Dagur - 12.06.1999, Blaðsíða 14

Dagur - 12.06.1999, Blaðsíða 14
14 - L A U c; A I{ DAG U K 12. JÚNÍ 1999 Dmjut DAGSKRÁIN L. A SJÓNVARPIÐ 09.00 Morgunsjónvarp barnanna. 10.30 Skjáleikur. 16.25 íslandsmótið í snóker. Upptaka frá úrslitaleik Brynjars Valdimars- sonar og Jóhannesar B. Jóhann- essonar. Umsjón: Geir Magnús- son. 16.55 Formúla 1. Bein útsending frá tímatöku fyrir kappaksturinn í Kanada. Lýsing: Gunnlaugur Rögnvaldsson. 18.20 Táknmálsfréttir. 18.30 Nikkl og gæludýrið (5:13) (Ned’s Newt). Teiknimyndaflokkur um lítinn fjörkálf og gæludýrið hans sem getur tekið á sig ýmsar myndir. 19.00 Fréttir, íþróttir og veður. 19.45 Elnkaspæjarinn (2:13) (Buddy Faro). 20.30 Lottó. 20.35 Hótel Furulundur (4:13) (Pay- ne). Bandarísk gamanþáttaröð um starfsfólk og gesti á gistihúsi í Kaliforníu og ýmsar skondnar uppákomur þar. Þættirnir eru byggðir á breska flokknum Hótel Tindastóli eöa Fawlty Towers. Aö- alhlutverk: John Larroquette, Jo- beth Williams, Julie Benz og Rick Ðattalia. 21.05 Micki og Maude (Micki and Maude). 23.05 Á síðustu stundu (When Time Expires). Bandarísk spennumynd frá 1998. Ungur maður er sendur til Texas að vinna verk sem á aö koma í veg fyrir gjöreyðingu jarð- arinnar en dularfullir menn reyna aö hindra að honum takist ætlun- arverkið. Leikstjóri: David Bourla. Aðalhlutverk: Richard Grieco, Cynthia Geary og Mark Hamill. 00.40 Útvarpsfréttir. 00.50 Skjáleikur. 09.00 Herramenn og heiðurskonur. 09.05 Líf á haugunum. 09.10 Heimurinn hennar Ollu. 09.35 Bangsi litli. 09.40 Tao Tao. 10.05 Villingarnir. 10.25 Grallararnir. 10.50 Baldur búálfur. 11.15 Sögur úr Andabæ. 11.35 Úrvalsdeildin. 12.00 NBA-tilþrif. 12.25 Elskan, ég minnkaði börnin (e). 13.10 Afarkostir (e) (Seesaw). Fyrri hluti myndar um hjónin Morris og Val Price sem lenda í þeim ósköp- um að dóttur þeirra er rænt. Síðari hluti er á dagskrá annað kvöld. Aðalhlutverk: David Suchet, Ger- aldine James, Amanda Ooms og Neil Stuke. 1998. 14.50 Kóngurinn og ég (e) (The King and I). Enskukennari, sem er ekkja, fer til Siam til að kenna börnum konungsins ensku. Aðal- hlutverk: Deborah Kerr, Rita Mor- eno og Yul Brynner. 1956. 17.00 Oprah Winfrey. 17.45 Sundur og saman í Hollywood (2:6) (e). 18.35 Glæstar vonir. 19.00 19>20. 20.05 Ó, ráðhús! (19:24). 20.35 Vinir (12:24). 21.05 Svikavefur (Circle of Deceit). 1998. Strangl. bönnuð bömum. 22.40 Odessa-skjölin (The Odessa File). Roskinn gyðingur fremur sjálfsmorð í Hamborg árið 1963. Blaðamaðurinn Peter Miller kemst yfir dagbók hans og les þar um hrottalega glæpi sem framdir voru í fangabúðum nasista í Lettlandi undir stjórn Eduards Rosch- manns. Miller ákveður að grennsl- ast fyrir um það hvað hafi orðið af Roschmann. Aðalhlutverk: Jon Voight, Maximilian Schell og Maria Schell. 1974. Stranglega bönnuð börnum. 00.45 Sabrina (e). Harrison Ford leikur viðskiptajöfurinn Linus Larrabee en ekkert er honum heilagt. Þegar Sabrina kemur fram á sjónarsvið- ið veit Linus þó ekki sitt rjúkandi ráð. 1995. 02.50 Örlagadans (e) (Naked Tango). Líf tangódansara í undirheimum Buenos Aires á þriðja áratugnum er enginn dans á rósum. Aöalhlut- verk: Esai Morales, Mathilda May og Vincent D’Onofrio. 