Dagur - 03.05.2000, Blaðsíða 10

Dagur - 03.05.2000, Blaðsíða 10
10- MIÐVIKUDAGUR 3. MAÍ 2000 SMÁAUGLÝSINGAR Bátar_______________________________ Fiskiker fyrir minni báta, gerðir 300-350- 450. Línubalar 70-80-100 I m/traustum handföngum. Borgarplast, Seltjarnarnesi, sími 561 2211. Útsæði________________________________ Kartöflusalan ehf. Höfum til sölu kartöfluútsæði. Kartöflusalan, Fjölnisgötu 2 b, Akureyri, sími 462 5800. Fundir □ RUN 6000050319 I Lf. Þökk sé öllum sem heiðruðu mig á áttræðisafmæli mínu 16. aprfl s.l. með símtölum, skeytum, gjöfum og heim- sóknum þann 18. apríl. Innilegar þakkir fyrir vinsemd alla. Guð blessi ykkur öll. Sigurður Guðmundsson, Vígsiubiskup. Ástkær móöir okkar.tengdamóðir, amma og langamma, EBBA AGNETA ÁKADÓTTIR, Tjarnarlundi 18 a Akureyri verður jarðsungin frá Akureyrarkirkju föstudaginn 5.mai kl.13.30 Þeim sem vilja minnast hennar er bent á Heimahlynningu. Hrafnhildur Fríða Gunnarsdóttir, Helgi Friöjónsson, Þórunn Inga Gunnarsdóttir, Garðar Hallgrímsson, Birgitte Hlín Gunnarsdóttir, Kristján Ingi Pálsson, barnabörn og barnabarnabörn. ÞJÓNUSTA ________- BOLSTRUN - Klæðningar - viðgerðir. Svampdýnur og púðar í öllum stærðum. Svampur og Bólstrun Austursíðu 2 Sími 462 5137 _________■ RAFVIRKI -________________ Alhliða heimilistækjaviðgerðir. Allar raflagnir. Mælum og lagfærum loftnetskerfi. Ljósgjafinn sími 462 3723 __________■ MALARAR ■ Þórir Magnusson málarameistari. S. 892 5424 og 462 5475 ^SMIÐÍR - Tréborg ehf. Breytingar - nýsmíði. S. 462 4000 og 863 1500 Furuvöllum 3, Akureyri. ■ BÆJARVERK - Jarðvegsskipting, malbikun, kantsteinar, kjarn- aborun og steinsögun. Tilboð eða tímavinna. S 894 5692 og 461 2992 Óseyri 20, Akureyri. Litla Kaffistofan Tryggvabraut 14 Sími 461 3000 Akureyri Venjulegur heimilismatur í hádeginu virka daga Ir r BIO □□|oocBy| D I G I T A L RÁÐHÚSTORGI j I H X SÍMI 461 4666 B Sýndkl. 18,20 og 22 Hkrossgátan Lárétt: 1 stígur 5 ástæða 7 fjöruga 9 svik 10undiralda 12 völdu 14 krap 16 stúlka 17vökvi 18stefna 19rólegheit Lóðrétt: 1 poka 2 brúki 3 saup 4úrkostur 6ávani 8 sífellt, Hvesölum 13 meiða 15 op Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 lund 5 ærnar 7 kála 9 te 10trant 12gröm 14 ótt 16efa 17 tungu 18hag 19agn Lóðrétt: 1 lykt 2 næla 3 drang 4 fat 6remma 8 árátta 11trega 13öfug 15 tug -X^ur HVAB EB Á SEYfll? DÆGURLAGALEPPNI KVENFÉLAGS SAUÐÁRKRÓKS Þátttaka landsmanna í Dægurlaga- keppni Kvenfélags Sauðárkróks 2000 er afar góð í ár, en frestur til að skila inn lögum rann út 2. febrúar sl. Alls bárust 66 lög og hefur sérskipuð dómnefnd valið 10 lög til að keppa til úrslita. Urslitakvöldið verður haldið í íþrótta- húsinu á Sauðárkróki 5. maí nk. kl. 21:00. Þá mun sér'stofnuð hljómsveit flytja lögin