Alþýðublaðið - 14.02.1967, Page 11
Drengjameistaramót íslands í frjálsum innanhúss:
Karl Erlendsson, KA
sigursæll á mótinu
Keppendur voru um tuttugu
i flestum greinum mótsins
Magnús Steinþórs., UBK, 1,67 m.
Rúnar Steinsen, UBK, 1,67 m.
Einar Þorgrímsson, ÍR, 1,62 m.
Guðjón Magnússon, ÍR, 1,57 m.
Hástökk án atrennu:
Drengjameistaramót íslands í
frjálsum íþróttum innanhúss var
háð í íþróttahúsinu í Kópavogi á
sunnudag. Keppt var þó aðeins í
fjórum greinum af sex. Tveim
greinum var frestað, kúluvarpi
en í því verður keppt í sambandi
við Unglingamótið á sunnudaginn
kemur, og í stangarstökki, en í
því verður keppt á Meistaramóti
íslands í lok marz.
Keppendur voru margir frá níu
félögum og bandalogum. Keppn-
ín tókst yfirleitt vel Mesta at-
hygli vöktu tveir piltar frá KA,
Akureyri, þeir sigruðu í þrem
greinum af fjórum og hlutu alls
fihim verðlaunapeninga.
Um helgina setti Randy Matson
nýtt óopinbert heimsmet í kúlu-
varpi innanhúss varpaði 21,08 m.
Bezta afrekið innanhúss átti Neal
Steinhauer, 20,67' m.
-O-
Trud, sovézku meistararnir í
handknattleik sigruðu finnsku
meistarana á UK-51 með 30 mörk
um gegn 17. Staðan í hléi var
12:10.
Karl Erlendsson, sigraði í þrem
greinum, hástökki með og án at-
rennu og þrístökki án atrennu.
Hann er fjaðurmagnaður og
skemmtilegur íþróttamaður. Fé-
lagi hans, Halldór Matthíasson
varð annar í hástökki með at-
rehnu og stekkur betur en Karl.
Þeir stukku báðir jafnhátt 1,72 m.
Pálmi Bjarnason, HSK varð sig
urvegari í langstökki án atrennu
og var eini keppandinn, sem
stökk yfir 3 metra. Piltar úr ÍR,
sem voru í sveinaflokki í fyrra
og einn þeirra er það reyndar
enn, hlutu fimm verðlaunapen-
inga. Tveir drengii' úr Breiða-
bliki í Kópavogi vöktu athvgli í
.hástökki með atrennu og voru nr.
3 og 4. Sá sem varð nr þrjú,
Magnús Steinþórsson, hefur
aldrei tekið þátt í keppninni fyrr,
og má telja þetta góða byr.jun.
ÚRSLIT:
Langstökk án atrennu:
Pálmi Bjarnason, HSK, 3,01 m.
Karl Erlendsson, KA, 2,92 m.
Þór Konráðsson, ÍR, 2,92 m.
Jón Þórarinsson, ÍBV, 2,85 m.
Bjarni Guðmunds., USVH, 2,73 m.
Guðjón Magnússon, A, 2,70 m.
Hástökk með atrennu:
Karl Erlendsson, KA, 1,72 m.
Halldór Matthíasson, KA. 1,72 m.
Karl Erlendsson, KA, 1,51 m.
Guðjón Magnússon, ÍR/ 1,41 m.
Skúli Arnarsson, ÍR, 1,31 m.
Jón Þórarinsson, ÍR, 1,31 m.
Bjarni Guðmunds,, USVH 1,31 m.
Björn Erlendsson, KR, 1,26 m.
Þrístökk án atrennu:
Karl Erlendsson, KA,
Þór Konráðsson, ÍR,
Guðjón Magnússon, ÍR,
Pálmi Bjarnason, HSK,
Jón Þórarinsson, BV,
Guðbr. Jóhannsson, USU, 8,28 m.
9,09 m.
8,87 m.
8,84 m. |
8,77 m. |
8,66 m.
Örn Hallsteinsson átti frábæran leik á sunnudag, hér gætir hann
Fenyö, bezta leikmanns Honved.
Ungverjar mjög hrifnir af
leik FH á sunnudðginn
í hófi sem bæjarstjórn Hafn-
arfjarðar hélt leikmönnum F.H.
og Honved eftir leikinn á sunnu-
daginn kom í ljós af hálfu Ung-
verjanna að þeir voru mjög hrifn
ir af leik F.H., en voru ekki að
sama skapi ánægðir með sjálfa
sig. Birgir Björnsson fyrirliði
F.H. sagði að hann væri mjög á-
nægður með leik F.H., kvað hann
þennan leik þeirra bezta í vetur
og var hann sérstaklega ánægður
með vörnina. Yfirleitt voru leik-
menn F.H. ánægðir með ieikinn,
þó þeir hefðu heldur kosið að
sigra með átta marka mun.
Hér sækja FH-ingar af mikilli hörku.
Vestur-Þýzkaland
sigraði Dani 21:10
Vestur-Þýzkaland sigra'ði
Dani í handknattleik á
sunnudag með tölverðum
yfirburðum 21 marki gegn
10. í hléi var staðan 10:8
Þ.jóðverjum í vil. Lejkur-
iim fór fram í Ludwigs-
hafen.
Um heligina voru háð skíðamót
í Reykjavík, en meðal keppenda
voru margir beztu skíðamenn
landsins. Utanbæjarfólkið var
sigursælt og sigraði í öllum
greinum nema einni, en í henni
sigraði reyndar utanbæjarmaður,
sem fluttur er til Reykjavíkur.
Nánar á morgun.
14. febrúar 1967 - ALÞYÐUBLAÐIÐ f JJ.