Alþýðublaðið - 18.02.1967, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 18.02.1967, Blaðsíða 5
DAGSTUND LJtvarpið LAUGARDAGUR 18. FEBR. 13.00 Óskalög sjúklinga. 14.30 Vikan framundan. 15.10 Veðrið í vikunni. 15.20 Einn á ferð. 16.00 Þetta vil ég heyra. Hrefna Guðmundsdóttir hljómplötur. velur sér 17.00 Fréttir. Tómstundaþáttur barna og unglinga. 17.30 Úr myndabók náttúrunnar. Ingimar Óskarsson talar um eiturlausar slöngur. 17.50 Á nótum æskunnar. 19.30 Kórsöngur. — Þýzkir kórar syngja atriði úr óperum eft- ir Verdi, Mascagni, Leonca- vallo og Puccini. 17.15 17,25 17.45 18.10 20.00 20.30 Sunnudagur 19. febrúar 1967. 16.00 Helgistund. . 16,20 Stundin okkar. Þáttur fyrir börnin í umsjá Hinriks Bjarna sonar. í þættinum verður að þessu sinni m. a. samleikur á fiðlu og píanó. Kolbrún og Ffelga Óskarsdætur leika. Hulda Runólfs- dóttir segir sögu og börn úr Breiðagerðis- skóla flytja 1. þátt leikritsins „Runki ráða- góði“. Fréttir. Erlend málefni. Tunglferðaáætlun Bandaríkjanna. Denni dæmalausi. Aðalhlutverkið leikur Jay North. íslenzk- an texta gerði Dóra Hafsteinsdóttir. íþróttir. Mánudagur 20. febrúar 1967. Fréttir. Harðjaxlinn. Þessi þáttur nefnist „Séð frá sumarhús- inu“. Aðalhlutverkið, John Drake, leikur Patrick McGoohan. íslenzkan texta gerði Þráinn Bertelsson. 20.55 Öld konunganna. Leikrit eftir William Shakespeare, búin til flutnings fyrir sjónvarp. Þeir þættir, sem áður hafa verið sýndir, voru byggðir á leik ritinu Ríkharður II. Þessi þáttur nefnist „Uppreisn að norðan“ og er í rauninni 1. og 2. þáttur úr fyrra leikriti Shakespear's um Hinrik konung IV. Söguþráðurinn í stuttu máli: Hin fyrirhugaða krossferð Hin riks IV. fer skyndilega út um þúfur, þeg- ar uppreisn verður heima fyrir. Hinir þrír fyrrverandi bandamenn hans fyrir norðan, þ. e. hin volduga Percy ætt, Northumber- land, sonur hans, Harry „Hotspur“ og bróð ir lians, Worcester, eru óánægðir með lítil fjörlega umbun eftir að. hafa stutt hinn ný.ja konung til valda. í Lundúnum veldur hi’nn ungi Prins af Wales föður sínum gremju, er hann blandar geði við félaga af lægri stigum, meðal þeirra hinna vamb síða riddara, Sir John Falstaff. Þótt prins 19.50 ,,Dæmisaga“ eftir Thomas Mann. Ingólfur Pálmason ís- lenzkaði. Baldvin Halldórs- son leikari les. 20.05 Létt tólnist eftir norska nú- tímahöfunda. Útvarpshljóm- sveitin norska leikur. Stjórn ./ andi Ovind Bergh. a) Ævin- týraballett eftir Arild And- ersen. b) ,,Hjarðmærin“ og „Sótarinn“ eftir Kjell Krane. c) „Sumarnætur” eftir Ragn- ar Danielson. d) Myndir úr fjölleikahúsi" éftir Pauline Hali. e) „Línudansarinn" eft ir Kðre Siem. f) Lítill for- leikur eftir Edward Fliflet Bræin. 20.50 Leikrit: „Skóarakoníin dæma lausa", gamanleikur eftir Garcia Lorca. Þýðandi Geir Kristjánsson, Leikstj.: Helgi Skúlason. 22.40 Lestur Passíusálma. 22.50 Danslög. 01.00 Dgskrárlok. Skip inn hafi í hyggju að láta fylgifiska sína lönd og leið einn góðan veðurdag og breyta líferni sínu, finnst honum tiltæki þeirra freistandi. Grímuklæddir stöðva prinsinn og félagar saklausa ferðamenn og raéna að næturþeli við Gadshill í Kent. Ævar R. Kvaran flytur inngangsorð. 22.15 Dagskrárlok. Miðvikudagur 22. febrúar 1967. 20.00 Fréttir. 20.30 Steinaldarmennirnir. Teiknimynd gerð af Hanna og Barbera. ís- lenzkan texta gerði Pétur H. Snæland. 20.55 Það er svo margt. Kvikmyndaþáttur Magnúsar Jóhannsson- ar. Sýndar verða myndirnar „Hálendi ís- lands“ og „Arnarstapar“. 21.30 Andlit í hópnum. 