Dagur - 03.05.2000, Blaðsíða 3

Dagur - 03.05.2000, Blaðsíða 3
Samfylkingin Stofnfundur í Borgarleikhúsinu 5. og 6. maí 2000 .uifnum leikinn 'JOHW" » »'samfé/agmu Dagskrá stofnfundar Föstudagur 5. maí2000 Laugardagur 6. maí2000 9.00-10.00 Skráning og afhending þinggagna*. 10.00-12.00 Setningarathöfn, meðal annars ávörp Glendu Jackson, þingmanns breska Verkamannaflokksins og Ole Stavad, ráðherra og varaformanns danska Jafnaðarmannafiokksins. Úrslit í formannskjöri kynnt. 10.00-12.00 og 14.00-15.00 Almennar stjórnmála- umræður. Niðurstöður úr málstofum og stjórnmálaályktun. 12.00-14.00 Hádegishlé og hádegisverðarfundur sveitarstjórnarmanna. 13.30 Lög og skipulag nýs flokks. 14.00-15.30 Stjórnmál líðandi stundar. Þingflokkur Samfylkingarinnar og fundarmenn skiptast á skoðunum. 17.00-19.00 Veganesti fyrir nýjan flokk - Málstofur A og B. 20.00-22.00 Veganesti fyrir nýjan flokk - Málstofur C, D, E, F og G. 15.00 Lokaathöfn. Á fundinum verðurkosið i stjóm flokksins, framkvæmda- stjórn, flokksstjórn og verkalýðsmálanefnd. Forsetar stofnfundarins: Guðmundur Árni Stefánsson, Ása Richardsdóttir, Guðbjartur Hannesson og Kristin Sigursveinsdóttir. 20.00 Nýjum flokki fagnað á Grand Hótel Reykjavík. • Veislustjóri: Guðrún Ögmundsdóttir alþingismaður • Geirfuglarnir leika fyrir dansi. • Jóhannes Kristjánsson skemmtir. Ifeganesti fyrir nýjan flokk Málstofur á stofnfundi 5. maí um viðfangsefni stjórnmála framtíðarinnar í Háskólanum í Reykjavík, Verzlunarskóla íslands og Kringlubíói, sal 1. Málstofa A Jafnaðarstefnan við breyttar aðstæður, stéttastjórnmál nútímans. Stjórnandi: Einar Karl Haraldsson ritstjóri. Framsögumenn: • Vilhjálmur Árnason prófessorí heimspeki. • Berit Andnor þingmaður sænska Jafnaðarmannaflokksins og formaður almannatrygginganefndar sænska þingsins. • Edda Rós Karlsdóttir hagfræðingur. • Karl Steinar Guðnason forstjóri. Sérstakur gestur: • Ingibjörg Sólrún Gísladóttir borgarstjóri. Málstofa B Hnattvæðingin og staða íslands. Stjórnandi: Þórunn Sveinbjarnardóttir alþingismaður. Framsögumenn: • Glenda Jackson þingmaður Verkamannaflokksins í Bretlandi. • Ari Skúlason framkvæmdastjóri ASl. • Aðalsteinn Leifsson starfsmaður fastanefndar ESB í Osló. • Þórir Guðmundsson upplýsinga- fulltrúi Rauða kross íslands. • Æskilegt er að stofnfundarfulltrúar sæki fundargögn og skrái sig á Hverfis- götu 8 - 10, 2. hæð, fimmtudaginn 4. maíeftirkl. 17.00. Málstofa C í' Auðlindir og almannahagsmunir. Fjallað verður um sjávarútvegs- og umhverfismáj, náttúruvernd og orkumál. Stjórnandi: Ágúst Einarsson prófessor. Framsögumenn: • Svanfríður I. Jónasdóttir alþingismaður. • Guðmundur Páll Ólafsson náttúrufræð- ingur og rithöfundur. • Friðrík Már Baldursson rannsókna- prófessor. • Ingvi Þorsteinsson náttúrufræðingur. Málstofa D 1§ Sátt í fjölþættu samfélagi - 7000 nýir íslendingar. Fjallað verður um stöðu innflytjenda. Stjórnandi: Ásta R. Jóhannesdóttir alþingismaður. Framsögumenn: • Helga Þórólfsdóttir félagsráðgjafi og verkefnisstjóri samstarfsnefndar Reykjavíkur um málefni nýbúa. • Toshiki Toma stjórnmálafræðingur og prestur innflytjenda á Biskupsstofu. • Bryndis Friðgeirsdóttir bæjarfulltrúi og svæðisfulltrúi Rauða krossins á ísafirði. • Halldór S. Guðmundsson félagsráðgjafi og félagsmálastjóri á Dalvík. Málstofa E .3 Ný pólitík - ný vinnubrögð. Flokkur stofnaður árið 2000 verðurað mæta kröfum nútímans. Stjórnandi: Kristrún Heimisdóttir framkvæmdastjóri. Framsögumenn: • BirgirBjöm Sigurjónsson hagfræðingur. • Hansína B. Einarsdóttir forstjóri. • Skúli Helgason stjórnmálafræðingur. Málstofa FWSk Hvernig breytum við íslandi í þekkingarþjóðfélag? Stjórnandi: Katrín Júlíusdóttir vara- formaður Ungra jafnaðarmanna. Framsögumenn: • Ingjaldur Hannibafsson prófessor. • Þorvarður Tjörvi Ólafsson nemi í hagfræði og fulltrúi í Stúdentaráði H.l. • Arnar Guðmundsson upplýsinga- fulltrúi ASÍ. Málstofa G Hvernig viljum við byggja landið? Stjórnandi: Einar Már Sigurðarson alþingismaður. Framsögumenn: • Páll Skúlason rektor Háskóla Islands. • Stefán Jón Hafstein fjölmiðlamaður. • Gísli Sverrir Árnason forseti bæjarstjórnar Hornafjarðar. • Ingibjörg Hafstað bæjarfulltrúi Skagafirði. Allir velkomnirí Samfylkingin Allt um stofnfundinn - Daglegar fréttir á www.samfylking.is

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.