Alþýðublaðið - 14.02.1967, Qupperneq 13
<jBw«BBaM>Kraiamiw jvi wwimmm—b—wmw
Framhaldssaga eftir Molly Lillis:
Glatað sakleysi
Loss of Innocence)
Spcnnandi amerísk stórmynd í
litum.
KENNETH MORE.
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 9:
Leðurbiakan
BlaSaummæli:
Leðurblakan í Bæjarbíó er kvik-
mynd sem óhætt er að '.næla
með.
Mbl. Ó. Sig-urSsson.
PALLAOIUM præsenterer: l
IBT H J / tatOf Cj 1 H bm ♦
B ÍMITOTM t
Sýnd kl. 7.
Mynd fyrir alla fjölskylduna.
Allra síðasta sinn.
NleS ástarkveðfu
frá Hússlandi
Heimsfræg, ensk sakamála-
mynd í litum.
SEAN CÓNNERY
Sýnd kl. 6,45 og 9.
SNÍTTUR
BRAUÐSTOFAN
Yesturgötu 25.
Sími 16012.
Opið frá kl. 9 — 23.30.
SERVÍETTU-
PRENTUN
SÍMI 32401.
— f>ákka þér fyrir, brosti
hun. — Ég ætla að bíða. En þú
sparar þér snúninga með því
að setja kassánn í bílinn ininn.
— Það er rétt — en mig lang
aði til að sjá búðina þína,
sagði Kéith ög ’tók vingjarn-
lega um handlegg liennar. —
Viltu ekki bíða eftir mér? Ég
verð aðeins augnablik. Hann
Iirópaði hátt til að yfirgnæfa
hávaðann frá lestinni.
Sara starði á 'eftir liávaxna
manninum sem gekk yfir braut
arpallinn og hún undraðist yf
ir hjartaslættinum sem hún
fékk þégar hún sá hann Það
vár ekki með í áætlun hennar.
Hún varð að vera róleg og
hugsa skýrt.
—• Hvað varstu að fá9 spurði
hún þegar hann kom augnabliki
síðar til hennar með stóran tré
kassa.
— Fálka, sagði hann um leið
og þau gengu á brott.
— Hefur þú virkilega áhuga
fyrir fáfkum? T’egar bú sagð_
ir mér að móðir þín væri að
mála mynd af þér með fálka
á ulnliðnum vissi ég ekki að
það væri alvöru fálki, sagði
hún undrandi.
Hann lagði kassann aftur í
sætið á Land-Rovér bilnum.
Svo tók hann kassa Söru og
bar hann yfir í bíl hennar.
— Nú hef ég bví miður misst
af tækifærinu til að heimsækja
þig, sagði hann og leit rólega
inn í stór blá augu hennar.
— Viðskintavinur þarf ekki
tækifæri til eins né neins.
En þú mátt til með að hafa
nægan tíma Það er ekki til
neins að flýta sér þegar mað
ur er að kaúna húsgögn.
— Tími eða réttara sagt
timaskortúr er einn af stærstu
cölbrm mínum. Við höfum mik
ið að gera og ég nóta allar
mfnar frístundir til að þjálfa
fáikana.
— Ég þekki mahn — teppa
saia — sém bvr til Iitlu hett-
urnar. sem fálkár nóta.
Keitb virfist hafa áhuga.
— Bvr hanh hér í þorpinu?
— Já. Hann bvr f.vrir ofan
ténpáverzlunina. Hún settist
unðir stvri. — Éf þig langar
iil áð Íífa á bað. sem ég hef
iil sölu há sknl ég sýna þér
það að kvöldi til.
-—- Þakka bér fvrir Má ég
kánncVp hrfngis off pánta tíma?
Og líka við vin þinn — teppa
salnhn?
— Já, sagðí Sara. — Þafi
cVoTfu gera. Svo kveikti hún á
bílnum.
Dagnrinn leið hratt en meðan
hún lagáði til í verzluninni
bugsaði hún um hávaxinn,
herðabreiðan mann, og augna-
ráð hans þegar hann kvaddi
hana.
Hún reyndi að vera glaðleg,
þegar Jane sagði henni daginn
eftir að hún hefði fengið vinn
una.
— Ég vildi gjarnan fará í viku
lok, ef þér megið missa mig,
sagði hún.
— Auðvitað get ég það, svar-
aði Sara. — Ég skal hringja á
vinnumiðlunarskrifstofuna í dag.
Ef til vill geta þeir útvegað mér
einhverja aðstoðarstúlku fram að
jólum.. Ég get annars séð um
þetta sjálf.
— Mér finnst afar leitt að
fara svona fyrirvaralítið, frú
Newman, en ég fæ ekki vinnuna
nema ég byrji á mánudaginn.
Tveim dölgum síðar hringdi
síminn.
— Forrimunaverzlun New-
mans, sagði Jane og Sara vissi
áður en stúlkan hvisláði ,,Það
er til yðar,“ að þetta var Keith
Lavalle.
Hún tók símann og reiddist
við sjálfa sig yfir þeim Igleði-
straumi sem fór um hana við að
heyra djúpa rödd Keiths. Hún
reyndi að vera kæruleysisleg er
•hún sagði:
— Góðan daginn Keith. Hvern
ig hafið þér það?
— Gott, þakka yður fyrir. Mig
langaði til að vita hvort það
hentaði yður að ég kæmi nú í
kvöld?. Mamma vill fara að fá
húsgögnin.
— Já, það væri ágætt. Ef ég
hef ekki það sém þér viljið fá,
get ég sjálfsagt útvegað yður
það.
-Það varð smáþögn og Sara
hlustaði á tikk úrsins á veggn-
vm og var sér þess jafnframt
meðvitandi að Jane var að
hlusta á hana og hugsa sitt.
