Dagur - 29.07.2000, Blaðsíða 14
14 - LAU GARDAGUR 2 9 . JÚLÍ 2000
dagskrAjn
09.00 Morgunsjónvarp barnanna:
09.25 Leikfangahillan (26:26).
09.36 Töfrafjallið (36:52).
09.46 Lotta (4:13) Teiknimynda-
flokkur.
09.51 Löggan, löggan (6:10)
10.05 Úr dýraríkinu (84:90).
10.10 Hafgúan (5:26).
10.50 Formúla 1. Bein útsending
frá tímatöku fyrir kappakst-
urinn á Hockenheim-braut-
inni í Þýskalandi. Umsjón:
Karl Gunnlaugsson. Stjórn
útsendingar: Einar Rafns-
son.
12.10 Skjáleikurlnn.
15.45 Sjónvarpskringlan.
16.00 Sterkasti maöur heims
1999 (2-4:6).
17.30 Táknmálsfréttir.
17.35 Búrabyggb (66:96)
18.00 Undraheimur dýranna
(7:13)
18.30 Þrumustelnn (13:13)
19.00 Fréttlr, íÞróttlr og veður.
19.40 Svona var Það *76 (13:25)
20.05 Umhverfis Jörðlna á áttatíu
dögum (Around the World
in Eighty Days). Aöalhlut-
verk: David Niven, Cantin-
flas, Shirley MacLaine og
Robert Newton. Þýöandi:
Jón 0. Edwald.
22.25 Rannsóknarmenn (The In-
spectors). Bandarísk mynd
frá 1997. Póstsprengja
veröur manni aö bana í út-
hverfi Baltimore-borgar og
rannsóknarmenn gruna son
hins látna. Leikstjóri: Brad
Turner. Aöalhlutverk: Louis
Gosset og Jonathan Sil-
verman. Þýöandi: Jón Árni
Jónsson.
00.05 Útvarpsfréttir.
00.15 Skjáleikurlnn.
09.00 Nútímalíf Rikka.
09.30 Þór.
09.55 Skógarlíf (Mowgli’s First
Adventure).
10.45 Orri og Ólafía.
11.10 Villti-Vllli.
11.35 Skippý (8:39).
12.00 Ráðagóöir krakkar.
12.25 Best í bítiö.
13.05 Rússarnir koma (Russians
Are Comingl).
15.05 Spæjarastelpan (e)
16.40 Glæstar vonir.
18.30 Grillþættlr 2000.
18.40 ‘Sjáðu.
18.55 19>20 - Fréttlr.
19.10 ísland I dag.
19.30 Fréttlr.
19.45 Lottó.
19.50 Fréttir.
20.00 Fréttayfirlit.
20.05 Simpson-fjölskyldan (5:23)
20.40 Cosby (5:25).
21.10 Svlkahrappurinn (The Con).
.Aðalhlutverk: Rebecca De
Mornay, H. William Macy,
Bob Roe. Leikstjóri: Steven
Schratcher. 1998.
22.45 Þaggað niöur í Mary (Si-
lencing Mary). Aöalhlut-
verk: James McDaniel,
Melissa Hart Joan, Lisa
Dean Ryan. Leikstjóri:
Paula Hart. 1998.
00.15Stundaglas (Hourglass).
Aöalhlutverk: C. Thomas
Howell, Ed Begley Jr.,
Timothy Bottoms, Sofia
Shinas. Leikstjóri: C. Thom-
as Howell. 1996. Strang-
lega bönnuö börnum.
01.45 Allt eöa ekkert (e) (Booty
Call). Aöalhlutverk: Tommy
Davidson, Jamie Foxx,
Vivica A. Fox, Tamala Jo-
nes. Leikstjóri: Jeff
Pollack. 1977. Stranglega
bönnuð börnum.
03.05 Dagskrárlok.
Ikvikmynd dagsins
Unihverfis jörðina
á áttatíu dögum
Around the
World in
Eighty Days -
sígild ævin-
týramynd
byggð á sögu
eftir Jules
Verne.
Myndin er
komin nokk-
uð til ára
sinna, en
vann á sínum
tíma Óskar-
inn fyrir
besta leikara
í karlhlut-
verki (David
Niven). Eng-
lendingur
haldinn æv-
intýraþrá veðjar við klúbbfélaga sína um að
honum takist að ferðast í kringum hnöttinn á
áttatíu dögum.
Bandarísk frá 1956. Leikstjóri: Michael And-
erson, aðalhlutverk: David Niven, Cantinflas,
Shirley McLaine og Robert Newton. Maltin
gefur þrjár stjörnur. Sýnd í Ríkissjónvarpinu í
kvöld kl. 20.05.
