Dagur - 14.08.1999, Blaðsíða 13

Dagur - 14.08.1999, Blaðsíða 13
LAUGARDAGUR 14. ÁGÚST 1999 - 29 4 dl kjúklinga- eða grænmetis- soð 4 dl couscous 1 grillaður kjúklingur 2 tómatar Dressing: 1 msk vínedik 3 msk ólívuolía 'A. tsk salatkrydd smavegis pipar Skerið laukinn í smátt og skerið brokkolí niður. Sjóðið lauk og brokkolí í Iéttsöltuðu vatni í 3-4 mín. Hellið af. Komið upp suðu á soðinu, hrærið couscousgijónun- um út í og náið upp suðu á nýjan leik. Setjið lok á pottinn, takið pottinn af hitanum og látið standa í 5-6 mín. Skerið kjúklinginn i smátt. Bætið kjöti og grænmeti út í pott- inn. Lagið dressinguna. Gerið sal- atið tilbúið, skerið niður tómata og setjið ofan á. Spaghettí með rækjtun Auðvelt er að sjóða spaghettí og nota rækjur ásamt dilli og gulrótum út á. Fínt í útilegunni! 500 g rækjur 300 g spaghetti 3-4 gulrætur 2/ d\ kaffirjómi 1 msk humarsoð eða 'A súputen- ingur (kjúklingur eða fiskur) 1 msk. tómatpuré smávegis cajenn-pipar ca. 1 dl smátt skorið dill Hreinsið rækjurnar og setjið til hliðar. Sjóðið pasta f léttsöltuðu vatni. Hreinsið og skerið gulrætur niður þegar 3 mínútur eru eftir af suðunni. Hellið vatninu af pasta og gulrótum. Hellið ijóma, humarsoði eða soð með súputen- ingi ásamt tómapuré og cajenn- pipar í pottinn. Látið sjóða í nokkrar mín. án loks. Bætið rækj- unum út í og smakkið til. Borið fram með pasta og dilli. DpZÁ\ GpMB Amerfsk gæða framleiðsla 30-450 lítrar Umboðs- menn um land allt RAFV0RUR ARMULI 5 • RVK • SIMI 568 6411 Þeir sem kaupa eða hefja byggingu á íbúðarhúsnæði til eigin nota 19Ö9 og sfðar geta sótt um fyrirframgreiðslu vaxtabóta. Umsóknareyðublöð ásamt upplýsinga- bæklingi liggja frammi hjá skattstjórum, bönkum og sparisjóðum. Eyðublaðið má einnig sækja á upplýsingavef ríkisskattstjóra, rsk.is Umsókn skal senda skatt- stjóra í því umdæmi þar sem umsækjandi á lögheimili. Vaxtabætur verða greiddar fyrirfram ársfjórðungslega fjórum mánuðum eftir lok hvers ársfjórðungs. Fyrirframgreiðsla vegna2. ársfjórðungs, þ.e. vegna vaxtagreiðslna fyrir tímabilið apríl, maí og júní 1999, verður greidd út 1. nóvember n.k. Umsókn um fyrirframgreiðslu vegna annars ársfjórðungs þarf að hafa borist skattstjóra eigi síðar en 16. ágúst n.k. Allar nánari upplýsingar veita skattstjórar og ríkisskattstjóri Þelr flska sem róa... Þeir fiska sem roa Þelr flska sem róa Þelr /k Þú getur gerst áskrifandi hjá Kaupþingi og öllum sparisjóðum KAUPÞING Kaupþing hf. • Ármúla 13A • Reykjavík sími 5151500 • fax 5151509 • www.kaupthing.is

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.