Dagur - 20.07.1999, Síða 13

Dagur - 20.07.1999, Síða 13
 ÞRIÐJUDAGU R 20. JÚLÍ 1999 - 13 ÍÞRÓTTIR Ftmni met á Meistaramóti Meistaramót ung- inemia 15-22 áraí firjálsuin íþróttum fór fram á Kaplakrikavelli í Hafnarfirdi um helg- ina. Ágætur árangur náðist á mótinu og voru sett alls fimm ís- landsmet. Um tvö hundruð ungmenni frá átján félögum voru mætt í Kaplakrika í Hafnarfirði um helg- ina til að taka þátt í Meistaramóti Islands 15-22 ára sem þar fór fram. Miðað við árangur og íjölda þátttakenda virðist mikil gróska hjá unga fólkinu og var keppni í flestum greinum mjög spennandi. Ekki síst vegna þess að mótið var einnig stigakeppni milli félaga og því mikil þarátta um stigin. Tvö íslandsmet hjá Sigrúnu Fimm íslandsmet voru sett á mót- inu og setti Sigrún Fjeldsted, spjótkastari úr FH, tvö þeirra. Metin setti hún þó ekki í sinni helstu grein, heldur í kúluvarpi og sleggjukasti. Hún varpaði kúlunni 12,29 m og sleggjunni 37,18 m. Sigrún sigraði einnig í spjótkast- inu, kastaði 41,48 m. Hallbera Eiríksdóttir, UMSB, setti einnig nýtt Islandsmet í meyjaflokki, þegar hún kastaði kringlunni 40,84 m. Hornfirðingurinn öflugi, Vigfús Dan Sigurðsson, IR, sem sigraði í kúluvarpi, kringlukasti og sleggju- kasti, setti fslandsmet í sleggjukastinu, þegar hann kastaði 57,60 m. Björgvin fékk sex gull FH-ingurinn Björgvin Víkingsson vann flesta íslandsmeistaratitla í flokki sveina, eða alls sex. Hann sigraði í 100 m grindahlaupi, 400 m hlaupi, 1500 m hlaupi, 300 m grindahlaupi, 200 m hlaupi og 800 m hlaupi. Björgvin sýndi íslandsmeistarar í einstökum greinum Sveinar 100 m hlaup Óttar Jónsson, FH 11,62 Stangarstökk Ólafur D. Hreinsson, Fjölni 3,20 1500 m hlaup Björgvin Víkingsson, FH 4:22,01 100 m grind Björgvin Víkingsson, FH 14,13 Kúluvarp Vigfús Dan Sigurðsson, ÍR 17,69 Kringlukast Vigfús Dan Sigurðsson, ÍR 48,66 400 m hlaup Björgvin Víkingsson, FH 52,88 Langstökk Arnór Sigmarsson, UFA 6,28 4x100 m boðhlaup Sveit ÍR 47,64 (Þráinn, Sigurjón, Eyþór, Gunnar) Þrístökk Arnfinnur Finnbjörnss., ÍR 12,10 Sleggjukast (íslandsmet) Vigfús Dan Sigurðsson, ÍR 57,60 3000 m hlaup Eyþór H. Úlfarsson, ÍR 9:56,68 300 m grind Björgvin Víkingsson, FH 40,14 200 m hlaup Björgvin Víkingsson, FH 23,92 800 m hlaup Björgvin Víkingsson, FH 2:10,90 Hástökk Sigurjón Guðjónsson, ÍR 1,75 Spjótkast Arnfinnur Finnbjörnss., ÍR 52,83 Meyjar 100 m hlaup Kristín Þórhallsd. UMSB 12,72 1500 m hlaup Rakel Ingólfsdóttir, ÍR 5:14,68 Kúluvarp (íslandsmet) Sigrún Fjeldsted, FH 12,29 Kringlukast (íslandsmet) Hallbera Eiríksd. UMSB 40,84 80 m grind Ágústa Tryggvadóttir, HSK 12,39 Stangarstökk Eyrún M. Guðmunds., HSK 2,30 Langstökk Kristín Þóhallsdóttir, UMSB 5,58 400 m hlaup Eva Rós Stefánsdóttir, FH 60,66 4x100 m boðhlaup Sveit Ármanns 54,24 (Ásgerður, Berglind, Oddný, Björg) Hástökk íris Svavarsdóttir, FH 1,60 300 m grind Berglind Gunnarsd., Á 48,33 3000 m hlaup Rakel íngólfsdóttir, ÍR 11:07,06 200 m hlaup