Dagur - 12.08.2000, Page 21

Dagur - 12.08.2000, Page 21
LAUGARDAGUR 12. ÁGÚST 2000- 37 R A II 1 A U G L Ý S 1 N G A R A T V 1 N N A A T V 1 N N A V M 1 S L E G T UTANRÍKISRÁÐUNEYTIÐ Hjúkrunarfræðingar Störf í Kosovo og Bosníu- Hersegóvínu Auglýst er eftir hjúkrunarfræðingum til starfa með friðargæslusveitum Atlantshafsbandalagsins í Kosovo (KFOR) og Bosníu-Hersegóvínu (SFOR). Gert er ráð fyrir að ráðningartíminn verði sex mánuðir og að viðkomandi hefji störf sem fyrst. Leitað er að duglegum, samviskusömum einstaklíngum sem geta unnið sjálfstætt við erfiðar aðstæður, eiga auðvelt með að umgangast aðra og taka leiðsögn. Nauðsynlegt er að viðkomandi hafi reynslu af störfum á bráðamóttöku eða gjögæslu, gott vald á ensku og hafi mikla aðlögunarhæfileika. Umsóknir með upplýsingum um menntun, fyrri störf, tungumálakunnáttu og meðmælendur sendist utanríkis- ráðuneytinu, alþjóðaskrifstofu, Rauðarárstíg 25, 150 Reykjavík. Umsóknir þurfa ekki að vera á sérstökum eyðublöðum. Umsóknarfrestur er til 21. ágúst 2000. Upplýsingar um kaup og kjör veita Auðunn Atlason og Skafti Jónsson utanríkisráðuneytinu. Litið verður svo á að umsóknir gildi í sex mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, nema annað sé sérstak- lega tekið fram í umsókninni. Fyrri umsækjendur sem vilja koma til greina eru beðnir um að endurnýja umsóknir sínar. Utanríkisráðuneytið FERÐIR Félag kennara á eftirlaunum Sumarferð kennara á eftirlaunum verður farin þriðjudaginn 22. ágúst n.k. Fararstjóri og leiðsögumaður verður Tómas Einarsson. Lagt verður af stað frá Umferðarmiðstöðinni kl. 08:00. Farið verður um Dali að Reykhólum. Staðurinn þar skoðaður. Þaðan farið að Eiríksstöðum í Haukadal. Nýr sögualdarbær þar skoðaður. Sögustaðir eru margir á þessari leið og nátturufegurð mikil. Þáttakendur hafi með sér nesti til dagsins. Sameiginlegur kvöldverður, innifalin í þátttökugjaldi, í veitingarsal Munaðarness. Þáttökugjald er kr. 3.000,- á mann. Þeir sem ætla í ferðina verða að tilkynna það í síðasta lagi föstudaginn 18. ágústtil skrifstofu Kennarasambands íslands, Kennarahúsinu við Laufásveg. Nýtt símanúmer þar er 595 1111. III www.visir.is FYISTUI HIEfi FiÉniAi Akureyrarbær SKÓLADEILD HEIMILISFANG: GLERÁRGÖTU 26, 600 AKUREYRI Sími: 460-1456 Bréfsími: 460-1460 Fulltrúi á skóladeild Akureyrarbæjar Laus er til umsóknar 75% staða fulltrúa á skóladeild Akureyrarbæjar. Helstu verkefni fulltrúa eru að annast umsjón og þjónustu fyrir vistunarmál og blönduð störf í grunnskólum, eftirlit með rekstri og faglegu starfi, upplýsingaöflun og skýrslugerð, aðstoð við fjárhagsáætlunargerð, og önnur þau verkefni sem honum eru falin. Þess er krafist að umsækjandi hafi háskólamenntun á uppeldissviði og góða kunnáttu á tölvur. Æskilegt er að hann hafi reynslu af starfi í grunnskóla, góða skipulagshæfileika og gott vald á mannlegum samskiptum. Tekið verður tillit til samþykkta