all- ar umræður um að hann sé á leið frá Liverpool. Gerard Houllier sagði á föstudag að Fowler færi hvergi, en hann hef- ur verið orðaður við Arsenal sem og fleiri félög. „Eg er ósáttur við þann orðróm sem verið hefur í gangi um að ég væri á leið frá Liverpool. Eg er mjög ánægður á Anfield og ég vil halda áfram að leika fyrir Liverpool og vinna til titla með þeim,“ sagði Fowler. Sir Alex Ferguson? Anelka vill til Real Madrid Nicolas Anelka, leikmaður Arsenal, hefur lýst yfir áhuga á að fara til Real Madrid á Spáni. Arsene Wenger, þjálfari Arsenal, hefur ítrekað lýst þ\'í yfir að An- elka sé alls ekki til sölu. „Real Madrid hefur ekkert aðhafst ólöglega í þeirri viðleitni að fá mig til sín. Þeir hafa farið að eins og aðrir ldúbbar víðs vegar um heiminn. Mig langar að leika með Real Madrid. Það er minn draumur að leika fyrir einn af stærstu klúbbunum í Evrópu,“ segir Anelka. Real Madrid lék til úrslita í vor á Villa Park í Evr- ópukeppni félagsliða, en tapaði fyrir ítalska Iiðinu Lazio. — GG KÁ-mótid í Eyjiun Nær 900 stelpur í 2. til 6. flokki kvenna, taka þátt í KA-mótinu í knattspyrnu, sem hófst í Vest- mannaeyjum sl. miðvikudag og stendur allt til sunnudagsins. Þetta mót hét áður Pæju- Pepsímótið en nú KA-mótið vegna nýs styrktaraðila, Kaupfé- lags Arnesinga. Alla dagana er starfrækt útvarp, sem sendir út á tíðninni 104,7 FM en einnig er hægt að ná útvarpinu á heimasíðu Iþróttabandalags Vestmannaeyja. Hnokkamót, sem Stjarnan í Garðabæ stendur fyrir, fer fram 19. og 20. júní, en þátttakendur eru Ieikmenn í 7. flokki karla. KHB-mót fýrir 6. fl. karla fer fram á Egilsstöðum 26. júní og daginn eftir á sama stað fer fram Landsbankamótið fyrir 7. fl. karla. 26. júní fer fram Nikulás- armót Leifturs í Olafsfirði, en þar sparka tuðrunni frá morgni til kvölds drengir f 5. til 7. flokki og stelpur í 3. til 5. flokki. Búist er við um 500 þátttakendum þessa daga til Olafsfjarðar. Shellmót IBV fyrir 6. fl. karla verður svo í Vestmannaeyjum dagana 23. til 27. júní. Síðan tekur við hvert mótið af öðru allt fram yfir miðjan ágústmánuð, þar sem framtíðarknattspyrnu- menn landsins reyna með sér á knattspyrnuvellinum. — GG BRIDGE Evrópiimótið erhafið Bræðumir Sigurbjöm og Auton Haraldssynir em meðal keppenda ís- lenska landsliðsins í opnum flokki í bridge sem hefur þátttöku á Evrópumótinu á Möltu í dag. Vonandi verða ís- lendingar sigursælir. Evrópumót landsliða í opnum flokki og kvennaflokki hófst í dag á Möltu og verður spilað til 26. júní. Jafnframt verður Evrópumót kvenna í tvímenningi spilað 13.- 15. júní. I kjölfar mikilla umbrota og breytinga á Evrópukortinu hefur þjóðum sem taka þátt í mótinu Ijölgað mjög og mæta nú til leiks lið frá 22 þjóðum í kvennaflokki en 37 þjóðir eru skráðar í opnum flokki. Allir spila við alla, 24 spila leiki, þannig að alls verða spiluð 864 spil í opna flokknum á 14 dög- um eða 62 spil að meðaltali á dag. Landslið íslands, Opinn flokk- ur: Ragnar Hermannsson fyrirliði og þjálfari, Anton Haraldsson, Sigurbjörn Haraldsson, Asmundur Pálsson, Jakob Kristinsson, Magn- ús Magnússon og Þröstur Ingi- marsson. Kvenna flokkur: Einar Jónsson þjálfari, Stefanía Skarphéðins- dóttir fyrirliði, Esther Jakobsdóttir, Ljósbrá Baldursdóttir, Anna Ivars- dóttir, Guðrún Oskarsdóttir, Hjör- dís Siguijónsdóttir og Ragnheiður Nielsen. Aðeins