21.30 Andlit í hópnum. („A face in the Crowd“). Kvikmynd gerð af Elisa Kazan. Með aðalhlutverk fara . Andy Griffith, Patricia Neal, ásamt Ant- hony Franciosa, Walther Matthau og Lee Remick. íslenzkan texta gerði Dóra Haf- steinsdóttir. 23.00 Dagskrárlok. Föstudagur 24. febrúar 1967. 20.00 Fréttir. 20.30 Siglufjörður. Þessi, norðlenzki bær, sem í flestra hugum er tengdur síld, er kynntur í þessari kvik- mynd, sem tekin var þar á vegum Sjón- varpsins síðastliðið sumar. Þulir eru And- rés Indriðason og Ólafur Ragnarsson. 20 55 í brennidepli. Þáttur um innlend málefni, sem eru ofar- lega á baugi. Umsjónarmaður er IFaraldur J. Hamar. 21.20 Dýrlingurinn. Roger Moore í aðalhlutverki Simon Templ ar. íslenzkan texta gerði Bergur Guðna- son. 22,10 Baunagrasið. (Le Haricot). Frönsk kvikmynd. Myndin fékk „Gullpálma“ verðlaun kvikmyndahá- tíðarinnar í Cannes 162. 22.30 Dagskrárlok. a Þ- ★ Eimskipafélag: ísiands. Bakk 2- foss fer frá Hamborg í dag til Hi 11 og Reykjavíkur. Brúarfoss fór f • Reykjavík í gær kvöld til Grun arfjarðar, Bíldudals, Siglufjarð; r, Ólafjarðar, Húsavíkur, Akureyr; r, ísafjarðar, Faxaflóa, Cambridgc og N.Y. Dettifoss fór frá Akureyri í gær til Siglufjarðar, ísafjarðar, Súgandafjarðar og Bíldudals. Fjallfoss kom til N.Y. í gær frá Siglufirði. Goðafoss fór frá Reykja vík í gær til ísafjarðar, Skaga- stranda, Siglufjarðar, Akureyrar, Úlafsfjarðar, Bíldudals, Grafar- ness, Stykkishólms, Reykjavíkur, Keflavíkur og Vestmannaeyja. Gullfoss fór fró Casablanca í gær til London, Leith og Reykjavíkur. LaLgarfoss fór frá Fáskrúðsfirði 16. þ.m. til Hamborgar, Rostock, Kaupmannahafnar, Gautaborgar, Kristiansand og Rvíkur. Mónafoss kom til Rvíkur í gær morgun frá Leith. Reykjafoss fer frá Gdynia í dag til Aalborg. Selfoss fór frá Rvík 10. þ.m. til Cambridge og N.Y. Skógafoss fór frá Rotterdani í 'gær til Hamborgar. Tungufoss fór frá Kaupmannahöfn í gær til Gautaborgar, Kristiansand, Beng- en, Thorshavn og Rvíkur. Askja fór frá Siglufirði 14. þ.m. til Man chester, Gt. Yarmouth, Rotterdaím og Hamborgar. Rannö fór frá Kaupmannahöfn 16. þ.m. til Rvík- ur. Seeadler fór frá ísafirði í gær til Þingeyrar. Marietje Böhmer fer frá Kaupmannahöfn í dag til Rvíkur. Ýmislegt ★ Kirkjukvöld í Iláteigskirkju. Að tilhlutan Bræðrafélags Há- teigsprestakalls verður efnt til kirkjukvölds í Háteigskirkju á morgun, sunnudaginn 19. þ.m., og hefst það kl. 8.30. Sr. Sigurjón Guðjónsson áður prófastur í Saur- bæ flytur erindi og Þorsteinn Ö. Stephensen les upp. Þá verður einsöngur og kirkjukórinn syng- ur. Þess er vænzt að safnaðarfólk og aðrir Reykvíkingar fjölmenni ó kirkjukvöldið á morgun. ★ Óháði söfnuðurinn. Þorrafagn- aður sunnudaginn 26. febrúar kl. 7 stundvíslega í Domus Medica. Skemmtiatriði: Gunnar Eyjólfsson og Bessi Bjarnason. Einsöngur: Hreinn Líndal, undh-leikari: Guð- rún Kristinsdóttir. Miðasala hjá Andrési, Laugavegi 3. ★ Langholtssöfnuður. Spila- og kynningarkvöld verður í safnaðar- heimilinu sunnudaginn 19. fehrú- ar kl. 8 30. Kvikmyndir og ýmis skemmtiatriði fyrir börnin og þá sem ekki spila. Safnaðarfélögin. ★ Æsknlýðsfélag Bústaðasóknar, yngri deild og eldri deild. Fundpr í Réttarholtsskóla mánudagskvöld kl. 8.30. Miðar á árshátíðina ’á miðvikudag seldir á fundinum. Stjórnimar. ★ Bræðrafélag Bústaðasóknar. Munið 'góugleðina á sunnudags- kvöld kl. 8.30. Spiluð verður fé- lagsvist. Magnús Jónsson óperu- söngvari syngur. Margt annað til skemmtunar. Stjómin. 18. febrúar 1%7 - ALÞÝ0UBLAÐIÐ 5

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.