bæjarstjórnar Akureyrar um jafnréttismál við ráðningu í starfið. Upplýsingar um starfið og launakjör veita Gunnar Gíslason deildarstjóri í síma 460 1456 eða Karl Guðmundsson sviðsstjóri í síma 460 1488. Umsóknarfrestur er til 22. ágúst n.k. og skulu umsóknir berast til upplýsingaanddyris Akureyrarbæjar, Geislagötu 9 á eyðublöðum sem þar fást. Valsárskóli Svalbarðsströnd 601 Akureyri Kennara vantar! Kennara vantar í: • heimilisfræði, smíðar, valgreinakennslu, tölvukennslu og tölvuumsjón, • tónmenntakennslu og kennslu í forskóladeild tónlistarskóla (hjá nemendum í 1. - 4. bekk) • alm. bekkjarkennslu, • sérkennara, þroskaþjálfa eða stuðningsfulltrúa til að vinna með umsjónarkennara í 1. bekk. Skólinn er í 14 km fjarlægð frá Akureyri, með um 75 nemendur og samkennslu árganga. Ef eitthvað af þessu eða allt vekur áhuga ykkar hafið þá samband sem fyrst. Umsóknarfrestur er til 14. ágúst 2000. Upplýsingar veitir Hólmfríður Sigurðardóttir skólastjóri, í símum 462 3105, 891 7956 og hs. 462 6822. Menntaskólinn við Hamrahlíð >°/'Naðuf-'v<A' Skólahald hefst sem hér segir: Dagskóli Allir nýir nemendur á haustönn 2000 eru boðaðir í skólann til fundar við rektor og umsjónarkennara þriðjudaginn 22. ágúst stundvíslega kl. 10:00. Fundurinn hefst í hátíðasalnum og verður lokið um kl. 11:30. Eldri nemendur eiga að sækja stundatöflur dagana 17. og 18. ágúst kl. 17:00 19:00. Skráning í töflubreytingar verður á sama tíma og eingöngu þá. Nemendur eru minntir á að framvísa kvittunum fyrir skólagjöldum (þ.m.t. endurinnritunargjaldi ef við á); séu gjöld ógreidd fæst tafla ekki afhent. Skólasetning haustannar verður kl. 8:30 miðvikudaginn 23. ágúst og í framhaldi af henni umsjónarfundur og kennsla samkæmt stundaskrá. Öldungadeild Innritað verður dagana 17.-19. ágúst kl. 10:00 - 14:00 og 21. ágúst kl. 15:00 - 19:00. Námsráðgjafar verða til viðtals innritunardagana og ennfremur deildarstjórar mánudaginn 21. ágúst kl. 17:00- 18:00. Kennsla í öldungadeild hefst samkvæmt stundaskrá miðvikudaginn 23. ágúst. Stundatöflu, bókalista o.fl. hagnýtt má finna á heimasíðunni: http://www.mh.is/ Kennarafundur verður haldinn mánudaginn 21. ágúst kl. 10:00 12:00. Rektor H U S B R E F Húsbréf Innlausn húsbréfa Frá og með 15. ágúst 2000 hefst innlausn á útdregnum húsbréfum í eftirtöldum flokkum: 1. flokki 1989 1. flokki 1990 2. flokki 1990 2. flokki 1991 3. flokki 1992 2. flokki 1993 2. flokki 1994 3. flokki 1994 39. útdráttur 36. útdráttur 35. útdráttur 33. útdráttur 28. útdráttur 24. útdráttur 21. útdráttur 20. útdráttur Innlausnarverðið er að finna í Morgunblaðinu sunnudaginn 13. ágúst. Inntausn húsbréfa fer fram hjá íbúðalánasjóði, í bönkum, sparisjóðum og verðbréfafyrirtækjum og liggja þar einnig frammi upptýsingar um útdregin húsbréf. Ibúðalánasjóður Borgartúni 21 j 105 Reykjavfk j Sími 569 6900 | Fax 569 6800

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.