1991. Stranglega bönnuð börnum. 04.20 Dagskrárlok. HFJðLMIDLARÝNI <. BiÖRN ÞORLÁKSSON Lækurmn og vatnið E.t.v. er allt of stutt síðan ég mærði Rás 1 síðast. Hins vegar er að ljúkast upp fyrir mér heimur sem ég finn mig knúinn til að koma á framfæri. Oft leitar maður langt yfir skammt en mikilvæg- ast er að leitin beri árangur. Ég fann. Á Rás 1. Sjónvarpið heldur landsmönnum í heljargreip- um og hefur sá sem hér ritar, oftar en ekki kvart- að undan þeirri dagskrá sem íslensku stöðvarnar bjóða okkur upp á. Sérstaklega á það við um sumartímann og það var einmitt vegna þess hve sjónvarpið er Iélegt, að ég byrjaði að glugga í dagskrá Rásar 1 á kvöldin. Dálítið var skrýtið að lesa útvarpsdagskrána í fyrsta skipti á ævinni á meðan sjónvarpsdagskráin hafði verið skönnuð í 25 ár eða svo. Kosturinn við að hlusta á útvarp er að maður getur gert tvennt í einu. Hins vegar er oft alveg nóg að hlusta og t.d. varð ég nú síðast hugfang- inn að vel unnum þætti um Hannes Pétursson skáld sem endurfluttur var sl. miðvikudagskvöld. I kjölfarið mætti Reynir Jónasson við hljóðnem- ann með framandi harmonikkutóna. Ég fór rík- ari í rúmið það kvöld en ég hafði vaknað og er það nokkurt undur þegar fjölmiðlar eru annars vegar. Hið talaða mál er með allt öðrum hætti á þess- ari rás en öllum hinum. Keppikefli dagskrár- gerðarmanna virðist að vanda sig og yfirlætið sem oft einkennir fimbulfambana á hinum stöðvunum er ekki til staðar. Eftir að hafa æpt á frelsi útvarpsstöðva á sínum tíma, sný ég nú aft- ur að uppbafinu og kemst að dálitlu skrýtnu. Heima var best. Og það er nægt vatn í læknum. Skjáleikur. 15.55 íslenski boltinn. Bein útsending frá Landssímadeildinni. 18.00 Jerry Springer (e) (The Jerry Springer Show). 18.45 Babylon 5 (e). Vísindaskáldsögu- þættir sem gerast úti í himin- geimnum í framtíðinni þegar jarð- lífið er komið á heljarþröm. 19.30 Kung Fu - Goðsögnin lifir (e). (Kung Fu: The Legend Continu- es) 20.15 Valkyrjan (19:22) (Xena:Warrior Princess). 21.00 Draugahúsið (Changeling). Eig- inkona og dóttir Johns Russels létu lífiö í umferðarslysi og John ákveður að lina þjáningarnar meö því að skipta um umhverfi. Hann yfirgefur New York og tekur við nýju starfi í Seattle. Leikstjóri: Pet- er Medak. Aðalhlutverk: George C. Scott, Melvyn Douglas, Trish Van Devere og John Colicos.1979. Stranglega bönnuð börnum. 22.45 Hnefaleikar - Felix Trinidad (e). Útsending frá hnefaleikakeppni í Púertó Ríkó. 00.45 Konur og erótík (Penthouse 10). Ljósblá kvikmynd. Stranglega bönnuð bömum. 02.35 Dagskrárlok og skjáleikur. 16.00 Bak við tjöldin með Völu Matt. <e). 16.35 Bottom. 18.35 Svlðsljósið með Busta Rymes. 19.00 dagskrárhlé. 20.30 Pensacola. 21.15 Kvikmynd: Managua. 23.00 Með hausverk um helgar (e). 01.00 Dagskrárlok. 