Dagur - 23.12.1999, Blaðsíða 18

Dagur - 23.12.1999, Blaðsíða 18
 JÓLALÍFIÐ í LANDINU FIMMTUDAGUR 23. DESEMBER 1999 í jólamyndagátunni felst setning og er athygli vakin á að ekki er gerður greinarmunur á breiðum og grönnum sérhljóða. Höfundur myndagátunnar erAtli Magnússon. Fyrir réttar lausnir verða veitt þrenn verðlaun. Sendið lausnina merkt Ritstjórn Dags, myndagáta, Þverholti 14, 105 Reykjavík. Munið eftir nafni sendanda, heimilisfangi og símanúmeri. Skila- frestur er til 15. janúar. 1. verðlaun: David Attenborough: Lífshættir fugla frá hókaút- gáfunni Skjaldborg. Verömæti: 5.980 krónur. 2. verðlaun: Theodore Dreiser: Carrie systir frá hókaútgáfunni Skjaldborg. Verðmæti: 4.480 krónur. 3. verðlaun: Sören Olsson og Anders Jacobsson: Svanur og sumarið frá Skjaldborg. Verðmæti: 2.280 krónur. THEODORE DREISER B CARRIE SYSTIR

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.