06.00 Vesalingarnir (Les Misera-
bles).
08.10 Alla leiö til Kína (Digging to
China).
10.00 I deiglunni (The Crucible).
12.00 Bekkjarmótið (Since You
Have Been Gone).
14.00 Alla leið til Kína (Digging to
China).
16.00 í deiglunni (The Crucible).
18.00 Vesalingarnir (Les Misera-
bles).
20.10 Bekkjarmótiö
22.00 Uppgjörið (Valentine*s
Day).
24.00 Samningamaöurinn (The
Negotiator).
02.15 Stórtækir smákrlmmar
(Laws of Gravity).
17.00 íþróttlr um allan heim.
17.55 Jerry Springer
18.35 Geimfarar (2:21) (Cape).
19.20 I Ijósaskiptunum (4:36).
19.45 Lottó.
19.50 Stöðln (20:24).
20.15 Naðran (14:22).
21.00 Úr viöjum.
22.40 Abba-æöi (Abbamania).
23.30 Stones á tónleikum (Let’s
Spend The Night Together).
Aöalhlutverk: Mick Jagger.
Leikstjóri: Hal Áshby.
1982. |
01.00 Hnefaleikar - Julio Cesar
Chavez. Bein útsendlng frá
hnefaleikakeppni í Phoenix
í Bandaríkjunum. Á 'meðal
þeirra sem mætast eru
Kostya Tszyu, heimsmeist-
ari WBC-sambandsins í
léttvigt (super), og Julio
Cesar Chavez.
Hfjölmiðlak
Það sem mér fíimst, það er
Ætli þessi pistill, umfjöllum um fjölmiðla, sé ekki sá
eini sinnar tegundar í blöðunum sem allir Islending-
ar myndu treysta sér til að skrifa. Allir hafa sem sé
skoðanir á fjölmiðlum, einkum sjónvarpi, og allir
hafa auðvitað rétt fyrir sér. Þetta kom glöggt í ljós
þegar Dagur hélt úti öðrum dálki um Ijölmiðla, þar
sem hringt var í fólk og það spurt um álit sitt á fjöl-
miðlum. Undantekningalaust treystu allir viðmæl-
endur sér til þess að opinbera álit sitt á íj'ölmiðlun-
um, einkum sjónvarpinu. Ef hins vegar hefði verið
spurt um álit þeirra á stefnu ríkisstjórnarinnar, (jár-
málum sveitarfélaga eða þróun í skóla- og menningarmálum, þá
hefði örugglega orðið færra um svör.
Fjölmiðlar virðast á einhvem hátt vera fyrirbæri sem allir telja sig
hæfa til að vega og meta og hafa vit og þekkingu á. En er það í raun
svo? Hefur uppstyttulaus gagnrýni manna á t.d. sjónvarpsefni ein-
kennst af hlutlægni og skynsamlegum rökum? Eða er yfirleitt alltaf
um persónulegt mat viðkomandi að ræða sem byggir fyrst og fremst
á fordómum og sértækum smekk? Er ekki hefðbundin sjónvarps-
gagnrýni okkar Islendinga yfirleitt á þessum nótum: „Sápuóperur eru
hundleiðinlegar og mannskemmandi, það er alltof mikið af fótbolta
á skjánum og alltof lítil umQöIlun um hestamannamót, gróðursetn-
ingu og barnakóramót, það vantar fleiri evrópskar bíómyndir, evr-
ópskar bíómyndir eru ömurlegar - og svo framvegis.
Og þegar svo spurt er: hvers vegna er þetta efnið leiðinlegt, hitt
skemtilegt, of mikið af þessu efni, of Iítið af öðru; þá er svarið oftar
en ekki: Af því barasta bara, svona er það bara.
Þetta er auðvitað íslensk rökræða og þrætubók í hnotskurn. Og er
náttúrlega ekki eingöngu bundin við lj'ölmiðla. Hann er fffl, af því að
hann er fífl, er algeng afgreiðsla Islendings á Islendingi. Það sem
mér finnst, það er.
Og það finnst mér líka.