21:00 Kvöldljós Kristilegur umræðu- þáttur frá sjónvarpsstööinni Omega „HVAÐ FINNST ÞER UM UTVARP OG SJÓNVARP“ Vil geta horft á háða fréttatímana „Maður klikkar helst aldrei á Daewoo-mótorsporti, þar fær maður útrás fyrir karlmennsk- una. Þegar maður er hættur sjálfur í bílaleik þá er ágætt að horfa svona á bílaþætti í sjón- varpinu og Iáta sig dreyma um jeppann," segir Guðmundur Rafnkell Gíslason, veitinga- maður í Egilsbúð í Neskaupstað og Pizza 67 í Fjarðabyggð. Hann segist hlusta frekar lítið á útvarp. „Þó er ég oft og tíðum mjög ánægður með síðdegisút- varpið, bæði hjá Bylgjunni og Rás tvö. Einar Ágústsson er hrikalega góður á Mónó og hinn nýi útvarpsmaður á Rás 2, Tómas Tómsson, lofar góðu. Síðan verð ég að segja að Pjetur St. Arason er oft með prýðilega þætti á Rás l.“ Guðmundur segir að fyrir utan fréttaþjónustuna sé sjónvarpið fyrst og fremst afþreying og þá komi þættirnir Tveggja heima sýn á Stöð 2 upp í hugann, það séu ágætir þættir sem séu dálít- ið ruglaðir. Hann segist aldrei mega vera að því að horfa á sjónvarpið um helgar þvf þá sé hann annað hvort að vinna eða skemmta sér. Hann segist hins vegar alltaf horfa á fréttirnar og er ánægður með báðar frétta- stofunar en segist vera óánægð- ur með flutninginn á fréttatím- anum. „Það er vegna þess að ég er mjög fréttaþyrstur eftir að hafa Iítið hlustað á útvarpið all- an daginn, þá vil ég geta horft á báða fréttatímana. Bæði geta horft á 19-20 til enda og frétt- irnar í Ríkissjónvarpinu en nú þarf maður að velja. Sennilega velur maður Stöð 2 vegna þess að það er inni í prógramminu hjá manni að kveikja á 19-20 klukkan sjö á kvöldin.“ Guömundur Rafnkell Gíslason, veitingamaður, segist vera frétt- þyrstur þegar hann komi heim úr vinnunni og iítiö tækifæri haft til þess að hlusta á útvarpið. UB RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 8.00 Fréttir. 8.07 Músík að morgni dags. 9.00 Fréttir. 9.03 Út um græna grundu. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 í mörg horn að líta. Sápa eftir Gunnar Gunn- arsson. Fjórði þáttur. Leikstjóri: Jakob Þór Ein- arsson. 11.00 ívikulokin. Umsjón: Þorfinnur Ómarsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardags- ins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir og auglýsingar. 13.00 Fréttaauki á laugardegi. 14.00 Til allra átta. Tónlist frá ýmsum heimshornum. Umsjón: Sigríöur Stephensen. 14.30 Borgin og mannshjartað Fyrsti þáttur af fjór- um: Hvað er „flaneur"? Úmsjón: Hjálmar Sveinsson. 15.20 Sáðmenn söngvanna. Þriðji þáttur. Umsjón: HöröurTorfason. 16.00 Fréttir. 16.08 Vísindi í aldarlok. Annar þáttur: Einfaldleikinn. Umsjón: Andri Steinþór Björnsson. 16.20 Heimur harmóníkunnar. Umsjón: Reynir Jón- asson. 17.00 Saltfiskur í sumarskapi. Umsjón: Anna Pálína Árnadóttir. 17.55 Auglýsingar. 18.00 Kvöldfréttir. 18.30 Fyrirmyndarmiljónerinn, smásaga eftir Oscar Wilde. 18.52 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Fréttayfirlit. 19.03 Hljóðritasafnið. Dimension eftir Magnús Blön- dal Jóhannsson og Adagio eftir Tryggva M. Baldvinsson. Um Njálsbrennu, tónlist eftir Leif k>órarinsson úr leikriti Jóhanns Sigurjónssonar, Merði Valkgarðssyni. !9.30 Veðurfregnir. 19.45 Óskastundin. Óskalagaþáttur hlustenda. Um- sjón: Gerður G. Bjarklind. .20.30 Menningardeilur á millistríðsárunum. Fyrsti þáttur af sex: Heilinn og hárið. Umsjón: Sigríð- ur Matthíasdóttir. 