— Ég ætla að tala við Ludo-
vic í téppaverziuninni, flýtti
Sara sér að segja. — Hann er
með mikið af teppum alveg frá
þeim ódýrustu til þeirra dýr-
ustu.
— Hentar yður, að ég komi
klukkan átta? spurði hann.
— Já, mjög vel.
— Ég skal koma á sláginu
átta, svaraði hann og bætti svo
blíðlega við. — Sæl á meðan
Sára, og lagði á.
4. kafli.
Gaukurinn í gauksklukkunni
galaði átta sinnum. Sara leit í
spegilinn og batt beltið um mitt
ið á ullarkjólnum. Liturinn fór
henni vel. Hann gerði bl'á augu
hennar blárri og hár thennar
svártara. Hún greip um háls sér
þegar dyrabjallan hringdi.
Hún dró andann djúpt áður en
hún opnaði.
— Má bíllinn standa hérna fyr
ir utan? spurði Keith.
— Auðvitað-1 Sara brosti og
bauð honum inn fyrir.
Til að létta andrúmsloftið sem
var dálítið þvingað, spurði Sara
hvort hún mætti bjóða honum
upp á glas áður en hann liti á
húsgögnin.
— Nei, ætli það sé ekki bezt
að taka viðskiptin fyrst, sagði
hann. — Ég var að vonast til að
þér vilduð borða kvöldverð með
mér. Mér er sagt að maturinn á
The Oaks sé góður.
— Hann er það. En það þarf
að panta borð með fyrirvara.
— Þá finnum við annan stað,
sagði hann og gekk inn á eftir
henni.
Hún opnaði inn í verzlunina
og kveikti ljósin. — Velkominn
í helli Aladíns, saigði hún og
gekk þvert yfir gólfið að rósa-
viðsskáp.
— Þessi sk'ápur er frá átjándu
öld, sagði hún.
Keith laut áfram til að skoða
útflúrið. — Hann er mjög fal-
legur, en ekki það sem mig vant-
ar.
— Kannske þér hefðuð átt að
taka móður yðar með?
— Við msmaa höfum ekki
talað um annað en húsgögn und-
anfarnar vikur. Augu hans glömp
uðu af glettni. — En láti ég
hana um að velja húsgögn koma
þau aldrei. Hún vill láta fram-
kvæma verkin en ekki eyða tím-
anum til að vinna þau.
Sara hló og benti á risastóran
útskorinn vi'ktoríanskan borð-
stofuskáp. — Er þetta kannske
meira líkt því sem þér þarfnizt?
— Já, sagði hann hrifinn og
strauk með fingrinum yfir skáp-
inn. — Þessi skápur á einmitt
heima í húsinu. Það vill víst ekki
svo heppilega til að þér eigið
borð og stóla í stíl?
— Nei, en ég hef borðstofu-
borð og átta stóla sem myndu
fara mjög vel við. Sara benti
yfir í hirin enda herbergisins.
Hann ákvað að kaupa þetta
allt og valdi fjölmargt annað.
Hann heimtáði að fá að bonga á
borðið. — Nú skulum við fara
niður á The Oak og reyna að fá
eitthvað að borða, sagði hann.
— Mér finnst að það
minnsta sem ég get gert fyrir
‘svo góðön viðskiptavin, sé að
bjóða í mat hérna, sagði Sara
um leið og hún slökkti ljósin.
— Það væri dásamlegt, sagði
hann.
Hún brosti og lokaði á eftir
þeim. Um leið og þau gerigu upp
sti'gann spurði hún hvort hann
langaði til að líta á fremrL búð-
ina.
— Er þetta ekta 'VVedgwood-
skál? spurði hann og benti út í
gluggann.
— Já, vilduð þér að ég tæki
hana frá?
— Þakka yður fyrir. Mamma
hefur verið að leita að svona
Skál lengi. Ég tek hana með einu
skilyrði.
— Hvað er það?
— Að þér komið sjálfar með
skálina, heilsið upp á mömmu
og skoðið húsið. Hann setti skál-
ina aftur í gluggann.
— Þá er það ákveðið, sagði
hún.
Hann fór með henni upp til í-
búðar hennar og það kom hon-
um á óvart að sjá hve nýtízku-
lega hún var búin húsgögnum.
Hún brosti að svipnum á and-
liti hans. — Ég kann bæði að
meta það forna og nýja, sagði
hún.
— Þér kunnið líka að meta
vellíðan, sagði hann og settist I
djúpan hægindastól.
Það voru jurtir í gluggakarm-
inum og eldur brann á arninum.
— Fáið yður í glas, saigði Sara
og benti á hornskápinn — með-
an ég elda matinn.
Hún neitaði ákveðið tilboði
hans um aðstoð en hann krafð-
ist þess að fá að leggja á borð
og kveikti á tveim kertum og
setti þau é borðið.
Eggjakakan var létt og mjúk,
salatið bragðgott og kraftmikið
og kaffið heitt oig sterkt. Keith
reyndist skemmtilegur. Þau
ræddu um ferðalög, stjórnmál
og fleira. Sara hló lengi og mik-
ið og nú skildi liún hví Laurie
Massey
Ferguson
DRÁTTARVÉLA
og GRÖFUEIGENDUR
Nú er rétti tíminn til að
láta yfirfara og gera við
vélamar fyrir vorið.
Massey Ferguson-við-
gerðaþjónustu annast
Vélsmiðja
Eysteins Leifssonar
hf.
Síðumúla 17.
sími 30662.
i ii ........ ■■■■ .....
Iskriffasímmn er 14900
14. fébrúar 1967 - ALÞÝÐUBLAÐK) J[3