ÝÍVISAK STÖÐVAR
EUROSPORT 10.00 Stunts: ‘And They Walked
Away’ 11.00 Strongest Man: Grand Prix of Poland In
Sopot 12.00 Truck Sports: FIA European Truck
Racing Cup in Nurburgring, Germany 12.30 Formula
3000: FIA Formula 3000 Intemational Champlonshlp
ln Hockenhelm, Germany 14.30 Tennis: ATP Tourna-
ment in Kitzbúhel, Austria 17.00 Football: Friendly
Match 19.00 Tennis: WTA Toumament in Stanford,
USA 22.00 News: Sportscentre 22.15 Formula 3000:
RA Formula 3000 Intemational Championshlp In Hoc-
kenhelm, Germany 23.15 Boxlng: International
Contest 23.45 News: Sportscentre 24.00 Close
HALLMARK 11.30 Skylaik 13.05 Mary, Mother
Of Jesus 14.35 Crossbow 15.00 Crossbow 15.25
Arabian Nights 17.00 Enslavement: The True Story of
Farmy Kemble 18.50 Joumey To The Center’ Of The
Earth 20.20 Mr. Muslc 21.50 Threesome 23.25
Skylark 1.05 Arablan Nlghts 2.35 Crossbow 3.00
Restless Spirits 4.35 Enslavement: The True Story of
Fanny Kemble
ANIMAL PLANET 10.00 Croc Fíles 10.30 Mon-
key Business 11.00 Crocodile Hunter 11.30
Crocodile Hunter 12.00 Emergency Vets 12.30 Em-
ergency Vets 13.00 The Whole Story 14.00 Survlvors
15.00 Uvlng Europe 16.00 Crocodlle Hunter 17.00
The Aquanauts 17.30 The Aquanauts 18.00 Wlld
Rescues 18.30 Wild Rescues 19.00 Wildllfe Cop
19.30 Wlldlife Police 20.00 Game Park 21.00
Crocodlle Hunter 22.00 The Aquanauts 22.30 The
Aquanauts 23.00 Close
BBC PRIME 10.00 Can’t Cook, Won’t Cook
10.30 Can’t Cook, Won’t Cook 11.00 Style Challenge
11.25 Style Challenge 12.00 Clarkson’s Car Years
12.30 Classlc EastEnders Omnibus 13.30 Gardeners’
Worid 14.00 Noddy In Toyland 14.30 Wllllam’s Wlsh
Wellingtons 14.35 Playdays 15.00 Dr Who 15.30 Top
of the Pops 16.00 Ozone 16.15 Top of the Pops
Special 17.00 Wildlife 17.30 Wildlife 18.00 Only
Fools and Horses 19.00 The Peacock Spring 20.00
Murder Most Horrid 20.30 Top of the Pops 21.00 A
Blt of Fry and Laurie 21.30 French and Saunders
22.00 The Stand-Up Show 22.30 Dancing In the
Street 23.30 Leaming From the OU: Theory and
Practice
MANCHESTER UNITED TV 16.00 Watch
Thls If You Love Man U! 17.00 Red Hot News 17.30
Tba 18.00 Supermatch - Vintage Reds 19.00 Red
Hot News 19.30 Supermatch - Premler Classic 21.00
Red Hot News 21.30 Reserve Match Highllghts
NATIONAL GEOGRAPHIC 10.00 The Mystery
of the Cocalne Mummles 11.00 Uvlng wlth Leopards
12.00 Joumey to the Sea of lce 13.00 Beyond The
Sllk Road - Part Two 14.00 In the Shadow of Anclent
Rome 15.00 Mysteries Underground 16.00 The My-
stery of the Cocaine Mummies 17.00 Uvlng with
Leopards 18.00 The Fur Seals Nursery 18.30 Sealion
Summer 19.00 The Wild Boars 20.00 Uons of Dark-
ness 21.00 Piranhal 21.30 Ants From Hell 22.00
Backlash in the Wlld 23.00 Elephant Joumeys 24.00
The Wild Boars 1.00 Close
DISCOVERY 10.10 The Supernatural 10.40 Rag-
ing Planet 11.30 Ultimate Guide 12.25 The Pilot
12.26 Super Reality 12.50 Beyond the Horizon wlth
the Red Arrows 13.15 Wheels at War 13.40 The
Detonators 14.10 Lost Treasures of the Ancient
Worid 15.05 Extreme Machines 16.00 Tanks 17.00
Tanks 18.00 One Way Ticket to Sirius 19.00 Century
of Discoveries 20.00 The Pllot 20.01 Beyond the
Horizon with the Red Arrows 20.30 Extreme Terrain
21.00 Super Realtty 21.30 Dlvlng wlth the Force
22.00 Endeavour - Barefoot Cruise 23.00 Antarctica
0.00 Byzantium 1.00 Close
