Dagur - 12.08.1999, Síða 1

Dagur - 12.08.1999, Síða 1
BLAÐ 82. og 83. argangur 150. tolublað Verð i lausasolu 150 kr. Vilj a að Margrét og Sighvatur leiði í 2 ár Sterkur orðrómur er um það innaii Sam- fylMngarmnar að Margrét Frímanus dóttir og Sighvatur Björgvinsson leiði SamfylMnguna sem formlegan stjómmála- floMí fyrstu 2 árin en þá taM Ingibjörg Sól- rún Gísladóttir við formennsMmni. Samkvæmt heimildum Dags eru nú uppi raddir innan Samfylk- ingarinnar um að sameinast verði um að þau Margrét Frí- mannsdóttir og Sighvatur Björg- vinsson leiði Samfylkinguna fyrstu tvö árin eftir að hún hefur verið gerð að formlegum stjórnmála- flokki á næsta ári. Að þessum tveimur árum loknum sé eitt ár í þingkosn- ingar og þá sé rétti tíminn fyrir Ingi- björgu Sól- rúnu Gísladóttur borgarstjóra að koma og taka við formennsku í flokknum og leiða hann í þing- kosningum ári síðar. Þótt þessar raddir séu uppi eru samt margir þessu ósammála og ýmsir farnir að vinna að fram- boði sínu eins og Guðmundur Arni Stefánsson alþingismaður. Sighvatur Björgvinsson sagði í samtali við Dag að hann teldi eðlilegt að yngri kynslóð stjórn- málamanna í Samfylkingunni sæktist eftir áhrifastöum eins og Sighvatur Björg- vinsson. ur Skarphéðinsson. formennsk- unni. Hann nefndi sem dæmi fólk eins og Margréti Frímannsdótt- ur, Guðmund Arna, Bryndísi Hlöðversdótt- ur, Ingibjörgu Sólrúnu Gísla- dóttur og Oss- „Með í slagnum“ „Það er of snemmt að að tala um formann Samfylkingarinnar sem formlegs stjórnmálaflokks enda svo margt sem áður þarf að gera. Hins vegar neita ég því ekkert að ég er með í slagnum um áhrifa- stöður eins og formennskuna, en sem stendur fylgist ég bara með hverju fram vindur,“ sagði Össur, þegar Dagur spurði hann út í málið í gær. Hann bendir á að það séu margar fylkingar sem koma sam- an til að stofna Samfylkinguna og því sé málið svolítið flókið. Taka þurfi tillit til margs eins og þess að jafnvægi verði í forystu- sveitinni. „Eg held því að við, sem höf- um á okkur orð um töluverðan metnað, verðum að beisla hann með tilliti til þessa. Eg get alveg fallist á að þessi fimm nöfn sem Sighvatur nefnir hljóta öll að koma til greina og það kemur vissulega til greina að ég fari í formannsslag en það er bara svo erfitt að fullyrða eitthvað á þess- ari stundu. Persónulega tel ég að Ingibjörg Sólrún yrði afar sterk- ur foringi og ætti mikla mögu- leika ef hún kýs að fara í slaginn. Eg hygg að mjög margir bíði með að gera þessa hluti upp við sig þar til afstaða Ingibjargar Sól- rúnar liggur fyrir,“ segir Össur Skarphéðinsson. - S.DÓR Eignalaust hátekju- fólk Kringum Ijórðungur hinna hæst- launuðu samkvæmt skattaskrám borgar ekki eina krónu í eigna- skatt - sem þýðir að nettóeignir þeirra eru undir 3,7 milljónum króna. Öðrum fjórðungi til við- bótar hefur aðeins tekist að öngla saman eignum sem svarar nokkurra mánaða launum sín- um, oft á langri ævi. Skoðun álagðra eignaskatta virðist raun- ar fyrst og fremst sýna að eigna- skattar séu aðallega greiddir af „fávísum" almenningi sem kann ekki mjög vel á skattalögin. Hin- ir raunverulegu stóreignamenn kunni að koma eignum sínum fyrir í „skattalegum skjólum" og „nenni ekki“ að borga eignaskatt, eins og einn þeirra sagði í fyrra. Enda borgar sá sami nú skatta af um 18 milljóna eignum - þótt engum kæmi á óvart að þær væru minnst tíu sinnum meiri. Sjfl umfjöllun um eignalausa tekjufólkið á bls. 8-9. SP0RT8 eutumcy Skoskir stuðningsmenn knattspyrnuliðsins Kiimarnock voru í gær komnir til höfuðborgarinnar, en þeir hyggjast fylgjast með leik liðs síns við KR í undankeppni Evrópukeppni félagsliða á Laugardalsvelli í kvöld. Pilsnerdrykkja og skotapilsin settu óneitanlega svip á bæinn. Þessi steinn kom fljúgandi inn I garð I hús við Kotárgerði á Akureyri. Grjótregn í íbuðahverfí Óhapp sem varð við sprengingu vegna nýbyggingar við Mýrarveg á Akureyri á Iaugardag varð ekki til að minnka óánægju íbúa í grenndinni vegna framkvæmd- anna. Ibúar í nágrenni bygging- arinnar hafa áður mótmælt byggingarframkvæmdunum. Þegar sprengt var á svæðinu á laugardag varð það óhapp að for- hlað fór upp úr einni holunni. Grjót þeyttist upp úr henni, dreifðist um allstórt svæði, með- al annars inn á lóðir og skemm- di lakk á nokkrum bifreiðum. Að sögn eins íbúa við Kotár- gerði komu þar inn í garð stein- ar eitthvað stærri en meðalstórt epli og hefðu þeir hæglega getað valdið alvarlegum slysum ef fólk hefði orðið fyrir. Ibúamir eru ósáttir við að hafa ekki verið látnir vita um sprenginguna og benda á að aðeins hafi verið haft samband við fólk í örfáum hús- um. Til dæmis hafi komið upp á svalir við Mýrarveginn odd- hvassir steinar á stærð við eld- spýtnastokk. Hætta aldrei útilokuð Samkvæmt upplýsingum frá lög- reglu óskaði verktakinn eftir því að varúðarráðstafanir yrðu gerð- ar. Lögreglumenn hafi Iokað fyr- ir umferð um svæðið og haft samband við fólk í þeim húsum þar sem bifreiðar stóðu næst þyggingarsvæðinu. Fólk var beð- ið um að færa bifreiðar á meðan sprengt yrði. Deildar meiningar virðast hinsvegar vera um hvetjir voru látnir vita og hvetjir ekki. Arni Helgason, verktaki, sem sá um að sprengja á staðnum, segir að aldrei sé hægt að útiloka algjörlega hættu af sprenging- um. „Við gerðum það sem okkur fannst að þyrfti að gera. En það er mjög vont að vera að reyna að gera ráðstafanir ef fólk vill ekki taka þátt í þeim af því að það er að mótmæla einhverjum gjörn- ingi bæjarstjórnar, sem er alveg óháð verktakanum sem er að vinna á svæðinu," segir Arni. - HI FERJAYFIR BREIÐAFJÖRÐ, Sigling yfir Breiðafjörd er ógleymanleg ferö inn í stórbrotna náttúru Vestfjarða. VJ-l'j \Cm Venjulegirog demantsskomir trúlofunarhringar GULLSMKUR SIGTRYGGUR & PÉTUR AKUREYRI • SÍMI 462 3524 womowm ex&ms EITT NÚMER AÐ MUNA 5351100

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.