Dagur - 16.10.1999, Blaðsíða 21

Dagur - 16.10.1999, Blaðsíða 21
 LAUGARDAGUR 16. OKTÓRER 1999- 37 RAÐAUGLÝSINGAR A T V I N N A Lögfræðingar Samgönguráðuneytið óskar eftir að ráða lögfræðinga til starfa. Annars vegar er um að ræða starf á póst- og flugmálasviði og hins vegar á fjarskiptasviði. Laun samkvæmt kjarasamningi fjármálaráðherra f.h. ríkisins og Félags háskólamenntaðra starfsmanna stjórnarráðsins. Umsóknarfrestur er til 22. október 1999. Umsóknir, ásamt ítarlegum upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist samgönguráðuneytinu, Hafnarhúsi v/Tryggvagötu, 150 Reykjavík. Reykjavík 6. október 1999. Samgönguráðuneytið Fjórðungssjúkrahúsið Neskaupstað Ágætu hjúkrunarfræðingar! okkur vantar júkrunarfræðinga til starfa með okkur að stefnumálum Heilbrigðisstofnunar Austurlands, sem er að auka þjónustu á heilbrigðissviði á Austurlandi. Á sjúkrahúsinu starfar harðsnúið lið reyndra hjúkrunarfræðinga, en nú vantar liðsauka. Nýtið ykkur tækifæri til að taka þátt í spennandi uppbyggingu í landsfjórðungi, sem á framtíð fyrir sér. Allar upplýsingar veitir Guðrún Sigurðardóttir, hjúkrunarforstjóri, eða Sigrún Guðjónsdóttir, deildarstjóri, ísíma477 1403 Rekstrarstjóri. Framkvæmdastjóri Fræðslumiðstöð Þingeyinga (Fræþing) óskar eftir að ráða framkvæmdastjóra. Markmið Fræðslumiðstöðvarinnar eru að færa menntunarmöguleika nær fólki í Þingeyjar- sýslum, efla möguleika á menntun í Þingeyjarsýslum þ.e. að auka tengsl grunn- og endurmenntunar, bjóða námskeið tengd atvinnulífi og tómstundum. Hlutast til um að boðið verði upp á nám á framhalds- og háskólastigi í samstarfi við skóla á viðkomandi skólastigum og veita upplýsingar um nám á öllum skólastigum. Að efla samstarf atvinnulífs og skóla, að vinna með fyrirtækjum við mótun símenntunarstefnu þeirra og efla búsetu í Þingeyjarsýslum. Leitað er að kraftmiklum starfsmanni sem hefur góða þekkingu og/eða reynslu á sviðum rekstrar- og fræðslumála, getur sýnt frumkvæði og á auðvelt með mannleg samskipti. Æskilegt er að starfsmaðurinn geti hafið störf fljótlega. Laun eru samkomulagsatriði. Umsóknir skal senda til Atvinnuþróunarfélags Þingeyinga, Garðarsbraut 5, 640 Húsavík fyrir 22. október nk. merkt "Fræðslumiðstöð". www.visir.is Atvinna Sölumaður Fyrirtæki á Akureyri óskar eftir að ráða öflugan sölumann í 100% starf. Þarf að geta hafið störf sem allra fyrst. Umsóknir sendist til afgreiðslu Dags Strandgötu 31, 603 Akureyri merkt: Öflugur sölumaður Umsóknarfrestur er til 19. október. Ý M I S L E G T Gerum Eignaskiptayfirlýsingar fyrir íbúöa- og atvinnuhúsnæöi Athugið ! Nú eru aðeins nokkrir mánuðir eftir af frestinum ! A Rekstrarverkfræðistofan KíAmmrM Reikningsskil & Rekstrartækniráðgjöf I Reikningsskil & Rekstrartækniráðgjöf I Sími : 568 10 20 Suðurlandsbraut 46 • bióu húsunum I Fax : 568 20 30 