MTV NORTHERN EUROPE 10.00 Blorhythm
10.30 Biorhythm Weekend 11.00 Biorhythm 11.30
Blorhythm Weekend 12.00 Blorhythm 12.30 Biorhyt-
hm Weekend 13.00 Biorhythm 13.30 Blorhythm
Weekend 14.00 Bytesize 15.00 MTV Data Vldeos
16.00 News Weekend EdKlon 16.30 MTV Movie
Speclal 17.00 Dance Roor Chart 19.00 Disco 2000
20.00 Megamlx MTV 21.00 Amour 22.00 The Late
Uck 23.00 Essential MTV Ibiza 2000 23.30 Saturday
Nlght Music Mlx 1.00 Chlll Out Zone 3.00 Night Vid-
eos
SKY NEWS 10.00 News on the Hour 10.30 Fas-
hlon TV 11.00 SKY News Today 12.30 Answer The
Question 13.00 SKY News Today 13.30 Week in Revi-
ew 14.00 News on the Hour 14.30 Showblz Weekly
15.00 News on the Hour 15.30 Technofile 16.00 Uve
at Rve 17.00 News on the Hour 18.30 Sportsline
19.00 News on the Hour 19.30 Answer The Question
20.00 News on the Hour 20.30 Media Monthly 21.00
SKY News at Ten 22.00 News on the Hour 23.30
Showbiz Weekly 0.00 News on the Hour 0.30 Fashion
TV 1.00 News on the Hour 1.30 Technofile 2.00 News
on the Hour 2.30 Week In Review 3.00 News on the
Hour 3.30 Answer The Question 4.00 News on the
Hour 4.30 Showbiz Weekly
CNN INTERNATIONAL 10.00 Worid News
10.30 CNNdotCOM 11.00 Worid News 11.30 Mo-
neyweek 12.00 News Update/Worid Report 12.30
Worid Report 13.00 World News 13.30 Your Health
14.00 Worid News 14.30 Worid Sport 15.00 Worid
News 15.30 Golf Plus 16.00 Inslde Africa 16.30
Business Unusual 17.00 Worid News 17.30 CNN
Hotspots 18.00 World News 18.30 Worid Beat 19.00
Worid News 19.30 Style 20.00 World News 20.30
The Artclub 21.00 World News 21.30 Worid Sport
22.00 CNN Worid Vlew 22.30 Inside Europe 23.00
Worid News 23.30 Showbiz This Weekend 0.00 CNN
Worid View 0.30 Diplomatic Ucense 1.00 Larry King
Weekend 2.00 CNN Worid View 2.30 Both Sldes wlth
Jesse Jackson 3.00 Worid News 3.30 Evans, Novak,
Hunt & Shlelds
CNBC 10.00 CNBC Sports 12.00 CNBC Sports
14.00 Europe This Week 14.30 Asla Thls Week 15.00
US Buslness Centre 15.30 Market Week wlth Maria
Bartimoro 16.00 Wall Street Journal 16.30 McLaug-
hlin Group 17.00 Tlme and Again 17.45 Tlme and
Agaln 18.30 Dateline 19.00 The Tonight Show with
Jay Leno 19.45 The Tonight Show wlth Jay Leno
20.15 Late Nlght wlth Conan O’Brien 21.00 CNBC
Sports 22.00 CNBC Sports 23.00 Tlme and Agaln
23.45 Tlme and Agaln 0.30 Dateline 1.00 Tlme and
Again 1.45 Time and Again 2.30 Dateline 3.00
Europe Thls Week 3.30 McLaughlin Group
VH-1 10.00 Ttie Millennium Classlc Years: 1992
11.00 Behlnd the Muslc: Mllll Vanllll 12.00 The VHl
Album Chart Show 13.00 It’s the Weekend wlth Jules
& Gldeon 14.00 Behlnd the Muslc: The Carpenters
15.00 Behlnd the Musfc: Shania Twaln 16.00 Behlnd
the Music: TLC 17.00 Behlnd the Muslc: Cellne Dlon
18.00 The Mlllennlum Classlc Years: 1995 19.00 It’s
the Weekend wlth Jules & Gldeon 20.00 Behlnd the
Muslc: Tina Turner 21.00 Behlnd the Music: 1984
22.00 Storytellers: The Pretenders 23.00 Behlnd the
Muslc: 1999 0.00 Behlnd the Muslc: Elton John 1.00
Behind the Muslc: Def Lcppard 2.00 Behlnd the
Muslc: lg£y Pop 3.00 Behlnd the Muslc: Lenny
Kravltz 4.00 Behlnd the Muslc: Alanls Morrlsette
10.30 2001 nótt. Úrvals barnaþáttur
þar sem Talnapúkinn kennir
börnunum stafina og margt
fleira. Umsjón Bergljót Arn-
alds.
12.30 Topp 20.
13.30 Mótor.
14.00 Adrenalín.
14.30 íslensk kjötsúpa.