21.00 Þú dýra list. Þáttur Páls Heiðars Jónssonar. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Orð kvöldsins. 22.20 Smásaga vikunnar, Minkurinn eftir Sigfús Bjartmarsson. 23.10 Dustað af dansskónum. 24.00 Fréttir. 00.10 Um lágnættið. Atriði úr óperunni Fidelio eftir Ludwig van Beethoven í útsetningu Wenzels Sedlaks fyrir blásarasveit. 01.00 Veðurspá. 01.10 Útvarpaö á samtengdum rásum til morg- uns. RÁS 2 90,1/99,9 8.00 Fréttir. 8.07 Laugardagslíf. 9.00 Fréttir. 9.03 Laugardagslíf. 10.00 Fréttir. 10.03 Laugardagslíf. 11.00 Tímamót. Saga síöari hluta aldarinnar í tali og tónum í þáttaröð frá BBC. 12.20 Hádegisfréttir. 13.00 Á línunni. 15.00 Tónlist er dauðans alvara. 16.00 Fréttir. 16.08 Með grátt í vöngum. 18.00 Kvöldfréttir. 18.30 Milli steins og sleggju. 19.00 Sjónvarpsfréttir. 19.30 Upphitun. Tónlist úr öllum áttum. 21.00 PZ-senan. 22.00 Fréttir. 22.10 PZ-senan. 24.00 Fréttir. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00,10.00,12.20, 16.00,18.00,19.00,22.00 og 24.00. Stutt land- veöurspá kl. 1 og í lok frétta kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og 24. ítarleg landveðurspá á rás 1 kl. 6.45, 10.03, 12.45, og 22.10. Sjóveðurspá á rás 1 kl. 1, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30 og 22.10. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 13.00, 14.00, 16.00, 18.00, 18.30 og 19.00. BYLGJAN FM 98,9 09.00 Laugardagsmorgunn. Guðmundur Ólafsson fjallar um atburöi og uppákomur helgarinnar, stjórnmál og mannlíf. Fréttir kl. 10.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12:15 Bylgjulestin um land allt. Hemmi Gunn bankar uppá hjá heimamönnum í öllum landsh- lutum með beina útsendingu. 16.00 íslenski listinn. Kynnir er Ivar Guðmundsson. 19.30 Samtengd útsending frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Það er laugardagskvöld. Helgarstemning á laugardagskvöldi. Umsjón: Linda Mjöll Gunn- arsdóttir 23.00 Helgarlífið á Bylgjunni. Ragnar Páll Ólafsson og góð tónlist. 03.00 Næturhrafninn flýgur. Næturvaktin. Að lokinni dagskrá Stöðvar 2 samtengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. Músík að morgni dags íumsjón Svan- hildur Jakobsdóttir er á dagskrá RÚV klukkan 7.05. STJARNAN FM 102,2 Stjaman leikur klassískt rokk út í eitt frá árunum 1965-1985. MATTHILDUR FM 88,5 09.00-12.00 Morgunmenn Matthildar. 12.00-16.00 í helgarskapi - Jóhann Jóhannsson. 16.00-18.00 Prímadonnur ástarsöngvanna. 18.00-24.00 Laug- ardagskvöld á Matthildi. 24.00-09.00 Næturtónar Matthildar. KLASSfK FHI 100,7 Klassísk tónlist allan sólarhringinn. GULL FM 90,9 9:00 Morgunstund gefur Gull 909 í mund, 13:00 Sigvaldi Búi Þórarinsson 17:00 Haraldur Gísla- son 21:00 Bob Murray FM 957 11-15 Haraldur Daði Ragnarsson. 15-19 Björn Markús Þórsson. 19-22 Maggi Magg mixar upp partíið. 22-02 Karl Lúð- víksson. X-ið FM 97,7 08:00 Með mjaltir í messu 12:00 Mysingur - Máni 16:00 Kapteinn Hemmi 20:00 ítalski plötusnúður- inn MONO FM 87,7 10-13 Dodda. 13-16 Sigmar Vilhjálmsson. 16-20 Henný Árna. 18-20 Haukanes. 20-22 Boy George. 