480 þúsund tonna álver í Reyðarfivði Mat á umhverfisáhrifum - frumathugun Tillaga að ofangreindri framkvæmd og skýrsla um mat á umhverfisáhrifum hennar liggur frammi til kynningar frá 15. októbertil 19. nóvember 1999 á eftirtöldum stöðum: á bæjarskrifstofum í Fjarðabyggð, bæjarskrifstofum Austur-Héraðs á Egilsstöðum, skrifstofu Búðahrepps á Fáskrúðsfirði og Héraðsskjalasafni Austfirðinga á Egilsstöðum. Einnig liggur skýrslan frammi í Þjóðarbókhlöðunni og hjá Skipulagsstofnun í Reykjavík. Útdráttur úr skýrslu um mat á umhverfisáhrifum ofangreindrar framkvæmdar er aðgengilegur á eftirfarandi veffangi: http://eld2.eldhorn.is:8080 með notendanafninu hraunal og lykilorðinu hraunal. Allir hafa rétt til að kynna sér framkvæmdina og leggja fram athugasemdir. Athugasemdir skulu vera skriflegar og berast eigi síðar en 19. nóvember 1999 til Skipulagsstofnunar, Laugavegi 166, 150 Reykjavík. Þar fást ennfremur nánari upplýsingar um mat á umhverfisáhrifum. Birt samkvæmt lögum um mat á umhverfisáhrifum, nr. 63/1993. Skipulagsstjóri ríkisins F U IM D I R Rammaáætlun um nýtingu vatnsafls og jarðvarma Kynningarfundur í dag Laugardaginn 16. október kl. 14:00 Fundurinn verður haldinn með fjarfundabúnaði. Reykjavík - Akureyri - Egilsstaðir Höfn í Hornafirði - ísafjörður og Sauðárkrókur. Nánari upplýsingar: www.landvernd.is/natturuafl Samráðsvettvangur við gerð rammaáætlunar Landvernd, Skólavörðustíg 25, 101 Reykjavík Sími: 552 5242 Netfang: landvernd@landvernd.is i VIÐURKENNINGAR SJALFSBJÖRG LANDSAMBAND FATLAÐRA Viðurkenningar fyrir gott aðgengi Sjálfsbjörg, landssamband fatlaðra, veitir fyrir- tækjum og þjónustuaðilum um land allt, viður- kenningar fyrir gott aðgengi hreyfihamlaðra á alþjóðadegi fatlaðra, 3. desember, ár hvert. Um er að ræða tvenns konar viðurkenningar: 1. Fyrir fullkomlega aðgengilegt húsnæði, bæði fyrir gesti og starfsmenn fyrirtækja og stofnana. 2. Fyrir lagfæringar á áður óaðgengilegu hús- næði, til verulegra bóta fyrir hreyfihamlaða. Þeir aðilar sem vilja koma til greina við úthlut- un viðurkenninga á þessu ári, geta óskað eftir úttekt á aðgengi hjá Sjálfsbjörgu l.s.f. fyrir 1. nóvember 1999. Sjálfsbjörg, landssamband fatlaðra, Hátúni 12,105 Reykjavík. Sími 552 9133, fax 562 3773 Netfang: mottaka@sjalfsbjorg.is ÖKUKENNSLA * Kenni á |Í)OJS Tímar eftir samkomulagi Ingvar Björnsson ökukennari frá KHÍ Akurgerði 11b, Akureyri Sími 899 9800 Heimasími 462 5692 Aukin ökuréttindi K Ökuakóll Mands Ný námskeið byrja vikulega í Reykjavík. Förum með námskeið út á land. ATH! LÆKKAÐ VBRÐ /6,rirrúÓ'' Innritun og allar nánari upplýsingar hjá Ökuskóla íslands í síma: 568 3841. Ý M I S L E G T (Uf, bun&A Trésmiöjan fllfa ehf. • Óseyri lo • 603 flkureyri Slml 461 2977 • Fax 461 2978 • Farsfml 85 30908

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.