15.00 Djúpa Laugin.
16.00 World*s most amazlng videos.
17.00 Jay Leno.
19.00 Profiler.
20.00 Men behaving badly.
520.30 Brúökaupsþátturinn Já.
21.00 Conan 0*Brien.
22.00 íslensk kjötsúpa.
22.30 Conan 0*Brlen.
23.30 Út að grilla (e).
00.00 Cosby-
00.30 Charmed (e)..
06.00 Morgunsjónvarp.
10.00 Máttarstund.
11.00 Blönduð dagskrá.
16.30 700-klúbburinn.
17.00 Máttarstund.
18.00 Blönduð dagskrá.
19.30 Náð til þjóöanna meö Pat
Francis.
20.00 Vonarijós. Bein útsending.
21.00 Náð tll þjóöanna.
21.30 Samverustund.
22.30 Boðskapur Central Baptist
kirkjunnar.
24.00 Lofið Drottin (Praise the
Lord).
01.00 Nætursjónvarp.
ÚTVAK P
Rásl fm 92,4/93,5
9.00 Fréttlr.
9.03 Út um græna grundu.
10.00 Fréttlr.
10.03 Veöurfregnlr.
10.15 Hlö ómótstæðllega bragö. (4)
11.00 í vlkulokln.
12.00 Útvarpsdagbókln
12.20 Hádegisfréttlr.
13.00 Fréttaaukl á laugardegl.
14.00 Tll ailra átta.
14.30 Útvarpslelkhúsið. (2)
15.35 Með iaugardagskafflnu.
16.00 Fréttlr og veöurfregnlr.
16.08 Hrlngekjan.
17.00 Ópus.
17.55 Auglýslngar.
18.00 Kvöldfréttlr.
18.25 Auglýslngar.
18.28 Svona verða lögln tll.
19.00 Hljóðrttasafnlð.
19.30 Veðurfregnlr.
19.40 StélQaðrlr.
20.00 Saga Blue Note útgáfunnar. (1:4)
21.00 Níu bfó - Kvlkmyndaþættlr. (8)
22.00 Fréttlr.
22.10 Veðurfregnlr.
22.15 Orð kvöldslns .
22.20 I góöu tómi. (e)
23.10 Dustað af dansskónum.
24.00 Fréttlr.
00.10 Ópus. (e)
01.00 Veðurspá.
01.10 Útvarpað á samtengdum rásum.
Rás 2 fm 90,1/99,9
7.00 Fréttir. 7.05 Laugardagslíf. 12.20 Há-
degisfréttir. 13.00 Á línunni. 15.00
Konsert. 16.00 Fréttir. 16.08 Hitaö upp fyr-
ir leiki dagsins. 16.30 Handboltarásin.
18.00 Kvöldfréttir. 18.28 Milli steins og
sieggju. 19.00 Sjónvarpsfréttir. 19.35
Kvöldpopp. 21.00 PZ-senan. 24.00 Fréttir.
Bylgjan fm 98,9
09.00 Hemmi Gunn (Sveinn Snorrason).
12.15 Bylgjulestin Gulli Helga/Jóhann Örn
(Ragnar Páll). 16.00 Henný Árnadóttir.
19.30 Fréttlr 20.00 Darrl Ólason. 24.00
Næturhrafninn flýgur.
Stjaman fm 102,2
11.00 Kristófer Helgason. 14.00 Albert
Ágústsson. 18.00 Ókynnt Stjörnulög.
Radfó fm 103,7
09.00 Gunni og Mikael. 12.00 Uppistand.
14.00 Ding dong. 17.00 Meö sítt að aftan.
Klassík fm 100,7
Klassísk tónlist allan sólarhrlnginn. 22.30
Leikrit vikunnar frá BBC.
Gull fm 90,9
7.00 Morgunógleöin. 11.00 Múslk og minn-
ingar. 15.00 Hjalti Már.
FM fm 95,7
07.00 Hvati og félagar. 11.00 Þór Bæring.
15.00 Svalí. 19.00 Helðar Austmann.
22.00 Rólegt og rómantiskt.
X-» fm 97,7
10.00 Spámaöurinn. 14.03 Hemmi feiti.
18.03 Xstrlm. 22.00 Hugarástand. 24.00
ítalski plötusnúöurinn.
Mono fm 87,7
10.00 Einar Ágúst. 14.00 Guömundur Arn-
ar. 18.00 Islenski listinn. 21.00 Geir FI6-
Urnfln fm 102,9
vent.
Hljóöneminn fm 107,0
Sendir út alla daga, allan daginn.