Dagur - 26.02.2000, Blaðsíða 12

Dagur - 26.02.2000, Blaðsíða 12
12- LAUGARDAGUR 26. FEBRÚAR 2000 ÍÞRÓTTIR YMISLEGT Norðurlandameistararnir í Höakeppni. F.V.: Gunnar Hreiðarsson, Jóhannes B. Jóhannesson og Brynjar Valdimarsson. Norðurlandameistarar í snóker Islenska snókerlandsliðið vann í fyrrakvöld Norðurlandameistaratitilinn í Iiðakeppni á fýrsta Norðurlandamótinu í snóker, sem nú fer fram í Arós- um í Danmörku. Liðið, sem er skipað þeim Brynjari Valdimarssyni, Jó- hannesi B. Jóhannessyni og Gunnari Hreiðarssyni, vann alla sína leiki á mótinu, íyrst Dani 5-4, næst Norðmenn 5-1 og loks Svía 7-2. Þetta er glæsilegur árangur sem sannar að góður árangur íslenskra snókerspilara að undanförnu er engin tilviljun. Danir urðu í öðru sæti á mótinu og Norðmenn í því þriðja. Einstaklingskeppni mótsins hófst í gær og stend- ur til morguns og verður spennandi að sjá hverning okkar mönnum geng- ur þar. Þar keppa fyrir Islands hönd, auk Norðurlandameistaranna í Iiða- keppninni, þeir Asgeir Asgeirsson, Ingvi Halldórsson og Sumarliði Gúst- afsson. Lokamót Íslandsglímiuinar Lokamót Íslandsglímunnar, sem er mótaröð þriggja sjálfstæðra móta, fer fram í Hagaskóla á morgun, sunnudag og hefst kl. 14:00. Keppnisfyrir- komulag Islandsgh'munnar er þannig að keppt er um sæti á hvetju móti, auk þess sem keppendur safna stigum á allri mótaröðinni. Stigahæsti keppandi hlýtur síðan titilinn Landsglímumeistari, en keppt er í kvenna-, karla- og unglingaflokkum. Stigahæst og sigurstranglegust fyr- ir keppnina á morgun, eru þau Inga Gerða Pétursdóttir HSÞ, í lcvenna- flokld, Arngeir Friðriksson HSÞ, í karlaflokki og Daníel Pálsson HSK, í unglingaflokki. Eins og á lyrri mótum vetrarins eru flestir keppendur skráðir til leiks í kvennaflokki, en flestir þátttakendur koma frá HSÞ. Eiin stækkar stórmótið Hollendingurinn og hástökkvarinn Wilbert Pennings hefur nú þegið boð IR-inga um að taka þátt í Stórmóti IR sem fram fer í Laugardalshöll 5. mars n.k. Pennings, sem er 25 ára, hefur hæst stokkið 2,30 m utanhúss og 2,28 m innanhúss. í vetur hefur hann best stokkið 2,25 m, sem skip- ar honum í 20. sæti heimslistans. Pennings er nú meðal keppenda á Evr- ópumeistaramótinu í Gent í Belgíu, þar sem hann etur kappi við okkar mann, Einar Karl Hjartarson úr IR. Eins og áður hefur komið fram steínir í að hástökkskeppni Stórmóts IR verði langsterkasta hástökks- keppni sem fram hefur farið á íslandi. Námskeið í tengslum við stórmótið I tengslum við Stórmót ÍR í fijálsíþróttum verður haldið námskeið um þjálfun frjálsra íþrótta, sem ætlað er þjálfurum og íþróttamönnum auk áhugafólks um þjálfun. Fyrirlesari á námskeiðinu verður Kúbumaðurinn Alberto Borges Moreno, sem þjálfar hjá frjálsíþróttadeild ÍR, en hann er hámenntaður í íþróttafræðum og starfaði við íþróttaháskólann í San Di- ago á Kúbu um margra ára skeið sem fyrirlesari og þjálfari. A námskeið- inu mun Alberto lýsa viðurkenndum aðferðum Kúbumanna við hraða og kraftþjálfun, en Kúbumenn hafa á undanförnum áratugum átta frábæra íþróttamenn sem hafa vakið sérstaka athygli fyrir góðan árangur í stökk- og kastgreinum frjálsíþrótta. Jón Arnax byrjaði vel Keppni á Evrópumeistaramótinu í frjálsum íþróttum inni, sem fram fer í Gent í Belgíu, hófst í gær. Fjórir keppendur frá Islandi taka þátt í mót- inu, en það eru þau Jón Amar Magnússon sem keppir í sjöþraut, Guðrún Amardóttir sem keppir í 60 m grindahlaupi og 400 m hlaupi, Vala Flosa- dóttir sem keppir í stangarstökki og Einar Karl Hjartarson sem keppir í hástökki. Jón Arnar keppti í gær í 60 m