22-01 Þröstur. LINDIN FM 102,9 Lindin sendir út alla daga, allan daginn. Hl|óðneminn FM 107,0 Hljóðneminn á FM 107,0 sendir út talaö mál allan sólarhringinn. ÝMSAR STÖÐVAR Animal Planet 06.00 Pet Rescue 06J0 Pet Rsscue 06:55 Pet Rescue 07:25 Harry's Practice 07:50 Harry's Practice 08:20 Hollywood Safarí: Ghost Town 09.15 Lassie: Bone Of Cortenfion 09:40 Lassie: Tlmmy Falls ln A Hole 10:10 New Wíid Sanctuaries 11:05 The Kimberly, Land Of The Wand|lna 12.00 Hollywood Safari. GhostTown 13130 Hollywood Safari Extinct 14.00 The New Adventurðs Of Black Beauty 14.30 The Ne-w Adventures Of Black Beauty 15.00 Judge Wapner s Animal Court. Smelly Cat 15.30 Judge Wapner's Animal Court. No Money, No Honey 16.00 Harry s Practice 16.30 Harry's Practice 17.00 Pet Rescue 1740 Pet Rescue 18.00 The Crocodile Hunter: Where Oevils Rrn Wdd 19.00 Arctic • Land Of lce And Snow 20.00 Wiktest Antarctica 21.00 Lofds Of The Wmter 22.00 Wiktest Arctic 23.00 Emergency Vets 23.30 Emergency Vets Computer Channel 16.00 Game Over 17.00 Masterclass 18.00 Dagskröriok TNT 04.00 Conspirator 05.30 Hol Milltons 0740 Babes in Arms 09.15 David Coppertieid 11.30 East Side. West Side 13.30 The Shoes Of The Fisherman 16.00 Hot MBIions 18.00 Skirts Ahoy' 20.00 The Adventures of Robin Hood 22.00 Thé Sea Hawk 0040 Shaft in Africa 02.15 Hit Man HALLMARK 05.15 The Göted One 0640 Crossbow 07.15 « Nearty Wasnl Christmas 0840 Hartequin Romance: Cloud Watoer 10.30 l'lí Never Get To Heaven 1245 Big & Hairy 1345 Looking for Miractes 15.20 Margarel Bourke-White 17.00 Night Ride Home 1845 Down in the Delta 2045 Conundrum 22.00 The Fixer 23.45 The Contract 01.30 Red King, White Knight 0110 Urban Satari 04.40 Double Jeopardy Cartoon Network 04.00 Omer and tfw StarchikJ 0440 The Magic Roundabout 05.00 The Tidings 05.30 BSnky 8iB 06.00 Flying Rhino Junior High 06.30 Looney Tunes 07.00 The Powerpiil Giris 07.30 The Sylvester & Tweety Mysteries 08.00 Dexter's Latwratory 09.00 Ed, Edd ‘n’ Eddy 10.00 Cow and Chicken 11.00 The Fbntstones 11.30 Looney Tunes 12.00 Tom and Jerry 12.30 Scooby Doo 13.00 Animaniacs 1340 The Mask 14.00 2 Stupid Dogs 14.30 Johnny Bravo 15.00 The Sytvester & Tweety Mysteries 15.30 Dexters Latwratory 16.00 Ed, £dd ’n’ Eddy 16.30 Cow and Chicken 17.00 Freakazoid! 17.30 The Flíntstones 18.00 Batman 18.30 Superman 19.00 Captarn Planet BBC Prime 04.00 TIZ • Evaluating Pre-school Education 0440 TLZ - Statistical Sciences 05.00 Bodger and Badger 05.15 Forget-Me-Not Farm 0540 Wilkams Wish Welhngtons 05.35 Playdays 0545 Playdays 06.15 Biue Peter 06.40 The WW House 07.05 The Borrowers 07.35 Dt Who: Stones of Biood 08.00 Ciassic Adventure 08.30 Styte Chaltenge 09.00 Ready, Steady. Cook 09.30 Trooping the Cokrnr 11.00 Styte Challenge 1140 Ready, Steady. Cook 12.00 Wödiife 12.30 EastEnders Omntous 14.00 Gardeners' Worid 14.30 Bodger and Badger 14.45 Get Your Own Back 15.10 Blue Peter 15.30 Top o» the Pops 16.00 Dr Who: Stones of Blood 16.30 Coast to Coast 17.00 Animai Hosprtal Goes West 18.00 The Brittas Empire 18.30 Three Up, Two Down 19.00 Harry 20.00 The Ful Wax 20.30 The Young Ones 21.05 Top of the Pops 2140 Sounds of the 6Qs 2240 The Smell of Reeves and Mortimer 22.30 Later Wrth Joois Holland 2340 TLZ - Environmenta) Soiutions? 