Kristín Þórhallsd. UMSB 26,76 Sleggjukast (Islandsmet) Sigrún Fjeldsted, FH 37,18 Spjótkast Sigrún Fjeldsted, FH 41,48 800 m hlaup Eva Rós Stefánsd., FH 2:20,16 Þrístökk Ágústa Tryggvad., HSK 11,00 Stúlkur 100 m hlaup Silja Úlfarsdóttir, FH 12,27 Kringlukast Aðalh. M. Vigfúsd. UBK 33,52 Langstökk Jóhanna Ingadóttir, Fjölni 5,10 1500 m hlaup Gígja Gunnlaugsd., ÍR 5:26,33 Kúluvarp Sigurbjörg Hjartard. HSÞ 10,34 Stangarstökk Anna M. Ólafsdóttir, UFA 2,90 100 m grind Anna M. Ólafsdóttir, UFA 14,65 400 m hlaup Silja Úlfarsdóttir, FH 56,10 4x100 m boðhlaup Sveit FH 50,49 (Jenný, Ylfa, Hilda, Silja) Þrístökk Hilda G. Svavarsdóttir, FH 11,08 300 m grind (Islandsmet) Silja Úlfarsdóttir, FH 44,09 3000 m hlaup Gígja Gunnlaugsd. ÍR 11:16,32 200 m hlaup Silja Úlfarsdóttir, FI4 25,18 Spjótkast Silja Úlfarsdóttir, FH 33,72 Sleggjukast Þórunn Erlingsd., UMSS 29.35 800 m hlaup Heiða Ö. Kristjánsd., HSK 2:24,18 Hástökk Rósa B. Sveinsdóttir, UMSB 1,55 Drengir 100 m hlaup fvar Örn Indriðason Á 11,18 Stangarstökk Jónas Hl. Hallgrímss., FH 3,50 1500 m hlaup Stefán Á. Hafsteinss., ÍR 4:13,53 Langstökk Jónas H. Hallgrímsson, FH 6,46 Kringlukast Óðinn B. Þorsteinsson, ÍR 47,90 Kúluvarp Óðinn B. Þorsteinsson, ÍR 13,45 110 m grind Ingi Sturla Þórisson, FH 14,90 400 m hlaup ívar Öm Indriðason, Á 51,35 4x100 m boðhlaup Sveit FH 45,68 (Egill, Jónas, Ingi Sturla, Jóhann) Hástökk Björgvin R. Helgason, HSK 1,80 Þrístökk Jónas H. Hallgrímss., FH 13,30 3000 m hlaup Stefán Á. Hafsteinss., ÍR 9:25,18 300 m grind Ingi Sturla Þórisson, FH 40,13 200 m hlaup Ivar Örn Indriðason, Á 22,48 800 m hlaup Daði Rúnar Jónsson, FH 1:58,34 Sleggjukast Garðar V. Gunnarss., UMSS 42,18 Spjótkast Jónas H. Hallgrímss., FH 43,45 Karlar 19-22 ára 100 m hlaup Aron F. Lúðvíksson, FFI 11,04 Stangarstökk Sigurður Karlsson, UMFT 3,50 1500 m hlaup Árni Már Jónsson, FH 4:14,22 Kringlukast Stefán R. Jónsson, UBK 44,14 Langstökk Arnar M. Vilhjálmss., UFA 6,75 Kúluvarp Sigurður Karlsson, UMFT 14,03 110 m grind Rafn Árnason, UMFA 17,67 400 m hlaup Aron F. Lúðvíksson, FH 51,88 4x100 m boðhlaup Sveit FH 46,06 (Aron, Björn Bragi, Árni, Sveinn) Hástökk Ólafur S. Ólafsson, ÍR 1,90 Þrístökk Örvar Ólafsson, HSK 14,31 3000 m hlaup Gauti Jóhanness., UMSB 9:09,36 400 m grind Ari Guðfinnsson, UFA 62,92 200 m hlaup Aron F. Lúðvíksson, FH 22,65 Spjótkast Sigurður Karlsson, UMFT 59,50 Sleggjukast Stefán R. Jónsson, UBK 37,89 800 m hlaup Björn Margeirss., UMFT 1:58,07 4x400 m boðhlaup Sveit FH 3:31,55 (Jóhann, Daði, Ingi, Jóhann) Konur 19-22 ára 100 m hlaup Sigurlaug Níelsd., UMSE 12,88 Kringlukast Guðleif Harðardóttir, ÍR 36,95 Langstökk Sigurlaug Níelsd., UMSE 5,20 1500 m hlaup Borghild. Valgeirsd. HSK 5:08,81 Kúluvarp Auður Aðalbjarnard., UFA 11,21 100 m grind Sigurlaug Níelsd. UMSE 15,29 4x100 m boðhlaup Sveit UBK 53,68 (Valgerður, Hallbera, Helga, Aðalh.) Þrístökk Guðbjörg L. Bragad., ÍR 10,48 3000 m hlaup Borgh. Valgeirsd. HSK 