hlaupi, Iang- stökki, kúluvarpi og hástökld, en í dag kl. 10:00 í 60 m grind, kl. 11:00 í satngarstökki og kl. 16:00 í 1000 m hlaupi. Jón varð í 4. sæti í 60 m hlaup- inu í gær og hljóp á 6,93 sek. sem er betri tími en hann náði þegar hann setti Islandsmet sitt í þrautinni. I langstökkinu gekk Jóni ekki eins vel, en þar gerði hann tvö stökk ógild, en náði 7,49 m í annari tilraun, sem dugði honum í 4. sæt- ið. Tomas Dvorák var efstur í þrautinni eftir tvær greinar, en þegar blað- ið fór í prentun Iágu úrslit ekki fyrir í fleiri greinum. Hjá Guðrúnu Arnardóttur hófst riðlakeppnin í 60 m grind og 400 m hlaupi í gær, en undanúrslit í báðum greinum verða í dag, auk úrslita í 60 m grind heljast kl. 17:15. Urslit 400 m hlaupsins verða síðan á morg- un kl. 14:20. Hjá Völu hófst undankeppni stangarstökksins í gær, en úr- slitakeppnin á morgun kl. 14:00. Einar Karl hefur keppni í dag, en úrslit hástökksins verða á morgun kl. 14:30. é rénmHkám Jt.tk * - sál. ’.h íÉ-)wf sMli'ar iASir 4—IsA, Jón Arnar Magnússon. ÍÞROTTIR Á SKJÁNUM Laugard. 26. feb. Friálsar íþróttir Kl. 08:20 EM í frjálsum Kl. 10:45 framhald Kl. 13:25 framhald Kl. 01:30 framhald Fótbolti KI. 14:25 Þýska knattspyman Hertha Berlin - Bayern Leverk. Handbolti Kl. 17:10 Leikur dagsins ÍR - ÍBV Skíði Kl. 00:00 Heimsbikarinn Svigkeppni í Kóreu - Fyrri umferð Seinni umferð kl. 03:00. hseibht Fótbolti Kl. 14:45 Enski boltinn Wimbledon - Man. United Körfubolti Kl. 16:00 EM í körfubolta ísland - Portúgal Fótbolti Kl. 19:50 Spænski boltinn Real Madrid - Barcelona Hnefaleikar Kl. 00:00 Hnefaleikakeppni Meðal þeirra sem mætast eru Shane Mosley og Willie Wise. Kl. 02:00 Hnefaleikakeppni Meðal þeirra sem mætast eru Oscar de la Hoya og Derrell Coley Simntid. 27. feh. Handbolti Kl. 10:45 Þýski handboltinn Lemgo - Minden Frjálsar íþróttir Kl. 08:20 EM í frjálsum Kl. 12:50 Framhald STÖÐ 2 Körfubolti Kl. 12:20 NBA-leikur vikunnar Fótbolti - Kl. 14:30 Enski deildarbikarinn Leicester - Tranmere Kl. 17:10 Meistarak. Evrópu Almenn umfjöllun. Kl. 19:25 ítalski boitinn Juventus - Roma ÍÞRÓTTIR UM HELGINA Laugard. 26. feb. ■handbolti Urvalsdeild karla Kl. 16:30 ÍR - ÍBV KI. 17:00 HK - FH Urvalsdeild kvenna Kl. 14:00 ÍR - Afturelding KI. 16:30 Stjarnan - Grótta/KR Kl. 15:30 Fram-FH Kl. 16.30 Víkingur - Haukar ■körfubolti Urvalsdeild kvenna Kl. 16:00 KFÍ - Tindastóll Simnud. 27. feh. ■ handbolti Urvalsdeild karla Kl. 20:00 Stjarnan - KA Kl. 20:00 Fram - Fylkir Kl. 20:00 Haukar - Afturelding ■ körfubolti Urvalsdeild kvenna KI. 12:00 KFÍ - Tindastóll 1. deild karla Kl. 15:00 Stjarnan - ÍR KI. 20:00 Selfoss - Valur Kl. 15:30 ÍV - Stafholtstungur Laugard. og sunnud. kl. 16 Miðaverð 400,- kr. DOLBY Laugard. m/ísl. tali kl. 14,16 og 18 m/ensku tali kl. 18 Sunnud. m/ísl. tali kl. 14,16 og 18 m/ensku tali kl. 18 Mánud. m/ísl. tali kl. 16 og 18 m/ensku tali kl. 18 Laugard. kl. 16,20 og 22 Sunnud. kl. 16 og 20 Mánud. kl. 16 Laugard. m/ísl. tali kl. 14 Sunnud. m/ísl. tali kl. 14 RÁÐHÚSTORGI SÍMI 461 4666 I H X Laugard. kl. 00.00 - erotísk miönætursýning Sunnud. kl. 22 Mánud. kl. 22 Laugard. kl. 20,22.15 og 00.30 miðnætursýning Sunnud. kl. 20 og 22.15 Mánud. kl. 20 og 22.15 Sími 462 3500 • Hófabraut 12 • www.nett.is/borgarbio ; AN NAtrtKING IIII: TAI.ENTED MR.R]PII.\ Laugard. kl. 17.30,20 & 22.30 Sunnud. kl. 17.30,20 & 22.30 Mánud. kl. 17.30,20 & 22.30 Laugard. kl. 20 & 22.30 Sunnud. ki. 20 & 22.30 Mánud. kl. 17.30 & 22.30 Laugard. kl. 18 JS? Sunnud. kl. 18 Mánud. kl. 20 DOLBY

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.