Dagur - 16.10.1999, Blaðsíða 23

Dagur - 16.10.1999, Blaðsíða 23
Thypr LAUGARDAGUR 16. OKTÓBER J999 - 39 LÍFIÐ í LANDINU ALMANAK LAUGARDAGUR 16. OKTOBER. 289. dagur ársins - 75 dagar eftir - 41. vika. Sólris kl. 08.19. Sólarlag kl. 18.06. Dagurinn styttist um 7 mínútur. APÓTEK_________________________ Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavík I Háaleitis apóteki. Lyfja, Lágmúla 5. Opið alla daga vikunnar frá kl. 09-24. Upplýs- ingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 551 8888. Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands er starfrækt um helgar og á stórhá- tíðum. Símsvari 681041. HAFNARFJÖRÐUR: Apótek Norðurbæjar, Miðvangi 41, er opið mánud.-föstud. kl. 9-19, laug- ard. kl. 10-14, sunnud., helgidaga og almenna frídaga kl. 10-14 til skiptis við Hafnarfjarðarapótek. Upplýsingar í símsvara nr. 565 5550. AKUREYRI: Akureyrar apótek, opið frá kl. 9.00-18.00 virka daga, lokað um helgar. Stjörnu apótek, opið frá kl. 9.00-18.00 virka daga og laugardaga frá kl. 10.00-14.00. Kvöldopnun frá kl. 21.00-22.00 öll kvöld alla daga vikunnar allan ársins hring. APÓTEK KEFLAVÍKUR: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna frí- daga kl. 10.00-12.00. APÓTEK VESTMANNAEYJA: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30- 14.00. SELFOSS: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnu- dögum kl. 10.00-12.00. AKRANES: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. GARÐABÆR: Apótekið er opið virka daga kl. 9.00- 18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. KROSSGÁTAN LÁRÉTT: 1 ófús 5 vinnuflokkur 7 snotri 9 flökt 10 þjaki 12 slappleiki 14 Ijúfur 16 mjúk 17 köld 18 brún 19 kveikur LÓÐRÉTT: 1 tind 2 ginna 3 hræðslu 4 bleyta 6 ötull 8 leiftur 11 reiður 13 hlífa 15 vökva LAUSN Á SlÐUSTU KROSSGÁTU LÁRÉTT: 1 virk 5 eldur 7 lega 9 gó 10 dynur 12 fimu 14 þil 16 fer 17 netti 18 agg 19 iða LÓÐRÉTT: 1 völd 2 regn 3 klauf 4 hug 6 róður8 eyðing 11 rifti 13 meið 15 leg GENGIÐ Gengisskráning Seðlabanka islands 15. október 1999 Fundarg. Kaupg. Sölug. Dollari 70,87 71,25 71,06 Sterlp. 117,21 117,83 117,52 Kan.doll. 48,19 48,51 48,35 Dönsk kr. 10,2 10,258 10,229 Norsk kr. 9,168 9,222 9,195 Sænsk kr. 8,687 8,739 8,713 Finn.mark 12,751 12,8304 12,7907 Fr. franki 11,5577 11,6297 11,5937 Belg.frank. 1,8793 1,8911 1,8852 Sv.franki 47,6 47,86 47,73 Holl.gyll. 34,4029 34,6171 34,51 Þý. mark 38,763 39,0044 38,8837 Ít.líra 0,03916 0,0394 0,03928 Aust.sch. 5,5096 5,544 5,5268 Port.esc. 0,3781 0,3805 0,3793 Sp.peseti 0,4557 0,4585 0,4571 Jap.jen 0,6576 0,6618 0,6597 irskt pund 96,2639 96,8633 96,5636 3RD 0,2306 0,2322 0,2314 XDR 98,11 98,71 98,41 XEU 75,81 76,29 76,05 Fyrir- myndar mamma Hjónin Nicole Kidman og Tom Cruise hafa verið gift í niu ár. Þau eiga tvö börn sem þau hafa ættleitt, hina sex ára gömlu Isa- bellu og Connor, sem er fjögurra ára. Nicole segist leggja mikla áherslu á að börn sín verði ekki dekurrófur. Hún segist alltaf lesa fyrri þau á kvöldin og segist sér- staklega njóta þeirra stunda þegar börnin vilja koma upp í rúm til pabba og mömmu vegna þess að þau hafi dreymt illa. Nicole er í hópi frægs fólks sem undir- ritað hefur bænarskjal þar sem hvatt er til þess að ofbeldi gegn börnum verði útrvmt. Meðal þeirra sem undirritað hafa skjalið eru Tony Blair og Madonna. Tom Cruise og Nicole Kidman með börn sín. KUBBUR MYNDASÖGUR Ég er að passa þ^ídag Ókeypis? Þá finnst mér ég svo iíftls vifðii HERSIR Að grennast er auðvelt Hersir! Þú segir bara sjálfum þér að borða ekki of mikið! ANDRÉS ÖND DÝRAGARÐURINN Vatnsberinn Dragðu þér fé í dag. Það er væn- legra til mannvirð- inga en að draga fé í dilka. Fiskarnir Skerðu upp herör gegn aukakílóun- um. Vertu ekki heilsuhornreka. Hrúturinn f Dífðu hendinni í kalt vatn ef þú brennir þig á brunahananum. Þar eru hæg heimatökin. Nautið Bóndi er bústólpi, þvagfæralæknir er hlandstólpi. Þeir skulu virðir vel. Tvíburarnir Sparaðu í Kringl- unnni og farðu tómhentur heim með skærin í vasanum. Krabbinn Hættu að stunda klámbúllurnar. Sinfóníutónleikar koma að sama gagni. Ljónið Rístu upp við dogg. Dog er mannsins best- frend. Meyjan Eldhúsvaskurinn stíflast í kvöld. Hringu í endur- skoðanda eða pípulagninga- mann. Vogin Reyndu ekki að afmeyja Svein. Prófaðu Hrein. Sporðdrekinn Farðu varlega í rjúpum. Víða leynast hvítir kettir bak við barð. Bogamaðurinn Einkamálin taka óvænta stefnu í dag. Gjöreyðing- arstefnu. i Steingeitin Opnaðu þig til- finningalega áður en þú verður inn- siglaður. Hleyptu innri manninum út.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.