ásamt söngvurum sem höfundar hafa valið. Barnasýning verður haldin sama dag kl. 16:00. Að lokinni keppni mun hljóm- sveit Geirmundar Valtýssonar leika fyrir dansi. Forsala aðgöngu- miða verður í íþróttahúsinu 3. maí frá kl. 16:00 - 19:00 og á sama tíma f síma 866 5608 og 862 6455. LANDIÐ Kórtónleikar MA Kór Menntaskólanns á Akur- evri, undir stjórn Guðmundar Óla Gunnarssonar, heldur tón- leika í Akureyrarkirkju í kvöld kl. 20.30. Gestakór á tónleik- unum er Kór Fjölbrautaskólans á Sauðárkróki, undir stjórn Hilmars Sverrissonar. Miða- verð á tónleikana er 1000 kr. fyrir fullorðna, 500 kr. fyrir 20 ára og yngri, en börn 12 ára og yngri fá frían aðgang. Gftartónleikar á Siglufirði í kvöld kl. 20:30 mun Pétur Jónasson gítarleikari halda tón- leika í sal Tónlistarskólans á Siglufirði. Tónleikarnir eru vegurn Tónlistarfélags Siglu- Qarðar og styrktir af Félagi ís- lenskra tónlistarmanna og menntamálarðuneytinu. A tón- leikunum mun Pétur leika spænska gítartónlist eftir Francisco Torrega, Isaac Al- béniz og Manuel de Falla, en einnig íslensk verk sem samin hafa verið sérstaklega fyrir hann af AtlaHeimi Sveinssyni og Eyþóri Þorlákssyni. ÞJÓNUSTA Fyrirtæki - Einstaklingar - Félagasamtök EH Ræstingar Við hjá EH ræstingum bjóðum upp á allar almennar hreingerningar, teppahreinsun, bón- leysingar og bónun. Hafið samband og við gerum ykkur verðtilboð. Einar Friðjónsson Símar 896 8415 & 462 6718 Hinrik Karlsson Símar 861 2826 & 462 5153 ■gengib Gengisskráning Seölabanka íslands 2. maí 2000 Dollari 75,58 76 75,79 Sterlp. 118,15 118,79 118,47 Kan.doll. 51,15 51,49 51,32 Dönsk kr. 9,23 9,282 9,256 Norsk kr. 8,45 8,498 8,474 Sænsk kr. 8,453 8,503 8,478 Finn.mark 11,5706 11,6426 11,6066 Fr. franki 10,4878 10,5532 10,5205 Belg.frank 1,7054 1,716 1,7107 Sv.franki 44,07 44,31 44,19 Holl.gyll. 31,2182 31,4126 31,3154 Þý. mark 35,1748 35,3938 35,2843 Ít.líra 0,03553 0,03575 0,03564 Aust.sch. 4,9996 5,0308 5,0152 Port.esc. 0,3431 0,3453 0,3442 Sp.peseti 0,4135 0,4161 0,4148 Jap.jen 0,6952 0,6996 0,6974 írskt pund 87,3526 87,8966 87,6246 GRD 0,2044 0,2058 0,2051 XDR 99,51 100,11 99,81 EUR 68,8 69,22 69,01 Ertu í vanda Tölvuviðgerðir - tölvusala ódýr og góð þjónusta Þú kemur til mín eða ég til þín, Hvað hentar þér? TÖLVUKERFI Múlasíða 7h sími 863 8400 461 1027 Bílaleigan ehf. Drangahrauni 4 Haínarfirði • Simi: SíS 9900 Sértilboð Fl. A. 2.700.- kr. pr. sólarhring inni- falið 100 km. og vsk. Allt frá Nissan Micra - Nissan Terrano. A flokkur Nissan Micra. Afhent hvar sem er í Reykjavík. Apótekið HagUaupi FuruvöUum Afgi-eiðslutími virl<a daga frá 10.00 til 19.00 - um helgarfrá 12.00 til 16.00 Sími: 461 3920 Netfang: akureyri@apotekid.is

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.