11:06,34 200 m hlaup Harpa Erlendsdóttir, ÍR 29,67 Spjótkast Áuður Aðalbjarnard. UFA 37,25 Sleggjukast Guðleif Harðardóttir, ÍR 43,42 800 m hlaup Borgh. Valgeirsd., HSK 2:25,31 Hástökk Guðbjörg L. Bragadóttir., ÍR 1,55 4x400 m hoðhlaup (íslandsmet) Sveit FH 4:04,75 (Ylfa, Eva Rós, Hilda, Silja) FH-ingar urðu stigahæstir í fjórum flokkum, en ÍR-ingar í tveimur. Fyrirlið- ar fiokkanna með stigabikarana. Sigrún Fjeidsted, FH, setti tvö ís- landsmet í flokki meyja. Vigfús Dan Sigurðsson, ÍR, setti nýtt íslandsmet í sleggjukasti sveina. Silja Úlfarsdóttir, FH, var sigur- sælust á mótinu og vann sjö gull. Björgvin Víkingsson, FH, sigraði í sex greinum í sveinaflokki. Verðiaunahafar í 800 m hlaupi karla. Bræðurnir Björn og Sveinn Margeirs- synir, UMFT, ásamt Burkna Helgasyni, ÍR. mikla keppnishörku á mótinu og tók þátt í alls níu greinum. Þrátt fyrir álagið náði hann mjög góðum árangri og var t.d. aðeins 1/10 úr sekúndu ffá íslandsmetinu í 300 m grindahlaupi þegar hann hljóp á 40,14 sek. Kristín Þórhallsdóttir, UMSB, sigraði í þremur greinum í meyja- flokki, en hún varð íslandsmeist- ari í 100 og 200 m hlaupum og í langstökki. Silja sigraði í sjö greimun I flokki stúlkna setti Silja Ulfars- dóttir, spretthlaupari úr FH, nýtt íslandsmet í 300 m grindahlaupi, þegar hún sigraði á 44,09 sek. Silja vann til flestra gullverðlauna á mótinu, eða alls sjö, en hún sigr- aði í 100 m hlaupi, 400 m hlaupi, spjótkasti, 300 m grindahlaupi, 200 m hlaupi og var einnig í sigur- sveitum FH í 4x100 m og 4x400 m boðhlaupum. í flokki drengja varð Jónas Hlyn- ur Hallgrímsson, FH, fimmfaldur ísiandsmeistari, en hann sigraði í langstökki, þrístökki, stangar- stökki og spjótkasti, auk þess sem hann var í sigursveit FH í 4x100 m boðhlaupi. Ingi Sturla Þórisson, FH sigraði í Ijórum greinum drengja, eða í 110 m og 300 m grindahlaupi, auk þess að vera í sigursveitum FH í 4x100 og 4x400 m boðhlaup- um. ívar Öm Indriðason, Armanni varð Islandsmeistari í þremur greinum drengja, en hann sigraði í 100, 200 og 400 m hlaupum. Aron ílmiiifaldur meistari í flokki karla 19-22 ára varð Aron Lúðvíksson, FH, íslandsmeistari í fimm greinum. Hann sigraði í 100, 200 og 400 m hlaupum, auk þess sem hann var í sigursveitum FH í 4X100 og 4X400 m boð- hlaupum. Sigurður Karlsson, UMFT, sigr- aði í þremur greinum 19-22 ára, sem vom stangarstökk, kúluvarp ogspjótkast. í flokki kvenna 19-22 ára varð Sigurlaug Níelsdóttir, UMSE, sig- ursælust, en hún sigraði í alls þremur greinum, 100 m hlaupi, 100 m grindahlaupi og langstökki. FH-ingar stigaliæsfir í fjórum flokkum I heildarstigakeppni milli félaga urðu FH-ingar stigahæstir með samtals 487 stig, en næstir komu ÍR-ingar með 327 stig og í þriðja sæti HSK með 208 stig. Sigurveearar í stigakeppni flokka: Sveinar: ÍR 117 Meyjar: FH 65 Stúlkur: FH 94 Drengir: FH 149 Karlar 19-22 ára: FH 68 Konur 19-22 ára: ÍR 64

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.