eitt par frá íslandi er skráð í kvennatvímenninginn, þær Jóhanna Sigutjónsdóttir og Úna Amadóttir. Hægt verður að fylgjast með mótinu á netinu. Slóðin er bridge.ecats.co.uk.Einnig er hægt að fá upplýsingar á heimasíðu BSÍ. Úrslit í leikjum Islands verða líka birt í textavarpinu á síðu 326. Erfitt er að spá fyrir um gengi ís- lensku liðanna en í opnum flokki hlýtur krafan þó að vera sú að landsliðið endi í hópi 10 efstu Iiða. Kvennaliðið hefur sótt í sig veðrið síðari ár og gæti gert ágæta hluti. Dagur óskar landsliðunum allra heilla. FráBA Síðasta þriðjudag urðu úrslit þannig í sumarbridge Bridgefélags Akureyrar að Una Sveinsdóttir og Pétur Guðjónsson sigruðu nokkuð örugglega, hlutu 107 stig. Næstir komu Jónas Róbertsson og Bjarni Sveinbjömsson með 99 stig og í þriðja sæti urðu Bjöm Þorláksson og Reynir Helgason með 89 stig. Meðalskor var 84 stig. Sól hækkar á Iofti, en það er ágætt að Iiðka huga og hönd og grípa í spil á þriðjudagskvöldum í Hamri. Hvað sagði ekki stórskáld- ið: Þótt á himni hækki sól og hugur stefnifjalla til, á það henda ykkur vil að afog til má gríþa í spil. Sumarkveðjur,StV. Vonandi verður Anton Haraldsson brosmildur við heimkomu eftir Evrópumótið. Siunarbridge 1999 Þriðjudaginn 8. júní var spilaður Mitchell tvímenningur með þátt- töku 28 para. Spilaðar voru 13 umferðir með 2 spilum á milli para. Meðalskor var 312 og efstu pör voru: NS 1. Isak Om Sigurðsson - Frímann Stefánsson 399 2. Guðlaugur Sveinsson - Erlendur Jónsson 3 51 3. Gústaf Steingrímsson - Daníel Már Sigurðsson 345 4. Valdimar Sveinsson - Loftur Pétursson 321 AV 1 .Torfi Ásgeirsson - Jón Viðar Jónmundsson 367 2. Erla Siguijónsdóttir - Guðni Ingvarsson 345 3. Arni Hannesson - Friðrik Jónsson 338 4. Ragna Briem - Þóranna Pálsdóttir 329 Miðvikudaginn 9. júní var spil- aður Monrad Barómeter með þátt- töku 17 para. Meðalskor var 0 og efstu pör voru: 1. Jón Viðar Jónmundsson - Torfi Ásgeirsson +62 2. Einar Sigurðsson - Högni Friðþjófsson +41 3. Ragnar Haraldsson - Alfreð Kristjánsson +34 4. Guðjón Bragason - Helgi Bogason +33 Pömm var boðið að leggja 500 kr. í verðlaunapott sem rynni til tveggja efstu paranna. 14 pör tóku þátt í honum og efsta sætið rann til Jóns Viðars og Torfa sem nældu sér í 4500 kr. 2500 kr. runnu til Ragnars ogAIfreðs. Sumarleikuriim Sumarleikur Samvinnuferða og Sumarbridge er í fullum gangi. Þátttökuskilyrðin eru þau að sá spilari sem skorar flest bronsstig á 4 spilakvöldum í röð til og með 30. júlí vinnur Sumarleikinn. Verð- launin eru 40.000 kr. ferðaúttekt hjá Samvinnuferðum Landsýn. Baldur Bjartmarsson og Halldór Þorvaldsson leiða með 70 brons- stig en þeir Torfi og Jón Viðar em með góða stöðu eftir 2 undanfarin kvöld þar sem þeir skoruðu 56 bronsstig. Guðlaugur aftur orðinn brons- stigahæstur Guðlaugur Sveinsson fór aftur uppfyrir Jón Stefánsson á brons- stigalista Sumarbridge 1999. Guð- Iaugur hefur núna 11 stiga forskot á Jón. Staða efstu manna eftir spilamennsku 9. júní er þannig: 1. Guðlaugur Sveinsson 141 bronsstig 2. Jón Stefánsson 130 bronsstig 3. Jón Viðar Jónmundsson 110 bronsstig 4. Baldur Bjartmarss. 97 bronsstig 5. Erla Siguijónsd. 83 bronsstig 6. Torfi Ásgeirsson 76 bronsstig 106 spilarar hafa fengið 2806 bronsstig fram að þessu í Sumar- bridge 1999.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.