0040 TIZ - New Formutae tor Food 00.30 TLZ - Restoring the Balance 01.00 71Z - Control in Reproduction 01.30 TLZ - Changing Clímate? 02.00 TLZ - Healthy Futures: Whose Views Count? 02.30 TLZ • Money and Medicine 03.00 TIZ - Qua&ty and Culture 03.30 TLZ - Bajourou - Music of MaS NATIONAL GEOGRAPHIC 10.00 Nepal - Life Among the Tigers 10.30 Retum of the Lynx 11.00 The Shark Files 12.00 Sea Monsters: Search for the Giant Sqwd 13.00 The Last Frog 1340 Birdnesters of Thailand 14.00 The Human Impact 15.00 The Rambow Birds 16.00 The Shark Files 17.00 The Last Frog 1740 Birdnestera of ThaSand 18.00 Extreme Earth 19.00 Nature's Nightmares 1940 Nature's Nightmares 20.00 Natural Bom Krtlera 21.00 Biack Holes 22.00 Mystertous Worid 23.00 Antardic Wildlife Adventure 00.00 Natural Bom Killers 01.00 Black Holes 02.00 Mysterious Worid 03.00 Antarctic Wrtdiile Adventore 04.00 Ciose Discovery 15.00 Tanks! A History ol the Tank at War 16.00 BattJefiekls 17.00 Batttefieids 18.00 Super Structures 19.00 Avalanche 20.00 Tons of Turbo 21.00 The FBI FHes 22.00 Discover Magazine 2340 Batttelíelds 00.00 Battlefields MTV 04.00 Kickstart 07.30 Fanatic 08.00 European Top 20 09.00 Pop Weekend 11.30 MTV Movie Awards Nomination Spedal 1240 MTV Movíe Awards 1999 14.00 Total Request 15.00 MTV Data Videos 16.00 News Weekend Edítion 16.30 MTV Movie Special 1740 Dance Roor Chart 19.00 Disco 2000 20.00 Megamix 21.00 Amour 22.00 The Late Líck 23.00 Saturday Night Music Mix 01.00 Chíll Out Zone Sky Newrs 05.00 Sunrise 0840 Showbiz Weekly 09.00 Nev/s on the Hour 09.30 Fashion TV 10.00 News on the Hour 10.30 Week ki Review - UK1140 SKY News Today 12.30 Answer The Question 13.00 SKY News Today 1340 Fashion TV 14.00 News on the Hour 14.30 Global Village 15.00 News on the Hour 1540 Week in Review • UK 16.00 Live at Five 17.00 News on the Hour 18.30 Sportsline 19.00 News on the Hour 1940 Answer The Question 20.00 News on the Hour 20.30 Fox Files 21.00 SKY News at Ten 22.00 News on the Hour 22.30 Sportsíine Extra 23.00 News on the Hour 23.30 Showbiz Weekly 00.00 News on the Hour 00.30 Fashion TV 01.00 News on the Hour 0140 The Book Show 02.00 News on the Hour 02.30 Week in Review - UK 0340 News on the Hour 03.30 Answer The Question 04.00 News on the Hour 04.30 Showbiz Weekly CNN 04.00 World News 0440 Inside Europe 05.00 Worid News 05.30 World Business This Week 06.00 Woríd News 06.30 Woríd Beat 07.00 World News 0740 World Sport 08.00 Wotld News 0840 Pinnade Europe 09.00 World News 0940 World Sport 10.00 World News 10.30 News Update/Your health 11.00 World News 1140 Moneyweek 12.00 News Update / Wortd Report 12.30 World Report 13.00 Perspectives 1340 CNN Travel Now 14.00 Worid News 1440 Woríd Sport 15.00 Worid News 15.30 Pro Goff Weekly 16.00 News Update / Lany King 16.30 Larry King 17.00 Worid News 17.30 Fortune 18.00 World News 1840 Worid Beat 19.00 Worid News 19.30 Styte 20.00 World News 20.30 The Arlctub 21.00 World News 2140 Wortd Sport 22.00 CNN Worid View 2240 Inskte Europe 2340 Worid News 23.30 News Update / Your health 00.00 The Worid Today 00.30 Diplomatic License 0140 Larry King Weekend 0140 larry King Weekend 02.00 The Wortd Today 02.30 Both Sides with Jesse Jackson 03.00 World News 03.30 Evans, Novak. Hunt & Shtelds NBC Super Channel 0640 Dot.com 06.30 Managing Asia 07.00 Cottonwood Christian Centre 07.30 Europe This Week 08.30 Asia This Week 09.00 WaH Street Joumal 09.30 McLaughlin Group 1040 CNBC Sports 12.00 CNBC Sports 14.00 Eutope This Week 15.00 Asia This Week 1540 McLaughkn Group 16.00 Storyboard 16.30 Dot.com 17.00 Time and Again 18.00 DaleBne 19.00 Tonight Show with Jay Leno 20.00 Late Night With Conan O'Brien 21.00 CNBC Sports 23.00 Dot.com 2340 Storyboard 00.00 Asia This Week 00.30 Far Eastem Economic Review 01.00 Time and Again 02.00 Dateline 03.00 Europe Thts Week 04.00 Managing Asia 04.30 Far Eastem Economic Review 05.00 Europe This Week Eurosport 06.30 Mountain Bike: Uci Worid Cup in Nevegal, Italy 07.00 Car Radng. Le Mans 24 Hour Race 07.30 Car Radng: Le Mans 24 Hour Race - the Legends 08.30 Rally: Fia Worid Champkmshp - AcropoRs Rally in Greece 09.00 Superbike: Worid Championship in N.rburgnng. Germany 10.00 Tennis Atp Toumament in Halle, Germanv 12.00 Car Racinq: Le Mans 24 Hour Race • Poie Posrtion 110 . : Race 13.30 Car Racing: Le Mans 24 Hour Race 15.00 Tenms: /v Queen's Tournament in London. Great Britain 16.00 Football: intemational U-21 Toumament of Toulon, France 17.30 Car Racing: Le Mans 24 Hour Race 1840 Superbike: World Championship ín N.rbur- gring, Germany 19.00 Car Radng: Le Mans 24 Hour Race 21.00 Golf: European Udíes' Pga • Evian Masters in France 22.00 Tennis: Atp Queen's Tournament in London. Great Britain 23.00 Boxing Intemational Contest 00.00 Close VH-1 05.00 Breakfast in Bed 08.00 Greatest Hits of... the Spice Girts 0840 Talk Musíe 09.00 Something for fhe Weekend 10.00 The Millennium Classic Years : 1971 11.00 Ten of the Best: The Corrs 12.00 Greatest Hits of... the Beautiful South 1240 Pop-up Video 13.00 American Classic 14.00 The VH1 Album Chart Show 15.00 The Top 50 Artists of All Ttme 19.00 The VH1 Disco Paity 20.00 The Kate & Jono Show 2140 Gail Porter's Big 90’s 2240 VH1 Spice 23.00 Midnight Specíal 23.30 Pop Up Video 00.00 The Top 50 Artists of All Time 04.00 VH1 Late Shift Omega 09.00 Barnadagskrá (Krakkar gegn glæpum, Krakkar á ferð og flugi, Gleðistöðin, Þorpið hans Viila, Ævintýri í Þurragljúfri, Háa- loft Jönu). 12.00 Blandað efni. 14.30 Barnadagskrá (Krakkar gegn glaepum, Krakkar á ferð og flugi, Gleðistöðin, Þorpið hans Villa, Ævintýri í Þurragljúfri, Héaloft Jönu, Staðreyndabankinn, Krakkar gegn glæpum, Krakkar é ferð og flugi, Sönghomið, Krakkaklúbb- urinn, Trúarbær). 2040 Vonartjóu. Endursýndur þáttur. 22.00 Boð- skapur Central Baptist kirkjunnar með Ron Phillips. 2240 Lofiö Orotlin (Pralse the Lord). Blandað efni frá TBN sjónvarpsstððinnl. Ýmsir gestlr.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.